Þjóðviljinn - 04.11.1973, Síða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. nóvember 197J.
Június.
„Þér skal ég
kenna brögð-
um beita”
Június Kristinsson er menntað-
ur i sötfu frá Ilásköla islands og
mátt, kall
minn, þar af \
kall minn,
þekkja að
ég er skýr”
Rödd
úr
Há-
skólanum
llvernig iita menn i liáskólan-
um á Þjóóskjalasafn? Þjóóviljinn
sneri sér til eis af hinum nýrri há-
skólakennurum i sagnfræói, próf.
Bergsteins Jónssonar, og spuröi
hann um málin.
— 1 skólakerfinu hefur verift
kennd saga, en ekki sagnfræfti,
mismunandi miklir þekkingar-
bútar en ekki þaft, hvernig þekk-
ingarinnar skuli aflaft og sett i
kerfi. Nú viljum vift hér gefa
nemendum kost á þvi aft tileinka
sór sagnlræftileg vinnubrógft.
1 þeirri sagnfræftistofnun, sem
hér er verift aft koma upp, á ekki
afteins aft mennla verftandi kenn-
ara, heldur einnig Iræftimenn i
sagnvisindum, rannsóknarmenn.
Af þvi leiftir aft vift viljum kenna
aftferftafræfti, m.a. aft þvi er tekur
til rannsókna og mats á heimild-
um i skjalasöfnum. Vift höfum
sýnl þvi áhuga aft einn af sk jala-
vörftum Þ jóftsk jalasafns heffti á
hendi aft hluta kennslu hér vift
deildina. Gætu þá stúdentar einn-
ig hall aftgang aft honum i sam-
bandi vift prófverkefni. Þetta mál
er i athugun.
Nú er uppi sú stefna aft Háskól-
inn laki upp sem nánast samstarf
vift skyldar stofnanir, og þaft er
greinilegt aft i Þjóftsk jalasafni og
Þjóftminjasalni eru mikilvægar
hliftar- efta hjálpargreinar þess
viftfangsefnis sem okkur er ætlaft
aft fjalla um.
Af skjalasöfnum er Þjóftsk jala-
safnift aft sjálfsögftu efst á blafti,
enria eru skjöl frá þvi íyrir alda-
mót ta'past annars staftar. Sú
dreifskipan sem komist hefur á
varftandi seinni tima heimildir
sfafar ekki sist af þrengslum.
Mikift af verftmætum skjalgögn-
um er i Borgarsk jalasalni,
skjalasafni bankanna og i hand-
ritadeild Landsbókasafns.
ta'pl ár. Saintalift fór f'rain i
skein mtilegu umhverfi uppí á
háalofti.
— llérna beint fyrir frarnan
okkur eru plögg úr dánarbúi Arna
Thorsteinssonar, margt hvaft
komiftfrá l'öftur hans Bjarna amt-
manni á Stapa. fcg er búinn aft
flokka þetta, skrá og búa i ösk jur.
l>arna er öllu haldift til haga, og
þaft þarf aft margfara yfir þetta,
áftur en allt er komift á hreint.
Stundum vantar eitthvaft á skjöl-
in, dagsetningar, undirskriltir, og
þá þarf aft beita brögftum og klók-
indum lil aft linna þaft út, hvar
plaggiftá heima. Þetta er nokkurs
konar personalia, en ég hef lika
farift yfir skjalabunka sem eru
eingöngu personalia, t.d. Páls i
Arkvörn.
— llvernig varstu i stakkinn
búinn til svona verka, þegar þú
komsl úr Háskólanum?
— Þaft var dálitift sérstakt meft
mig af þvi aft ég lékk verkefni i
námi um Amerikuferftir úr
Vopnalirfti, en flestallar heimildir
liggja hér, útflytjendalistar,
kirk jubækur, manntöl. En ég kom
hér algjörlega ókunnugur, þegar
ég ætlafti aft fara aft vinna aft
þessu, þvi aft þaft er ekki liftur i
sagnfræftikennslu aft kynna safnift
efta kenna á þaft. Svo aft þaft varft
ekki komist hjá mörgum vind-
höggum i fyrstu. Enda er safnift
ekki þannig skipulagt, aft þaft sé
auftvelt l'yrir utanaftkomandi aft
nota þaft.
Einn góftan vefturdag brugftum
vift okkur i lestrarsal Þjóftskjala-
safns tii þess aft hitta að máli ein-
hverja þá sem þar stunda aft
sitja. Hvaft eru þeir aö sækja
þangaö?
