Þjóðviljinn - 28.06.1973, Qupperneq 11
Islenzka kvenna
landsliðið í
frjálsíþróttum
Meistaramót íslands
háö í næsta mánuöi
í fyrsta sinn krafizt lámarksgetu til keppnisréttar
Þetta er islenzka kvenna-
landsliöið i frjálsíþróttum,
ásamt þjálfurum sinum. A
myndinni eru talið frá vinstri:
Ólafur Unnsteinsson, þjáifari,
Lilja Guðmundsdóttir, Arndis
B j ö r n s d ó 11 i r , Kristin
FH-ingar gerðu gott betur en að
bæta við sig tveimur stigum i
þessum leik. beir skutu sér i flokk
Ef grannt
er skoðað
Hið eilifa vandamál iþrótta-
hreyfingarinnar, fjármáiin,
skýtur hvaö eftir annað upp
kollinum á þann hátt að mann
undrar að iþróttalif skuli yfir-
leitt vera til hér. Tökum sem
dæmi keppni 2. deiidarliðanna i
knattspyrnu og þá alveg sér-
staklega þeirra liöa sem eru
utan af landsbyggðinni.
Nú er þaö svo, aö nær engir
áhorfendur koma til að sjá 2.
deildarleikina, þannig að tekjur
liöanna eru litlar sem engar
utan smá-styrkir sem þau fá frá
ÍSÍ en þeir dreifast á allar
iþróttagreinar innan
viðkomandi félags eöa héraðs-
Björnsdóttir, Ragnhildur
Pálsdóttir, Sigrún
Sveinsdóttir, Guðrún
Ingólfsdóttir, Ingunn
Sveinsdóttir, Lára
Sveinsdóttir og Siguröur
Björnsson þjálfari.
með efstu liöunum og hafa nú
fengið 6 stig eftir 5 leiki. Þá lag-
færðu þeir markatölu sina svo um
Erfitt
sambands. Maður verður þvi
ekki svo litið hissa, aö lið eins
og til að mynda Þróttur frá
Neskaupstað skuli geta tekiö
þátt 2. deildarkeppninni. Sjö
ferðir þarf liðiö að fara frá
Neskaupstað til Reykjavikur til
keppni og hver ferð kostar liðið
40 til 50 þúsund kr., þannig að
samtals verður þetta yfir
sumarið rúmlega 300 þúsund kr.
Og félagiö fær litlar sem engar
tekjur af leikjum sinum og
auðvitað á félagiö enga peninga
þannig að það lendir mest á
leikmönnum sjálfum að greiða
ferðirnar auk þess sem þeir
taka á sig meira eða minna
vinnutap.
Svo langt er hægt aö teygja
lopa áhugans að hann slitni.
Forráðamenn Þróttar á
Meistaramót tslands I frjáls-
iþróttum 1973 — aöalhluti — fer
fram dagana 15. 16. og 18. júlí nk.
á Laugardalsvellinum i Reykja-
vik og mun keppnin hefjast kl.
20,00 alla keppnisdagana.
Þaö er iþróttaféiag Reykja-
munaði; fyrir leikinn höfðu þeir
skoraö fimm og fengiö á sig
fimm, en nú eru hlutföllin 11-6.
Arangur FH-inga hingaö til
hefur verið fremur slakur miðað
viö þaö, sem almennt var búizt
við, en vonandi er nú úr aö rætast
Neskaupstað eru orðnir mjög
áhyggjufullir vegna þessa máls
og hafa haft við orð að hætta
þátttöku i knattspyrnumótum
vegna þess, að þeir segja að
hvorki félagið né iiösmenn hafi
efni á þessum lúxus. Sjálfsagt
eiga Völsungar frá Húsavik við
svipað vandamál að glima þar
eð þeir þurfa einnig sex feröir til
Reykjavikur og eina til
Neskaupstaöar á þessu keppnis-
timabili. Hvað er þá til róða,
spyrja menn eflaust. Þvi er alls
ekki auðsvaraö. En ijóst er að
einhvern veginn verður að Ieysa
þetta mál ef ekki á að útiloka
utanbæjarfélögin frá þátttöku i
2. deild.
