Þjóðviljinn - 04.11.1973, Side 11
Sunnudagur 4. nóveinber 1973.ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
o
um helgina
Sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og ibæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
Sinfóniuhljómsveitin i
Monte Carlo leikur rúss-
neska tónlist, og þýsk
strengjasveit leikur vinsæl
lög siðustu fimmtiu ára.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblaö-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Messa i C-
dúr op. 86 eftir Beethoven.
Flytjendur: Jennifer
Vyvyan, Moncia Sinclair,
Richard Lewis, Marian
Nowakowski, Beecham-
kórinn og Filharmóniu-
sveitin i Lundúnum; Sir
Thomas Beecham stj. Guð-
mundur Gilsson flytur for-
málsorð. b. Sinfónia
Concertante i Es-dúr eftir
Mozart. Isaac Stern,
Pinchas Zukerpian og
Enska kammerhljómsveitin
leika; Daniel Barenboim stj.
11.00 Messa í Akureyrar-
kirkju.Prestur: Séra Pétur
Sigurgeirsson vigslubiskup.
Organleikari: Jakob
Tryggvason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Brotasilfur úr Búddatrú.
Sigvaldi Hjálmarsson rit-
stjóri byrjar nýjan erinda-
flokk. Fyrsta erindiö
nefnist: Konungssonur frá
Kapilvastu.
14.05 Gestkoma úr strjál-
býlinu. Jónas Jónasson
fagnar gestum frá Bildudal.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
ungverska útvarpinu.
Flytjendur: Sinfóniuhljóm-
sveit ungverska útvarpsins
og Miklós Perényi selló-
leikari. Stjórnandi: György
Lehel. a Tónlist fyrir
hljómsveit eftir András
Szöllösy. b. Selókonsert eftir
Witold Lutoslawsky.
15.40 Undankeppni heims-
meistaramótsins i hand-
knattleik. Island-Frakk-
land. Jón Asgeirsson lýsir i
Laugardalshöll.
16.15 Útvarp frá trimm-
dægurlagakeppni Fill og
iSí á Hótel Sögu. Atján
manna hljómsveit leikur
undir stjórn Magnúsar Ingi-
marssonar. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
17.05 Veðurfregnir. Fréttir.
17.10 útvarpssaga barnanna:
„Mamma skilur allt" eftir
Stefán Jónsson. Gisli
Halldórsson leikari les (4).
17.30 Sunnudagslögin. Til-
kynningar.
18.30 Frcttir. 18.45. Veður-
fregnir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Leikhúsið og
við.Helga Hjörvar og Ililde
Helgason sjá um þáttinn.
19.20 Bókin tim Brynjólf
biskup og Kagnheiði dóttur
lians. F'luttar hljóðritanir
frá miðilsfundum Guðrúnar
Sígurðardóttur á Akureyri
og rætt við sex Akur-
eyringa, sem fylgst hafa
með fundunum og útgáfu
bókarinnar. A eftir stjórnar
Arni Gunnarsson frétta-
maður umræðum um
bókina.
20.50 Sinfóniuhljóinsveit is-
lands leikur tónlist i út-
varpssal. Hljómsveitar-
stjóri: Páll P. Pálsson. a.
„Lilja" eftir Jón G. As-
geirSson. b. „Friðarkall"
eftir Sigurð E. Garðarsson.
21.10 Tónlistarsaga. Atli
Heimir Sveinsson tónskáld
rekur söguna með tóndæm-
um (2).
21.45 Um átrúnað. Anna
Sigurðardóttir talar um
fjórtán Ásynjur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.20:
Valdimar örnólfsson leik-
fimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og
forustugr. landsm. bl.) 9.00
og 10.00. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Anna
Snorradóttir heldur áfram
aðlesa söguna „Paddington
kemur til hjálpar” eftir
Michael Bond i þýðingu
Arnar Snorrasonar (4).
