Þjóðviljinn - 08.03.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.03.1973, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. marz 1973 Stjórnarmenn Samband flytjenda og hljómplötu- jramleiðenda Hinn 3. marz s.l. var stofnaö samband listflytjenda og hljóm- plötuframleiBenda til aB gæta réttinda þessara aBila skv. hinum nýju höfundalögum. Skv. höfundalögunum nýju eiga þessir aöilar rétt til þóknunar þegar hljómplötur eöa önnur markaös- hljóörit eru notuB opinberlega, svo sem I rikisútvarpinu og á skemmtistööum o.s.frv. A fundinum voru einróma sam- þykktar þakkir til höfunda- réttarnefndar þeirrar, er vann aB undirbúningi hinnar nýju höfundarréttarlöggjafar, en hana skipuöu dr. Þóröur Eyjólfsson. fyrrv. hæstaréttardómari, Siguröur Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaöur og Knútur Hallsson, deildarstjóri i mennta- málaráöuneytinu. 1 stjórn sambandsins voru kosnir þessir menn: Formaöur Haraldur V. Ólafsson. Vara- formaöur Sverrir Garöarsson. Aörir í stjórn: Guömundur Jónsson, Svavar Gests, Ragnar Ingólfss., Helgi Hjálmsson, Ólafur Vignir Albertsson og Jón Ármannsson. Lögmaöur sambandsins er Siguröur Reynir Pétursson, en hann hefur aö undanförnu unniö aö stofnun sambandsins og gerö samþykkta fyrir þaö. Listflytjendur og hljómplötu- framleiöendur binda miklar vonir viö hiö nýja samband, einkum ef tsland gerist aöili aö svonefndum Rómarsáttmála, sem er alþjóöa- sáttmáli til verndar listflytjend- um, hljómplötuframleiöendum og útvarpsstof nunum. Sérstakar þakkir voru færöar Haraldi V. Ólafssyni, forstj., fyrir baráttu hans fyrir auknum réttindum listflytjenda og hljóm- plötuframleiöenda, enda var hann kjörinn fyrsti formaöur sambandsins i viöurkenningar- skyni fyrir störf sin aö þessum málum. Sýning á gólfefnum Siöastliöinn mánudag var opnuö I sýningarsai Bygginga- þjónustu Arkitektafélags tslands aö Laugavegi 26 3. hæö sýning á gólfefnum. Þar munu byggingar- efnisinnflytjendur og byggingar- efnissalar sýna ýmsar tegundir efna fyrir yfirborösfrágang góifa og veita upplýsingar um marg- háttaöar gólfgeröir. Byggingaþjónusta At hefur daglega opna alhliöa sýningu á hinum fjölbreytilegust bygg- ingarefnum. Er þetta gert almenningi og byggjendum til Hœkkanir greiðsla aknannatrygginga Þaö er ekki vegna þess aö ég sé aö vanþakka þaö sem vel er gert, aö ég legg fram þessa spurningu, heldur vegna þess aö ég skil ekki forsendurnar fyrir framkvæmd málsins. Ríkisstjórnin hefur flýtt bótagreiöslum almanna- trygginga um 5 mánuöi frá þvi sem var, en i tíö viöreisnar- stjórnarinnar hækkuöu bætur trygginganna 6 mánuöum eftir almenna kauphækkun f landinu Þaö ber sannarlega aö þakka þessa flýtingu, þvi gamla kerfiö kom okkur bótaþegum sannar- lega illa. En samt langar mig til aö spyrja þess, hvers vegna bæt- þæginda. Þar er aöstaöa til samanburöar á byggingarefnum og ýmiss konar upplýsingar um verö og efniseiginleika. Sýning sú sem opnuö var á mánudaginn er þriöja sýningin sem Byggingaþjónustan efnir til. Er ætlunin aö efnt veröi reglulega til slíkra sérsýninga á þriggja mán. fresti og taka i hvert sinn fyrir einn sérstakan þátt hús- bygginga. Sýningin veröur opin i hálfan mánuö — virka daga frá kl. 10-12 og 13-18 og sunnudaga ki. 13- 18. urnar hækka ekki á sama tima og almenn laun í landinu, heldur mánuði seinna. H.S. Magnús Kjartansson heil- brigöisráöherra svaraöi þvi til, aö sanikvæmt lögum ætti aö reikna út hækkun bótanna eftir almenn- um