Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-eflO «it at'^JþýOnflolcUnninL. ' i,^ 9 «921 Fimtudaginn 29 september. "?:¦¦> 224 tölubl. Um „Unðráðiní' , Khöfn, 27. sept. „Poiítiken" segir: »Það sem er umræðueíni manna t dag er land ráðaáburðurinn á fyrverandi ráð- jberra Arnórsson. Akæran virðist þó alveg úr lausu lofti gripin. í rauninni eru ýmis dularfull atriði 'í símskeytinu, eins og upptuni þess iíka er sveipaður hulu. Alvar- kgabta atriðí sögunnar er faia beina ákæra fyrir landráð, sem boria er á þáveraedi fulltrúa ís lands s' dönsku stjórninni, herra Amórsson. En alíar bollaleggingar bæði um Einar sjálfan og um raunverulegar kringumstæður hans hljóta að ieiða til þess, að frásagh- irnar um hamt geta ekki verið íéttar. Ekki vitum vér hvort G. Jóns- son hefir íengist við þ'ær' bolla- leggingar, sem hér er um að ræða, eða hvort hann hefir viljað leika falutverk „Jörundar hundadagakon- jjngs", Hann er þektur ákafur ís lenzkur þjóðernissinni 'og var á stríðsárunum f þýzku sendisveitinni hér á staðnum; en litlar upplýs- íl»gar eru til um það, hvaða ráða- gerðir hann hefir rætt þar eða tivaða uppástungur hann kann að Saafa gert eða tekið á móti um þetta Málið hefir komið fyrir al- þingi fyrir rúmu ári [kom fyrir þingið 1920, svo meira en i'/í ár er síðau]. Ranssókn, sem hafin var, leiddi í ljós, að fyrir liendi yar bréf á þýzku frá* G. Jónssyni, injög blátt áírara, og var innihald þess ekki í neinu verulegu til stuðnjngs orðrómnum. Viðvfkjandi upþriina skeytisins ifinst iPolitikenc það eftirtekta- vert, að Stokkhólms fréttaritari franska biaðsins hefir svo mikinn áhuga á þvi, sem á að hafa gevst í Kaupmannahöfn viðvíkjanði Is landsmáium. „Polítíken* fullyrðir, •samkvæmt rannsQkn, að „L'Intran. •sigeant* hefir engan fastan frétta- jitara í Stokkhólroi, Aftur á oióti fiast „Politiken", að fréitaritari blaðsins í Ksupmannahöfn hljóti að hafa áhuga á, að upplýsa þetta laumuspil. Hvað segir hr. CarO?" Upp á síðkastið hefir »Poíi- íikea* áit í deilu við Caro, sem hér er fulltrui L'Iatransigeant, og hefir viljað láta visa honum úr landi. Engin önnur blöð tala um málið, nema kvöldblað „Nationaltidende" í gær. Jón Dúason biður þess getið, tii að fyrirbyggja misskilning, að hann eigi eagan þátt í, né hafi ndna minstu vitneskju eða grun um uppruna skeytisins. — Jón Dúason, sem er málinu kunnugur, hefir á sínum tfma gefið lands stjórninni skýrslu um það, €rUni simskeyth Khöfn, 27. sept. Banatilræði rið Pilsadskij. Frá Warsjá er simað, að ungur ukranskur maður hafi á sunnudags kvoldið reynt að drepa Pilsudskij Póllandsforseta með skambyssu' skoti. Tilræðið mishephaðist og tilræðismaðurinn var handtek- inn. Astæðan til ódæðisins var pólitísk. ðsigrar Grikkja. Símað er frá Konstantihopsl, að Kemalistar hafi náð Eski Schehr aftur á sitt vald. fflerknr maðnr dáínn. Alfred Lehmann prófessor og sál&æðingur er dáinn úr maga- uári..'. ¦ • Alþýðnmenn verzla að Öðru föfnu við þá sem augíýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. ? Brunatrygfgingar Íá innbúi og vörum . hvergi ódýrarl en hjá A. V. Tulínius vátryggingaskrlfstofu Elmsklpafólagshúslnu, 2. hæð. €inkennilegur lagaskilningur. Bankastjóri E Claessen liélt þvi fram á fundinum i gær, að ís- iandsbanki gæti ekki lánað neitt (é og að það væri þinginu að kenna. Það hefði sett þaá takmörk fyrir seðlaútgáfunni, að ekki mættu vera úti meiri seðlar en J míljónir króna. Raunar játaði bankastjórinn að bankinn mætti fara yfir þeíta, ef hagur sjálfs bankans væri í veði og .aðsúgur væri gerður að honum, en ekki vildi bankastjórinn láta hið sama gilda, þó um líf og heilsu fjölda manna væri að ræða. I lögunum frá sfðasta þingi er bankanum engin slík takmörkun sett, að minsta kosti ekki árlangt. Og í 1. grein laganna stendur, að þegar bankinn á að fara að draga inn seðla sína, en það er fyrst I Oktðber árið 1923, eðaeftir heilt ár, að sííkt keoour tii g'reina, þá megi hann ekkl hafa úti meiri seðla en 8 miljónir, og ef allar vörur halda áfrain að falla í veiði, þá eru miklar líkur til að sú tala séjufavel.of há. í 4 gr. laganna, sem bankastjórnin virðist byggja á þá skoðun, að seðlarnir megi ekki fara fram úr 7. milj., stend- ur; ,Ef útgáfan er yfir 7 aiil|ónjr króna, greiðast fullir forvextir* bankans sf þvf, sem fram yfir er,« að svo miklu ieyti sem það er eigi málmtrygt samkvæmt 1. gr. eða af 62,5% af þeim seðluín." /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.