Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 6. febrúar 1973. Skrifstofuherbei^i óskast Skrifstofuherbergi, i eða við miðbæinn, óskast nú þegar. Sjávarútvegsráðuneytið gefur allar nánari upplýsingar, i sima 25000. Sjávarutvegsráðuneytið Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast að Vifilsstaðaspitala til aðstoðar sjúkraþjálfara. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum og i sima 42800. Reykjavik, 5, febrúar 1973, Skrifstofa rikisspitalanna. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar að Vifilsstaðaspitala, hluti starfs kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum og i sima 42800. Reykjavik, 5. febrúar 1973, Skrifstofa rikisspitalanna. Aðvörun tu söluskattsgreiðenda i Kópavogi Atvinnurekstur söluskattsgreiðenda við- bótar söluskatts 1969—1970, sem nýlega er á lagður, verður stöðvaður að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingu þessarar. Jafnframt hefur verið úrskurðað lögtak fyrir söluskatti þessum, og má það fara fram að liðnum sama fresti. Bæjarfógetinn i Kópavogi. TÓNLEIKAR Fyrstu tónleikar á siðara misseri verða i Háskólabiói fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20,30. Stjórnendur Miklos Erdelyi og Atli Heimir Sveinsson. Einleikari Robert Aitken flautuleikari. Flutt verður Sinfónia nr. 5 eftir Schubert, Sinfónia nr. 2 eftir Brahms og frumfluttur flautu-konsert eftir Atla H. Sveinsson. Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Áskrifendum er bent á, að skrifstofa Sinfóniunnar er flutt að Laugavegi 3, 3. hæð. Simi 22260. mi Sl N FON í l HLlOMSVEIT ÍSLANDS q|| liÍKISl TVARHD SPRUNGUVIÐGERÐIR - ÞAKRENNUR - Lekur húsið? — Lekur rennan? Við sjáum um viðhaldið. Reynið viðskiptin. Vilhjálmur Húnfjörð. Simi 50-3-11. / UMSJÓN: JÓN G. BRIEM Tilvonandi stórmeistari Á skákmótinu i Hastings, sem fjallaö veröur nánar um siöar, vantaöi W.R. Hartston aöeins herzlumuninn til þess aö ná stór- meistaratitli. Viröist nú sem Englendingar séu loksins aö eignast snjallan skákmann. Ekki eru mörg ár siöan R. Keene kom fram á sjónarsviöiö og þóttust menn þá sjá þar efni I stórmeistara. Ekki rættust þó allar vonir þær er bundnar voru viö hann og virðist óliklegt aö hann verði stórmeistari i bráö. Þau vonbrigði ásamt fleiru urðu til þess aö auöjöfurinn Slater hét háum verðlaunum þeim Eng- lendingi sem fyrstur öölaöist stórmeistaratitil. Ekki veit ég hversu mikil áhrif þessi verölaun hafa haft á Hartston, en vist er aö þau draga ekki úr árangri hans og ástundun. Hartston tefldi fvrir land sitt á Olympiuskákmótinu i Skopje. Hann tefldi á 2. boröi og hlaut þriöja bezta vinningshlutfall allra annarsborðsmanna. Hann vann 9 skákir, gerði 7 jafntefli og tapaði 2 skákum. Þaö eru 12 1/2 vinningur úr 18 skákum, eöa 69,4%. Fyrir þann árangur hlaut hann alþjóðlegan meistaratitil. Hér fylgir ein af skákum hans frá Skopje. HVITT: QUINONES SVART: HARTSTON Benóný-vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. e4 Rbd7 6. Rf3 Be7 7. Be2 0-0 8. 0-0 a6 9. Dc2 Betra er 9. a3 og 10. b4 þar sem ekki er enn ljóst hvar bezt er aö hafa drottninguna. 9. .. Re8 10. a3 Kh8 11. Hbl g6 12. Bd3 Undanfarna daga hefur I.N.S.I. haldið úti aðstoö viö iðnnema frá Vestmannaeyjum, hvaö varöar áframhaldandi nám þeirra. Markmið þessarar starfsemi er aö aðstoða iönnema frá Vest- mannaeyjum viö aö komast i vinnu hjá öðrum iðnmeisturum annaö hvort um lengri eöa skemmri tima svo iönnemar þurfi ekki aö hætta námi. Þó nokkur fjöldi iönmeistara, bæði i Reykjavik og úti á landi, hafa tjáð sig fúsa til að taka iðn- nema i vinnu. Vænzt er þess að þeir iðnnemar frá Vestmannaeyj- um, sem hafa hug á aö komast I vinnu i sinni iðn, hafi samband við skrifstofu I.N.S.