Þjóðviljinn - 13.04.1973, Síða 16

Þjóðviljinn - 13.04.1973, Síða 16
WOBVIUINN Almennar upplýsingar ura læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Lækna- félags Reykjavikur, simi 18888. Föstudagur 13. apríl. 1973. Helgar-kvöld- og nætur- þjónusta apótekanna i Reykja- vik vikuna 13.-19 april er i Laugarnesapóteki x)g i Apóteki Austurbæjdi'. Slysavarðstofa Borgarspital- ans er opin allan sólarhring- inn. Kvöld-, nætur og helgidaga- vakt á heilsuverndarstöðinni. Simi 21230 Einn og einn fær neista, — en yfirleitt óttalegur ræfill Talsvert minna magn at bolfiski hefur borizt á land það sem af er vertið en undanfarið, og er afli neta- báta yfirleitt rýr, með fáeinum undantekningum þó. Nokkuð hefur verið gert af þvi að blása upp þorskafla Grinda- vikurbáta undanfarna tvo daga, en i gær fékk hæsti bátur þar, Grindvikingur, 73 tonn af einnar nætur fiski, og dagsaflinn þar varð 850 tonn. Dagsaflinn á þriðjudag varð 700 tonn i Grinda- vik. 85 bátar leggja upp afla i Grindavik, svo meðaltalsveiði á bát er ekki há, og sagði vigtar- maður þeirra Grindvíkinga að al- gengt væri að 2-300 tonna bátar kæmu ekki með meiri afla úr róðri en svo sem 6 tonn. Keflavik Mjög léleg aflabrögð hafa verið hjá Keflavikurbátum, en þaðan hafa aldrei róið fleiri bátar en nú, en þar leggja að jafnaði upp 55-60 bátar. begar bezt fætur kemst aflinn hjá einstaka bát upp i 10-15 tonn, en yfirleitt er hver bátur ekki með meira en 3-6 tonn i róðri. Aðeins einh bátur af Suður- nesjum er ennþá á loðnu, að sögn vigtarmannsins i Keflavik. Um siðustu mánaðamót var bolfisk- aflinn, sem borizt hafði á land i Kelavik, 2000 tonnum minni en á sama tima i fyrra, og munar þar mest um Snæfellsnesbátana, sem Frh. á bls. 15 Um helgina var efnt til sýningar á verkum Kjarvals i félagsheimilinu Valaskjálf við Egilsstaði. Myndina tók Sibl. við opnun sýningarinnar og sést aö þar hefur verið mikill fjöldi fólks. Ofsareiði Araba vegna árásarinnar Beirut 12/4. Miklar fjöldagöngur voru farnar i dag i höfuðborg- um Arabarikjanna til að mót- mæla skyndiárás, manndráp- um og mannránum Israels- manna i höfuðborg Libanons s.l. þriðjudag. Þá hefur Liban- on farið fram á að öryggisráö Sameinuðu þjóðanna haldi fund um árásina. Allsherjarverkfall var i öll- um borgum Libanons i dag vegna árásarinnar og öllum verzlunum, skrifstofum og skólum var lokað. Talið er að 20 manns hafi verið vegnir i árás lsraelsmanna, þar af þrir kunnir skæruliðaforingjar Palestinuaraba. Hinir föllnu voru jarðsettir i dag. Fundur öryggisráðs Sam- einuðu þjóðanna um árásina verður að likindum haldinn á föstudagsmorgun. Ambassa- dor Libanons hjá Sameinuðu þjóðunum sagði að Israeis- menn hefðu gerzt sekir um beina ofbeldisárás og brotið alþjóðalög og allar alþjóðleg- ar siðferðisreglur. Ambassador Israels sagði hins vegar i orðsendingu til öryggisráðsins að ekki væri hægt að virða rétt Libanon- manna til yfirráða á eigin landi, þar sem þeir leyfðu skæruliðum að hafa aðstöðu i landinu. 1 mótmælagöngunum i Arabarikjunum i dag bar mik- ið á and-bandariskum áróðri, en bandariska leyniþjónustan er sökuð um að hafa átt hlut- deild i undirbúngingi árásar Israelsmanna. 12 ár frá geimferð Gagaríns Moskvu 12/4. — ,,Dagur geim- ferðanna” var haldinn hátið- legur i Sovétrikjunum til minningarum fyrstu geimferð manna fyrir 12 árum. bað var hinn 12. april 1961 að Júri Gagarin fór íyrstur manna i ferð út i geiminn. Geimfræðingar og aðrir visindamenn minntust dags- ins með ræðum og fyrirlestr- um, og margir geimfarar sögðu frá reynslu sinni i fjöl- miðlum. Margir höfðu búizt við að mönnuðu geimfari yrði skotið á loft á þessumafmælis- degi, en svo var ekki. En i sið- ustu viku skutu sovézkir visindamenn á loft ómannaðri geimstöð, Saljut 2., og gera menn ráð fyrir að mannað geimfar verði látið tegnjasl geimstöðinni. Sovétmenn hafa ekki sent mannað geimfar á loft siðan 1971, en þá