Þjóðviljinn - 27.04.1973, Side 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. aprfl 1973.
Magnús Kjartansson flytur ræöu slna á þingi iftnrekenda í gær. Frá ársþingi Félags fsl. iftnrekenda I gær. — Myndir AK.
STAÐA IÐNAÐARINS
fcg vil aft vanda nota þetta tæki-
færi til þess aö fjalla nokkuft um
stöftu iftnaftarins, ýmis vandamál
sem hann á vift aö etja og verkefni
sem unnift er aft á vegum iftnaðar-
ráftuneytisins til þess aö efla
þessa meginatvinnugrein Islend-
inga meft sem skjótustum hætti.
Aftur þykir mér þó rétt aft fara
nokkrum orftum um stöðu þjóðar-
búsins og þróun þess á siðasta ári.
Afkoma og viftgangur iftnaftar er
aft sjálfsögöu háftur hinni
almennu efnahagsþróun, og þau
tengsl eru gagnkvæm, þar sem
iftnafturinn er nú mikilvægasti at-
vinnuvegur landsmanna og sú at-
vinnugrein, sem hlýtur i vaxandi
mæli aft verfta kjölfesta islenzks
efnahagslifs á komandi árum.
Viðskiptakjörin
versnuðu
Aætlaft er aft þjóftarframleiftsl-
an hafi aukizt um 6% aft raun-
verulegu verftgildi árift 1972.
Raunverulegar þjóftartekjur uxu
þó minna, efta um 5%, vegna
versnandi viftskiptakjara. Ot-
flutningsverft á afurftum okkar
var yfirleitt hagstætt, ef ál er
undanskilift. Þannig er áætlaft aft
útflutningsverft sjávarafurða hafi
aft meftallalí verift um 10% hærra
en á árinu 1971, en útflutnings-
verftifti heild hafi hækkaft um 5%.
Innflutningsvöruverft hækkafti
hins vegar um 7-8%, svo aft vift-
skiptakjör versnuftu alltilfinnan-
lega. Er þessi stórfellda hækkun á
innfluttum vörum ein af meginor-
sökum þeirrar verðbólgu, sem
verift hefur verulegt vandamál.
Aflabrögftum hrakaði á árinu
1972. Framleiftsla á sjávarafurö-
um minnkaði að magni annaft ár-
ift i röö, nú um 7%, en hún haffti
dregizt saman um 4,5%> árift á
undan. Ú tflutni ngs verðlag
sjávarafurfta hækkafti til muna
1972, en þó varft sú hækkun afteins
um 40% af hækkun ársins 1971,
svo að óneitanlega varö þar einn-
ig um veruleg umskipti aft ræða.
Kjarasamningar þeir, sem
gerftir voru i árslok I971,leiddu til
mikillar tekjuaukningar hjá
launafólki. Varkárar áætlanir
sýna aö kaupmáttur ráftstöfunar-
tekna hafi aukizt um a.m.k.
11—12% á árinu 1972, auk þess
sem vinnuvikan styttist svo mjög
að hún mun nú hvergi vera
skemmri i Evrópu og orlof var
lengt. Mun ég vikja nokkru nánar
að þessum atriðum i máli minu
siðar.
Fjármunamyndun dróst litið
eitt saman á árinu 1972, eða um
2%, enda hafði hún verið óvenju-
lega mikil 1971 vegna ’þeirrar
stórfelldu endurnýjunar togara-
flotans, sem þá var ráðizt i, eftir
aft sá atvinnuvegur haffti dregizt
saman um langt skeift. Sé þessi
fjárfesting undanskilin mun
almenn f jármunamyndun hins
vegar hafa aukizt um 6% 1972 frá
árinu á undan.
Viftskiptajöfnuðurinn viö útlönd
varft óhagstæöur um 2,000 miljón-
ir króna á árinu 1972, en vegna
mikils nettó-innstreymis erlendra
lána og einkafjármagns, einkan-
lega i sambandi vift kaup á fram-
leiftslutækjum, skipum og flug-
vélum, batnaði greiðslu jöfnuftur-
inn i heild um 667 miljónir króna
áríft 1972, og gjaldeyrisvarasjóð-
urinn náði nýju hámarki.
