Þjóðviljinn - 04.11.1973, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 04.11.1973, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. nóvember 197:!. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Koberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrö af hinum fræga leik- stjóra Stanley Kramer.l aðal- hlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafa- lausthafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgar- stjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria’.’ Aörir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, llardy Kruger. Sýnd kl.-5 og 9. Fjörugir fridagar Mjög sniðug og skemmtileg grinmynd. Barnasýning kl. 3 HAFNARBÍÓ ógnun af hafsbotni (l)oom Watch) Spennandi og athyglisverð ný ensk litmynd um dularfulla atburði á smáeyju og óhugnanlegar afleiðingar sjávarmengunar Aðalhlutverk: Ian Bannen, Judy Geeson, George Sanders. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. «ýnH kl. 5, 7, 9 Og 11. Barnasýning kl. 3 osýnilegi hnefaleika- kappinn KÓPAV06SBÍÓ Slmi 41985 Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin kvikmynd, tekin i litum og Panavision. tslenskur texti. Hlutverk: Terence Stamp, Joanna Pettet, Karl Malden. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan l(> ára. Barnamynd kl. 3 Teiknimyndasafn Simi 11544 Á ofsahraöa Myndin sem allir eru að spyrja um. Ein ofsafenginn eltingarleikur frá upphafi til enda. lslenskur texti. Barry Newman, Cleavon I.ittle. Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd i örfá skipti kl. 5, 7 og 9. Batman Ævintýramyndin um söguhetjuna trægu Batman og vin hans Robin Barnasýning kl. 3 Allra síðasta sinn. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Kaktusinn i snjónum Cactus in the snow k’yndin og hugljúf mynd um kynni ungs fólks, framleidd af Lou Brandt. Kvikmyndar- handrit eftir Marti Zweback, sem er einnig leikstjórinn. lslenskur texti. Aðalhlutverk: Mary Layne, ltichard Thomas., Sýnd kl. 5,7 og 9. Barnasýning kl. 3 j Tarsan og stórfljotiö Mánudagsmyndin Konan er kraftaverkiö itölsk litinynd Leikstjóri Nini Manfredi, sem einnig leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5 og 9 Siðasta sinn. IKFÉLA6® YKJAVÍKUgB FLÓ ASKINNI i kvöld uppselt SVÖRT KÓMEDÍA 6. sýning þriðjudag, kl. 20.30 Gul kort gilda. FLÓ ASKINNI miðvikudag, uppselt ÓGURSTUNDIN fimmtudag, kl. 20.30. Næst siðasta sinn. SVÓKT KÓMEDIA 7. sýning föstudag, kl. 20.30 Græn kort gilda FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. 134. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FEKÐIN TIL TUNGLSINS Aukasýning i dag kl. 15 KLUKKUSTRENGIK 2. sýning i kvöld kl. 20 Blá aðgangskort gilda ELLIHEIMILIÐ þriðjudag kl. 20.30 i Lindarbæ KLUKKUSTRENGIK 3. sýning miðvikudag kl. 20 > HAFIÐ BLAA HAFIÐ fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKHÚSKJALLARINN Opið i kvöld. Simi 1-96-36 STJÖRNUBIÓ Slmi 18936 F élagsvist mánudagskvöld Lindarbær urosrÉkartKriiiir KDRNElJUS JÚNSS0N ceiunfRÍLÁSTÓÐlN Hf Duglegir bílstjórar KVIKMYNDIR SMIÐJAN “VV'Í„A GEKI) TEKUR AD SFK SMÆKKI ()G STÆKKI VEKKEFNI A SVIDI KVIK.M Y.NDAGEKD- AK KVIK SMIÐJAN Einholli 9. Simi: 15361. Atvinna Laus staða Staöa skrifstofustjóra við Raunvisindastofnun háskólans er laus til umsóknar. Starfssvið er m.a. stjórn og rekstur skrifstofu, umsjón með bókhaldi og launagreiðslum, starfsmannamál og umsjón með framkvæmd ýmissa mála- . „ . . Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisms. Æskilegt er, aö umsækjandi hafi menntun, er jafngildi stúdentsprófi að viðbættu nokkru framhaldsnámi. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu fyrir 26. nóvember n.k. Á gangi í vorrigningu Islenskur texti Menntamálaráðuneytið, 30. október 1973. Frábær og vel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i lit- um og Cinema Scope með úr- valsleikurunum Anthony Quinn og Ingrid Bergman. Leikstjóri Guy Green. Mynd þessi er gerð eftir hinni vin- sælu skáldsögu „A Walk in The Spring Rain” eftir Rachel Maddux sem var framhalds- saga i Vikunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Verkfræðingar — T æknif ræðingar Dularfulla eyjan Speiiiiandi ævintýra m y nd I litum Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. LAU6ARÁSBÍÓ Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum með islenskum texta með hinum vinsæla Clint Eastwood i aöalhlutverki ásamt þeim Ilobert Duvall, John Saxon Og Don Straud. Leikstjóri er John Sturges. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Ævintýri Pálinu Gamanmynd i litum með isl. texta. Sími 32075 dOE KIDD Óskum eftir að ráða 2-3 verkfræðinga eða tæknifræðinga. Um störf erlendis i nokkur ár getur verið að ræða. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri. Umsóknir óskast sendar til félagsins eigi siðar en 10. nóvember 1973. íslenska Álfélagið h.f., Straumsvik Lausar stöður Norræna eldfjallastöðin auglýsir eftir- taldar stöður til umsóknar. 1. Staða gjaldkera/ritara, sem á að annast daglega umsjón með fjarreiðum stofn- unarinnar. Málakunnátta og veruleg starfsreynsla nauðsynleg. 2. Staða tæknimanns 1. Starfið felst i rekstri visindatækja og aðstoð við fram- kvæmd rannsóknarverkefna. Málakunn- átta og þjálfun i efnagreiningartækni nauðsynleg. 3. Staða tæknimanns 2. Starfið felst i umsjón með eigum stofnunarinnar, við- haldi á tækjum og búnaði, nýsmiði tækja og aðstoð i rannsóknarferðum. Próf i iðn- grein, sem lýtur að málm- eða trésmiði nauðsynlegt. Stööurnar eru lausar nú þegar. Laun og félagsleg réttindi fylgja reglum um opinbera starfsmenn islenska rikisins. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf sendist Norrænu eldfjallastöðinni, Háskóla fslands, Jarðfræða- húsinu við Hringbraut, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.