Morgunleikfimi (endurt.)
kl. 9.20. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög á milli liða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Agnar Guðnason ráðu-
nautur talar um orlof og af-
leysingarfólk i sveitum.
Morgunpopp. kl. 10.40: Dr.
llook og The Medicine Show
flytja. Fréttir kl. 11.00 Tón-
listarsaga (endurt, þáttur
A.H.S.). Kl. 11.35: Jörg
Demus leikur dansa eftir
Schubert.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Siðdegissagan: „Saga
Eldeyjar-Iljalta” eftir Guð-
imind G. Ilagalin. Höfundur
les (4).
15.00 M iðdegistónleikár:
eftir Grieg og Sibelius.
Hallé-hljómsveitin leikur
tvö verk eftir Sibelius:
„Finlandia", sinfónisktljóð
op. 26. og „Dóttur
Pohjolas", sinfóniska fanta-
siu; Sir John Barbirolli stj.
Philippe Entremont og Sin-
fóniuhljómsveitin i Fila-
delfiu leika Pianókonsert i
a-moll op. 16 eftir Grieg;
Eugene Ormandy stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar,
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Poppliornið.
17.10 „Vindum, vinduin
vefjum hand”. Anna
Brynjólfsdóttir sér um þátt
fyrir yngstu hlustendurna.
17.30 Framburðarkennsla i
esperanto.
17.40 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.30 Fréttir. 18,45 Veður-
fregnir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Daglegt mál.
Helgi J. Halldórsson cand.
mag flytur þáttinn.
19.10 Neytandinn og þjóð-
félagið. Ólafur Björnsson
prófessor ræðir við Hjalta
Kristgeirsson hagfræðing
og Þóri Einarsson dósent
um frjálsan markað eða
hagstjórn sem tæki til þess
að samræma framleiðsluna
þörfum neytenda.
19.25 Um daginn og veginn.
Hannes Pálsson frá Undir-
felli talar.
19.45 Blöðin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
19.55 Mánudagslögin.
10.25 Bréf til Maju eftir Þór-
berg Þórðarson, ritað 1957.
Margrét Jónsdóttir les.
21.00 Tokkata og fúga í d-moll
eftir Bach.Nicolas Kynaston
leikur á orgelið i Royal
Albert Hall i Lundúnum.
21.10 tslenskt mál. Endur-
tekinn þáttur Asgeirs
Blöndals Magnússonar frá
s.l. laugard. ,
21.30 Útvarpssagan: Dvcrg
urinn,, eftir Par Lager-
kvist i þýðingu Málfriðar
Kinarsdóttur. Hjörtur Páls
son les (4).
22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill,
22.35. Illjómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar
23.30 Fréttir i stuttu máli.
um helgina
Sunnudagur
17.00 Endurtekin cfni.Vandséð
er veður að morgni.Banda-
risk fræðslumynd um
veðurf arsrannsóknir og
veðurspár. Þýðandi og þul-
ur Jón D. Þorsteinsson.
17.30 Janis, Drífa og Hclga,
Janis Carol Walker, Drifa
Kristjánsdóttir og Helga
Steinsson syngja lög úr
ýmsum áttum.
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis teiknimyndasaga,
mynd um Róbert bangsa,
spurningakeppni og sagan
um Rikka ferðalang. Einnig
koma i heimsókn tvær brúð-
ur, sem heita Súsi og Tumi.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.50 Enska knattspyrnan.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Ert þetta þú? Stuttur
þáttur um akstur og um-
ferð.
20.40 Davið sigrar GoIiatí>ýsk
heimildamynd eftir Peter
Krieg um landhelgisdeilur
Islendinga við Breta og
Vestur-Þjóðverja. Þýðingin
ergerðá vegum SINE. Þul-
ur Olga Guðrún Arnadóttir.
21.25 Strið og friður, Sovésk
framhaldsmynd, byggð á
sögu eftir Leo Tolstoj. 3.
