Þjóðviljinn - 28.06.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. júní 1973.
mmm
Rakkarnir
AOC PlCÍURES CORP presents
DUSTIiy
HDFFMAIM
m SAM PECKINPAH S
'STRAW
DDKSS1'
Mjög spennandi, vel gerð, og
sérlega vel leikin ný banda-
risk litmynd, um mann sem
vill fá að lifa i friði, en neyðist
til að snúast til varnar gegn
hrottaskap öfundar og haturs.
Aðalhlutverk leikur einn vin-
sælasti leikari hvita tjaldsins i
dag,
Dustin Hoffman
ásamt Susan George
Leikstjóri:
Sam Peckinpah
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
2oth Century-Fox presents
Walkabout
lslenzkur texti.
Mjög vel gerð, sérstæð og
skemmtileg ný ensk-áströslk
litmynd. Myndin er öll tekin i
óbyggðum Astraliu og er gerð
eftir skáldsögu með sama
nafni eftir J. V. Marshall.
Mynd sem alls staðar hefur
fengið frábæra dóma.
Jenny Agutter — Lucien John
Roeg— David Gumpilii
Leikstjóri og kvikmyndun:
Nicolas Kocg.
Sýnd 5,7 og 9.
Siðustu sýningar.
Sírni 18936
Easy Rider
tSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum með
úrvalsleikurunum Peter
Fonda, Dennis Ilopper, Jack
Nicholson. Mynd þessi hefur
alls staðar veriö sýnd við>
metaðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
?ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Síðustu sýningar á Kabarett
Kabarett
sýning i kvöld kl. 20.
Kabarett
sýning föstudag kl. 20.
Kabarett
sýning laugardag kl. 20.
Kaba rett
sýning sunnudag kl. 20.
Síðustu sýningar.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Sfmi 32075
Systir Sara og asnarnir
CLINT EASTWOOD
SHIRLEY maclaine
twÓmulesfor
SISTER SARA
llörkuspennandi og vel gerö amer
isk ævintýramynd i litum og
Panavision. tsl. texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
■Bönnuð börnum innan 16 ára.
• Sfmi 31182.
Nafn mitt er
Trinity.
They call me Trinity
lönd. Aðalleikendur: Terence
llill, Bud Spcncer, Farley
Grangcr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
íslenzkur textij
fáar sýningar eftir.
KÓPAVQGS
APÓTEK
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 7.
NEMA LAUGARDAGA TIL KL. 2,
SUNNUDAGA MILLI KL. 1 OG 3
SlMI 40102
Rauði rúbíninn
Listræn, dönsk litmynd um
samnefnda skáldsögu eftir
Norðmanninn Agnar Mykle.
Islenzkur texti.
Aöalhlutverk: Ole Söltoft,
Ghita Nörby.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
í strætó
On the Buses
Sprenghlægileg litmynd með
beztu einkennum brezkra
gamanmynda
Leikstjóri: Harry Booth
Aðalhlutverk: Reg Varney,
Doris Hare, Michael Robbins.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, og 9
Það er hollt að hlæja.
Síðasta sinn.
Föstudagskvöld kl. 20,00.
Þórsmörk, Landmannalaugar
og Veiðivötn. Gönguferð á
Heklu. Farmiðar seldir á
skrifstofunni.
fÆskulýðsráð
Reykjavíkur
Dagsferðir í Saltvík
Suinarleyfisfcrðir:
30. júni—5. júli. Snæfells-
nes—Breiðafjörður—Látra-
bjarg.
30. júni—3. júli. Vestmanna-
eyjar.
Ferðafélag Islands
öldugötu 3,
simar: 19533 og 11798.
Minningarspjöld
Liknarsjóðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá Bókabúð
Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzl.
Emma, Skólavörðustig 5,
verzl. öldugötu 29 og hjá
prestskonunum.
2 ^ZsiNNUI
LENGRI LÝSIN
n
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Aldur: 8 til 13 ára. — 2. júli til2. ágúst.
Leikir, útivera, náttúruskoðun.
Innritunargjald kr. 200. — Daggjald kl. 150.
Reiðskóli í Saltvík
2. til 13. júli og 16. til 27. júli.
Nokkur sæti laus
Upplýsingar á skrifstofunni, Frikirkjuvegi 11,
simi 1-59-37.
Siglingar í Nauthólsvík
Heildsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hfj
Bergstaðastr. 10A Sími 1(39951
sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 7 til 22. — Innritun á staðnum.
Simi 1-59-37.
MANSION- rósabón gefur þægilegan
ilm i stofuna