Þjóðviljinn - 08.03.1973, Qupperneq 5
Fimmtudagur 8. marz 1973 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Dregur til
verkfalla
í Finnlandi
/ góðsemi vegur
þar hver annan
Borgþór Kjærnested
sendir okkur fréttabréf frá
Finnlandi sem hér fer á
eftir. I framhjáhlaupi segir
Borgþór okkur# að eldgosið
í Vestmannaeyjum sé nú
mjög á dagskrá í Finn-
landi/ fjöldi funda og „Is-
landskvölda" haldin og
efnt til fjársafnana. Hjá
Hufvudstads-blaðinu einu
hafa komið inn um 150 þús-
und mörk eða andvirði 2ja
húsa. Sjálfur kvaðst Borg-
þór hafa verið beðinn um
að halda ræðu yfir ungum
ihaldsmönnum í Tammer-
fors22. f.m., og gerði hann
það. Finnar sýna Islend-
ingum mikla hjálpfýsi, t.d.
hefur sænski lýðháskólinn í
Borgá boðið Vestmannaey-
ingi vetursetu að ári,
ókeypis nám og uppihald.
Að öðru leyti segir Borg-
þór þetta frétta:
Ástandið i finnskum verkalýðs-
málum er þannig nú, að ekki er
annað sýnna en til verkfalla
muni draga. Þeir, sem gefa yfir-
lýsingar fyrir hönd finnska
alþýðusambandsins, láta i ljös
mikla svartsýni um það, að alls-
herjarsamningar muni takast um
þær kröfur til hækkunar
kaupgjalds sem á döfinni eru.
Siðustu mánuðina hefur verð-
lag stöðugt farið hækkandi. Hefur
þvi jafnvel verið haldiö fram, að
verðhækkanir frá þvi skömmu
fyrir jól hafi nú numið yfir tiu af
hundraði.
Þeir allsherjarsamningar sem
gerðir voru við verkalýðssamtök-
in i fyrra áttu að tryggja 7% raun-
hæfa kauphækkun. Atvinnu-
rekendur halda þvi fram, að við
þetta hafi verið staöið, og affara-
sælast sé aö i ár veröi kaupiö
bundiö við það sem þegar er orð-
ið.
Borgþór S. Kjærnested
En hjá verkalýössamtökunum
er annað hljóö i strokknum. Einn
af varaformönnum Alþýðusam-
bandsins finnska, kommúnisti,
hefur krafizt þess aö kaupgjald
verðihækkaðum 10% nú þegar og
áður en samningaviðræöur hefj-
ast. Þvi aöeins sé gengið til samn-
ingaumleitana á raunhæfum
grunni, að sá þjófnaöur sem nú
hefur verið framinn á launafólki
verði bættur.
Margir eru þeirrar skoðunar að
á bak við þessa togstreitu sjáist
glytta i samninga Finna við Efna-
hagsbandalag Evrópu. Sterk and-
staða er gegn samningnum, hann
hefur þegar orðið einni rikisstjórn
að falli, og enn hefur hann ekki
verið lagður fyrir rikisþingið til
samþykktar eöa synjunar.
Kommúnistar halda þvi fram^
að EBE-samningurinn — veröi
hann staðfestur — muni lama
ákveðnar iðngreinar I landinu.
Einnig sé hann I andstöðu við
hlutleysisstefnu landsins. Finn-
land hefur skuldbundið sig til að
taka engan þátt I pólitiskum eöa
hernaöarlegum bandalögum sem
beint er gegn Sovétrikjunum, en
það sé lýðum ljóst, að EBE er
óaðskiljanlegur hluti Atlanzhafs-
bandalagsins. Þvi sé til EBE
stofnaö gegn Sovétrlkjunum.
Augljóst er að atvinnurekendur
eru ófúsir til að semja viö verka-
lýðshreyfinguna meðan óvissa
rlkir um afdrif samningagerðar-
innar vöið EBE. Stærstu verka-
lýðfsélög landsins hafa lýst sig
andvig samningum eins og hann
nú liggur fyrir. Það má þvi búast
við höröum átökum i finnskum
innanlandsmálum undir vorið. Þá
veröur 1. mai rauður.