Samningurinn viö EBE
22. júli 1972 var undirritaður
viftskiptasamningur milli tslands
og Efnahagsbandalags Evrópu,
og hefur hann siftan verift staö-
festur af islenzkum stjórnvöld-
um. Sá samningur er án efa mjög
mikilvægur fyrir islenzkan út-
flutningsiðnað og mun verða þaö i
vaxandi mæli á ókomnum árum.
Aft efni til er samningurinn mjög
svipaftur þeim reglum og ákvæft-
um, sem i gildi hafa verið innan
EFTA, ekki afteins aft þvi er varö-
ar tollalækkanir, heldur einnig
ákvæftin um samkeppnisreglur,
undanþágur og upprunareglur.
Samningurinn tekur til allra iftn-
aöarvara, þ.á.m. flestra is-
lenzkra sjávarafurfta. Efnahags-
bandalagift mun yfirleitt afnema
tolla á vörum frá Isiandi i fimm
jöfnum áföngum, frá 1. april 1973
til 1. júli 1977. A móti höfum vift
skuldbundift okkur tii aft fella
niftur verndartolla á innflutningi
frá bandalagslöndunum sam-
kvæmt sams konar timaáætlun og
fólst i EFTA-samningnum. Fjár-
öflunartollum þarf hins vegar
ekki aft breyta.
Samningur þessi getur orftift is-
lenzkum útflutningsiftnafti mjög
mikilvægur, ef vift kunnum að
hagnýta hann. en ekki verftur á
hann minnzt án þess aö mótmæla
enn þeim íyrirvara bandalagsins
að tengja saman tollalækkanir á
sjávarafurðum og lausn á land-
helgisdeilunni við Breta og Vest-
ur-Þjóðverja. Sá fyrirvari er afar
ósæmileg tilraun til þess að knýja
okkur til undanhalds i landhelgis-
málinu, og er þess aft vænta aö
honum verði ekki beitt i verki.
Ég hef minnt hér á nokkur
meginatrifti sem einkenndu efna-
hagsþróunina 1972. Þessar staft-
reyndir sýna, svo aft ekki verftur
um deild, aft árift 1972 var lslend-
ingum mjög hagstætt. Atvinnu-
vegirnir þróuðust örl. afkoma
fyrirtækja var i meftallagi góft,
stafta þjóðarbúsins gagnvart út-
löndum vel viftunandi. þótt
ástæða sé til aukins aðhalds á þvi
sviði. Aukning þjóðartekna varð
mikil, og afkoma almennings
hefur vafalaust aldrei verið betri,
margt bendir raunar til þess að
einkaneyzla á íslandi sé nú að
jafnaði einhver hin hæsta i heimi.
Engin ástæða er þó til að draga
fjöður yfir þá staðreynd að efna-
hagsþróunin á árinu var engan
veginn hnökralaus. Kom þar
einkum til minni sjávarafli en
reiknaö var meft og veruleg
þenslueinkenni með vixlhækkun-
um verftlags og kaupgjaids.
Leiddu þessi vandamál til sér-
stakra efnahagsaðgerfta tvivegis
á siðasta ári.
Verðhjöðnun —
verðbólga
11. júli 1972 voru sett bráða-
birgftalög um timabundnar efna-
hagsráðstafanir, en tilgangur
þeirra var aft reyna að stöftva um
sinn vixlhækkanir verftlags og
kaupgjalds. An þessara aftgerfta
heffti kaupgjaldsvisitalan hækkað
um 5,5 stig 1. september i fyrra,
og álitið var að sá kostnaðarauki
yröi útflutningsatvinnuvegunum
þungur i skauti. Ljóst var þó að
þessar ráðstafanir höfðu ekki
varanlegt gildi og yrfti meira að
koma til. Skipuft var sérstök
nefnd til þess aft gera tillögur um
varanlegri ráðstafanir og skilafti
hún áliti sinu i nóvemberlok.
Meginnifturstafta nefndarinnar
var sú aö á árinu 1973 blasti við
tviþættur vandi á sviði efnahags-
mála.
