Þjóðviljinn - 08.03.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 08.03.1973, Page 11
Fimmtudagur 8. marz 1973 1»JÓÐV1LJ1NN — SÍÐA 11 Þetta hlýtur að koma Það verður að gera eitthvað. Svona strákar, þarna er glufan Hvað er þetta eiginlega ætli þetta sé vonlaust? það hafðist Þjáningar þjálfarans Menn halda ef til vill að það sé tekið út með sitjandi sældinni að vera þjálfari knattleiksliös. Þeir sem taka starf sitt alvar- lega og hafa einhvern metnað eiga sannarlega ekki sjö dagana sæla. Við birtum hér mynda- syrpu af einum kunnasta hand- knattleiks þjálfara landsins, Karli Benediktssyni, þjálfara Fram, liauka og landsliösins, og sýnir hún glöggt að Karli liöur ekki beint vel þegar lið hans er i hættu. Myndirnar tök Gunnar Steinn, þegar verst gekk hjá Fram á möti Ármanni Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson Vönim tryggði Yal sigur ( gærkvöldi björguðu Valsmenn Islandsmótinu í handknattleik, er þeir sigr- uðu FH-inga með 16 mörk- um gegn 13, í hörkuspenn- andi leik. Ef FH hefði unn- ið leikinn hefði liðið verið komið með svo mikla for- ustu, að sigurinn hefði þar með verið kominn til Hafn- arf jarðar. Leikurinn í gær var var- lega leikinn af beggja hálfu, enda þýðingarmikill fyrir bæði félögin. Nokkur harka var á köflum, en þó ekki svo að til lýta væri. Sigur Valsmanna í leikn- um var mjög verðskuldað- ur, þótt framan af væri leikurinn jafn, en í hálfleik var staðan 7 mörk gegn 7. Sigurinn grundval laðist fyrst og fremst á sterkri vörn Valsmanna og frá- bærri markvözlu Ólafs Benediktssonar. Dómarar i leiknum voru Hannes Þ. Sigurðsson og Jón Friðsteinsson. Markhæstu menn Vals voru Jón Karlsson, Bergur Guðnason og Gísli Blöndal með 4 mörk hver. Hjá FH voru markhæstir Viðar Símonarson með 5 mörk og Geir Hallsteinsson með 3. Til marksum áhuga þann sem ríkti á þessum leik, má nefna að fyrstu áhorfendur höfðu komið sér fyrir á áhorfendastæðum kl. 18 í gærkvöldi. og þegar leið að leiknum ,,sprakk" húsið vegna aðsóknar. Bikarkeppni SSÍ fer fram um aðra helgi Um aðra helgi, dagana 16., 17. og 18. marz, fer bikarkeppni Sundsambands tslands fram i Sundhöllinni i Reykjavik. Dag- skrá keppninnar verður sem hér segir. FÖSTUDAGUR 16. MARZ: 400 m bringusund kvenna 400 m bringusund karla Svig- keppni SR í dag Fyrsta svigmót unglinga i bikarkeppni Skiðafélags Reykjavikur hefst á fimmtu- daginn 8. marz 1973, með nafna- kalli kl. 6, við Skiðaskálann I Hveradölum. Keppnin hefst kl. 7, i upplýstu brekkunni við Sklðaskálann. Keppt verður um 18 bikara sem Verzlunin Sportval, Lauga- vegi 116, Rvk., hefur gefið i þessu sambandi. Það eru sérstök tilmæli frá Stjórn S.R., að allir keppendur og aðstandendur séu komnir uppeftir fyrir kl. 6, þennan dag. Flokkaskipting verður eins og i fyrra, i þessum þremur mótum. Allar upplýsingar eru veittar hjá gjaldkera S.R., Ellen Sig- hvatsson, i sima 19931. bátttökutilkynning á að vera komin fyrir kl. 5 miðvikudaginn 7. marz 1973 á sama stað. Mótsstjórar á þessum þremur mótum verða þeir Jónas As- geirsson á fyrsta móti, Harald- ur Pálsson á öðru móti og Skarphéðinn Guðmundsson á þriðja móti. Skiðafæri er eins og stendur mjög gott og lyftan i gangi alla daga. Verðlaunabikararnir verða til sýnir i Skiðaskálanum á meðan mótið stendur. 