Þjóðviljinn - 13.12.1972, Page 5

Þjóðviljinn - 13.12.1972, Page 5
Miðvikudagur 13. dcsember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Landið týnda eftir Johannes V. Jensen Jóhannes V. Jensen. Landið týnda er upphafiö danska nóbelsskáldið Jó- á hinum mikla sex binda hannes V. Jensen, sem einu skáldsagnaflokki eftir nafni hefur verið nefndur Ægisútgáfan: Marx, Byron, Napó- leon, Lási kokkur Afburðamenn og örlaga valdar er nýr bókaflokkur sem nú hefur göngu sína á vegum Ægisúfgáfunnar. l fyrstu bók eru þættir 20 manna sem komið hafa við sögu og skapað sögu síðustu aldirnar. Má í þann flokk nefna Leonardo da Vinci, Beethoven, Alexander mikla, Karl Marx, Byron, o.s.frv. Bókin er tæplega 200 síður. „Hrafnistumenn II” heitir ann- að bindi bóka Þorsteins Matthias- sonar. Bækur þessar eru byggðar á viðtölum við vistmenn á Hrafn- istu. Þeir sem koma við sögu i þessari bók eru Isleifur Konráðs- son, Guðmundur Angantýsson (Lási kokkur), Gunnar Jóhanns- son, Guðný Guðmundsdóttir, Lilja B.iörnsdóttir. Ægisútgáfan gefur út sem fyrri bókina. Þessi bók er um 170 siður. Ægisútgáfan kemur á framfæri i ár sögum af þremur sögulegum innrásum sem gerðar hafa verið i Rússlandi sl. tvær og hálfa öld. Út er komiö þriðja bindi af sögu Tryggva Gunnarssonar, og ber það undirtitilinn „Stjórnmáia- maður”. Menningarsjóður gefur út, en ritið er samiö að tilhlutan Landsbankans og Seölabankans. Bergsteinn Jónsson sagnfræð- ingur hefur ritað bindið, en hann tók við sögu Tryggva Gunnars- sonar af Arnóri Sigurjónssyni. Fyrst greinir þar frá tilraun Karls 12., þá Napóleons og loks Hitlers. Markgreifafrúin i Feneyjum er ein bóka Ægisútgáfunnar, 7. bók útgáfunnar eftir Denise Robins. Fyrst er i þessu bindi fjallað um upphaf Hins islenzka þjóðvinafé- lags, en siðar segir frá islenzkum stjórnmálum og aðild Tryggva að þeim frá fyrsta löggjafarþinginu 1875 til ársins 1885. Ritið er röskar 700 blaðsiður, og fylgja allmargar myndir af at- kvæðamönnum i stjórnmálum timabilsins. Leiðin langa. Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur hefur þýtt bókina, en hann hefur áður þýtt með miklum ágætum annan hluta þessa bálks, Jökul- inn. Þýðandi segir um bálk þennan i eftirmála: „Þessi sagnabálkur er sköpunarsaga mannsins i heiðn- um stil. Grunntónn skáldsögunn- ar er sá, að maðurinn er ekki skapaður, heldur er hann skapari sjáll's sin. Hann verður maður fyrir eigið atgervi”. Þessi hluti bálksins fjallar um Loga, mann- inn er fyrstur allra sigraði óttann við eldinn. Logi kleif fjallið helga og stal frá þvi eldinum, upphafi allrar menningar. Landið týnda er 142 bls. Bergsteinn Jónsson. Þriðja bindi Tryggva sögu Gunnarssonar bækur Skáld skrifa hin þjóðlegu fræði löunn hefur gefiðút fjórða bindi af safnritinu Heimdraga, sem flytur gamlan og nýjan fróðieik viða að af landinu eftir ýmsa höf- unda. Kfni þessa bindis er marg- þætt — en kannski vekur það ekki sizt athygli að fjögur skáld, ung eða á bcz.ta aldri, eiga þætti i hcnni. Ef að skáldaþættir eru nefndir þá skrifar Hannes Pétursson stutta frásögn, Sútar kvörn, um átakanlegt