táxta verklýösfélaganna, eftir aö hann er kominn til fram- kvæmda. Nú kom taxtahækkunin til framkvæmda 1. marz, svo ekki var hægt aö reikna út hækkunina fyrr en eftir þann tima. Auk þessa tekur þaö óhjákvæmilega nokkurn tima aö færa hækkanirnar I gegn um kerfi trygginganna, svo hægt sé að greiöa hverjum og einum út þau laun sem hann á aö fá eftir aö hækkun verður. —úþ. óræö orð Eftir tveggja vikna hvild er þaö nærtækast aö þakka fyrir góöar óskir og uppörvun svo og visbendingar. Eina sllka ábendingu verö ég aö gera hér aö umtalsefni, þar sem hún barst nær samhljóöa frá tveim velmeinandi mönnum hvorum á sinu landshorni. Má þvi ætla, aö hún eigi nokkurn hljóm- grunn meðal þjóöarinnar. Þessar vinsamlegu aö- finnslur eru á þá lund, aö ég hafi móögaö okkar dönsku vinaþjóö og jafnvel kóngafólk almennt, þegar ég hinn 8. febrúar gagnrýndi misþunga áherzlu sjónvarpsins á Eyja- hjálp frændþjóöanna, þar sem rausnarboös Svia var getiö i framh jáhlaupi, en dvalizt lengi viö samúöarkveöjur „frá stelpunni, sem kaiiast drottn- ing Danmerkur, aö ógleymdri móöur hennar.” Bæöi lands- horn segja, aö ég yrði maöur meiri og drengur betri, ef ég bæöist afsökunar á tilvitnaöri klausu, og er visaö til vin- áttuþels fööur Margrétar og langafa hennar I garö Islend- inga, svo og arftekinnar virö- ingar okkar fyrir konung- bornu fólki, sem viö sjálfir sé- um. Ég veit nokkur deili á báö- um bréfriturum og aö þeir eru vænstu menn, en þaö viröist þó einkum vera oröiö „stelpa”, sem hefur snortiö og sært viökvæman streng I þeirra brjósti. Mér þykir stelpa hinsvegar meö ljúfustu oröum og álit ennfremur, aö sérhver kona megi vera himinlifandi, meöan hún er kölluö stelpa, hvort sem hún annars heitir maddama, kell- ing, fröken eöa frú, hvaö þá drottning. Svipuöu máli gegnir um oröið strákur. Ég held td., aö Kristján okkar Eldjárn muni veröa langlífur I landinu, meöan menn halda áfram aö segja, aö hann sé ágætur strákur. Hér dugir ekki aö vlsa til sumra eldri merkinga oröanna einsog um- renningur eöa ósiöuö kvensa. Þær eru úreltar nú á dögum, hafi þær þá nokkru sinni veriö almennar nema i munni nöld- ursamra luntabelgja. Hafi þvi einhver snúiö téöum ummæl- um mínum á dönsku, þá átti alls ekki aö þýöa oröiö stelpa meö „tös”, heldur „pige” eöa jafnvel „pigebarn”. ójafnir kóngar Hitt er svo annaö mál, hvort móögandi sé aö skrifa i góölát- legum kunningjatón um kóngafólk eöa aöra þjóöhöfö- ingja. Vist höfum viö Islend- ingar veriö konunghollir og liklega meiri kóngavinir en flestar þjóöir, einfaldlega af þvi aö viö höfum aldrei þurft aö hafa kóngaslektiö I návlgi. Þetta á sér og fleiri sögulegar forsendur. Sé nokkur hæfa i þvi aö syngja um „landnema Islands af konunga kyni”, þá er um aö ræöa hina heiönu smákónga i fjalldölum Noregs, sem meir liktust vitrum og virtum indjánahöföingjum heldur en þeim þrælapiskurum léns- skipulags og einveldis, sem siöar komu til og þóttust þiggja tign sina og vald frá guöi kristinna manna. En þá kónga þekktum viö heldur aldrei nema fyrir afspurn, og einhvernveginn sýnist sú eld- forna skoöun fólksins hafa lif- aö þrátt fyrir ræðu Einars Þveræings um ójafna kónga, góöa og illa, og vísu Jóns Ara- sonar um kóngsins mekt, aö kóngurinn væri nokkuö góöur, ef til hans næöist, þótt embættismenn hans væru hrösulmenni. Þaö er einnegin Ihugunarvert, aö enda þótt kvöl erlendrar yfirdrottnunar brenni ennþá I blóði sumra okkar, þá er efamál, aö is- lenzk alþýöa hafi