Annars vegar virtust útgjalda-
áform einkaaðila og hins opin-
bera stefna út fyrir framleiðslu-
getu þjóðarbúsins, og gæti það i
senn valdið miklum viðskipta-
halla og aukinni verftbólgu, ekki
sizt með tilliti til þess að verð-
stöðvun hafi að mestu staðið um
tveggja ára skeift samfara veru-
legum kauphækkunum og mun
meiri erlendum verfthækkunum
en undanfarin ár. Mörg óhjá-
kvæmileg veröhækkunartilefni
hlutu þvi aft hafa hlaðizt upp.
A hinn bóginn taldi nefndin aft
nokkuft skorti á aft rekstrar-
grundvöllur útflutningsatvinnu-
veganna væri fullnægjandi.
Nefndin lýsti þremur meginráft-
stöfunum.sem leyst gætu þennan
tviþætta vanda. 1 fyrsta lagi
kæmi til greina millifærsla á fjár-
rnunum. sem aflaö yrfti með
skattheimtu og komið á framfæri
vift útflutningsatvinnuvegina með
stvrkjum. I öðru iagi kæmi til
greina að auka tekjur allra út-
flutningsgreina i islenzkum krón-
um með gengislækkun. 1 þriðja
lagi væri hægt að ná þessum
markmiðum með verðhjöftnun.
þ.e. niðurfærslu á kaupgjaldi og
verðlagi. Óþarfi er að rekja hér
nánar þessar meginhugmyndir,
svo mjög sem þær hafa verift
ræddar.
Ég hef margsinnis gert grein
fyrir þvi að ég hefði talið verð-
hjöðnun æskilegustu lausnina,
jafnt fyrir lágtekjufólk sem at-
vinnuvegina. Sú leið er hins vegar
ekki fær nema til komi mjög náin
samvinna stjórnarvalda, sam-
taka launafólks og atvinnuveg-
anna, og um slika samstöðu er
ekki að ræða um þessar mundir. 1
staðinn var gripið til gengislækk-
unar 17. desember, og hef ég
aldrei farið dult meft þá skoðun
mina að ég tel að hún hafi ekki
leyst neinn vanda til frambúöar
en i staðinn stuðlað að örari verð-
bólguþróun, þótt ég beri aft sjálf-
sögöu sömu ábyrgð á þessar
ákvörðun og aðrir ráðherrar.
Gengislækkunin leysti raunar
ekki að fullu vanda sjávarútvegs-
ins, útgerðin fékk um 5% tekju-
auka ofan á gengisfellinguna, og
hafa ýmsir, ekki sizt iðnrekendur,
bent á að sú ráðstöfun sé i ósam-
ræmi viö þá stefnu aö mismuna
ekki atvinnuvegum. 1 þvi sam-
bandi má þó minna á aft þaft er
ekkert sérislenzkt fyrirbæri, að
frumvinnsla, öflun hráefna, eigi i
vök aö verjast i samanburfti við
úrvinnsluiftnaðinn, og opinber að-
stoð i þágu hennar er alkunn i ná-
grannalöndum okkar.
Ég sagði áftan að gengislækk-
unin ylli verðbólgu sem kæmi
okkur i koll siðar og slikt hift
sama gera erlendar verðhækkan-
ir sem ég hef áður vikið aft. Svip-
uftu máli gegnir um ráftstafanir
þær sem gripið var til i sambandi
við náttúruhamfarirnar á Heima-
ey og þau miklu efnahagsáföll
sem þær valda. Þar heffti sannar-
lega verið ástæfta til aft fara verð-
hjöðnunarleift i stað þess aft
magna verðbólguna eins og gert
var. En allt veldur þetta þvi að
við stöndum nú á nýjan leik
frammi fyrir verulegum verft-
bólguvanda, sem ekki verftur
komizt hjá aft taka föstum tökum
þegar á næstu vikum.
