Þjóðviljinn - 07.06.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.06.1973, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. júní 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 Þríþraut Æskunnar og FRÍ lokið DHKNGIK 11 ára, fæddir áriö 19(11 Þorsteinn Aðalsteinsson, öldutúnsskóla 2935 stig Benedikt Þ. Guðmundsson, Kársnesskóla 2701 stig Ómar Baien, Hliðaskóla, 2407 stig 12 ára, fæddir áriö 1960 Guðmundur Geirdal, Digranesskóla 3006 stig Kári Jónsson, Selfossi 2847 stig Brynjar Nielsson, Hliðaskóla 2400 stig 13 ára, fæddir áriö 1959 Guðmundur Skarphéðinsson, Glerárskóla 2890 stig Asgeir Þ. Eiriksson, Réttarholtsskóla 2875 stig Björn Harðarson, Hliðarskóla 2798 stig. u CJ o D C7 C7 o D [p STÚLKVJR 11 ára, fæddar 1961 Asta B. Gunnlaugsdóttir,- Digranesskóla 3166 stig Anna S. Ragnarsdóttir, Digranesskóla, 2807 stig Þórdis Gisladóttir, Hliðaskóla 2535 stig 12 ára, fæddar áriö 1960. Hulda Arnljótsdóttir, Hliðaskóla 2846 stig Sólveig Magnúsdóttir, Breiðagerðisskóla 2838 stig Súsanna Torfadóttir. Barnask. Suðursv. 2581 stig 13 ára, fæddar árið 1959 Björk Eiriksdóttir. Réttarholtsskóla 2904 stig Maria Guðjohnsen, Réttarholtsskóla 2819 stig Sigurlin Öskarsdóttir, Vogaskóla 2770 stig C7 CJ o D 4083 börn tóku þátt í einu móti Víkingurstofnarblakdeild Biakdeild Vikings vcrður stofn- uö í kvöld á fundi er haldinn verð- ur á Ilótel Esju og hefst kl. 20.30. Þessi iþrótt ryður sér nú æ fneira til rúms, og vlst er að Vik- ingar veröa sterkir strax i byrjun, þar eö núverandi tslandsmeistar- ar I Blaki, félagar Hvatar frá Laugarvatni, hafa látið skrá sig i félagiö, en Hvöt samanstendur af menntskælingum frá Laugar- vatni sem hyggjast haida hópinn áfram, nú undir merki Vikings. Fleiri deiidir veröa stofnaðar hjá Vikingum á næstunni, s.s. badminton- og borötennisdeild. Sl. helgi fór fram á Laugarvatni úrslitakeppni þríþrautar Æskunnar og FRÍ. Þátttakendur að þessu sinni voru alls 4083, allt krakkar á aldrinum 11—13 ára. Það voru siðan 34 keppendur sem mættu í úrslitin, og i sumarblíðu sl. sunnudag þreyttu þar harða keppni sín á milli.— Það voru Kópavogsbúar sem sigruðu bæði i drengja- og stúlknafiokki og unnu þar með ferð með Flugfé- lagi islands, sennilega til Grænlands. Keppnin fðr fram á iþrótta- svæði Iþróttakennaraskólans undir stjórn Sigurðar Helgason- ar, útbreiðslustjóra FRl. Meta- regn var mikið á Laugarvatni og mörg eldri met slegin. Þar er helzt að nefna árangur Þorsteins Aðalsteinssonar, sem varð annar i drengjaflokki eftir haröa keppni Þátttakendur I úrsiitum þriþrautarinnar á Laugarvatni. við Guðmund Geirdal sem sigr- aði, en hann bætti gamalt met Gunnars Einarssonar, hand- knattleiksmanns úr FH, i bolta- kasti. Gunnar kastaði á sinum tima 54 metra, en Þorsteinn kast- aði nú 71,24 metra. I þriþrautinni er keppt i 60 m. hlaupi, boltakasti og hástökki. Gefin eru stig fyrir hverja grein og þau siðan lögð saman, og fæst þannig sigurvegari i einstökum flokkum. Þetta var i fjórða sinn sem Barnablaöið Æskan og FRt gengust fyrir þannig þriþrautar- keppni, en hún fór fyrst fram árið 1966. Sigurvegarar uröu Guðmundur Geirdal úr Digranesskóla og Asta B. Gunnlaugsdóttir, einnig úr Digranesskóla i Kópavogi. Úrslit i einstökum flokkum urðu þessi: Golf — Golf — Golf Hart barizt á Nesinu um helgina Þaö eru ekki amaleg verölaun sem veitt veröa sigurvegurum í keppninni á Nesinu um næstu helgi. Umsjón Sigurdór Sigurdórsson PIERRE ROBERTS-keppnin i goifi fer fram á veili Golf- klúbbs Ness um næstu helgi, sem er hvitasunnuhelgin. Þetta er opin flokkakeppni, sú fyrsta sem fram fer I ár, og veröur keppt I fimm flokkum. Er þaö i þrem karlaflokkum, unglinga- flokki og kvennaflokki. Keppnin hefst föstudaginn 8. júni n.k. kl. 17.00. Verður þá leikir i kvennaflokki (forgjöf 0 til 36) og unglingaflokki. 1 ung- iingaflokknum eru aldurstak- mörk 18 ára og yngri (1. júli n.k.) en þeir unglingar, sem hafa 15 eöa lægra i forgjöf, geta, ef þeir óska, leikið i þeim karla- flokkum, sem forgjöf þeirra segir til um. A laugardagsmorgunin hefst keppnin kl. 9.00. Veröur þá leik- ið i meistaraflokki (forgjöf 0 til 8) og 1. flokki (forgjöf 9 til 14). A sunnudagsmorgunin kl. 9.00 hefst keppnin i 2. flokki karla (forgjöf 15 og hærra). Þá leika einnig þeir 24 kylfingar, sem verða i 24 fyrstu sætunum i meistara- og 1. flokki frá degin- um áöur. Keppa þeir þennan siðari dag um stig i Stigakeppni GSl, en sjálf Pierre Roberts- keppnin er 18 holur i öllum flokkum. Pierre Roberts-keppnin hefur oftast verið ein f jölsóttasta opna golfkeppnin, sem haldin er hér á landi; hafa þar að jafnaöi veriö á milli 100 og 130 keppendur. 1 Sviþjóð er Pierre Roberts-golf- keppnin ein vinsælasta keppnin þar, og tekur þátt i henni fjöldi fólks viðsvegar aö úr Sviþjóð og nágrannalöndunum. Völlur Golfklúbbs Ness, þar sem keppnin fer fram, er i góðu standi um þessar mundir. Hann hefur verið geröur þyngri með þvi að lengja nokkrar brautir. Þá hafa verið teknar i notkun þrjár nýjar flatir, og breytist völlurinn mikið við það. Einnig hafa verið settar upp nýjar sandgryfjur og fleira, sem telst til nýjunga á vellinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.