Þjóðviljinn - 18.01.1973, Blaðsíða 12
Slysavaröstofa
Borgarspitalans er opin all-
an sólarhringinn.
Kvöld-, nast.ur og helgidaga-
vakl a heilsuvernarstööinni.
Simi 21230.
imnuunagur i«. januar i:h.s
Almennar upplýsingar um Nætur- kvöld- og helgar-
læknaþjónustu borgarinnar þjónusta apótekanna 12.—18. •
eru gefnar i simsvara janúar er í Lyfjabúðinni lö-
Læknafélags Reykjavikur, simi 18888. unni og Garös Apóteki. -
Ví etnamstríðið
Allt á huldu
um frið
Klugmaöur B-52 vélar sem tekinn hefur veriö til fanga i Hanoi
WASHINGTON, SAIGON,
PARíS 17/1 — Saigon-
stjórnin mótmælti i dag aö
BASKAR
RÆNA
AUÐMANNI
PARIS 17/1 - ETA - Irelsis-
hreyfing Baska — lýsli þvi yfir,
aö hún stæöi á bak við rán þekkts
verksmiðjueiganda i borginni
Pamplona á Spáni, sem l'ramið
var i morgun.
1 yl'irlýsingu hreyl'ingarinnar
segirað auðmaðurinn, sem heitir
Felipe Huarte, verði ekki látinn
laus lyrr en hann hafi gengið að
kröfum verkamanna sem vinna
við verksmiðjur hans.
Verkamennirnir kreljast m.a.
að 100 vinnufélagar þeirra, sem
reknir hafa verið, verði endur-
ráðnir, að rhánaðarlaun þeirra
hækki sem svarar 4600 isl. krón-
um og að þeir lái fjögurra vikna
orlof á launum.
nokkuð væri hæft i þeirri
frétt aö vopnahlésyfirlýs-
ing væri væntanleg næstu
daga frá stjórnunum í
Saigon og Washington en
bandariska sjónvarpsstööin
CBS haföi sent frétt þessa
út. Ziegler blaöafulltrúi
Nixons mótmælti þvi
einnig að vopnahléiö tæki
gildi fyrir laugardag þegar
Nixon veröur settur á ný i
embætti forseta. Einnig
sagði Ziegler að Kissinger
myndi ekki fara til Parísar
til frekari samningaviö-
ræöna i þessari viku.
Aðrir talsmenn Nixonstjórnar-
innar lögðu áher/.lu á að engin ný
ágreiningsefni hefðu risið upp
sem tal'iðgætu samkomulag. Þeir
gál'u i skyn aðstjórnin vildi þagga
niður raddirsem héldu sliku fram
meðan enn ætti eftir að ganga frá
ýmsum smáatriðum. Að öðru
leyli sögðu þeir ekkert um gang
samningamála né hvenær sam-
komulagið yrði undirritað.
Bandariskir og Norðurviet-
namskir sérfræðingar hafa
fundað mikið undanfarnar þrjár
vikur. t morgun hófst nýr fundur
með þeim í Paris og átti þá að
ræða ýmis smáatriði varðandi
texta samkomulagsins og hvernig
framkvæmd þess verður háttað.
Frönsk blöð báru i dag
lyrirsagnir þess efnis, að sam-
komulagið yrði undirritað næstu
daga en hvorki fulltrUar ÞFF né
Norður-Vietnam vildu segja
nokkuð um það.
Málaferli
yfír
Ellsberg
hefjast
l.OS ANGELES 17/1 — Nú eru
aö hefjast i Los Angeles
réttarhöld yfir þcim Daniel
Ellsberg og Anthony Kusso,
sem ákæröir eru fyrir að koma
á framfæri viö bandarisk blöö
lcyniskýrslum hcrmálaráðu-
neytisins um styrjaidarrekst-
urinn i lndókina.
Ellsberg og Russo hafa lýst
þvi yfir, að þeir muni nota
réttarhöldin sem tækifæri til
að ráðast á ný gegn Vietnam-
stefnu bandariskra stjórn-
valda og gagnrýna þau við-
horf, sem henni hafa ráðið.
Fyrir 19 mánuðum gerði
bandariska stjórnin árangurs-
lausar tilraunir til að koma i
veg fyrir birtingu skjala þess-
ara. Þeir Ellsberg og Russo
unnu á vegum Randstofnunar-
innar, sem tók að sér rann-
sóknir fyrir stjórnina og þar
komust þeir yfir leyniskjölin.
Vofir yfir þeim margra ára
fangelsi.
llérsjást þeir félagar Krandl og Kar/.el og texlinii er: „llægöu á
fcröimii Willy”
Brandt snýr sér að
inn anrí kismálum
KONN 17/1 — A morguu hefst
nýtt fjögurra ára kjörtimabil
stjórnar Willy Brandts kansiara
V-Þý/.kalands og mun hann þá
flytja stefnuyfirlýsingu liiimar
nýju stjórnar sinnar.
Að þvi er áreiðanlegar
heimildir herma munu innan-
rikismál skipa stærstan sess i
pólitik stjórnarinnar. Helztu
málin munu vera endurbætur á
skattakerfinu, loforð um aukið at-
vinnulýðræði lyrir iðnverkamenn
og réttlátari skipting tekna milli
eigenda og starísmanna fyrir-
tækja.