F’yrstu hittum vift Björgu
Einarsdóttur úr Reykjavik. Hún
kvaftst vera aft vinna skrá um alla
nemendur K vennaskólans i
Reykjavik og stendur þaft verk i
sambandi vift aldarafmæli
skólans að ári. Hins vegar eru
skýrslur skólans sjálfs um nem-
endur fyrstu 2-3 áratugina nokkuð
götóttar, og þvi þarf aft staga þær
eftir ýmsum heimildum á
safninu.
— Hvaft eru kvennaskóla-
stúlkur orðnar margar?
— Milli 6 og 7 þúsund. Og ef þú
ætlar aft hafa eitthvaft eftir mer,
þá segftu aft ég þiggi þakksam-
lega ábendingar frá afkomendum
og ættingjum þeirra er skólann
sóttu á fyrstu 50 starfsárunum.
Ég á að Ijúka þessu fyrir áramót.
Geraldine McDonald er aft
skrifa upp úr manntali. Hvað vill
hún meft islensk manntöl?
Jú, hún er kanadisk, en móftir
hennar var af islenskum ættum,
fædd vestra. Nú er Geraldine að
nema islensku viö Háskólann hér,
en kveftst lita öftru hverju inn á
safnift i leit að ættingjum.
— Eg hef hlotift dágófta
uppskeru. Það er gott aft þessi
gögn skuli vera svona opin fyrir
almenningi. Ég held þetta væri
erfitt vestur i Kanada. jafnvel
þótt ættir lægju þar, enda þyrfti
þá lika aft leggja á sig mikil
ierðalög milli staöa þar sem gögn
eru geymd. Fjarlægftir eru svo
miklar.
Þetta var sem sagt bara af
privaíáhuga hjá Geraldine, og
hún var ekki i vala um aft hún
mundi snúa aítur heim
til Kanada, hvort sem hún fyndi
fleiri efta færri ættingja á safninu.
Einn af þekktari gestum
safnsins er ólafur Þ. Krist-
jánssonfyrrv. skólastjóri i Flens-
borg i Hafnarfirfti.
— Ég er aft leita aft reikningum
Thorkelli-sjófts og styrkveit-
ingum hans til fátækra barna i
Kjalarnesþingi svo aft þau gætu
stundaft skólanám. Stofnskrá
hans er frá 1759, erfðaskrá Jóns
Þorkelssonar, en virkur sem
styrkveitandi frá 1792, hlutverk
hans hverfur að mestu þegar
fræðslulög koma um menntun
barna á kostnaft hins opinbera.
Aftur höfðu skólagjöld verift til-
finnanleg, en einmitt styrkveit-
ingar sjóftsins gerðu skólum hér
um slóftir kléift aft starfa, einnig i
vondu árferfti. Merkileg var
uppeldisstofnun sjóftsins á
Hausastöftum i Garöahverfi þar
sem alin var önn fyrir börnunum i
allt að 10 ár og þeim kennt aft
vinna venjuleg störf sem bændur
og bændakonur.
Ólafur er ættfræftingur mikill
og er m.a. af Kennaratali sinu
sjófróður um mannfræði sam-
timans. Skyldi hann ekki hafa
flett öllum kirkjubókum
safnsins?
— Liklega bókum úr öllum
sóknum á landinu, en ekki öllum
kirkjubókunum. Ég held mig nú
mest við Vestfirði.
Síftan barst talift aft fyrri tiðar
fólki i þeim landshluta meft til-
heyrandi ættrakningum, og var
þá óftara komið fram eftirfarandi
kvæðisbrot um Niels i Keflavik i
Súgandafirfti sem Ólafur leyffti
mer aft taka eftir sér —(en um
þetta má visa til prentaftra
heimilda):
Ég vil ka 11 minn,
aldrei kall minn
eiga margar kýr.
Þú mátt kall minn
þar af kall minn
þekkja aft ég er skýr.
En sauftum kall minn
safna ég kall minn,
sem ég á haustin sker,
tólknum kall minn
treft ég kall minn
i tunnurnar hjá mér.
Höldum ekki til jafns við tímann
A ft a I g e i r K r i s t j á n s s o ii
cand.mag. Iiefur verift skjala-
vörftur siftan 19(11, en liann haffti
áftur unnift aft heimildakönnun i
Bjarni
af bréfunum höfum við átt, en
vantaft journalana, og verftur röð-
un öll miklu auftveldari þegar
þeir eru hér.
