Þjóðviljinn - 13.04.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 13.04.1973, Page 11
Föstudagur 13. aprn. 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 EF GRANNT ER SKOÐAÐ A blaöamannafundinum sem ÍSt efndi til i fyrradag kom greinilega fram, aö ÍSi eöa réttara sagt framkvæmdastjón þess og „útbreiöslustjóri” ÍSi, eru harla ánægö meö árangur hinnar svo kölluöu”Trimm — herferöar” sem sagt er aö staðið hafi yfir sföan siöla árs 1970. Aö visu muna sjálfsagt margir ennþá byrjunina á þessari „herferö”. Hún fór vel af staö i einn til tvo mánuöi eöa svo, en siðan hefur vart heyrzt hósti né stuna frá þeim sem sjá áttu um' „Trimm-herferðina”. Enda fór þaö svo, aö sá sem ráöinn var til aö framkvæma hana varö verkefnalaus og var geröur aö umsjónarmanni viö iþróttamiðstöðina aö Laugar- vatni yfir sumariö, en ritstjóri iþróttablaösins þegar iþrótta- miöstööinni var lokaö um haustið, og svona hefur þaö veriö siöan 1971, nema hvaö maðurinn hefur veriö ritstjóri einnig meöan hann vann aö iþróttamiöstööin ni - yfir sumariö. Meira starf var þaö nú Umsjón: Sigurdór Sigurdórsson. ■ ekki að stjórna „Trimm-her- ferðinni”. Viö þessu væri litiö aö segja, ef forráöamenn ÍSÍ viðurkenndu mistök sin og segðu að þetta heföi algerlega mistekizt. En þvi er nú ckki að heilsa. A þessum blaðamannafundi stóð forseti 1S1 upp og sagði að „Trimm-herferðin” hefði tekizt mjög vel og nefndi eftirfarandi dæmi máli sinu til sönnunar: Mikill áhugi fyrir sundi og hin mikla þátttaka islendinga i Samnorrænu sundkeppninni. Yfirfull iþróttahús allan veturinn. Aukin þátttaka I skiöaiþróttinni. Hin mikla þátttaka i víöavangshlaupum landsins. Þetta eru nú rök i lagi. Þegar hann var nánar spurður um þetta, varö heldur fátt um svör, og sneri forsetinn sig út úr málinu meö klókindum hins æföa stjórnmálamanns. Ef viö nú tökum fyrir fyrsta dæmiö sem hann tók, hina miklu þátttöku islendinga I Norrænu sundkeppninni, þá er þvi til aö svara aö þar var aöeins um timabundinn áhuga manna fyrir sundi aö ræöa. Þaö var sumsé vonin um sigur sem rak fólk áfram, enda kom i ljós þegar keppninni var lokiö aö þá datt aðsóknin aö sundlaugunum niður um allt að 70% i einstaka sundlaugum. Þetta var nú allur árangur „Trimmher- ferðarinnar”. Dæmi númer 2: Forsetinn sagöi svo mikla aösókn i iþróttahúsin aö fyrir hvert eitt sem kæmi mætti fylla annaö i viöbót. Þetta er alveg rétt. En á meðan svo litið er um iþrótta- húsrými, aö þaö annar ekki flokkum keppnisiþróttamanna er ekki hægt aö tala um aö „Trimm-herferöin” eigi hér hlut aö máli. Hinn almenni borgari á ekki aöganga að iþróttahúsúm, a.m.k. ekki hér i Iteykjavik. Og löngu fyrir daga „Trimm-herferöar” var hægt að fylla 2, 3 jafnvel 4 Iþróttahús fyrir hvert eitt sem byggt var. Forsetinn nefndi sitt félag KR, sem dæmi. Sagöi hann aö fyrir 10-15 árum heföi KR átt einn iþróttasal og getað leigt út tima, en nú ætti þaö 2 sali og gæti vart annaö félögum sinum.Þetta er alveg rétt. En fyrir 10 til 15 ár- um voru deildir keppnisiþrótta i KR ekki nema 4-5, en i dag eru þær 9 eöa 10: þaö gerir gæfu- muninn. Það er ekki hinn al- menni borgari sem vill trimma, scm hefur tima i KR-sölunum, heldur keppnisiþróttamenn KR. Dæmi 3: Aukin þátttaka i skiöaiökunum: Tilkoma Blá- fjallasvæðisins stóð ekki I nein- um tengslum við „Trimm-her- fcrö” ISi. En með tilkomu Blá- fjallasvæöisins jókst skiöaiökun almennings i Reykjavik veru- lega. Það var fyrst og fremst aöstöðuleysi og langar vega- tengdir aö skiöaskálunum sem komu i veg fyrir aö al- Frh. á bls. 15 ISI hætt útgáfu Iþróttablaðsins A blaöam annafundi sem framkvæmdastjórn tSt hélt i fyrradag kom m.a. fram aö iþróttasamband islands hefur hætt útgáfu tþróttablaðsins og látiö þaö i hendur einhverju fyrirtæki sem nefnir sig Frjálst framtak. Þó segir stjórn ISt aö blaöiö veröi áfram málgagn ÍSt. Þaö veröur ekki annað sagt en aö þetta séu sorgarfréttir. 