Borgþór S. Kjærnested
210 þúsund tonn af ioðnu á laugardagskvöld
63 bátar með 1000 tonn og meira
Samkvæmt skýrslum Fiski- Eldborg GK 8426 Hafnarfjörður 12415 Gissur hviti SF 1273 Loftur Baldvinsson EA 6351
féiags tsiands var vitað um 86 Loftur Baldvinsson EA 6337 Reykjavik 16716 Gjafar VE 1374 Magnús NK 3409
skip, er fengið höfðu einhvern Gisli Arni RE 5635 Akranes 14793 Grimseyingur GK 1845 Náttfari ÞH 2788
afla s.l. laugardagskvöld, og nam Grindvikingur GK 5577 Bolungarvlk 1451 Grindvikingur GK 5577 Ólafur Magnússon EA 1240
vikuafiinn 56.973 lestum, sem er Loðnu hefur veriö landað á Listi yfir skip, er fengiö hafa Guðmundur RE 9028 ölafur Sigurðsson AK 2497
bezti vikuafli á þessari vertiö. eftirtöldum stöðum: lestir 1000 lestir eða meira: lestir Gullver VE 1028 Óskar Halldórsson RE 3742
Frá þvi aö veiðar hófust og til Krossanes 420 AlDert liK 3165 Halkion 1705 Óskar Magnússon AK 5014
miðnættis s.l. laugardagskvöld Raufarhöfn 4782 Alftafell SU 3150 Harpa RE 2773 Pétur Jónsson KÓ 4933
höfðu borizt á land samtals Vopnafjörður 2924 Arinbjörn RE 1282 Héöinn ÞH 4573 Rauösey AK 4074
219.603 lestir. A sama tima I Seyðisfjörður 25146 Arni Magnússon SU 2709 HeimirSU 5200 Reykjaborg RE 3849
fyrra höfðu borizt á land samtals Neskaupstaður 22976 Arsæll Sigurösson GK 1424 Helga RE 49 2330 Seley SU 2492
216.184 lestir. Eskifjörður 19312 Asberg RE 4654 Helga II RE 2948 Skinney SF 3118
Rétt er að geta þess aö i vikunni Reyðarfjörður 11033 Ásgeir RE 4402 Helga Guðmundsdóttir BA 4585 Skirnir AK 4693
landaði togarinn Úranus RE Fáskrúðsfjörður 9853 Ásver VE 1514 HilmirKE 1519 Súlan EA 5228
samtals 135 lestum af loðnu, er Stöðvarfjörður 9922 Bjarni ölafsson AK 3275 Hilmir SU 4207 Sveinn Sveinbjarnarson NK 3006
skipið fékk I flotvörpu. Er þetta I Breiðdalsvik 4627 Börkur NK 1864 Hrafn Sveinbjarnarson GK 3277 Sæberg SU 3097
fyrsta sinn aö togari er gerður út Djúpivogur 7985 Bergur VE 1575 Höfrungur III AK 3606 Viöir AK 1797
til loðnuveiða. Hornaf jörður 11645 Dagfari ÞH 3474 Isleifur VE 2174 Vonin KE 1129
Nú munu 9 skip vera búin að fá Vestmannaeyjar 3886 Eldborg GK 8426 Jón Finnsson GK 4226 Vörður ÞH 3033
fimm þúsund lestir eða meira og Þorlákshöfn 10649 EsjarRE 2570 Jón Garöar GK 4080 Þórður Jónasson EA 3712
er mb. Guömundur RE 29 afla- Grindavik 12725 FaxiGK 1454 Keflvlkingur KE 2334 Þórkatla II GK 1364
hæstur með 9.028 lestir. Skipstjóri Sandgerði 5629 Fifill GK 5226 Kristbjörg II VE 1096 Þorsteinn RE 4546
er Hrólfur Gunnarsson. Keflavik 10716 Gisli Árni RE 5635 Ljósfari ÞH 2251 örn SK 3430
Svavar
Heimdallur — Æskulýðsráð Alþýðubandalagsins
KAPPRÆÐUFUNDUR
UM STEFNU RÍKISSTJÓRNARINNAR
verður haldinn mánudaginn 12. marz
og hefst kl. 8.30
Ræðumenn Æskulýðsráðs
Alþýðubandalagsins:
Óttar Proppe kennari,
Sigurður Magnússon
rafvélavirki,
Svavar Gestsson ritstjóri,
Ræðumenn Heimdallar:
Davíð Oddsson laganemi,
Friðrik Sóphusson framkv.
Jón Magnússon laganemi,
Fundarstjórar: Jónas Sigurðsson og Skúli Sigurðsson
HÚSIÐ OPNAÐ KLUKKAN 8.00
Jón