Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.02.1973, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. febrúar 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Frá hinni nýju upplýsingaskrifstofu i Tollstööinni Húsnœðis- og atvinnumiðlun er nú í Tollstöðinni Fulltrúar frá ríkis- bönkum þar til staðar Sáttafundur í togara- yerkfallinu á morgun Sáttafundur í togara- deilunni hefur verið boð- aður kl. 14 á morgun hér i Reykjavík. Tilkynnti sáttasemjari Torfi Hjartarson þennan sáttafund rétt eftir há- degi í gær. Allt aö tiu togarar hafa stöövazt i togaraverkfallinu. Er búizt við að sex togarar stöðvist i þessari viku til við- bótar. Hér i Reykjavik liggja bundnir Bjarni Benediktsson, Jón Þorláksson, Hallveig Fróðadóttir, Narfi, Júpiter, Oranus og Neptúnus. A Akureyri hafa stöðvazt Harðbakur, Kaldbakur og Svalbakur. 1 Hafnarfirði Röðull og Mai næstu daga. Þá stöðvast Vikingur á Akranesi i þessari viku og þannig hver eftir annan. Nokkur brögð eru að þvi aö sjómönnum á togurunum er haldið að timavinnu um borð i togurunum. Er boðið i þessa sjómenn á bátaflotann núna á vertiðinni. Vilja togaramenn ekki missa af þessum sjómönnum á vertiðarbátana. g.m. tonn á Síðastliðið laugardags- kvöld höfðu 52 skip fengið einhvern loðnuafla sam- kvæmt skýrslum Fiskifé- lags Islands. Var þá heild- araflinn orðinn 44.215 tonn. A sama tíma í fyrra var Skrifstofu Sambands islenzkra sveitarfélaga hafa borizt framlög frá eftirtöldum sveitarfélögum til bæjarsjóðs Vestmannaeyja: Seltjarnarneshreppur kr. 100.000,00, Hvalfjaröarstandar- hreppur kr. 180.000,00, Innri- Akraneshreppur kr. 120.000,00, S k il a m a n n a h r e p p u r kr. 100.000,00, Leirár- og Melahrepp- ur kr. 153.000,00, Skorradals- hreppur kr. 65.000,00, Rauða- sandshreppur kr. 60.000,00, Ar- neshreppur kr. 100.000,00, Ongul- staöahreppur kr. 100.000,00, Kelduneshreppur kr. 100.000,00, Hjaltastaðahreppur kr. 100.000,00 Helgustaðahreppur kr. 100.000,00, Hæstu vinnmgar hjá DAS t gær var dregið hjá happdrætti DAS og komu hæstu vinningar á eftirtalin númer: íbúð fyrir 750 þúsund nr. 17827 Bifrcið fyrir 350 þús. nr. 43868 Bifreið fyrir 300 þús. nr. 34737 Bifreiðir fyrir 250 þús. nr. 57785, 60786, 7040, 4555, 46348 og 29601. (Birt án ábyrgðar) Vandamál Vestmanna- eyinga breytast lítið dag frá degi. Það varð snemma Ijóst, að það myndi taka fóik alllangan tíma að heildaraflinn orðinn 25.114 tonn. Að þessu sinni barst fyrsta loðnan á land á Eskifirði 8. janúar siðastliðinn. Landaði þá Eldborg- in 36 tonnum, sem hún hafði feng- ið i flotvörpu. Borgarfjarðarhreppur kr. 100.000,00. Auk þess hefur skrifstofa sam- bandsins móttekið gjöf til bæjar- sjóðs Vestmannaeyja frá Margréti tvarsdóttur og Baldvin Trausta Stefánssyni, Seyðisfirði kr. 10.000,00. Samtals kr. 1.388.000,00. finna húsnæði og atvinnu. Undanfarna daga hefur borizt fjöldi