þáttur. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. Efni 2. þáttar:
Þegar rússneski herinn
kemur ti! Austurrikis, ber-
ast fréttir af miklum sigur-
vinningum Napóleons.
Rússar taka þátt i orrust-
unni miklu við Austerlitz, en
biða algjöran ósigur. t
þeirri orrustu særist Andrei
Bolkonski, og óljósar fréttir
um afdrif hans berast heim
til föður hans á Reginhæð-
um, en hann heldur þeim
leyndum fyrir konu hans.
Pierre Bésúhof hafnar i
hjónabandi með hefðar-
konu, sem Elen heitir, en
skömmu siðar tekur Delo-
hov að stiga i vænginn við
hana, og Pierre skorar hann
tt o rir hann.
20.20 Sómalia.Dönsk fræöslu-
mynd um stjórnarfar og
efnahagsuppbyggingu i
Austur-Afrikurikinu Sóma-
liu. Þýðandi og þulur Ellert
Sigurbjörnsson
23.00 Að kviildi dags.Séra Guð-
mundur Öskar ölafsson
flytur hugvekju.
Mónudagur
20.00 Fréttir,
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Maðurinn. Fræðslu-
myndaflokkur um manninn
og eiginleika hans. 6. þáttur.
Höð og regla. Þýðandi og
þulur Öskar Ingimarsson.
21.00 Fundið fé (The Divid-
ends)4 Gamanleikur eftir
irska höfundinn Sean
O’Faolain, úr flokki irskra
leikrita frá bresku sjón-
varpsstöðinni LWT. Leik-
stjóri Barry Davis. Aðal-
hlutverk Nora Nicholson,
Denys llawthorne og Des-
mond Perry. Þýðandi Öskar
Ingimarsson I.eikurinn
greinir frá aldraðri konu,
sem mánaðarlega fær vext-
ina af peningum, sem
frændi hennar hefur fengið
vini sinum við varðveislu.
Dag nokkurn ákveður hún
að laka út allan höfuðstól-
inn, en vill þó eftir sem áður
fá vextina, og það veldur
frændanum og vini hans
nokkurri fyrirhöfn.
21.55 SadaLFrönsk kvikmynd
um lif og starf Egyptalands-
forseta. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
KROSS-
GÁTAN
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islenzk orð eða
mjög kunnuleg erlend heiti, hvort
sem lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer. og
galdurinn við lausn gátunnar er
sá að finna staflykilinn. Eitt orö
er gefið og á þaö að vcra næg
hjálp, þvi að með þvi eru gefnir
stafir i allmörgum öðrum oröum
Það er þvi eðlilegustu vinnu-
brögðin að setja þessa stafi
hvern i sinn reit eftir þvi sem
tölurnar segja til um. Einnig er
rétt aö taka fram, aö i þessari
krossgátu er gerður skýr greinar-
munur á grönnum sérhljóða og
breiöum. t.d. getur a aldrei komiö
i staö á og öfugt.
Z 3 7 s' Ifi 5" 7 7 8 <? 10 1/ 12 10 2
n tv 2 V IS Uo 17- 18 Z V n 20 ir b V 17 21 22
1G 17 10 z V 23 18 2* If Z 0? 2Ý /9 17 10 V Z
3 V Z(r 3 z 18 2V 10 V 20 27 10 6“ \8 Z <? 28 3
6~ iz )? 2 i& ¥ \7 <? IZ 20 b 2 20 z 3 3
30 z <? i? <? 30 }0 6~ 18 <? b 1 22 z V
2 2» V u b 28 l'f V 2 12 2 b V 0 Z 28 z
30 /V z b <? 27 (o 28 <? ¥ (p 30 <? 2b V 1?- 3
28 <? /2 zz V 'o T 6 u kR V 10 Z 17 28 z V Z
26' 10 10 ÍT 16 7 7 )7 3 V u Z ZZ 2 V b 26' <?
3 1 "(o l7 b V V 13 (fi z V (i> 17 27 18 17 18 2Ý