Utan raöar
Það mætti endurskofta verkift
frá 1927 þvi enn eru eftir i Dan-
mörku heilir samstæftir skjala-
bögglarum islensk málefni. T.d. i
þvi sem nú hefur verift raftaft und-
ir heitift „uden for kontor ord-
ningen”. Ég get nefnt skjöl um
saltvinnslu á Reykjanesi á timum
Innréttinganna. Ég veit ekki
hvort gerð verftur krafa um aft fá
þau, e.t.v. nægir að fá ljósrit.
— A Reykjanesi....?
— Já, þaft er Reykjanes vift Isa-
fjarftardjúp, ekki Reykjanes hér
syöra, en sú villa mun jafnvel
hafa slæftst inn i bækur aft salt-
vinnslan hafi verið hér. Vestra
var hún, og sá ég fyrir nokkrum
árum leifar af gömlum stokki
sem sjór var leiddur i til hvera-
svæöisins. Hann haffti verift graf-
inn úr jörftu og var nú inni i hlöftu.
Daiimörku og þekkti t.d. mjög vel
til Hikisskjalasafnsins þar. Hefur
Aftalgeir uniiift mjög þarft verk i
samhandi vift aft koma á þeim
samskiptiim milli þess og Þjóft-
skjalasafns er mi rikja.
Fyrst spyrjum vift Aftalgeir um
þann hátt starfsins aft gæta lestr-
arsalar.
— Skjalavörftur þarf aft sjálf-
sögftu aft fylgjast vel meft aftsókn
og notkun á safninu og þekkja
óskir „neytenda". Mér l'innst
þess gæta. aft notendur safnsins
þekki ekki nógu vel til embætta og
embættisfærslna fyrrá timum. Of
margir eru eins og ósjálfbjarga
við aft finna efni efta bera skyn á,
hvar þess er aft leita. Hér undan-
skil ég ættfræðieínift, i kirkjubæk-
urnar eru alltaf gegndarlaus á-
sókn. Þaft eru alveg furftuleg hlut-
föll i notkun á einstökum hlutum
safnsins. og ekk: i samræmi vift
almennt heimildargildi.
Annars er þetta orftinn litill
hluti starfsins aft vera á sal. Siftan
ég kom hingaft hefur bæst við
vinnukraftur til þess sérstaklega.
og er það eina viftbótin af starfs-
lifti á timabilinu, aft þó viðgerftar-
stofunni undanskilinni, en hún
sinnir alveg nýjum og aft visu
bráftnauftsynlegum þætti verk-
efna.
Þó afteins sé miftaft vift þaft sem
hér er nú i liöndum okkar. þá er ó-
liklegt aft vift lifum þaft aft sjá
safnift lullfrágengift. Þaft má þá
verfta mikil breyting á.
Þaft hefur auftvitaft verift ýmis-
legt gert fyrir salnift á þeim tima
sem ég hef verift hér. Mikift verk
er fólgift i skrá yfir Landshöfð-
ingjasafn, og nú er verið aft gera
nýja skrá yl'ir sýslurnar.
Þaft hefur setift i fyrirrúmi aft
tryggja safninu betri umbúnaft.
svo aft minni hætta sé á skemmd-
um. Þaft hefur verift búift i öskjur,
sett i stálskápa og gert vift. Jafn-
framt þessu hefur auðvitaft komift
röftun. en starfift ekki sist miftað
vift varftveislusjónarmiftift.
— Sést hér nokkurn tima skinn-
blaft i þessu mikla pappirssafni?
— Tekift var band utan af al-
þingisbók hér um árift. og komu
þá tvö verömæt skinnblöft i ljós.
Annaft var úr Þorlákslesi, latinu-
kveri sem dr. Jakob Benediktsáon
fjallafti um i afmælisriti Jóns
llelgasonar ef ég man rétt. A hinu
blaftinu voru gamlar nótur. og
hefur dr. Róbert A. Ottósson gert
þeim skil i erlendu tónlistartima-
riti. En verftmætin geta vifta
leynst. t skjalasendingu frá
Flatey á Breiðafirfti komu fram
Ivö skinnbréf frá siftaskiptaöld.
— Eruft þift nær þvi marki en
fyrir 12 árum aft hal'a skipulagt
safnift?
— Þafttelég ekKi vera. Ég held
vift höfum l'ærst t'jær, ef vift mift-
um vift þaft magn skjalgagna sern
til hefur l'allift i landinu á timabil-
inu og koma hingaft i' salnift ivrr
efta siftar.
Aftalgeir