800 m skriösund kvenna 800 m skriðsund karla LAUGARDAGUR 17. MARZ: 400 m fjórsund kvenna 200 m flugsund karla 100 m skriðsund kvenna 100 m baksund karla 200 m bringusund kvenna 100 m bringusund karla 100 m flugsund kvenna 200 m skriðsund karla 200 m baksund kvenna Hlé i 10 minútur. 4x100 m fjórsund karla 4x100 m skriösund kvenna SUNNUDAGUR 18. MARZ: 400 m fjórsund karla 200 m flugsund kvenna 100 m skriðsund karla 100 m baksund kvenna 200 m bringusund karla 100 m bringusund kvenna 100 m flugsund karla 200 m skriösund kvenna 200 m baksund karla Hié I 10 minútur. 4x100 m fjórsund kvenna 4x100 m skriðsund karla Mótið er stigakeppni milii félaga og hljóta 8 fyrstu i hverri grein stig, sigurvegarinn 9 stig og siðan 7-6-5-4-3-2-1, hið sama gildir einnig fyrir boðsund. Þátttaka til stiga er bundin v. mest 2 þátttakendur I hverri sundgrein frá hverju félagi og eina sveit I hverju boðsundi. Einstaklingi er óheimilt að taka þátt i fleiri en 4 sundgrein- um auk boðsunda. bátttaka án stiga: Heimilt er að senda óákveðinn fjölda þátt- takenda i hverja grein án stiga ef eftirtöldum lágmörkum er náð: 100 m skriðsund 200 m skriösund 800 m skriösund 100 m bringus 200 m bringu 100 m baksund 200 m baksund 100 m flugsund 200 m flugsund 400 m fjórsund Karlar Konur: 1:02,0 1:11,0 2:22,0 2:44,0 10:37,0 11:25,0 1:16,0 1:29,0 2:44,0 3:13,0 1:13,0 1:23,0 2:44,0 2:58,0 1:11,0 1:29,0 2:48,0 3:25,0 5:39,0 6:33,0 Lágmörkin þurfa að hafa náðst á löglegu sundmóti i minnst 25 m. laug og ekki fyrr en 1. október 1972. Aöeins verða veitttvenn verö- laun fyrir bezta afrek konu og fyrir bezta afrek karls, sam- kvæmt gildandi stigatöflu. Stigahæzta félagiö hlýtur titil- inn Bikarmeistarar f sundi 1973. Þátttökutilkynningar þurfa aö vera skriflegar á timavarða- kortum og þurfa að berast stjórnS.S.l. fyrir föstudaginn 9. marz. A timavarðakortum sé getið siðasta löglegs tima i ekki styttri en 25 m laug. Niöur- rööun I riöla fer fram á skrif- stofu S.S.I., Iþróttamiðstöðinni, Laugardal, laugardaginn 10. marz kl. 3 e.h. og er óskað eftir að fulltrúar félaganna verði við- staddir. Timavarðakortin fást hjá rit- ara S.S.I. Ekki veröa teknar til greina breytingar eftir aö þátttöku- frestur er útrunninn nema I veikindatilfellum,en breytingar vegna veikinda tilkynnist leik- stjóra eigi siöar en 1/2 tima fyrir keppni hvern mótsdag. Allar frekari upplýsingar um mótið gefur Torfi Tómasson i sima 42313. r Armann sigraði UBK 15:8 Armann sigraði Breiðablik 15:8 i 1. deild kvenna um siðustu helgi, en leikurinn fór fram i Hafnarfirði. Þá sigraði Þróttur Stjörnuna i 2. deild karla 29:14 og FH sigraði IBK 16:9 i 2. deild kvenna ög IR Hauka 8:3. 1 1. fl. kvenna sigraði Valur FH 10:4 og Fram sigraði Armann 9:8. Ægir Rvíkurmeist- ari í sundknattleik Þóttenn sé eitt Ieikkvöld eftir i Reykjavikurmeistaramótinu I sundknattleik er A-lið Ægis þegar orðið Reykjavikurmeist- ari. Það eru liðin 25 ár slðan Ægir varð siðast Reykjavikur- meistari í þessari iþróttagrein og það sem meira er, Halldór B. Hafliðason, sem enn leikur með liðinu, var einnig I þvl liði sem varð meistari 1948. Að öllum likindum er það einsdæmi I heiminum að sami maður veröi meistari með liði með 25 ára millibili. A síðasta leikkvöldi mótsins fóru leikar þannig: Ægir-a — Ægir-b 11:6 Armann —KR 4:3 KR —Ægir-b 13:5 Ægir-a — Armann 11:10 Þar með var Ægir-a orðinn Reykjavlkurmeistari en á þó einn leik eftir sem fram fer á þriðjudaginn kemur i Sund- höllinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.