Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIt) Geymsla. Q n q A Í fj t Fálkinn tekur á móti hjólhestum til geymslu yfir veturinn — Verð O 1 J Q U l\ J U L ur sótt til eigenda ef óskað er. s s Hí mi 670. ss frá Pórshöfn á Langanesi flytjum vér hingað í haust eins og að undanförnu. Gerið svo vel að senda oss skriflegar pantanir sem allra fyrst. Pöntunum aðeins veitt móttaka til 1. okt. þ. á. Kaupfélag Reykvíkinga, Sími; 728. Laugaveg 22 A. JH.f. Versl. „JEIllf** JH-rorflsg'. S« A Edik á 80 anra literinn. Mat- skeiðar og gaflir úr aluminium. Grunnir diskar (með blarrí rönd) Faoðl fæst á Laugaveg 49 Uppiýsirgar í verzluninni Ljónið. Borgarfjaröarketið er sjálfsagt að kaupa vegna þess, að það er laug- bezt. Fæst á Laugaveg 17 A. JFjSBÖl- No krir rnenn geta fúngtð fæði á Vesturgötu 15. — Þægdegt fyrir ve zlunar- og sjó mannaskólapilta Alþbl. kostar 1 kr. á mánuði. Kaupfélögin. - Slmi 728 og 1026. ive.ít Turgeniew: Æskuminningar. vaxinn, drættirnir 1 andlitinu voru fallegir og viðkunn- aulegir, augun blá og blíðleg, hárið ljósgult, og hörunds- inorgunskó húsbónda síns og lék seinast Bernadotte marskálk og hafði til þess herforingjahatt á höfðinu. Pantaleone lék auðvitað Napoleon og gerði það ágæt- lega, krosslagði handleggina á brjóstinu, dró þríhyrnda háttinn niður yfir annað augað og talaði skarplega og hranalega á frönsku — en guð minn góður, það var auma franskan! Seppi sat í hnút með lafándi skott, vandræðalegur frammi fyrir húsbónda sínum. Öðru hvoru þegar Napoleon byrsti sig reis Bernadotte upp á afturfæturna. Napoleon gleymdi þá alveg að tala frönsku og öskraði íbræðisinni: „Fusri, traditorej" Og Bernadotte ,rauk 1 ofboði burt og faldi sig undir legu- bekknum, en stökk strax aftur fram undan honum og gelti glaðlega eins og hann vildi láta á sér skilja að leikurinn væri á enda. Áhorfendurnir hlógu mjög mik- ið, einkum Sanin. Gemma hló 1 sífellu með sjálfri sér, en skelti þó öðru hvoru alveg upp úr. . . . Sanin lét gersamlega hrífast af þessum hlátri — hann langaði mest til þess að mega kyssa hana fyrir! Loks leið á kvöldið og Sanin sá, að hann yrði að fara. Hann kvaddi rækilega og bætti við að þau myndu sjást á morgun. Hann jafnvel kysti Emil að skilnaði. Og svo gekk hann héim með myndina af Gemmu í hjarta sínu. Ýmist sá hann hana hlægjandi eða hugs- andi eða þá kæruleysislega, en altaf fanst hönum hún vera jafn töfrandi. Hann gat ekki gleymt augunum hennar, sem ýmist voru stór, glaðleg og björt eius og dagurinn eða að hálfu leyti hulin úndir augnahárunum og þá kolsvört eins og nóttin. Og hann var alveg hættur að hugsa um Kliiber, eða það hversvegna hann sjálfur væri að dvelja hér 1 Frank- furt og yfirleitt var alt það, sem í gær hafði kvalið hann, nú gersamlega horfið úr huga hans. XIV. En nú verður að segja svolítið um Sanin sjálfan. Hann leit fyrst og fremst mjög vel út. Hár og bein- liturinn mjallahvítur, þó með fallegum roða 1 kinnunum. En það, sem gerði hann mest aðlaðandi var svipurinn, sem var svo barnalega hreinskilnislegur, glaðlegur og öruggur, í fljótu bragði virtist hann jafnvel ofurlítið ein- feldnislegur, — í stuttu máli, hann var líkur þvf, sem synir rússneskra stóreignabænda eru vanir að vera. Hann hossaðist svolítið þegar hann gekk, röddin var mjúk, brosið svo sakleysislegt. Og svo var hann svo hraustur og fjörlegur og einkum svo ákaflega blíður á svipinn.,----Svona var nú Sanin. í öðru lagi var hann alls ekki einfaldur. Þvert á móti. Hann hafði llka lært töluvert. Utanlandsförin hafði ekki haft nein áhrif á hann. Og ekki þekti hann hið minsta til þess óróa, sem var 1 huga svo fjölmargra æskumanna á þeim dögum. Ef ætti að líkja Sanin við eitthvað sérstakt — þá minti hann helst á ungt eplatré í garði suður í héraðinu með „svörtu moldinni" (Ukraine). Eða vel fóðraðan. sléttan, feitan klár frá gömlu aðals- mannahesthúsunúm, sem verið er að byrja að reyna.... Þeir, sem síðar meir hittu Sanin, þegar lífið var búið að vinna á honum, og æskustoltið var horfið — þeir sáu alt annan mann en þenna, sem hér er lýst! Daginn eftir var Sanin ekki einu sinni kominn upp úr rúminu, þegar Emil brunaði inn 1 sunnudagafötun- um sínum, með staf í hönd og sagði að Kliiber kæmi hér um bil strax með vagninn, að útlit væri fyrir, að veðrið myndi Verða ágætt, að alt væri tilbúið til ferðar- innar, en að mamma sín ætlaði ekki að fara með, vegna þess að hún hefði fengið höfuðverk aftur. Hann rak á eftir Sanin og sagði að það væri enginn tlmi til að slóra. Þetta reyndist rétt. Þegar Klflher kom var. Sanin XI af id h u g f a s t , að Æ fixitýriO eftir Jack London kostar kr. 3,50 fyrir kaupendus: blaðsins og 4 kr. fyrir aðra, aðeins þessa yiku. Fæst á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.