Þjóðviljinn - 18.01.1973, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. janúar 1973
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Áhrifamikil amerisk litmynd i
Panavision, um spillingu og
lýðskrum i þjóðlifi Bandarikj-
anna. Leikstjóri Stuart Rosen-
berg.
islenzkur texti.
Aðalhlulverk:
Paul Newman, Joanne Wood-
ward, Antliony Perkins,
Laurence llarvey.
Sýnd kl. 5 og 9
Afrika Addio
isleozkiir texti
Myndin sýnir átök milli hvitra
menningaráhrifa og svartra
menningarerfða, ljóst og
greinilega ba-ði frá broslegu
sjónarmiði og harmrænu.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 1(> ára.
Aukamvnd:
Faðir minn átti l'agurt land,
litmynd um skógra'kl.
FÉLA6SLÍF
Frá kvenréttindafélagi
islands.
Fundinum sem vera átti n.k.
miðvikudag er frestað til mið-
vikudagsins 24. jan. F'undar-
efni verður grunnskólalrum-
varpið.
Félagsstarf eldri borg-
ara
Langhotsvegi 109-111. A
morgun . miðvikudag, verður
opið hús frá kl. 1.30 e.h.
Fimmtudaginn 18. jan. hefst
handavinna, föndur og félags-
vist kl. 1.30 e.h.
Kvenfélag Kópavogs
Hátiðafundur verður haldinn i
Félagsheimilinu efri sal
fimmtudaginn 18. jan. kl.
20.30. Æskilegt að sem flestar
félagskonur komi i islenzkum
búningum og bjóði eigin-
mönnum sinum með.
Stjórnin.
#ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
sýning i kvöld kl. 20
María Stúart
Sýning föstudag kl. 20.
Feröin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15
Lýsistrata
sýning laugardag kl. 20.
Feröin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15
Sjálfstætt fólk
sýning sunnudag kl. 20
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
EIKFEIAG
YKJAVÍKUr:
Fló á skinni
i kvöld, uppselt.
Atómstööin
löstudag kl. 20.30.
Fló á skinni
laugardag, uppselt.
Leikhúsálfarnir
sunnudag kl. 15.
Orfáar sýningar eftir.
Kristnihald
sunnudag kl. 20. 30.164 sýning.
Fló á skinni
þriðjudag, uppselt.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
\imi 31182
//Midnight Cowboy"
Heimsfræg kvikmynd sem
hvarvetna hefur vakið mikla
athygli. Árið 1969 hlaut
myndin þrenn OSCARS-verð-
laun:
1. Midnight Cowboy sem bezta
kvikmyndin
2. John Schlesinger sem bezti
leikstjórinn
3. Bezta kvikmyndahandritið.
Myndin hefur allsstaðar
hlotið frábæra gagnrýni:
„Hrjúft snilldarverk, sem
lætur mann ekki i firði” (Look
Magazine) ,,Áhrifin eru
yfirþyrmandi” (New York
Times) „Afrek sem verð-
skuldar öll verðlaun.”
(New York * Post '
Leikstjóri:
JOHN SCHLESINGER
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN — JON
VOIGHT, Sylvia Miles, John
McGiver
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7. og 9.15
Bönnuð börnum innan 16 ára
Simi 18936
Kaktusblómiö
Cactus flower
islen/.kur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i technicolor.
Leikstjóri Gene Saks. Aðal-
hlutverk: Ingrid Bergmann,
Goldie Hawn, Walter
Matthau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÓLÓ-
eldavélar
Framleiði SoLo-eldavélar af mörguin stærðum og gerð-
1,1,1 • einku n Uagkvæmar fvrir sveitabæi, sumarbústaði
og bál a.
— Varahlutaþjónusta —
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla
fvrir smærri báta og litla sumarbústaði.
i:ldavélavp:rkstæði
JÓIIANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62. — SÍMI33069.
Til áskrifenda
Siðustu tónleikar fyrra misseris verða 25.
janúar og fyrstu tónleikar siðara misseris
8. febrúar. Endurnýjun áskriftarskirteina
og sala nýrra er hafin, og óskast endur-
nýjun tilkynnt fyrir mánaðamót
Skrifstofan er flutt að Laugavegi 3, 3. hæð,
simi 22260.
SINFÓNÍimjOMSVEIT ÍSLANDS
KÍKISl TNARPIÐ
Pípulagnir
Getum bætt við okkur verkefnum i pipu-
lögnum. Nýlagnir. Breytingar. Viðgerðir.
Tenging tækja.
Svarað i sima eftir kl. 6.
Simi: 36929, H.J.
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar nú þegar i hálfs dags
starf i Þvottahúsi rikisspitalanna, Tungu-
hálsi 2, á timanum kl. 16-20, eða i fullt
starf frá kl. 13-20. Nánari upplýsingar hjá
forstöðukonu þvottahússins, simi 81714.
Reykjavik, 17. janúar 1973.
Skrifstofa rikisspitalanna.
Laust embætti, er
forseti íslands veitir
Prófessorsembætti i tannlækningum,
gervigómagerð, við tannlæknadeild Há-
skóla íslands er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 20. febrúar n.k.
Umsækjendur um embætti þetta skulu
láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu
um visindastörf þau, er þeir hafa unnið,
ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil
sinn og störf.
Menntamálaráðuneytið,
16. febrúar Í973.
1x2 — 1 x 2
2. leikvika - leikir 13. jan. 1973
Úrslitaröð: XXX - III - X2I - IXI
1. vinningur: 11 réttir - kr. 308.500.00 nr. 68338+
2. vinningur: 10 réttir - kr. 3.300.00
nr 26043+ nr 31005+ nr44721 nr 76180
nr 26611+ nr 33841+ nr 46140+ nr 76219
nr 27359 nr 34879+ nr 62304 nr 77032
nr 65730
nr 4850
nr 5771
nr 12029
nr 17249+ nr 27392+ nr 37818
nr 18017 nr 28010 nr 38040
nr 20706 nr 28737+ nr 40796
nr 21156 nr 28883 nr 42593
nr 24217 nr 29029 nr 43455
nr 66002
nr 66614
nr 77739 +
nr 79698
nr 82153 +
nr 66922+ nr 82234 +
Kærufrestur er til 5. feb. Kærur skulu v /a skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnu og aðalskrif-
stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkao, ef kærur verða
teknar til greina. Vinningar fyrir 2. leikviku verða póst-
lagðir eftir 6. feb.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
I auglýsingu fyrir fyrstu leikviku misritaðist eitt vinn-
ingsnúmer: 1. vinningur — kr. 17.000,00 nr. 76206 (en ekki
72.206).
GETRAUNÍR - Iþróttamiðstöðin - REYKJAVIK