Aö breyta
tekjuskiptingunni
Mér hefur orðið nokkuð tiðrætt
um almenna efnahagsþróun á
siftasta ári m.a. vegna þess aft
þaft ár var fyrsta heila stjórnarár
núverandi rikisstjórnar, og þær
ráftstafanir sem komu til fram-
kvæmda á siðasta ári voru gerftar
aft undirlagi efta með samþykki
núverandi rikisstjórnar. Óneitan-
lega hefur sitthvað farið öðruvisi
en ætlaö var i upphafi, og beinist
þá athygli margra að verðlags-
málunum. Ýmsir hafa orðift til
þess að telja að kauphækkanirnar
séu meginundirrót verftbólgunn-
ar, og þvi er ástæfta til að leggja
áherzlu á, að á þvi sviði er ekki
um að ræða mistök núverandi
rikisstjórnar heldur markaöa
stefnu. Rikisstjórnin mótaði þá
stefnu þegar i upphafi að breyta
tekjuskiptingunni i þjóðfélaginu
láglaunafólki i hag, færa tekjur
frá fyrirtækjum til almennings,
jafnframt þvi sem fyrirtækjunum
yrði gert kleift að standa undir
auknum launakostnaði. Kjara-
samningarnir i árslok 1971, stökk-
breytingar á bótum almanna-
trygginga og skattabreytingarn-
ar á siðasta ári voru áfangar á
þessari leið.
Kaupgjald hækkafti mjög ört
framan af árinu 1972, og 1. júni
þaö ár höfftu kauptaxtar hækkað
að jafnafti um 32,5% frá nóvem-
ber-lokum 1971 en ráðstöfunar-
tekjur um 27% á milli áranna. A
sama tima hækkaði visitala
framfærslukostnaðar um 11% og
visitala vöru og þjónustu um 13%.
Þessar tölur sýna aft þvi fer mjög
fjarri aö veröhækkanirnar hafi
gert kauphækkanirnar aft engu,
og raunar er fróftlegt að bera
saman hversu hátt hlutfall af
hækkun ráftstöfunartekna skilar
sér i hærri rauntekjum hér á landi
og i ýmsum nágrannalöndum
okkar.
Á siðasta ári komu yfir 50% af
hækkun ráðstöfunartekna á Is-
landi fram i hærri rauntekjum —
og raunar 60% ef miðaft er vift
kauptaxtahækkanir. Sams konar
útreikningar — sem vissulega eru
ekki mjög nákvæmir, sýna að i
Bretlandi komu 45% af hækkuft-
um ráftstöfunartekjum fram i
hækkuftum rauntekjum, i Hol-
landi 36% og i Vestur-Þýzkalandi
35%. Ég legg áherzlu á þetta til aö
sýna aft viftleitni rikisstjórnarinn-
ar til að auka kaupmátt launa-
fólks hefur borið verulegan
árangur og valdið minni verft-
bólgueftirköstum en i ýmsum ná-
grannalöndum okkar. Hitt er svo
annað mál hvort of mikift hafi
verift að gert á of skömmum tima,
en að þvi mun ég vikja nokkuft
siftar.
Tilgangurinn: öryggi
og frjálsræöi mannsins
Ég vil þá hverfa aft stöftu hins
almenna iðnaðar, en þá tel ég
hvorki með fiskiftnað, kjöt og
mjólkuriðnaft né álframleiftslu.
Áætlanir gera ráð fyrir aft
framleiðsla i almennum iðnaði
hafi vaxið um 8% á siðasta ári, og
er þaft nokkru meira en meftal-
vöxtur þjóftarframleiðslunnar.
Þessi vöxtur var nokkuð misjafn
Föstudagur 27. aprn 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
eftir framleiðslugreinum, t.a.m.
jókst sementsframleiðsla um
13%. Þvi miður er skýrslugerð
um framleiftsluaukningu ein-
stakra iðngreina nokkuð siðbúin,
og þvi erfitt að birta nákvæmt
yfirlit um hana á þessu stigi.
Bráðabirgða-framreikningar
gera ráð fyrir vergum hagnaði
fyrir beina skatta og afskriftir ár-
ið 1972 sem nemi 700—800 miljón-
um króna. Er þá miðaft við að
heildartekjur iðnaðarins hafi
aukizt um 25% á sama tima og
bein launaútgjöld jukust um 35%.