'tSÍ hefur gefið iþróttablaöiö út siöan 1926, þótt meö hléum sé. En samfellt hefur ÍSÍ gefiö blaöiö út siöan 1963. Að þvi er forseti tSi sagöi er ástæöan fyrir þvi, aö ÍSÍ hættir aö gefa blaöið út, botnlaust tap á útgáfunni. Honum var nokkuö tiörætt um þetta tap á blaðinu og eins hve fáir kaupendur fást aö blaöinu en þvi miöur viröist orsakanna fyrir þessu ekki leitaö. Sennilega eru þeir sem lesa þetta blaö aö staöaldri ekki i vafa um orsökina. Hún er eingöngu sú hve lélegt blaðið hefur verið og ólæsilegt. Efni þess hefur veriö á þann veg aö fólk hefur ekki áhuga á aö lesa þaö. Blaðiö hefur veriö hálfgerö upptalning á þvi sem iþrótta- siður dagblaöanna hafa verið meö mánuðina á undan útkomu hvers blaðs, en þaö kemur út annan hvern mánuö. Þaö liggur þvi i hlutarins eöli, aö áhuginn fyrir blaöinu getur ekki veriö mikill. En nú hefur ISl sem sagt gert 4ra ára samning viö eitthvert útgáfufyrirtæki um aö þaö annist útgáfuna, og eftir fyrsta eintaki biaösins frá hendi hinna nýju útgefenda aö dæma, er ckki mikla breytingu aö sjá á efni né útliti þess. En héöan af skiptir þaö litlu máli fyrir tSt hvernig blaöiö gengur. Þaö kemur þar ekki nærri lengur. —S.dór. Það var engu likara en að ÍR og Fram væru aðeins að ljúka leiðinda skyldustarfi er þessi lið mættust i 1. deildarkeppninni i fyrrakvöld, og leikurinn var einn sá lakasti sem fram hefur farið i deildinni i vetur. En þótt hann væri slakur var dómgæzlan þó enn verri, og það svo að annað eins hefur maður ekki séð i vetur, og er þá miklu við jafnað. Maður var dálitið hissa á hve áhugalitlir Framarar voru, þar eð þeir keppa enn að silfur- verðlaunum i mótinu, en tap i þessum leik hefði komið i veg fyrir að þeim tækist það. Hinsvegar skipti leikurinn engu máli fyrir ÍR, þannig að það var kannski ekki nema eðlilegt að þeir hefðu litinn áhuga fyrir honum.Úrslit leiksins 18:16 sigur Fram voru verðskulduð, þvi að Fram var allan timann sterkari aðilinn og lék heldur betur en ÍR. Allan fyrri hálfleikinn stóð skiptust á um að leiða leikinn. leikurinn i járnum, liðin 1R hafði yfir 3:2 og 4:3, en Fram Björgvin flýgur inn I teiginn og skorar, þrátt fyrir sam- fylgd Gunnlaugs H já lm ars son ar. (Ljósm. Gunnar Steinn). Markahæstu menn Einar Magnússon Vikingi 100 Geir Hallsteins FH 85 Ingólfur Óskarss. Fram 72 Brynjólfur Markúss. 1R 72 Bergur Guönason Val 70 hafði yfir 6:5, 7:6, en síðan komst IR yfir aftur 8:7 og 9:8, og i leikhléi hafði Fram forustu 10:9. Fljótlega i siðari hálfleik náði Fram tveggja marka forskoti sem IR tókst aldrei að vinna alveg upp. Hægt og rólega mjakaðist þetta svo áfram, lengst af leiðindaþóf, sem var svo gert enn verra með hörmu- lega lélegri dómgæzlu sem ergði bæði leikmenn og áhorfendur. Lokatölurnar urðu svo eins og áður segir 18:16, sanngjarn sigur Fram. Fram hefur nú hlotið 19 stig og á einn leik eftir gegn FH og getur með þvi að vinna FH stórt hlotið silfurverðlaunin, en liðin yrðu þá jöfn að stigum með 21 stig og markahlutfall látið ráða úrslitum. I þessum leik kom fram hjá Fram ungur nýliði sem vakti verðskuldaða athygli. Heitir hann Þorvaldur Sigurðs- son og skoraði 2 fyrstu mörk leiksins, en alls 3. En gamla kempan Ingólfur Óskarsson var maður dagsins hjá Fram og sá eini sem lék eins og hann gerir bezt. Um tima var Ingólfur i slikum ham að hann virtist geta skorað þegar honum datt i hug. Axel hefur oft leikið betur, en hann náði sér þó vel á strik undir lokin. Björgvin Björgvinsson átti einnig þokka- legan leik, sem og Jón Sigurðsson markvörður. IR-liðið veldur manni alltaf jafn mikilli furðu. Einn leikinn leikur það eins og beztu lið okkar, en svo þann næsta eins og þau slökustu. Eða þá eins og i þessum leik að það leiki fyrri hlutann vel en hrapi svo niður er liða tekur á leikinn. Framarar byrjuðu á að leika vörnina 5-1, og gekk þá allt i haginn fyrir IR, en er Fram skipti yfir i vörnina 4-2 virtist Frh. á bls. 15 Staöan 11. deild, þegar aöeins eru eftir 2 leikir, er þessi: Valur 13 11 0 2 264:186 22 FH 13 10 1 2 163:231 21 Fram 13 9 1 3 250:229 19 Vikingur 14 626 299:297 14 1R 13 6 1 6 252:237 13 Haukar 14 428 235:257 10 Armann 14 329 232:273 8 KR 14 0 1 13 226:313 1 ' < staöan Áhugaleysi allsráðandi í leik ÍR og Fram

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.