Stelnuyfirlýsingin mun vera
sameiginleg alurð þeirra Brandts
og Walter Scheels, utanrikisráð-
herra, sem er leiðtogi Frjálsra
demókrata. Fréttaskýrendur i
Bonn telja að Scheel hafi tekizt að
fá Brandl til að fallast á ýmis
hjartansmál ungsósialista sem
ágreiningur hafði risið um.
Einnig segja þeir að munurinn sé
nU meiri á milli stefnu stjórnar og
stjórnarandstöðu.
Frainhald á 11. siöu.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
t1 iiiræöufundur Alþýöubandalagsiiis i Keykja-
vík, þar sem fjallaö verður uiii efniö „isleii/.k
iönvæöiug, islen/.kur sósialisnii",veröur haldimi
i kvöid. Fuiidurinii er aö Grettisgötu 3 og hefst
kl. 20.3(1. Hami er öliu áhugafólki opinn meönii
luisrúm leyfir.
Árshátið Alþýðubandalagsins
i Kópavogi
verður haldin i Þinghól laugardaginn 3ja feb-
rúar n.k. — Nánar auglýst siðar.
Alþýðubandalagið i Kópavogi.
Barizt hart í Víetnam
SAIGON 17/1 — Á meðan
allur heimurinn biður
vopnahlés í Vietnam er
barizt þar af sizt minni
hörku en áður. Eftir að
loftárásunum var hætt á
Norður-Vietna m hafa
Bandarikjamenn aukið
árásir sinar á Laos og Suð-
ur-Vietnam. i Laoseraðal-
áherzlan lögð á að kasta
sprengjum á aðflutnings-
leiðina milli Norður- og
Suður-Víetnam — hinn
margsprengda Ho Sí Min-
slóða.
☆
Flugvöllurinn i Da Nang varð
fyrir eldflaugaárás i morgun og
skemmdist ein flugbrautin svo
mikið að henni varð að loka.
Búizt við harðari
bardögum
1 Saigon er bUizt við að bardag-
ar blossi upp eftir að vopnahlés-
samkomulag hefur verið undir-
ritað þar til það gengur i giidi og
að striðsaðilar reyni að ná á sitt
vald sem stærstum landsvæðum
fyrir vopnahlé. Hefur Saigonher-
inn fengið skipun um að vera við
öllu bUinn i fimm nyrstu héruðum
landsins þvi þar er bUizt við hörð-
ustu bardögunum.
Krafizt bóta fyrir
ólögmæta handtöku
Hœstiréttur dœmir fljótlega í máli Sigurðar A. Magn.
í gær fór fram mál-
flutningur fyrir Hæsta-
rétti í skaðabótamáli
því, sem Sigurður A.
Magnússon, ritstjðri
Samvinnunnar höfðaði
fyrir rúmum 4 árum
gegn f jármálaráðherra
fyrir hönd rikissjóðs
vegna ólögmætrar hand-
töku þann 21. desember
1968.
Málavextir eru þeir að
umræddan dag var
Sigurður A. Magnússon
handtekinn við Tjarnar-
búð í Reykjavík ásamt
fleira fólki, sem var að
koma af fundi, er
haldinn var i Tjarnar-
búð. Fundurinn var
haldinn til að mótmæla
styrjaldarrekstri Banda-
ríkjamanna i Víetnam
og kom Sigurður á
fundinn til að hlýða á
bandarískan stúdenta-
Siguröur A. Magnússon
leiðtoga, sem þar skýrði
frá baráttu Bandaríkja-
manna gegn styrjaldar-
rekstri eigin ríkis-
stjórnar i Víetnam.
Fundurinn fór friðsamlega
fram. en er Sigurður kom Ut
var hann umsvifalaust hand-
tekinn og keyrður inn i lög-
reglubil, enda þótt hann hafi
engan aðild átt að boðun
fundarins eða framkvæmd
hans — en nokkur ágreiningur
mun hafa verið uppi milli lög-
reglunnar og fundarboðenda
um leið fyrirhugaðrar mót-
mælagöngu að fundi loknum.
Engin mótmæli Sigurðar
voru tekin til greina af hálfu
lögreglunnar, en honum
haldið i 20 minUtur i lögreglu-
bilnum ásamt fleira fólki, sem
þarna var handtekið. Siðan
var Sigurður fluttur ásamt
hinum i SiðumUla og haldið
þar i íullan klukkutima. Hon-
um var neitað um að láta fjöl-
skyldu sina vita eða ræða við
nokkurn mann. Seint og um
siðir var þó orðið við þeirri
kröfu Sigurðar, að lögreglan
léti fjölskyldu hans vita hvar
hann væri staddur, en tengda
móðir Sigurðar, sem móttók
tilkynningu lögreglunnar fékk
engar nánari skýringar en
óheflað orðbragð af lög-
reglunnar hálfu.
Sigurður heldur þvi fram, að
lögreglan hafi að handlöku
lokinni farið með algerlega
staðlausa stafi um þátt sinn i
, Framliald á 11. siðu.