Þjóðviljinn - 03.11.1973, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 197:i.
Sendiherra
frá Mexíkó
Nýskipaflur sendihcrra Mcxíkó, hr Antonio Sordo Sodi, afhenti i dag
forseta lslands trúnaöarbréf sitt aö viöstöddum utanrikisráöherra,
Kinari Agústssyni. Siödegis þáöi sendihcrrann boö forsetahjónanna aö
Bessastööum ásamt nokkrum flciri gestum. Myndin er frá afhendingu
trúnaðarbréfs sendihcrrans. (Frá skrifstofu forseta tsiands).
FÉLAG ÍSUN2KRA HUðMUSIARMANNA
útvegar yður hljóÖfœraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifceri
Vinsamlegast hringið i 20255 milli II. 14-17
Er landsliðsnefnd HSÍ sprungin?
Mikill ágreiningur
innan nefndarinnar
Mjiig alvarlegur ágreiningur er
nú kominn upp innan landsliös-
nefndar IISÍ og þaö svo aö segja
iná aö ncfndin sé sprungin. k>essi
ágreiningur opinberaöist á blaöa-
mannafundi HSi sl. fimmtudag,
þegar formaöur landsliösnefndar
lýsti þvi yfir aö Kinar Magnússon
heföi aldrei átt góöa leiki með
landsliöinu. Ilann gat ekki sagt
þaö hcrari oröum, aö hann heföi
ekki viljaö vclja hann i liöiö. Viö
hiiföum i gær samhand viö tvo af
landsliösnefndarmönnunum og
spuröum þá um þctta mál.
Fáll Jónsson
— Nei, ég vil ekki segja að
lendsliðsnefnd sé sprungin, en
hinu neita ég ekki, að það hafi
komið upp ágreiningur innan
nefndarinnar, en getur slikt ekki
alltaf gerst i :?ja manna nefnd?
Ég tel fjarri lagi að möguleikar
okkar til að komast áfram i HM
séu úr sögunni: þvert á móti tel ég
þá enn nokkra og alls ekki útilok-
að að vinna Frakkana meö allt að
10 marka mun hér heima.
— Segir landsliðsnefnd af sér ef
við komumst ekki áfram?
— Ja, landsliðsþjálfari mun
vera ráðinn fyrir þetta keppnis-
timabil, og ég get ekki sagt um
hvað hann gerir, en ég sé enga á-
stæðu fyrir nefndina að segja af
sér. Ég tel það ekki henni að
kenna ef við komumst ekki á-
fram.
Jón Erlendsson formað-
ur landsliðsnefndar.
Ég vil ekkert segja um þetta
mál á þessu stigi.
—S.dór
Byrjaöir að tæma
íþróttaleikvanginn
Sigurður
verður
einn af
kennurun-
um á nám-
skeiði JR
Siguröur Kr. .lóhannsson, I.
dan, er einn af okkar bestu júdó-
möiinum og sést hér með verð-
lauiiin sem hanu vann á siöasta
islandsmóli. Stóri bikarinn er
Datsun-hikarinn, kenndur viö
hina knnnu japönsku hila, og
hann vann Siguröur i opna
llokknum. Ilinn bikarinn fékk
Sigiirður fyrir sigur i iéttþunga-
vigt. Siguröur er annar kennar-
anna á byrjendanámskeiöi Jódó-
íélags Heykjavikur sem hefst n.k.
miövikudagd, en hinn kennarinn
er tékkneski júdómeis tarinn
Michal Vachun, 4. dan.
Reykjanes-
mótið held-
ur áfram á
morgun
Eftirtaldir leikir i Reykjanes-
mótinu i knattspyrnu verða á
morgun. sunnudag:
kl. 19.30 2. f 1.. A-rið. F.H-H.K.
kl. 20.20 Mfl., A-rið. IBK-
Stjarnan
ki. 21.35 m.fl., B-rið. Grótta-
Viðir
Breiðablík —
Knattspyrnudeild
Aðalf undurinn verður
haldinn í félagsheimilinu
fimmtudaginn 8.
nóvember kl. 20.00.
Valdaræningjarnir i Chile
eru byrjaðir að flytja pólitiska
fanga frá aðaliþróttavangi
landsins i Santiagó. sem
notaður hefur verið sem fang-
elsi undanfarnar vikur. og
ástæðan fyrir þvi er lands-
leikur Chile og Sovétrikjanna i
knattspyrnu sem fram á að
fara þar 21. nóv. nk. Þessi
leikur er liður i 2ja leikja
keppni þessara landa um það
hvort þeirra fær sæti i loka-
keppni HM i V-Þýskalandi
næsta ár. Fyrri leiknum lauk
með jafntefli 0:0. Hann fór
fram i Sovétrikjunum.
Sovétmenn hafa farið fram
á að leikurinn yrði færður til
einhvers annars lands vegna
ástandsins i Chile, en þvi var
hafnað af Flk’A. en þess i stað
iiggur fyrir loforð frá stjórn
Chile um að sovésku
leikmennirnir skuli fá alla þá
vernd sem hugsanleg er
meðan þeir dvelja i landinu.
Tmwiimi