Þjóðviljinn - 13.04.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.04.1973, Blaðsíða 1
(RO DJÚÐVIUINN Föstudagur 13. april 1973 — 38. árg. — 88. tbl. (ÍrÖiI) ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERZLA Í KRON k á Viðreisnarflokkarnir og verðbólgan Samanbiirðurinn segir alla sögu Þetta þorðu Jóhann og Gylfi ekki að „Sýna okkur ruddaskap og lítils- virðingu” „Það kom berlega i ljós á dögunum hversu gjörsamlega þeir hunza viðleitni okkar tii að verja landhelgi þegar floti þýzkra og brezkra togara fóru inn i hóifið á Selvogsbanka, þar sem öll veiði er bönnuð, og I mokfiskuðu þar. Að okkar dómi er vart hægt að sýna tsiendingum meiri ruddaskap og litilsvirðingu” — Þetta segja 18 islenzkir skipstjórar m.a. i harðorðu mótmæla- piaggi sem Þjóðviljinn birtir á 3. síðu i dag. Framlög til trygginga- mála hafa nœr þrefaldazt ,,A fjáriögum 1971 i tið við- reisnarstjórnarinnar var veitt 1.254.800 kr. til tryggingamála — ári siðar, á fyrsta ári núv. stjórnar, var þessi upphæð meira en tvöfölduð. Ef við færum upphæðina i fjárlögum 1972 og 1973 til verðgildis krónu 1971, þá er upphæðin 2.816.395 1972 og árið 1973 3.016.881" Svava Jakobsdóttir benti meðal annars á þessa stað- reynd I ræðu sinni við útvarps- umræðurnar i gærkvöld. Hún var fyrsti ræðumaður Alþýðu- bandalagsins i umræðunum, en siðan töluðu Garðar Sigurðsson Kagnar Arnaids og Helgi F. Seljan. Verður nánar sagt frá umræðunum siðar, en ræða Svövu er birt i heild á 7tu siðu. íbúðarhúsið að Miðgarði brann Frá fréttaritara Þjóðviljans i Borgarnesi Jenna R. Ólafssyni. Ibúðarhúsið að Miðgarði i Staf- holtstungum, sem er nýbýli úr landi Kaðalstaða.brann til grunna i fyrri nótt. Hundurinn á bænum vakti bóndann sem var einn heima og var þá kominn svo mikill eldur og reykur i húsið, að bóndinn rétt slapp út eins og hann stóð. Var náð i slökkviliðið frá Kaðalstöð- um en er það kom á vettvang var húsið alelda og ekki við neitt ráðið. Brann húsið til kaldra kola og allt sem i þvi var, en það var mikið innbú. Að Miðgarði býr örn Einarsson ásamt konu sinni og einu barni. Misstu þau alla búslóð i þessum eldsvoða. Þess má svo að lokum geta, að öll útihús sluppu óskemmd. Kínversk sýning Þegar sýningunni lýkur á verk- um Kjarvals I nýja myndlistar- húsinu á Miklatúni er áformað að setja þar upp kinverska list- sýningu, sem verður það stór i sniðum, að allir sýningarsalirnir verða teknir undir sýninguna. Fyrir nokkrum dögum skoraði Þjóðviljinn á mál- gagn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuf lokksins að birta samanburð á því hver hafi verið þróun erlendra verðhækkana á innflutn- ingsvörum okkar islend- inga í samanburði við hækkun framleiðslukostn- aðar hér innanlands — annars vegar á valdatima viðreisnarinnar og hins vegar í tíð núverandi ríkis- stjórnar. Slikur samanburður segir ekki litið um frammistöðu stjórnvalda i baráttunni við verðbólguna á hverjum tima. Morgunblaðið og Alþýðublaðið hafa látið vera að upplysa af heyi Um kl. 2 í fyrrinótt barst slökkviliðinu á Akureyri tilkynning um að eldur væri laus í hlöðu að Grund í Eyjafirði. Þegar að var komið var mikill eldur í tveim samföstum hlöðum, önnur ný, en hin komin til ára sinna. Vareldri hlaðan lesendur sina um þennan saman- burð, enda þótt töiurnar liggi fyrir hjá Hagrannsóknardeild Framkvæmdastofnunar. Um ástæðurnar fyrir þessari þögn viðkomandi blaða látum við lesendum eftir að dæma. En hér koma staðreyndir málsins. Eins og við tókum fram á sunnudaginn var hækkun erlenda verðsins milli 1971 og 1972 Erlent verðlag: hækkuni% árin 60-65 1% frá 65-66 2% frá 66-67 -v-1% (þ.e. lækkun) frá 67 68 _^i% (þ.e. lækkun) frá 68 69 -=-0,3% (þ.e. lækkun) frá 69-70 4,5% frá 70-71 5,5% frá 71-72 7,5% nær fallin