Þjóðviljinn - 09.09.1973, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.09.1973, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. september 1973 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Háskólabíó: Japönsk samtíma- mynd sýnd næstu mánudaga „Það vorar seint” f jallar um búferlaflutninga i maura- þúfunni Japan á árinu 1970. Það skal tekið fram strax, að hér er ekki á ferð mynd, sem gerð er af viðurkenndum snillingi á sviði kvikmyndalistarinnar. betta er mynd frá hendi nýliða, sem heitir Yoji Yamada, og þetta er fyrsta kvikmyndin frá hans hendi sem sýnd er frá Norður- löndum, en hún hefur vakið mikla athygli á honum og virðist gefa fyrirheit um, að skemmtilegra mynda megi vænta frá honum á næstu árum. Það má segja i stuttu máli, að myndin fjalli um fólk eins og það gengur og gerist um allan heim. Litil fjölskylda, hjón með tvö börn, leggja upp frá einni Japans- eyju, sem er hvað lengst i suðvestri, af þvi að heimilisfaðir- inn hefur misst atvinnuna i mmmm liícSimw ht v Nvkoivuu iviiKin Ítrvai af m NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF INDVERSKUM BÓMULLARMUSSUM Einnig reykelsi og reykelsisker i miklu úrvali. Handunnir austurlenskir skrautmunir i mjög fjölbreyttu úrvali, hentugir tii tækifærisgjafa. Gjöfina sem ætið gleður fáið þér i JASMfN Laugavegi 133 (við Hlemmtorg) námabænum, þar sem hann hefur alið allan sinn aldur. Hann hefur ákveðið að flytjast til nyrstu eyjarinnar, Hokkaido, og þar ætlar hann að láta einn draum sinn rætast. Hann ætlar að gerast smábóndi og sjálfstæður maður og hann ætlar að selja mjólkina, sem hann framleiðir, i mjólkurbú sem stofnað verður i þágu þeirra, sem vilja stofna nýbýli. Eiginkonan er hrædd við þessa flutninga, en afræður þó að fara með, og á 1< iðinni kemur það á daginn, að það er hún, sem er hinn sterki aðili i fjölskyldunni, það er hún, sem tekur ákvarðanir, þegar úr vöndu er að ráða. Afi, faðir eiginmannsins, verður lika að fara með og þau gera sér vonir um, að hann verði eftir hjá öðrum syni sinum á leið- inni, en af þvi verður ekki. Þau ætla að lyfta sér upp á leiðinni með þvi að koma við á heims- sýniggunni i Osaka — Expo 70 — en þá er þar slikur manngrúi, að þau sjá ekki neitt. bannig gengur ferðin— þar skiptist á gleði og sorg, en alltaf er þó haldið áfram, þótt bæði afinn og annað barnið deyi á leið- inni. Hér er hvorki sýnt ofbeldi, hermdarverk né kynæði— þetta er aðeins litil fjölskylda með gleði sina og sorgir, sem allir venju- legir menn skilja. 1 aðalhlutverkunum er Chieko Baisho, eiginkonan, Higashi Ihawa, eiginmaðurinn og Chishu Ryu, sem leikur afann. Þau leika öll svo eðlilega, að unun er á að horfa, ekki sist Baisho. Fréttatilkynning. Lánasjóður íslenskra námsmanna minnir á að umsóknarfrestur til að sækja um aðstoð úr sjóðnum til náms á komandi vetri er eftirfarandi: 1. Vegna haustlána til 15. september. 2. Vegna alm. námslána, sem greiðast i einu lagi i janúar til mars, til 15. október.l 3. Vegna ferðastyrkja til 15. október. 4. Vegna kandidatastyrkja til 15. októ- ber. 5. Hefjist námsár eigi fyrr en um eða eftir áramót er umsóknarfrestur um námslán og/eða ferðastyrki til 1. febrúar. Umsóknum skal skila á skrifstofu sjóðs- ins, Hverfisgötu 21, Reykjavik. Skrifstof- an er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13.00—16.00. Lánasjóður isl. námsmanna. Fósturheimili óskast Við óskum eftir að komast i samband við heimili (fjölskyldur), sem geta hugsað sér að taka til sin ungling til lengri eða skemmri tima. Nánari upplýsingar veittar i sima 25500 (52 innanhúss) þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 10—12 f.h. ÞRIFNAÐUR HIBÍTPr MATVÆLAIÐNAÐUR OG FLEIRA Nútima matvælaiðnaður krefst sí- aukins þrifnaðar á öllum stigum framleiðslunnar. Lárið Jupiter háþrýstiþvottadæluna létta störfin, sparar mikinn vinnu- tíma og eykur árangur við hrein- gerninguna. Einnig fáanleg með upphitunarút- búnaði upp í 110? C með oliubrenn- ara eða rafmagnshitakerfi. # Jupiter grófspúlar •jc Jupiter þvær (einnig með þvottaefn- um) Jupiter finspúlar ■jc Jupiter gerileyðir 4« 30-100 kg þrýstingurá fersentimeter EINKAUMBOO A ÍSLANDI: KJÖRBÆR H.F. Vallartröð 8, Kopavogi. Sími: 41238. * Verð frá 42.775,00 kr. FOB Kaup- mannahöfn. Jupiter vélin er hentug til hrein- gerningar fyrir: frystihús, báta, tog- ara, sláturhús, vörubifreiðar, land- búnaðar- og jarðvinnsluvélar, hús og bifreiðaeigendur, svo og bifreiða- verkstæði. Hringiðog biðjið um upp- lýsingabækling. HREINSIEFNI Höfum einnig fyrir- liggjandi hin viður- kenndu Snow-Clean hreinsiefni, í háþrýsti- hreinsitæki. Bíla- þvottaefni og blautbón, sem eingöngu er úðað yfir bílana. FyHr lágþrýstiúðara og handþvott höfum við: Olíueyða, ryðeyða, feitieyða, tjörueyða, sóteyða, kisileyðandi og steinefna uppleys- andi efni. HANDKREM sem leysir upp fitu, málningu, vélaoliur og sót. í sjálfvirka sápu- gjafa til handþvottar Hygisan Con. Mjög yfirborðsvirk — Mjög þjöppuð — Virk í heitu og köidu vatni — Hagkvæm — Gagn- virkarnútíma vinnuað- gerðir — Sparar vinnu- tíma — Jákvæð um- hverf isáhrif. REYNT — VIDUR- KENNT - FRÁ- BÆRT.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.