Þjóðviljinn - 04.11.1973, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.11.1973, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVII..IINN Sunnudagur 4. nóvember 1972. IGNIS IGNIS þvottavélar með 10—12 valkerfum IGNIS leggur í bleyti IGNIS þvær forþvott, aðalþvott, margskolar og vindur IGNIS er hagkvæm i verði IGNIS þjónusta og varahlutir KOMIÐ OG KYNNIST IGNIS RAFTORG HF. RAFIÐJAN HF v/AUSTURVOLL • RVÍK ■ SÍMf 26660 VLSTURGOIU11 ■ RVIK ■ SIMM9294 tfandalag háskólamanna: Andvígt vísi- töluskerðingu hærri launa Bandalag háskólamanna sendi nýlega frá séryfirlýs- ingu vegna kjaramála sinna og samninganna við ríkisvaldið. í yfirlýsingunni leggur BHM áherslu á f jög- ur atriði: 1. Þeir mótmæla „harðlega af- skiptum ASl af launakjörum ann- arra launþega, en þeirra, sem þeir hafa umboö fyrir”. Mun hér átt við þær kröfur ASl að visitölu- bætur verði skertar á mánaðar- launum yfir 50 þúsund krónum. 2. BHM bendir á að launastigar muni þjappast saman með skertri visitölu og „kjarasamningar yrðu af þessum sökum markleysa á stuttum tima”. 3. Bent er á að visitölubætur voru skertar á launum yfir 10 þUsundum frá 1968. „Aíleiðing- arnar létu ekki á sér standa. A 20 mánuðum frá gildistöku dómsins hækkaði kaupgjaldsvisitala Ur 103 stigum i 128,87 stig. Þá var visi- töluskerðing i 23. launaflokki, en i honum voru ýmsir háskólamenn, svo sem dómarafulltrUar, nátt- Urufræðingar og verkfræðingar, kr. 3.981,- á mánuði eða 16,7% af iaunum 1. des. 1969 (miðað við hámarkslaun). Þetta samsvaraði launalækkun um nær 4 launa- flokka". 4. Stjórn BHM mun i öllum til- vikum berjast gegn visitöluskerð- ingu, segir i yfirlýsingunni. Aðalíundur BHM Aðalfundur Félags háskóla- menntaðra kennara var haldinn 30. september sl. Auk venjulegra aðalfundarstarfa voru umræður um væntanlega kjarasamninga og flutti formaður launamála- nefndar skýrslu um gang kjara- samninga. Við endurkjör i stjórn félagsins var SkUli Halldórsson kosinn formaður. Aðrir i stjórn eru: Þorsteinn MagnUsson, Bragi Þorbergsson, Öttar Eggertsson, Flosi Sigurbjörnsson og i vara- stjórn Aðalsteinn Eiriksson og Ingólfur Guðmundsson. FulltrUar i fulltrUaráð B.H.M. verða SkUli Halldórsson og Krist- ján Bersi ólafsson. I launamála- nefnd voru kosin : Franz A. Gisla- son, Steinunn Stefánsdóttir og Sigurður Benjaminsson sem jafn- framt er formaður nefndarinnar. Nýkjörin stjórn vill ennfremur itreka þau fyrri stjónarmið félagsins: 1. Að opinberir starfsmenn fái verkfallsrétt, sem nái til sem flestra starfshópa rikisins. 2. Að laun kennara miðist við menntun þeirra en ekki skólastig. 3. Að greinarmunur á skólastig- um skuli koma fram i minnkandi kennsluskyldu á hækkandi skóla- stigum. BEIIN LÍNA í SÚLNASAUNN í dag kl. 3,30. heldur úrslitaumferð Trimmkeppninnar áfram 107 Draumadisin min 129 Astin vr draumur 117 Minning ÍOO Trimm- samba 121 I dag skein sól 101 Trimm er númer I 119 Við ströndina 120 Trimmpolki 139 Undraland 127 Track Gestur keppninnar verður Eysteinn Jónsson forseti sameinaðs alþingis Atkvæðaseðla má senda i pósthólf 1338. Merkt: TRIMMKEPPNI. GLÆSILEG VERÐLAUN Höfundar þriggja vinsælustu laganna hljóta glæsi- leg verðiaun. 1. VERÐLAUN: Radionette-útvarps- og hljómburðartæki frá E. Far- eslveit & Co. 2. VERDLAUN: Pinoneer-hljómburðartæki frá Karnabæ. 3. VERDLAUN: Philipps-hljómburðartæki frá Heimilistæki hf. AUKAVERÐLAUN FYRIR ALMENNING: Dregið verður úr nöfnum þeirra, sem geta rétt um vinningslagið. 10 þeirra hljóta tvær S.G.-hljóm- plötur, eftir eigin vali. SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Lag: Nafn: . . Heimili: ATKVÆÐASEÐILL fyrir útvarpshlustendur Nr: Simi ÞÆG BÖRN FÁ ÓKEYPIS AÐGANG, ( í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM.) Félag íslenskra hljómlistarmanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.