Þjóðviljinn - 31.08.1973, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.08.1973, Blaðsíða 9
Föstudagur 31. ágúst 1973. ÞJOÐVILJINN — StÐA 9 Marka- talan varð 50-3 Þessi mynd er af tslands- meisturum Breiöabliks i 5. flokki knattspyrnunnar. Þeir halda uppteknum hætti, og fyrir skömmu sigruöu þeir i UMSK -mótinu meö miklum glæsibrag. Markahlutfalliö varö 50-3, og varla þarf aö taka þaö fram aö þeir töpuöu engum leik, ekki frekar en i tslandsmótinu. UMSK-bikarinn mun vera sá 5. sem liöiö vinnur i sumar, og er þaö sigur úr öllum mótum sem þaö hefur tekiö þátt i. Til hamingju, strákar! Þetta er stórkostlegur árangur. Körfuboltavertíöin með mikla dagskrá Landsliðið í mánaðarkeppnisferð um Bandaríkin Þaö veröur ekki annaö sagt en aö körfuboltavertiöin hafi sett sér fjölþætta dagskrá. Meöal þess, sem fyrirhugaö er, er mánaöar- keppnisferö landsliösins til Bandarikjanna. Bikarkeppni KKt hefst 8. september, deildakeppnin veröur i fyrsta sinn meö 3. deild, sérstök mótanefnd hefur veriö skipuö, unglingalandsliöiö mun fljótlega hefja æfingar undir stjórn Kristins Stefánssonar, en þaö heldur utan til keppni i janúar 1975. Þá hefur dómaranefnd veriö skipuö, og munu dómaravanda- máiin sigildu þá vonandi hverfa aö mestu. Ekki má siöan gleyma Polar Cup keppninni, sem fram fer I Finnlandi siöustu heigina i janúar. Þaö hefur þvi mikiö verið gert undanfariö i skipulagningu kom- andi keppnistimabils, og ekki verður annað sagt en að körfu- knattleiksmenn hafi nóg að gera i vetur. Það er Luther háskólinn i Minnesota, sem býður Islending- unum út. Þeir þurfa eingöngu að borga ferðina til og frá New York, allt annað sér háskólinn um. Það er þó ekki af rausnarskap einum sem Bandarikjamenn gera þetta, þegar er uppselt á alla leiki úti, og hagnaður háskólans af svona boði getur oröið töluverður. Engin ástæöa er þó til að lasta ferð sem þessa, islenzku körfu- knattleiksmennirnir munu vafa- laust læra mikið á ferðinni. a.m.k. er vitað að háskólaliðin sem þeir leika við, eru geysilega sterk, mun sterkari en tslending- arnir. Lagt verður af stað 20. nóvem- ber og komiö aftur hingað 17. des. 10—12 leikmenn munu fara ásamt Körfuknatt- leiksdeild FH stofnuð Á morgun, laugardag, verður stofnuö körfuknattlciksdeild FH. Stofnfunduriiin hefst klukkan 11.00 og er i Flensborgar- skólanum. fararstjóra og þjálfara. Sennilegt er, að ekki verði unnt að senda sterkasta lið okkar, erfitt er aö fá mannskap i mánaöarferð, sumir geta ekki sleppt vinnu o.s.frv. Bikarkeppnin Bikarkeppni KKt hefst 8. september og verður leikið þann dag og 9. sept. Urslitin um fyrstu fjögursætin fara siðan fram helg- ina á eftir, 16. september. Keppn- in hefst klukkan 14.00 laugardag- inn 8. en hina keppnisdagana klukkan 15.00. Eftirtöld lið hafa skráð sig til þátttöku og hefur veriö dregið um hver munu fyrst leika saman: UMFN — KR tS — Snæfell Ármann — Valur 1R — Borgarnes Þessir leikir eru leiknir á laug- ardeginum, á sunnudeginum fara fram undanúrslit, og úrslitin veröa leikin aö viku liðinni. Keppnin gefur rétt til þátttöku i Evrópubikarkeppninni, og má geta þess að KR-ingar hafa sigrað frá upphafi. Mótanefnd Samkvæmt samþykkt siðasta ársþings KKl hefur nú veriö skip- uð mótanefnd, sem sjá mun um öll mót i vetur. Formaður nefnd- arinnar er Gunnar Gunnarsson. Er vonandi aö betra skipulag fáist á niðurröðun leikja og annaö þ.h. i vetur en verið hefur. Móta- nefndin á að sjá um það, og vissu- lega er ekki vanþörf á stórbreyt- ingu til batnaðar. 3. deild í vetur verður i fyrsta sinn leik- ið i 3. deild. 6 lið leika þá i 2. deild- inni og 8 i 1. deild. Unglingalandsliðiö Kristinn Stefánsson mun i vetur þjálfa unglingalandsliö íslend- inga, sem i janúar 1975 heldur ut- an til þátttöku i Norðurlandamót- inu. 1 haust verða valdir 20—25 piltar til æfinga, og verða þeir að vera fæddir á árunum 1957 og 1958. Dómaranefnd Stórátak hefur verið gert, eða verður a.m.k. gert, i dómaramál- um. Var ekki vanþörf á. Astandiö undanfarið hefur veriö til stórrar skammar. Sérstök dómaranefnd hefur verið skipuð, og er Kristbjörn Albertsson formaöur hennar. Hann er fyrsti islenzki dómarinn, sem fær alþjóðaréttindi, og fékk hann þau á námskeiði er hann og tveir Islendingar aðrir fóru á i júnimánuði sl. Það var haldið i A- Þýzkalandi. A tslandi eru nú um 30 dómarar með réttindi til dómgæzlu i 1. deild, en aðeins fáir eru ennþá i fullu fjöri, aðrir eru löngu hættir dómarastörfum. Fyrirhugað er að fá aðeins fáa menn til að sjá um alla dómgæzlu i vetur og koma þannig fullri reglu á þessi mál. Polar Cup Fyrirhugað er að Polar Cup keppnin, sem fram fer i Finn- landi, hefjist siðustu helgina i janúar. Danir hafa hins vegar mótmælt þvi. Þeir vilja fá keppn- ina um mánaöamótin marz-april, en þá er heimsmeistaramótið i is- hokki einnig i Finnlandi, Liklegt er þvi, aö Danir veröi að beygja sig fyrir þvi og keppnin fari fram i janúar. Kvennalandsleikir I byrjun næsta árs munu Norð- menn sækja okkur heim meö kvennalandslið sitt, en leikur hér 2 leiki við islenzku stúlkurnar. Liklegt er að útreið okkar þar verði slæm. Islendingar hafa aldrei átt sterk kvennaliö i körfu- knattleik. Fyrirhugað er að nurska karlalandsliöiö i körfuholta komi hér og leiki 5 leiki. Verður það i endaöan desember sem liðið kemur; leikur hér viö lands I iöokkar. Akureyringa, hersetuliöið og einhver félagslið. Margt fleira er fraimmdan i körfuboltanum i vetur, eins og sjá má i greininni hér á siöunni. SPRUN GU VIÐGERÐIR simi 10382 auglýsa: Framkvæmum sprunguviögerðir i sleyptum veggjum og þiikum, ineö hinu þrautreynda ÞAN-kitti. I.eitið upplýsinga. SÍ.MI 10382 — KJARTAN HALLDÓRSSON. Auglýsingasíminn er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.