Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 1
 1921 Fimtudaginn 29 september. 224 tölubl. t sp Brunatryggingar 9 á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V. Tulinius vátryggi ngaskr If stof u El m s klpa f é íags h ús 1 nu, 2. hœð. Um „lanðráðin“ Khöfn, 27. sept. .Politiken*' segir: .Það sem er amræðuefni manna f dag er land ráðaaburðurinn á fyrverandi ráð- herra Arnórsson. Akæran virðíst þó alveg úr lausu lofti gripin. í rauninni eru ýmis dularfuli atriði í símskeytinu, eirrs og uppiuni þess Iíka er sveipaður hulu. Alvar- iegasta atriði sögunnar er kin beina ákæra fyrir landráð, sem borin er á þáverandi fulltrúa ís lands f dönsku stjórninni, herra Amórsson. En allar bollaleggingar bæði um Einar sjálfan og um raunverulegar kringumstæður hans hljóta að ieiða til þess, að frásagn- irnar um hann geta ekki verið íéttar. Ekki vitum vér hvort G. Jóns- son hefir fengist við þær bolla- leggingar, sem hér er um að ræða, eða hvort hann hefir viljað leika hlutverk „Jorundar hundadagakon- ungs“. Hann er þektur ákaíur ís lenzkur þjóðernissinni og var á stríðsárunum í þýzku sendisveitinni hér á staðnum; en litlar upplýs- |?>gar eru til um það, hvaða ráða- gerðir hann hefir rætt þar eða hvaða uppástungur hann kann að Jhafa gert eða tekið á móti um þetta Malið hefir kornið fyrir al- þingi íyrir rúmu ári [kom fyrir þingið 1920, svo meira en i*/a ár er síðacj. Ranosókn, sem hafin var, leiddi i ijós, að fyrir hendi var bréf á þýzku frá* G. Jónssyni, mjög blátt áfram, og var innihald þess ekki I neinu verulegu til stuðnjngs orðrómnum. Viði/fkjacdi uppruna skeytisins finst aPolitiken* það eítirtekta- vert, að Stokkhólms fréttaritari franska blaðsins hefir svo mikinn áhuga á þvi, sem á að hafa gerst i Kaupmannahöfn viðvíkjandi ís iandsmálum. .PoIítíken“ fullyrðir, samkvæmt rannsókn, að „L’Intran. sigeant“ hefir engan fastan frétta- ritara í Stokkhólmi. Aftur á móti finst .Politiken”, áð fréttaritari, blaðsins í Kaupmannahöfn hljóti að hafa áhuga á, að upplýsa þetta laumuspil. Hvað segir hr. CarO?“ Upp á síðkastið hefir »Poli- tiken< átt í deiiu við Caro, sem hér er fulltrúi L’Iatransigeant, og hefir viljað iáta vísa honum úr landi. Engin önnur blöð tala um málið, nema kvöldblað .Nationaltidende * f gær. Jón Dúason biður þess getið, til að fyrirbyggja misskilning, að hann eigi engan þátt í, né hafi a ina minstu vitneskju eða grun um uppruna skeytisins. — Jón Dúason, sem er málinu kunnugur, hefir á sfnura tíma gefið lands stjórninni skýrslu um það, €rlenð simskeyti. Khöfn, 27. sept. Banatilræði rið Pilsndskij. Frá Warsjá er simað, að ungur ukranskur maður hafi á sunnudags kvoldið reynt að drepa Pilsudskij Póliandsforseta með skambyssu skoti. Tilræðið mishepnaðist og tilræðismaðurinn var handtek- inn. Ástæðan til ódæðisins var pólitísk. ðsigrar Gribkja. Símað er frá Konstantinopel, að KemaJistar hafi náð Eski Schehr aftur á sitt vald. Merknr maðnr dáinn. Alfred Lehmann prófessor og sálfræðingur er dáinn úr maga- sári. Alþýðumenn verzla að öðru jöfnu við þá sem augiýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að aeglýsa i Alþýðublaðinu. €inkennilegur lagaskilningnr. Bankastjóri E Claessen hélt þvf fram á fundinum i gær, að ís- iandsbanki gæti ekki iánað neitt íé og að það væri þinginu að kenna. Það hefði sett þau takmörk fyrir seðlaútgáfunni, að ekki mættu vera úti meiri seðlar en 7 miljónir króna, Raunar játaði bankastjórina að bankinn mætti fara yfir þefta, ef hagur sjálfs bankans væri i veði og aðsúgur væri gerður að honutn, en ekki vildi bankastjórinn láta hið sama gilda, þó um Iff og heilsu fjölda manna væri að rseða, í lögunum frá síðasta þingi et bankanum engin slík takmörkun sett, að minsta kosti ekki árlangb Og f 1. grein laganna stendur, að þegar banklnn á að fara að draga inn seðia sfna, en það er fyrst í Október árið 1922, eða eftir heilt ár, að slíkt kemur til greina, þá megi kann ekki hafa úti meiri seðla en 8 mlljónir, og ef allar vörur halda áfram að falla í vetði, þá eru eniklar líkur til að sú taia sé jufnvel of há. í 4 gr. laganna, sem bankastjórnin virðist byggja á þá skoðun, að seðlarnir megi ekki fara fram úr 7. miij., stend- ur: .Ef útgáfan er yfir 7 miljónir któna, greiðast íullir forvextir' bankans af því, sem fram yfir er,- að svo miklu kyti sem það er eigi máimtrygt samkvæmt 1. gr. eða af 62.5% af þeitn seöluín."

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.