Heildartekjur iðnaðarins hafa
þannig numið um 17 miljörðum
króna 1972, en þær voru um 13,4
miljarðar árift 1971. Aætlaft er að
hlutur beinna launa af heildar-
tekjum hafi vaxið úr 35,9% árið
1971 i 38,9% árift 1972. Þvi má hins
vegar ekki gleyma aft þrátt fyrir
þessa aukningu á hlutdeild launa
er kaup enn lágt hér á landi —
ekki sizt i iðnaði. Við hljótum þvi
að setja okkur það markmið að
auka framleiðni i iðnaði mjög
verulega til þess að hann geti i
senn staðið undir hærri launum
og aukinni samneyzlu, bættri fé-
lagslegri þjónustu. Við hljótum aft
hafna þeim hugmyndum aft Is-
land verði láglaunasvæði en
stefna i staðinn aft sem arðbær-
ustum iðnaði, sem nýtir i senn nú-
tima tækni og háþróaða verk-
menningu, þvi að tilgangur allrar
efnahagslegrar viðleitni verður
að vera maðurinn sjálfur, öryggi
hans og frjálsræði. Við verftum
ævinlega aö sveigja gerð hag-
kerfis okkar að þörfum hins vinn-
andi fólks, og þær ráðstafanir
sem stjórnvöld beita sér fyrir
verða aft hafa þaft markmið að
treysta og bæta afkomu almenn-
ings i bráð og lengd.
Hagnaðarhlutfall hins almenna
iftnaöar hefur að jafnaði lækkað
nokkuft frá 1971, en það ár var
iðnaðinum mjög hagstætt. Bráða-
birgðatölur, sem miðaftar eru vift
framreikning, gefa til kynna aft
þetta hlutfall hafi verið liðlega 6%
áriö 1971 en sé á bilinu 4—5% fyrir
árið 1972. Hér er átt við hlutfall
vergs hagnaðar af heildartekjum
á markaðsvirði. Þessu veldur að
hluta til minni framleiðniaukning
árift 1972 en 1971, auk þess
stranga afthalds, sem beitt hefur
verið i verðlagsmálum, en þaft
hefur ekki sizt bitnað á iftnaftinum
þar sem um 95% af tekjum hans
myndast á heimamarkafti. En
þess ber einnig aft gæta að fram-
reiknaðar tölur virftast of fremur
vanáætlaðar heldur en hitt, og
kemur þar e.t.v. til bölsýni hag-
fræftinga, sem vissulega er skilj-
anlegur eiginleiki i þjóöfélagi
okkar.
öflug grein
í örum vexti
Mannár i almennum iðnaði
námu 12.339 árið 1970 en voru
komin upp i 13.564 árið 1971, en
það er tæplega 10% aukning. Ný-
útkomnar skýrslur sýna að vergt
vinnsluvirði almenns iðnaðar hafi
numið 6,3 miljörftum árið 1971. Af
þessu hafi hlutdeild fjármagns
numið X? miljarði en hlutdeild
launa og tengdra gjalda um 4,6
miljörðum króna, en það jafn-
gildir þvi að hlutfall launa og
tengdra gjalda séu um 73% af
vergu vinnsluvirði i iðnaði. Mun
það vera rétt aðeins undir meðal-
tali þjóðarbúsins i heild, en þaft
var áætlað 74,5% á árinu 1971.
Allar sýna þessar staðreyndir
að iðnaðurinn er mjög öflug at-
vinnugrein á Islandi og i örum
vexti. Sem eftirmæli um árið 1972
má fullyrða að það hafi þegar á
allt er litið verift iftnaði lands-
manna fremur hagstætt, þótt það
hafi ef til vill ekki verið jafn hag-
stætt árinu 1971.