þegar slökkvi- liðiö á Akureyri kom að, en mikill eldur i hinni sem er stálgrindahús. Ekki voru ibúðarhús i beinni hættu, en ekki tókst að bjarga hlöðunum eða heyinu sem i þeim var. Var unnið i allan gærdag að þvi að rifa logandi heyiö út úr rústum og var eins og alltaf,þegar birta um 9% á neyzluvörum, en er talin um 7,5% á innflutningsvörum almennt. Fyrri dálkur sýnir erlendu meðaltalsverðhækkanirnar eða lækkanirnar milli ára á innflutn- ingsvörum okkar almennt, en siðari dálkurinn hækkun fram- færslukostnaðar hér samkvæmt framfærsluvisitölu (ársmeðal- töl). Framfærslukostnaður á tslandi : hækkunI % um heybruna er að ræða, afar erfitt að slökkva i heyinu þegar það er rifið upp. Allt heyið i hlöðunum var vél- bundið og var mikill hiti i hey- kögglunum. Talið er að kviknað hafi i út frá hita i heyinu. Þarna hefur að sjálfsögðu orðið mikið tjón en bóndinn sem átti hlöðurnar og heyið heitir Snæbjörn Sigurðsson. —S.dór. Bretarnir sœkja í sig veðrið Gera ítrekaðar ásiglingar- tilraunir Landhelgisgæzlan klippti á togvira þriggja brezkra land- helgisbrjóta i fyrradag og gær. Þar í flokki var togarinn Wyre Victory, semframið hef- ur margitrekuð brot með vcið- um sinum innan landhelginn- ar og hafa varðskipin áður klippt á togvira vörpu hans. 1 fyrrakvöld, klukkan 20:50 skar varðskipið Óðinn á báða togvira brezka togarans Wyre Victory FD-181, sem var að veiðum 23 sjómilur fyrir innan fiskveiðimörkin á Eldeyjar- banka. Togarinn hafði annan togara til að vernda sig, en það kom honum ekki að gagni. Þessi togari hefur oft verið staðinn að ólöglegum veiðum eftir útfærslu landhelginnar, og hefur sýnt af sér mikinn yfirgang og ófyrirleitni. Tólfta marz s.l. klippti varðskipið Ægir á togvira hans út af Pat- reksfirði, en þá hótaði hann að ráðast á islenzka fiskibáta. Þann 23. nóvember togaði Wyre Victory yfir linulagnir báta fyrir Norð-Vesturlandi og grýtti með járnboltum og fleiru áhöfnina á m/b örvari HU 14. Klukkan 02:50 aðfaranótt fimmtudagsins klippti varð- skipið Þór á annan togvir brezka togarans Belgaun GY- 218, sem var að ólöglegum veiðum um 30 sjómilur fyrir innan fiskveiðitakmörkin austur af Hvalbak. Klukkan 03:05 sömu nótt klippti sama varðskip á báða togvira brezka togarans Primella H-98, sem var að veiðum á svipuöum slóðum. Skipstjórinn á Primella hvatti togara, sem nærstaddir voru, til að elta varðskipið og sigldu þá 10-15 brezkir togarar i átt að varðskipinu og siðan i kjöl- far þess. Er varðskipið var komið út úr togaraflotanum og inn fyrir 12 sjómilurnar gerði Englishman itrekaðar ásigl- ingartilraunir þrátt fyrir að- varanir varðskipsins. Klukkan 05:05 á fimmtu- dagsmorguninn skaut svo varðskipið púðurskoti i átt að Englishman, sem hefur haldið sig i hæfilegri fjarlægð siðan. Eftir hádegi i gær héldu tog- ararnir úti fyrir Suð-Austur- landi uppteknum hætti og gerðu itrekaðar ásiglingatil- raunir. Vegna þessa skaut varðskipið Þór púðurskotum að togaranum Prince Philip GY-138 og Boston Concord GY-730 og bar það tilætlaðan árangur. Klukkan 6 i gærkveldi skaut varöskipið Þór tundri að brezka togaranum Nothern Sky GY-25 á miðunum út af Ilvaibak, en togarinn hafði þá reynt að sigla á varöskipið. Um 9 leytið skar svo varð- skip annan togvir brezka tog- arans Joseph Conrad H-161, þar sem hann var aö veiöum á friðaða svæðinu á Selvogs- banka. Tveir aðrir veiðiþjófar brezkir voru á sömu slóöum, en hifðu upp og héldu á burt eftir að skorið hafði verið aft- an úr Joseph. Varðskipin hafa nú skorið á togvira 50 brezkra togara og 7 v-þýzkra. úþ 11% á ári 10,7% 3,3% 15,9% 21,7% 13,1% 6,4% 10,4% Frh. á bIs. 15 Stórbruni að Grund í Eyjafirði: Um 3000 hestburðir eyðilögðust

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.