Þjóðviljinn - 28.06.1973, Síða 15

Þjóðviljinn - 28.06.1973, Síða 15
1 Félagsdómur Framhald af bls. 7. vara. Sé þetta i alla staði lögleg ákvörðun, og ekki um verkfall að ræða, þótt ákvörðunin hafi verið gerð með þeim hætti sem um verkfallsboðanir gildi. Það hafi verið gert umfram skyldu, þvi félagsmönnum stefnda hafi, eins og á stóð, verið heimilt að ganga fyrirvaralaust út af vinnustað stefnanda. Telur stefndi, að þessar málsástæður hans leiði til þess að sýkna beri hann algerlega af öllum kröfum stefnanda. Ágreiningslaust er i máli þessu, að stefndi hafi oftsinnis eftir að Jens Gunnar öðlaðist sveins- réttindi i járniðnaði og hóf störf i þeirri iðr.grein i júnimánuði 1971 i vélsmiðju stefnanda, óskað þess, að hann gerðist félagsmaöur i Félagi járniðnaðarmanna. Ekki er heldur ágreiningur um það, að vélsmiðjan hafi jafnan neitað að greiða framangreind gjöld til Félags járniðnaðarmanna. Þvi hefur ekki verið haldið fram, að Jens Gunnar skorti almenn skilyrði til þess að vera félags- maður i Félagi járniðnaðar- Sundnámskeið fyrir börn Sundnámskeið hefjast i sundlaugum Árbæjarskóla og Breiðagerðisskóla 2. júli og standa til 27. júli. Innritun i anddyri Breiðagerðisskóla og i sundlaug Árbæjarskóla 29. júni kl. 10-12 og' 14-16. Innritunargjald er kr. 500.00. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur Almannavarnir rikisins óska eftir að ráða Skrifstofustúlku Vélritunar- og einhver enskukunnátta nauðsynleg. Laun samkv. launakerfi hins opinbera. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Al- mannavarna, Lögreglustöðinni við Hlemmtorg. Við þökkum samúð og hlýhug i sjúkleika og við andlát dóttur okkar, GUÐRÚNAR ÓLAFAR. Hildur Iiarðardóttir Sigurður E. Þorkelsson. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, HALLDÓR SVEINSSON, Vesturbergi 50, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 29. júni ki. 3 s.d. Helga Sumarliðadóttir og börn, Sveinn llallgrimsson. Fimmtudagur 28. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 15 manna, ög eigi verður talið, að hlutafjáreign hans í Vélsmiðju Jens Arnasonar h.f. sé á nokkurn hátt þvi til hindrunar, að hann hafi full félagsréttindi i nefndu stéttarfélagi. Verkalýðsfélagið átti réttinn Þegar litið er til þessara stað- reynda, verður aö telja, að Félagi járniðnaðarmanna hafi verið heimilt að beita þeim ákvæöum 12. gr. félagssamþykkta sinna, að félagsmenn þess ynnu ekki i v- élsmiðiu stefnanda að iárniðnaði með utanfélagsmanninum Jens Gunnari Friðrikssyni. Og þar sem sú ákvörðun stefnda var tekin með lögmætum hætti og tilkynnt Vélsmiðju Jens Arna- sonar h.f. meö fyrirvara, sem ekki verður, eins og á stóð, talinn of stuttur, þykir stefndi eigi hafa með nefndri samþykkt og fram- kvæmd hennar gerzt brotlegur við ákvæði laga nr. 80/1938 og ber samkvæmt þvi að sýkna hann af öllum kröfum stefnanda i máli þessu. Eftir þessum málsúr- slitum þykir rétt, að stefnandi greiði stefnda málskostnað, sem þykir hæfilega ákveðinn kr. 15.000.00. Dómsorð: Stefndi, Alþýöusamband Islands f.h. Félags járniðnaðar- manna, á að vera sýkn af kröfum stefnanda, Vinnuveitendasam- bands tslands f.h. Meistarafélags járniðnaðarmanna vegna Vélsmiðju Jens Arnasonar h.f. i máli þessu. Stefnandi greiði stefnda kr. 15.000.00 i málskostnað innan 15 daga frá birtingu dóms þessa að telja, að viðlagðri aðför að lögum. Meistaramótið Framhald af bls. 11. Þær þurfa að hafa borizt til Ágústar Ásgeirssonar eða Guðmundar Þórarinssonar eigi siðar en að kveldi sunnudagsins 8. júli til þess að þær verði teknar til greina. Frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur i vetur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: 1) Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2) 24 mánaða hásetatimi eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigðis- vottorð og sakarvottorð. Fyrir þá, sem hafa ekki gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, verður haldin undir- búningsdeild við skólann. Einnig er heim- ilt að reyna við inntökupróf i 1. bekk i haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðlis- fræði, islenzka, enska og danska. Inntökuskilyrði i undirbúningsdeildina eru 17 mánaða hásetatimi eftir 15 ára ald- ur, auk fyrrgreindra vottorða. Haldin verður varðskipadeild við skólann i vetur. 1 ráði er að halda 1. bekkjardeildir og undirbúningsdeildir á eftirtöldum stöðum, ef næg þátttaka fæst: Akureyri, Isafirði og Neskaupstað. Námskeið i islenzku og stærðfræði fyrir þá, sem náðu ekki prófi i þeim greinum upp úr undirbúningsdeild og 1. bekk i vor, hefjast 14. sept. Þeir, sem ætla að reyna við inntökupróf, geta sótt þau námskeið. Skólastjórinn. ORKUSTOFNU N ORKUSTOFNUN óskar að taka á leigu nokkra jeppa. Upplýsingar i sima 21195 kl. 9—10 og 13—14. 2-66-22 Nýtt símanúmer aðalskrifstofu Flugfélags íslands h.f. í Bændahöllinni C FLUGFÉLAGISLANDS i i i . I I i i i \ I 1 j J 1 1 \ s argus

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.