fórust þrir geimfarar i lendingu eftir langa dvöl i geimnum. Geimfarinn V.A. Sjatalov sagði i viðtali i dag að mönnuð geimferð hæfist bráðlega. Málverk í eigu Picasso Paris 12/4. — Erfingjar hins heimskunna listmálara, Pablo Picassos sem lézt i siðustu viku, hafa arfleitt Louvre-safnið i Paris að safni Picassos af málverkum ann- arra nútimamálara. Hér er um að ræða málverk eftir marga kunnustu listmál- ara aldarinnar, svo sem Modi- gliani, Braque, Matisse. Renoir, Cézanne o.fl. Einróma samþykkt norska Stórþingsins 270 milj. króna aðstoð vegna eldgoss í Heimaey Norska fréttastofan NTB tilkynnti i gær, að norska Stórþingið hefði einróma samþykkt að veita islandi 14,4 miljónir norskra króna aðstoð vegna eldgossins i Heimaey. Upphæðin nemur um 270 miljón- um isl. króna. Ætlunin er að hluti aðstoðarinn- ar verði veittur með þvi að láta tslendingum i té hús sem smiðuð eru i Noregi. Aage Sögard úr Verkamannaflokknum hafði orð fyrir tillögunni og lagði áherzlu á samstöðu Norðmanna með Is- Heimsmet í skattsvikum Washington 12/4. — Kunnur bandariskur fjármálaspekingur, Edward Krock að nafni, hefur að likindum sett heimsmet i skatt- svikum. Hann er sakaður um að hafa svikizt um að greiða 1.5 miljónir dollara (um 150 milj. kr.) Dómstóll i Boston gefur Krock að sök að hafa svikið 2.5 miljónir króna tekjur undan skatti á árun- um 1966-1968. Verði hann sekur fundinn, getur hann búizt við allt að 27 ára fangelsi og 50 þús. doll- ara sekt. lendingum. Hann sagði að það væri alvarlegt áfall fyrir Norður- lönd ef tsland fjarlægðist á ein- hvern hátt samfélag Norður- landaþjóðanna. bað er i okkar þágu og allra Norðurlandaþjóð- anna að tilverugrundvöllur ts- lendiga sé tryggður á landi þeirra i framtiðinni, og með þá grund- Paris 12/4 Þjóðfrelsis- hreyfingin í Suður-Vietnam sakaði í dag stjórnina um að undirbúa innrás í Kambódíu i samráði við Bandarikjamenn. Talsmaður Þjóðfrelsis- fylkingarinnar sagði að slik innrásmyndi hafa alvarlegar af- leiðingar einnig fyrir ástandið i Vietnam. Talsmaðurinn viðhafði þessi orð eftir fund með’fulltrúum Saigon-stjórnarinnar i Paris en þar þinga þessir aðilar til aö reyna að koma á eðlilegu stjórn- málaástandi i Suður-Vietnam. Talsmaður Þjóðfrelsis- vallarskoðun i huga veitir Stór- þingið tslendingum þessa opin- beru aðstoð til viðbótar þeim frjálsu framlögum sem áður hafa safnazt meðal norsku þjóðarinnar. Þessi fjárhagsaðstoð er hlutur Noregs i þeim 75 miljónum króna, sem Norðurlandaráð sam- fylkingarinnar, Ly Van Sau, sakaði einnig Bandarikjamenn um stöðuga ihlutan i innanrikis- málum Vietnama og að póli- tiskar viðræður við Saigon- stjórn myndu ekki bera árangur fyrr en ihlutuninni létti. Hann sagðist hafa fengið um það fréttir að her Saigon-stjórn- arinnar ætlaði að ráðast inn i Kambódiu með stuðningi Banda- rikjamanna. Slikar hernaðarað- gerðir gegn kambódisku þjóðinni væru skýlaust brot á friðar- samningunum um Vietnam. Fulltrúar Saigon-stjórnarinnar og Þjóðfrelsisfylki. héldu fund i Paris i dag til að ræða horfurnar á þingkonsingum i þykkti að hvetja hin Norður- löndin til að greiða tslandi til hjálparvegna eyðileggingarinnar á Heimaey. Aður höfðu Noregur Finnland, Sviþjóð og Danmörk veitt Islendingum 25 miljónir norskra króna aðstoð vegna eld- gossins og eyðileggingar þess. Suður-Vietnam en enginn árangur náðist. Eigi að siður ætla þessir aðilar enn að ræðast við hinn 18. april. Haig kominn heim Alexander Haig , útsendari Nixons, er kominn til Washington eftir sendiför til Inddkína. Nixon kallaði strax saman öryggis- málaráð sitt til þess að ræða á- standið i Kambódiu. Haig átti stóran þátt i undirbúningi friðar- samninganna i Vietnam. Hann er sagður álita að 1000 norðurviet- namskar loftvarnarbyssur séu i Suður-Vietnam og um 500 bryndrekar. Þjóðfrelsisfylkingin segirz Innrásin í Kambodíu að undirlagi USA

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.