Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 1
DJÚÐVIUINN Þriðjudagur 6. febrúar 1973 —38. árg. —31. tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA í KRON k á Jónas Arnason Margir óttuðust nýtt gos neðansjávar Hraunrennslið tók stefnu nær höfninni i gær tók hraunið nýja stefnu i átt til hafnar- innar i Vestmanna- eyjum, og komust við það ýmsar sögusagnir á kreik um nýtt gos neðansjávar. Sam- kvæmt viðtali við Þor- björn Sigurgeirsson, prófessor, i sjónvarpinu i gærkvöld, er vel þekkt fyrirbæri að það mynd- ist svonefnd gervigos og gervigígar þegar gló- andi hraun rennur i sjó fram.Það væri þvi ekki að ástæðulausu að fólk héldi að nýtt gos væri byrjað neðansjávar. Samkvæmt fréttatil- kynningu frá Almanna- varnaráði færðist gosið Svarti flekkurinn sýnir hvernig hrauniö stefndi i átt til hafnarinnar nokkuð i aukana milli kl. við Kirkjubæ um sex- 3-4 laugardagsnóttina og leytið. Siðan breiddist tók að renna i sjó fram Frh. a bis. 15 Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra á alþingi: Forsendur samninga 1961 brostnar Með mœtingu i Haag vœrum við að viðurkenna þá á ný Jónas Árnason al- þingismaður kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á alþingii gær i tilefni af ummælum Gunnars færum nú að mæta fyrir dómnum væri hætta á að við yrðum þar með tald- ir bundnir af niðurstöð- um dómstólsins um girni i þvi að telja íslendinga nú bundna af þessum samningum. Nokkrar frekari umræöur spunnust út af ummælum Jónasar Arnasonar og ólafs Jóhannessonar. Tveir þingmenn Sjálfstæöisflokksins tóku til máls þeir Matthias A. Mathiesen og Jóhann Hafstein. Það var mjög athyglisvert, að hvorugur þeirra tók undir málflutning Gunnars Thoroddsen i sjónvarpi og útvarpi. um aö viö værum skuldbundnir áö hlita niöurstööum frá Haag. Þess 1 staö lagöi Matthias áherzlu á aö útvarp og sjónvarp hafi leitað til Gunnars Thoroddsen sem prófessors viö háskólann, og aö Frh. á bls. 15 Góð loðnu- veiði 38 bátar fengu 10 þúsund tonn 1 fyrrinótt var góö ioönu- veiöi eystra. Fengu 38 bátar allt aö 10 þúsund tonn af loönu á veiöisvæöi suöaustur af Eystra Horni. Heldur var oröiö þröngt um þróarrými fyrir austan frá Seyöisfiröi til Úafnar i Hornafiröi. Nú eru allt aö 60 loönubátar komnir á miöin fyrir austan. Siödegis i gær náöum viö tali af Hjálmari Vilhjálmssyni, fiskifræöingi um borð i m.s. Arna Friðrikssyni. Kvað hann góða loðnuveiöi hafa veriö nóttina áöur um 20 til 25 milur suöaustur af Eystra Horni. Siödegis á sunnudag haföi verið þarna vestan kaldi og mikill sjór og lygndi er liöa tók á kvöldiö. Byrjuðu bátarnir aö kasta upp úr kl. 10 og fengu þarna um 38 bátar allt aö 10 þúsund tonn af loðnu um nóttina. Bátarnir voru aö veiöa úr fyrstu loðnugöngunni á veiöi- svæöinu út af Eystra Horni. Möguleiki er á þvi aö fyrsta loönugangan sé komin lengra vestur, sagði Hjálmar. Hún hefur ekki veriö i veiðanlegu ástandi vestan viö Eystra Horn. Loðnugagna númer tvö er á leiöinni út af Austfjöröum, — aðallega á stóru svæöi 37 til 45 milur út af suöurfjöröunum. Þar var mikil loöna i nótt, en heldur dreifð og ekki i veiöan- legu ástandi. g-m- Thoroddsen i sjónvarpi og útvarpi á föstudags- kvöldið um niðurstöður dómstólsins í Haag og viðhorf íslendinga til þeirra. Jónas óskaði eftir upplýsingum um afstöðu rikisstjórnar- innar til ummæla Gunn- ars Thoroddsen, en þau ummæli taldi hann hin furðulegustu og fyllstu ástæðu til að fordæma þau harðlega. Við birtum ræðu Jón- asar á 7. siðu i dag. Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, minnti á, að alþingi hafi einróma samþykkt að samningarnir frá 1961 hafi þegar náð tilgangi sinum, og sagði að ef við efnisatriði. Forsætisráðherra lagði áherzlu á að fyrir dómstólnum hefðu iegið öll rök okkar i málinu. Hann fuilyrti, að ef menn hefðu séð þróun- ina fyrir 1961 hefði eng- inn islenzkur stjórn- málamaður viljað gera þá samninga, sem þá voru gerðir. Nú dytti engum i hug að kaupa það nokkru verði að fá 12 milna landhelgi viðurkennda, eins og þá var gert, og engu riki dytti lengur i hug að mótmæla 12 milna land- helgi. Forsendur samning- anna frá 1961 eru þvi brostnar, og engin sann- rri r X 1 • lresmiðir að leggja síðustu liönd Búið er að byrgja glugga húsa i nær öllum Vestmannaeyjabæ, og var unnið við þau siðustu við höfnina í gær. Höfðu tré- smiðir þá lagt fram í Eyj- um yfir tíu þúsund vinnu- stundir. Þjóöviljinn haföi i gær tal af Sigurjóni Péturssyni trésmiö,' sem hefur tekiö viö stjórn vinnu- flokka trésmiöa af Jóni Snorra Þorleifssyni formanni Trésmiöa- félags Reykjavikur, en vinnan er skipulögö og lögö fram á vegum þess. Sagöi Sigurjón, aö verkiö gengi vel og væru þeir aö ljúka viö aö byrgja glugga siöustu húsanna, viö höfnina. Byrgöir eru þeir gluggar, sem snúa i suöur og austur, þ.e. I átt til gosstöövanna og jafnframt hefur stór hópur 50—60 menn, unnið daglega viö aö setja stoðir undir loft húsanna, svo þau ekki falli. Hefur verk- fræðisveit fariö um allan bæinn með trésmiöunum til aö kanna þökin og varö aö tvifara yfir hluta bæjarins, þar sem stoöir reyndust sumsstaöar of stuttar eftir að sópaö haföi veriö af þökum og þau rétzt við. Sigurjóni reiknaöist til, að tré- smiöir heföu nú lagt fram i Eyj- um þó nokkuö á 11. þúsund vinnu- stunda og heföu komiö til verks- á verk ins nálægt 400 manns, flestir dvalið I um 2 sólarhringa og unniö i 30—35 tima hver, sumir þó lengur og sumir komiö tvisvar. Hefur þetta aö sjálfsögöu allt veriö i sjálfboðavinnu. Hann sagöi, aö margir heföu fariö i land um helgina og voru i gær eftir um 25 manns, en 35 voru væntanlegir. Övist var þá, hvort þeir kæmust, þar sem hætta var talin á, aö höfnin lokaðist og skip komu þvi ekki inn, en ekki var heldur flugveöur. Bjóst Sigurjón við, aö trésmiöirnir lykju verki sinu i Eyjum i kvöld.þriöjudag, ef þeir fengju mannskapinn úr landi og ef vinnandi yröi fyrir veöri, annars ekki fyrr en á miöviku- dagskvöld eöa fimmtudag.—vh

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.