atvinnutilboða, en ennþá er fólk mjög á báðum áttum. I gær höfðu land 21. janúar. Aflahæsta skipið er Guðmundur RE 29 með 2765 tonn. Er skipstjóri Hrólfur Gunn- arsson. Þá er Eldborgin með 2168 tonn, Loftur Baldvinsson EA 1888 tonn, Fifill GK 1716 tonn, Gisli Arni RE 1686 tonn, Súlan EA 1664 tonn, Grindvikingur GK 1527 tonn, Jón Finnsson GK 1441 tonn, Heimir SU 1438 tonn, Þorsteinn RE 1427 tonn. Eru þetta 10 aflahæstu bát- arnir siðastliðið iaugardags- kvöld. En hvernig skiptist loðnuaflinn niður á hafnir fyrir austan? Seyðisfjörður 8296 tonn, Neskaup- staður 7905 tonn, Eskifjöröur 9606 tonn, Reyöarfjörður 5173 tonn, Fáskrúðsf jörður 3664 tonn, Stöðvarfjörður 3821 tonn, Djúpi- vogur 2310 tonn, Breiðadalsvik 1333 tonn og Hornafjörður 2108 tonn. Rétt fyrir helgi kom aflaskipið Guðmundur RE með 700 tonn i einni ferö. samt nokkrir tekið ákvörð- un um atvinnu, en segja má að húsnæðis- og at- vinnumálin haldist í hend- ur og fólk vill ekki ráða sig í vinnu fyrr en húsnæðið er fengið. Þá er eiginkonum sjómann- anna nú fyrst að verða ljóst, að Vestmannaeyjabátar munu meira og minna vera á útilegu i vetur, þannig aö um stöðugt sam- band við eiginmenn verður vart að ræða, og þvi ekki aðalatriði hvort heimili þessa fólks verður I Reykjavik, Munaðarnesi eða Akranesi svo dæmi séu nefnd. Húsnæðis- og atvinnumiðlun fyrir Vestmannaeyinga er nú i húsakynnum Tollstöðvarinnar við Tryggvagötu og starfsaðstaða þar mun betri en i Hafnarbúðum. Búið er aö hólfa húsnæðið niður og merkja með nöfnum og bók- stöfum. Þarna eiga m.a. athvarf full- trúar Ctvegsbankans, Búnaðar- bankans og Landsbankans, en þessir bankar eru reiðubúnir að veita smærri lán til ibúðahúsnæö- is þar sem litið vantar á að gera ibúðarhæft, s.s. hluta af eldhús- innréttingu og þess háttar. Bank- arnir vilja ekkert síður lána þeim sem eiga ibúðirnar, en aftur á móti þýðir vart að tala um lán til ibúða, sem eru tilbúnar undir tré- verk eða á álika stigi. Fulltrúar borgarverkfræöings eiga að hafa eftirlit með þvi hvort ibúðir, sem Vestmannaeyingum eru boðnar, séu Ibúðarhæfar og eftir þeim upplýsingum munu Frh. á bls. 15 Fjölmenni í Eyjum um helgina Um 800—900 sjálfboðaliöar voru i Eyjum um hclgina, flestir við að moka af þökum og stoða,og sagði Bjarki EHas- son að mokaö hefði verið af húsþökum nokkrum þúsumd- um tonna af gjalli, sem nú lægi um allt I háum bingjum. I gær hafði mannskap fækk- að mjög, sagði hann, eftir i björgunarliðinu milli 2 og 300, en alls i Eyjum milli 400 og 500 manns,og eru heimamenn við ýmis störf, en litiö verið aö vinna annað, utan trésmið- irnir voru aö stoöa þök og byrgja siðustu gluggana. 