nokkru sinni búiö viö jafnvont stjórnarfar og dönsk alþýöa á sama tlma. Fjarlægöin olli því, enda var náttúran okkur nægilega haröur húsbóndi. Vegna alls þessa hafa Is- lendingar löngum haft gaman af sínum arfakóngi og herra, rétt eins og hægt er aö hafa skemmtun af trúmálum og mikiö gaman af guöspjöllun- um, jafnvel þótt enginn sé i þeim bardaginn. Enda voru tslendingar farnir aö gera sér þessa hluti aö afþreyingarefni mörgum öldum áður en ensku snáöarnir (móögandi?) fundu upp súperkrist. Þaö sýna hinar ódauölegu þjóösög- ur um guö, kölska, helga menn og Passiusálmana. Niöurstaöa mln er þvi sú, aö ég get ekki oröiö viö þeim til- mælum aö biöjast fyrirgefn- ingar á ofangreindri máls- grein, þvi ef eidci má tala um þekkilegt kóngafólk einsog Möggu drottningu meö þvi elskulegasta oröafari, sem manni er munntamt, þá segi ég heldur pass. Arni Björnsson GUÐ BLESSI KÓNGINN Fyrsta námskeiðið í stjórnun vinnuvéla hefst næsta mánudag Fyrsta námskeiö til þess aö auka hæfni manna viö stjórn vinnuvéla hefst næsta mánudag og stendur I hálfan mánuö. Hafa stjórnendur vinnuvéla þegar látiö skrá sig á þetta nám- skeið. Menn er hafa unniö á vél- gröfum, vélskóflum og jaröýtum um allt aö átján mánaöa skeiö. Fer námskeiöiö fram i Lindarbæ og veröa þar kennd bókleg fög. Hins vegar veröur verkleg kennsla hér og þar um bæinn. Verður hvert námskeið allt aö 84 timum og hlýtur hver maöur eins konar réttindi á borö viö meira- prófsnámskeiö bifreiöa. Námskeiöinu veitir forstööu Gunnar Guttormsson. I siöustu kjarasamningum Dagsbrúnar var samiö um aö menn er ykju hæfni sina á svona námskeiöum viö stjórn vinnuvéla fengju 10% hærra kaup ofan á 8. taxta Dagsbrúnar. Eru þó undan- skildir stjórnendur vinnuvéla er hafa unnið fimm ár á þessum vinnuvélum miöaö viö 1. júni 1972. Fengu þeir 4% hækkun 1. júni i fyrra og fá 6% skálfkrafa, þegar þessu fyrsta námskeiöi er lokiö. Enginn vafi er á þvi aö auka ber hæfni manna til aö stjórna svona vinnuvélum, sagði Guömundur J. Guömundsson i gær. Allt aö 75% öryggi á mörgum vinnustööum fyrir alla aöila er komin undir góöri stjórn á þessum tækjum. Þá kosta þessar vinnuvélar frá 10 til 20 miljóna kr. Þekking á þess- um vinnuvélum kemur fram I bættri umhiröu á svona dýrum tækjum. Þeir verkamenn er efla þekkingu sina á námskeiöum og þjálfa hæfni sina til aö stjórna svona tækjum koma fram sem góöur verömætisauki. Þess vegna eiga þeir rétt á hærra kaupi. g.m. Finnsk kaupstefna að Hótel Loftleiðum t þessari viku er efnt til kaup- stefnu I kristaissalHótelsLoftleiöa á vegum finnskra sölusamtaka er nefnast Converta. Eru sýndar þarna hverskonar pappfrsvörur til heimiiisnota, og eiga matvörukaupmenn og aðrir aöilar kost á þvi aö festa kaup á þessum vörum I meira og minna mæli. Nú eru liöin 25 ár siöan íslendingar hófu viöskipti viö Converta. Hafa þessi viöskipti blómstrað meö þeim ágætum, aö nemur tveimur og hálfum Banda- rikjadal á mann hérlendis Stór hluti af þeim viöskiptum eru hverskonar sekkir undir fiski- mjöl, sildarmjöl og sement, og þannig mætti telja. Slöastliöinn laugardag buröu forsvarsmenn Converta mörgum matvörukaupmönnum og verk- smiöjuframleiöendum til siö- degisdrykkju aö Hótel Loftleiö- um. Var kaupstefnan opnuö viö þaö tækifæri. Sýndar voru tvær kvik- myndir um pappirsframleiöslu. Hér á landi eru S. Árnason & Co umboösmenn fyrir sölusamtök þessi. Auglýsingasíminn er 17500 WhhWiM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.