útflutningur iðnaðavara
Einn er sá þáttur, sem geta
verður sérstaklega, en það er út-
flutningur iðnaðarvara. Við ts-
lendingar erum afar háðir er-
lendum mörkuðum, innflutningi
og útflutningi, eins og alkunnugt
er. Sérhverjar verftbreytingar
eða gengisbreytingar sem verfta
á aðalmörkuftum okkar bergmála
fljótt á Islandi. Mikill órói hefur
verið i gjaldeyrismálum um-
heimsins að undanförnu, og við
höfum hverju sinni orðið að taka
afstöftu til þeirra breytinga og
fást vift afleiðingar þeirra. Þær
breytingar sem orftið hafa erlend-
is hafa valdið versnandi við-
skiptakjörum þjóðarinnar út á
við. Þetta á þó i minna mæli við
um iðnaðarvöruútflutning, sem
ekki hefur verið eins bundinn við
dollarasvæðið og sjávarútvegur-
inn, heldur selt til allra viðskipta-
svæða i svipuöum mæli. Verðlag
á útfluttum iðnaðarvarningi hef-
ur einnig verið fremur hagstætt,
ef ál er undanskilift.
Heildarútflutningur iftnaðar-
varnings jókst úr 1.777 miljónum
krðna árift 1971 i 3.881 miljón árið
1972, eöa um meira en tvo
miljarða. Útflutningur á öðrum
vörum en áli og kisilgúr jókst úr
733 miljónum i 971 miljón króna
eða um tæplega þriftjung. Mest
hefur aukningin orftið i ýmis-
konar prjóna- og ullarvörum, svo
og sútuftum skinnum, en einnig
hefur orðift umtalsverð aukning i
útflutningj lagmetis. Vaxandi
fullvinnsla á þessum sviðum er
afar mikilvæg, og þróunina má
m.a. marka af þvi að af 750.000
hrágærum sem féllu til i fyrra-
haust voru afteins 50.000 fluttar út
sem hráefni handa öftrum, og
haffti þá verift fullnægt eftirspurn
innlendu sútunarverksmiöjanna.
Til samanburöar má geta þess aö
ár. 1969 féllu til 830.000 hrágærur,
eu útflutningurinn var 424.000
hrágærur sem ekki voru nýttar
hér innanlands.
Af hálfu rikisstjórnarinnar
hefur aft undanförn verift lögð á
þaft mikil áherzla að búa i haginn
fyrir vaxandi iðnaðarframleiðslu
og sérstaklega á sviði útflutnings-
iðnaðar, og er að þvi stefnt að
reyna að tvöfalda útflutning á
iðnaðarvarningi öðrum en áli á
næstu 12-18 mánuftum. A siftasta
þingi var samþykkt að auka
árlegt framlag rikissjóðs i iðn-
lánasjóð úr 15 miljónum króna i
50 miljónir. Þá voru samþykkt ný
lög um iftnrekstrarsjóð og fram-
lag rikissjóðs til þessara sjóða
iðnaðarins nær sjöfölduð, og er nú
meira jafnræði með sjóðum iðn-
aðarins og sjóftum sjávarútvegs
og landbúnaöar en áður hefur
verið. Hlutverk hins nýja iftn-
rekstrarsjóðs er að efla útflutning
iðnaftarvara og markaösöflun i
þeirra þágu á ýmsan hátt,
m.a. meft breyttu skipulagi
iftnfyrirtækja, samvinnu efta
samruna fyrirtækja, tækniaðstoft
og fleiru sliku. Flest ákvæöi
sjóftsins eru nýmæli, og er þar
tekið á verkefnum sem tvimæla-
laust eru mjög brýn. A siðasta ári
hófst einnig framkvæmd af hálfu
bankanna i lögunum um verft-
tryggingu iðnrekstrarlána. Ég tel
að enn skorti mikið á að lögin
hafi komift til fullra fram-
kvæmda, en hitt er mikilvægt að
útflutningur iftnaðarvarnings á
nú að sæta sömu kjörum og annar
útflutningur aft þvi er varftar
rekstrarlán.
Iðnþróunaráætlun
Islenzkur iftnaftur stendur nú á
næsta örlagarikum timamótum.
Eftir aðildina að EFTA og
viðskiptasamninginn við Efna-
bagsbandalag Evrópu opnast is-
lenzkur heimamarkaður fyrir
erlendum innflutningi i vaxandi
mæli. Samkeppnin hér heima
fyrir mun þvi fara harönandi.
Vafalaust tapar islenzkur iönaöur
einhverjum hluta heimamark-
aftarins, en þaft þarf að vega upp
og miklu meira en það meft
auknum útflutningi. Til þess aft
geta tryggt góð og batnandi lifs-
kjör verðum vift aft stefna aft
hátekjuhagkerfi sem boftift geti
hliðstæft kjör og tiðkast i
nágrannalöndum okkar.