Í. Skóla- vöröustig 12, simi 14410, milli kl. 13.00 og 17.00 alla daga vikunnar. Skrifstofa I.N.S.l. veitir lika upp- lýsingar um húsnæöisaðstöðu tengda væntanlegum vinnustað, aðallega þó úti á landi. Skólastjóri Iðnskólans i Vest- mannaeyjum, Lýöur Brynjólfs- son, óskar eftir aö hafa tal af nemendum 1. og 2. bekkja skólans kl. 15.00 þriðjudaginn 6. febr. til til þess aö hindra f5 12. Rg7 13. Bh6 Rf6 14. b4 b6 15. bxc5 bxc5 16. Ra4 Bg4 17. Rd2 Rfh5 18. Hfel Betra er aö leika h3 og Rb6 til þess aö reyna aö ná biskupnum I skiptum. 18. .. Bg5 19. BxR KxB 20. Rfl Ha7 21. Re3 BxR 22. HxB Bd7 23. Rc3 f5 24. Db2 Nú var 24. exf5 nauösynlegt. 24. .. f4 25. Heel f3 26. g3 Liklega heföi veriö betra aö leika 26. Db6 DxD 27. HxD Rf5 28. Bfl þó aö svarta staðan væri samt betri 26. .. Bh3 27. Db6 De7 28. BC2 Rf4 29. Ba4 Hf7 30. Hb3 Df6 Nú vonast svartur eftir 31. Hebl Re2 32. RxR fxR 33.f3 DxF 34. HxD HxH 35. DxH Kh6 og svartur vinnur, en þar sem hvitur gengur ekki i gildruna reynist þessi leik- ur aðeins timasóun. 31. Bc6 Dg5 32. Db8 Bg2 33. h4 Dg4 34. Dxd6 Dh3 35. Dxe5 Hf6 gefiö. Reykjavíkurmótiö Á Reykjavikurmótinu hafa nú veriö tefldar 7 umferöir og er staðan þessi: Meistaraflokkur. 1. Jón Pálsson 6 1/2 v 2. -4. Július Friðjónsson aö ræöa um áframhaldandi kennslufyrirkomulag bekkjanna. Skólastjórinn veröur staddur i Iðnskólanum i Reykjavik á ann- arri hæö stofu 314 I sima 26240. (Fréttatilkynning frá Iönnema- sambandi Islands og skólastjóra Iðnskólans i Vestmannaeyjum.) FFSI vottar samúð sína A fundi stjórnar Farmanna- og fiskimannasambands Islands 1. febr. 1973 var eftirfarandi sam- þykkt. Stjórn Framanna- og fiski- mannasambands íslands vottar Vestmannaeyingum einhuga samúö vegna hinna alvarlegu at- burða, sem átt hafa sér staö i heimabyggð þeirra. Jafnframt er stjórnin reiöubúin til þess aö veita Vestmannaeying- um sérhverja þá aðstoð, sem hún hefur yfir að ráða. Jón Pálsson er nú efstur á Reykjavikurmótinu. Jón Kristinsson Björn Halldórsson Benóný Benediktsson 5 v. 1. flokkur. I. Asgeir Asbjörnsson 6 v. II. flokkur. 1. Helgi Tómasson 6 1/2 v Unglingaflokkur 1.-2. Þröstur Bergmann Ingason. Margeir Pétursson 5 1/2 af 6. Jón G. Briem. Gatnamálastjóri svarar fyrir saltburðinn 1 „bæjarpósti” Þjóðviljans, 1. þ.m., birtist grein eftir leigubif- reiðastjóra um saltburö á götur. I þvi sambandi skal eftirfarandi tekiö fram: Þaö er ekki rétt meö fariö, að undirritaður haldi þvi fram, aö engu máli skipti fyrir göturnar þó salti sé ausiö á þær. Bezt væri að vera laus við salt- ið, nagladekkin og keöjurnar. Saltið bræöir is og snjó af götun- um og heldur þeim blautum, en i þvi ástandi eru þær veikari fyrir sliti. Allar rannsóknir sýna hins vegar, aö salt hefur ekki uppleys- andi áhrif á sjálft malbikiö. Keðj- ur og einkum nagladekk rifa upp smáagnir úr malbikinu, sem ber- ast meö úðanum af blautri göt- unni og setjast á farartækin, eins og getiö er um i greininni. Holur i malbiki koma aöallega þegar göturnar þiöna eftir frost og saltiö veldur sams konar ástandi. Holur koma i malbik þar sem slit er orðið mikið eða ein- hver veikleiki af öörum orsökum . Af öryggisástæöum veröur ekki hjá þvi komizt aö nota saltið, þar sem það er ódýrasta og áhrifa- mesta efnið viö aö eyöa hálku, enda almennt notaö um allan heim i þessu skyni. Sérstakir eftirlitsmenn fylgjast meö hvort útlit er fyrir hálku á götunum og er þá byrjað á að saltbera strætisvagnaleiðir, aðalumferðargötur og þær götur sem liggja i miklum halla. Þótt einstaka maöur, eins og t.d. bréfritari, sé óánægður meö saltburö á göturnar, má geta þess, að þeir eru miklu fleiri sem láta I ljós ánægju sina með þess- ar öryggisráöstafanir, sem gerö- ar eru Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri. Y egna iðnnema frá Y estmannaeyjum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.