slys i Skagalirði á öld- inni sem leið. Þorsteinn frá Hamri rifjar upp heimildir sem til eru um hina frægu Jörfagleði, þar sem slegið var i börn af mikl- um ærslum. Jón frá Pálmholti segir frá undarlegu atviki og Sveinbjörn Beinteinsson kynnir og birtir Hróbjartsrimu Þorsteins Bárðarsonar. Efninu söfnuðu Kristmundur Bjarnasor. Valdimar Jóhannsson og Þorsteinn frá Hamri. NOKKRAR NÝJAR BÆKUR FRÁ LEIFTRI UTAN FRÁ SJó. Þriðja bindið af sögu Guðrúnar frá Lundi. LENT MEÐ BIRTU, eftir Bergsvein Skúlason, um Breiðafjörð og Breiðfirðinga. ÚIl BYGGÐUM BORGARFJARÐAR, II. bindi. Eins og landsmönnum er kunnugt var Kristleifur þjóðkunnur búhöldur og gáfu- maður. Bindið er aukið frá fyrri útgáfu. FOKDREIFAR, eftir Guðmund J. Einarsson frá Brjánslæk. Guðmundur er þekktur um land allt. Má t.d. nefna bók hans Kalt er við Kórbak. Á TVEIMUR JAFNFLJÓTUM, siðara bindi æviminninga ólafs Jónssonar, búnaðarráðu- nauts frá Akureyri. A FARALDSFÆTI, æviminningar M^tthiasar frá Kaldrananesi. Þorsteinn Matthiasson bjó til prentunar. VITINN, sjóferðasögur eftir Cæsar Mar. Fyrri bók hans hét ,,úr djúpi timans”. TIL MÍN LAUMAÐIST ORÐ, eftir Pétur Magnússon frá Vallanesi. NIDJATAL SÉRA JÓNS BENEDIKTSSONAR OG GUDRÚNAR KORTSDÓTTUR, konu hans. Þóra Marta Stefánsdóttir safnaði og skráði. AFMÆLISRIT, til dr. phil. Steingrims J. Þor- steinssonar. 19 nemendur hans, allt þjóðkunnir mennta- og visindamenn, skrifa þar sina rit- gerðina hver. VESTUR-SKAFTFELLINGAR, 3. bindi þessa merka rits, eftir Björn Magnússon prófessor. HEIMSMYNDIN EILÍFA, eftir danska lifs- spekinginn Martinus, 2. bindi. ÍSLENZK LÆKNISFRÆÐIIIEITI (Nomina Clinica Islandica). ALÞJÓÐLEG OG ÍSLENZK LÆKNISFRÆÐI- HEITI, (Nomina Anatomica Islandica). Þessar tvær bækur eftir fræðimanninn og lækninn Guðmund Hannesson eru nauðsynleg- ar öllum, sem fást við læknisstörf, hjúkrun og meðferð lyfja. DöGG i SPORI, ástarsaga eftir Steinunni Þ. Guðmundsdóttur. Gerist bæði i sveit og við sjó á íslandi. BÖRNIN í BÆ OG SAGAN AF KISU, barnabók eftir Kristinu R. Thorlacius. DÚFAN OG GALDRATASKAN, eftir Guðrúnu Guðjónsdóttur. SJÓLIDSFORINGINN, eftir C.S.Forrester. Sjóara- og sjóræningjasaga af fyrstu gráðu. CARNABY Á RÆNINGJAVEIÐUM, eftir N. Walker. Ensk leynilögreglusaga. KALDRIFJUÐ LEIKKONA, eftir Louise Hoff- man. Spennandi ástarsaga. ÉG ELSKAÐI STÚLKU.ástarsaga frá Afriku. Þýðandi Benedikt Arnkelsson. DóTTIRIN, þýðandi Þorlákur Jónsson, falleg saga fyrir ungar stúlkur. ÆRSLABELGIR OG ALVÖRUMENN, þýð- andi Svava Þorleifsdóttir. NANCY. Tvær bækur um Nancy. FRANK OG Jól. Tvær bækur: Leyndardómur hellanna og Dularfulla flugstöðvarmálið. BOB MORAN. Tvær bækur: Augu Gula skugg- ans og Leyndardómur Mayanna. PÉTUR MOST: Háski á báðar hendur. SPÁNSKA EYJAN. TOMMI OG HLÆJANDI REFUR. Ný bók um Tomma litla. IIUGURINN FLÝGUR VÍÐA, þættir sextán fyrrverandi sóknarpresta. Falleg bók og sér- stæð að efni. Næstu daga kemur út bókin: SIGURÐUR GUÐMUNDSSON MÁLARI. Myndir hans ásamt ævisögu, sem Jón Auðuns dómprófastur hefur ritað. Þetta er jólabók Leifturs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.