Mannaflaspár segja að árlega
muni bætast við um 1700 manns á
vinnumarkaftinn á næstunni. Iftn-
afturinn verftur aft tryggja
mestum hluta þessa nýja mann-
afla verkefni. Jafnframt er nauft-
synlegt aft auka festuna i hagkerfi
okkar meft þvi aft efla úrvinnslu-
greinar og þá einkum iftnað. Um
þessi atrifti hef ég oft rætt áður,
en ég vil samt enn fara um þau
nokkrum orðum.
Nú er tilbúin iftnþróunaráætlun
fyrir tsland, sem samin var af
Olle Rimér, starfsmanni hjá iftn-
þröunarstofnun Sameinuftu þjóft-
anna, og samverkamönnum
hans, innlendum og erlendum.
Segja má að megininntak hennar
sé áætlanir um þaft hvaft gera
þurfi til þess aft taka vift þvi nýja
vinnuafli sem bætist við á næstu
árum. Helzta markmið hennar er
aö tryggja fulla atv. fremur en
að stefna að sem ýtrustum hag-
vexti, og þar meö hámarksgróða.
Samkvæmt þessu leggur áætlunin
megináherzlu á þaft aft efla smá-
iðnað eða þann iðnað sem fyrir er
i landinu, og er þaft sjónarmift i
samræmi vift hinar sérstöku
aftstæður hér á landi þar sem
byggft er dreifö, og tryggja þarf
iðnvæðingu um land allt. Ég tel að
með þessari áætlun hafi verið
unnið mikilvægt starf, og skiptir
nú mestu að það verk verði hag-
nýtt á raunsæjan hátt sem allra
fyrst. Er nú verið að kannna þaft á
vegum iðnaðarráðuneytisins
hvernig það verði sem bezt tryggt
að áætlunin breytist sem fyrst i
athafnir.
Orkufrekur iðnaður
Jafnhlifta þessu hefur sérstök
nefnd starfaft á vegum iftn-
aðarráöuneytisins til þess að
fjalla um orkufrekan iðnað i sam-
bandi við stórvirkjanir hérlendis.
Eins og kunnugt er, er um þessar
mundir verið að kanna tilboð i
Sigölduvirkjun, og munu fram-
kvæmdir hefjast siöar á þessu ári
en virkjunin koma i gagnið 1976. I
sambandi við virkjanir er ástæða
til þess að minnast á aft þegar
ráftizt var i Búrfellsvirkjun var
þeirri kenningu mjög hampað að
vatnsaflsvirkjanir væru að verða
úreltar, kjarnorkuver mundu
taka við og framleiða enn ódýrari
orku, og þvi værú siftustu forvöft
fyrir okkur aft hagnýta þessar
orkulindir og reyna aö koma þeim
i eitthvert verö áftur en þær yrftu
verftlausar meft öllu. Reynslan
hefur nú sannað aft þessar
kenningar voru einber fjarstæfta.
Orkuverð hefur farið mjög ört
hækkandi i heiminum á siðustu
árum, og orkuskortur er viða eitt
alvarlegasta vandamál iftn-
væddra þjóðfélaga. Það er þvi
ljóst aft orkulindir okkar eru nú
dýrmætari en nokkru sinni fyrr
og öllu máli skiptir aft arðurinn af
þeim nýtist sem bezt lands-
mönnum sjálfum. Ég ætla hér
ekki að rifja upp gömul deilumál
um samninga islenzkra stjórn-
valda við Alusuisse, enda hygg ég
að um þaft verði ekki deildt lengur
að þaft var ekki i samræmi við
hagsmuni tslendinga aft gera
samning um mjög lágt orkuverð
til mjög langs tima.