1 1. deild er þetta ekkert
vandamál vegna þess, að þar
hafa liðin svo góöar tekjur af
vfkur, sem sér um framkvæmd
mótsins að þessu sinni, en þetta
er 1. Meistaramót tslands i frjáls-
um þar sem krafizt er lágmarks-
getu af iþróttafólkinu til þess að
það öðlist rétt til að keppa i
meistaramótinu.
fyrir strákunum. Þeir eru margir
hverjir góöir og ættu að geta sýnt
meira en hingað til.
Selfyssingum hefur gengið illaj
hafa aðeins fengið 2 stig úr 5
leikjum. Markatalan er einnig
léleg, 5 mörk skoruö, en 18 fengin.
leikjum sinum, og i 3. deild er
riðlaskiptingin þannig að
ferðalög liðanna verða ekki
nærri eins dýr og i 2. deild.
A eitt hefur verið bent i sam-
bandi við leiki 2. deildarliðanna
utan af iandi hér á Suðurlandi,
en það er að gefa þeim kost á aö
leika tvo leiki i hverri ferð og
minnka þannig ferðakostnaðinn
um helming. Og á þetta geta
liðin eflaust fallizt, cn einhverra
hluta vegna hafa þeir, sem raða
mótinu niður, ekki viljað fallast
á þetta atriði. En jafnvel þótt
það yrði gert, er kostnaður
félaganna vegna ferðalaga
mjög mikill, og hvernig sem
máliö veröur leyst, þá er það
orðiö svo knýjandi, að það þolir
enga bið.
Þvi þurfa væntanlegir þátt-
takendur að hafa náð eftirfarandi
árangri sem lágmarki til að
öðlast rétt til þátttöku I Mí — ’73.
Lágmörk þessi voru samþykkt
á sfðasta ársþingi FRt og eru:
Karlagreinar
1972 1973
100 m. 11,6 s. 12,0 s.
200 m. 24.2 s. 25,0 s.
4000 m. 55,0 s. 58,0 s.
800 m. 2:10,0 m 2:15,0 m
1500 m. 4:40,0 m 4:55,0 m
110 m. grindahl 17,5 s. 18,0 s.
400 m. grindahl63,0 s. 65,0 s.
Hástökk 1,70 m. 1,70 m.
Langstökk 6.25 m. 6,00 m.
Stangarstökk 3,10 m. 3,00 m.
Þristökk 13,00 m. 12,80 m.
Kúluvarp 13,00 m. 12,50 m.
Kringlukast 38,00 m. 38,00 m.
Spjótkast 150,00 m. 46,00 m
Sleggjukast 35,00 m. 35,00 m
Kvennagreinar.
> 1972 1973
100 m. 13,8 s. 14,0 s.
200 m. 29.0 s. 29,5 s.
400 m. 66,0 s. 68,0 s.
800 m.
1500 m.
100 m. grhl 18,0 s. 19,0 s.
Langstökk 4,70 m. 4,60 m.
Hástökk 1.35 m. 1,35 m.
Kúluvarp 8,80 m. 8,80 m.
Kringlukast 26,00 m. 25,00 m.
Spjótkast 27,00 m. 26,00 m.
Þátttökutilkynningum þarf að
fylgja árangur keppendanna i
þeim greinum, sem þeir eru
skráðir i, og þátttökugjald, en það
var einnig samþykkt á siöasta
ársþingi FRl, og er það krónur
50,00 fyrir hverja grein, en kr.
100,00 fyrir hverja boðhlaups-
sveit.
FH sigraði stórt
-S.dór
Framhald á bls. 15.
vandamál
Umsjón Sigurdór Sigurdórsson