011- um búslóðaflutningi er nú lokið i bili og verður ekki meira af húsmunum flutt i land nema samkvæmt óskum Vestmannaeyinga, en þó nokkrir hafa ekki óskað eftir að fá eigur sinar i land. Hvasst var i Eyjum i gær og blés á austan, gjallregn virtist þó mun minna en oft áður, sagði Bjarki, og haföi aðeins bætt við um 5 cm þykku lagi. Miklar hækkanir á kjarnfóðri Fyrirsjáanlegar eru miklar hækkanir á kjarnfóðri segir i frettabréfi SIS. Stafa þær hækkanir af uppskerubresti á korni i Sovétrikjunum, aflabresti i Perú og þurrkum i Asiu og Ástraliu. Má þvi gera ráð fyrir miklum hækkunum á kjarnfóöri. UMFÍ býð ur uppá íþrótta- aðstöðu Eftirfarandi fréttatilkynning hefur borizt frá UMFl: „Ungmennafélag tslands lýsir yfirsamúð sinni með Vestmanna- eyingum vegna þeirra válegu at- burða sem átt hafa sér stað i heimabyggð þeirra. Jafnframt hvetur UMFI æskufólk úr Vest- mannaeyjum hvar sem það er i landinu til þess að snúa sér til ungmennafélaganna þar sem þeim mun standa til boða öll sú félags- og iþróttaaðstaða sem ungmennafélögin geta veitt: Nokkur ungmennafélög hafa þegar riðið á vaðiö með að efna til skemmtisamkoma til fjáröflunar handa Vestmannaeyingum. Stjórn UMFÍ fangar þvi framtaki og hvetur aðildarfélög sin til þess að veita Vestmannaeyingum alla þá félagslegu fyrirgreiðslu sem þau geta”. Laust þróarpláss fyrir 6 þúsund tonn Neskaupstað, 5/2 — Þró- unarpláss er nú uppuriö hér og losnar þó þúsund tonna þró um fimm-leytið fyrir loðnumót- töku. Hafa margir bátar leitað eftir losun hér i Neskaupstað og gæti orðið allt að 2ja sólar- hringa bið fyrir loðnubáta. Agætis loðnuveiði var i nótt og hafa 38 bátar leitaö eftir losun á höfunum frá Seyðis- firði til Hornafjarðar, sagði Valdimar Andrésson. í dag er laust 2 þúsund tonna þróarpláss hjá S.R. á Seyðis- firði og litilsháttar hjá Haf- sild. Þá er að losna þúsund tonna þróarpláss kl. 17 hér i Neskaupstað. 1 morgun losn- aði tólf hundruð tonna pláss á Reyöarfirði og allt að 2 til 3 þúsund tonna pláss er á Hornafirði. Næturafli loðnubáta reynd- ist hins vegar um 10 þúsund tonn i nótt, en laust þróarpláss fyrir sex til sjö þúsund tonn af loönu. Bátar er koma með loðnu- afla hingaö i dag eru Grind- vikingur 330 tonn og fær fyrst- ur losun kl. 17 i dag. Þá hafa komið Helga II 220 tonn, Jón Garðar 180 tonn, biluð nót, Helga 220 tonn, Jón Finnsson GK 80 tonn, biluð nót. Frystihús SUN. er byrjað að frysta loðnu fyrir japanskan markaö. Tóku þeir loðnu af Grindvikingi i dag til frysting- ar. Hér er engin flokkunarvél og er nokkuð seinlegt að greina kvenloönuna frá karl- loðnunni við þessa vinnslu. Ekki er komin flokkunarvél á Austfiröi nema á Stöðvarfirði. Hins vegar eru öll frystihús á suðurfjörðum farin að frysta loðnu meira og minna siðustu daga. Full afköst eru ekki komin ennþá á loðnubræðslur eystra. Er bezt að bræða loðnu sjö daga gamla. Hefur loönu- bræðsla tafizt i dag hjá Sildar vinnslunni. g.m. Loðnuafli 44 þúsund laugardaginn I fyrra barst fyrsta loðnan á Sveitarfélög búin að gefa 1,4 miljónir kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.