Nefnd sú sem fjallað hefur um
orkufrekan iftnaft hefur átt samn-
ingaviftræöur vift fjöldamarga
erlenda aftila og safnaft hinum
mikilvægustu gögnum. Engar
ákvarðanir hafa enn verið teknar,
en svo er að sjá að járnmélmi-
verksmiftja mundi henta Islend-
ingum vel til þess að hagkvæmt
verfti að virkja við Sigöldu i
einum áfanga. Um það efni eru
viðræðurnar vift bandariska stór-
fyrirtækift Union Carbide lengst á
veg komnar. 1 öllum þessum við-
ræftum hafa það verið forsendur
af hálfu islenzkra stjðrnvalda að
slik fyrirtæki yrðu aft meirihluta
til i eigu Islendinga, aft þau lytu i
einu og öllu islenzkum lögum, að
raforkuverð yrði endurskoftaft
Ræöa
Magnúsar
Kjartanssonar,
iðnaöar-
ráðherra, á
ársþingi
Félags
íslenzkra
iðnrekenda
með nokkurra ára millibili með
hliftsjön af þróun orkuverðs á
alþjóðamörkuöum og aft eðlilegur
ágóðahlutur væri tryggður með
samningum um markafti.
Annaft fróðlegt rannsóknarefni,
sem skemmra er þó á veg komið,
er hugmynd um að vinna hér-
lendis titangjall úr titanjárni með
rafgreiningu. Hér dvaldist i fyrra
á vegum iðnaftarráðuneytisins
sovðzkur sérfræðingur, sem Sam-
einuðu þjóðirnar höfðu lagt til, til
þessað kanna þessa hugmynd, og
skilaði hann siðan mjög jákvæðri
bráðabirgðaskýrslu. Var þá
reiknaft meft aft hráefnift yrði flutt
inn frá Afrikurikjunum, og til
kæmisamvinna þeirra við islenzk
stjórnarvöld. Nýlega fóru tveir
islenzkir sérfræöingar, Baldur
Lindal efnaverkfræðingur og
Ásmundur Stefánsson hagfræö-
ingur til Sovétrikjanna til þess að
kynna sér þessa framleiðslu þar,
og ráðgerð er för islenzkra sér-
fræðinga til Afrikurikja til aö
ræfta hugsanlega samvinnu.
Jafnframt er áformaft aft gerö
veröi fullkomin hagkvæmnis-
áætlun.
Enn langar mig aft minnast á
hóp sérfræðinga sem um sinn
hefur starfaft á vegum ráðuneytis-
ins aft rannsóknum á islenzkum
gosefnum og hagnýtu gildi
þeirra til iftnaftar. Hefur sö rann-
sókn ekki sizt beinzt aft perlu-
steini, og eru horfur á hagnýtingu
hans mjög álitlegar. Einnig er
athyglisvert aft hérlendis hafa
fundizt basalttegundir sem henta
til iðnaftarframleiðslu, og hefur
verift höfft sérstök samvinna vift
Tékka um rannsóknir á þeim, en
þeir hafa þjóða mesta reynslu á
þessu svifti. Ég er nýkominn frá
Tékkóslóvakiu þar sem ég ræddi
sérstaklega vift tékknesk stjórn-
völd um hugsanlega samvinnu á
þessu svifti, og mér verftur lengi
minnisstætt þegar ég stóð i
basaltverksmiðju, sá hnull-
ungana renna á færibandi inn i
bræðsluofn þar sem kristöllun
efnisins er breytt, og horfa siftan
á glóandi hraunstrauminn renna i
hverskonar form. Þarna var
hraunið ekki eyftingarafl heldur
verðmæti.
Margt fleira af iftnþróunar-
áformum væri ástæða til að
nefna.
Ég minni að lokum aðeins á
þangverksmiöjuna sem nú er
unnift aft af alefli, og áformin um
sjóefnaverksmiftju sem nú eru i
athugun hjá innlendum og
erlendum sérfræftingum en
komast væntanlega á ákvörð-
unarstig fyrir næstu áramót.
Þrjú meginatriði
Þannig eru uppi stórfelld iftn-
þróunaráform jafnt á sviði smá-
iðnaftar sem orkufreks iðnaðar,
en til þess aft þau áform verði að
veruleika þarf aft leysa margþætt
vandamál. I þvi sambandi vil ég
minna á þrjá þætti.
t fyrsta lagi er þaft ytra um-
Frh. á bls. 15