Þjóðviljinn - 04.11.1973, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. ndvember 1973.
Bráðabirgðasamkomulag
Borgarráð hefur samþykkt
bráðabirgðasamkomulag við
verkfræðinga, sem hjá borginni
vinna, um framlengingu á samn-
ingi þeirra til 1. janúar 1974.
Skransala
Skransala herstöðvarinnar
skilaði 27 milj. kr. i rikissjóð á
sl. ári, að þvi er segir i rikis-
reikningunum.
Sölunefndin seldi fyrir 54
milj. kr. á sl. ári, en 40 milj.
kr. árið á undan. Sölustarf-
semi þessi virðist vera
kostnaðarsöm, þvi af sölu-
verðinu alls fóru 12 milj. kr. i
beinan reksturskostnað.
A efnahagsreikningi sölu-
nefndar „varnarliðseigna”
eru færðar 42 milj.kr. i eignir,
þar af eru 27 milj. kr. undir
liðnum „veitt lán”.
45,65 krónur
fiskkilóið
Barði frá Neskaupstað seldi
i V-Þýskalandi i fyrradag 96
tonn af fiski fyrir 4 miljónir
385 þúsund krónur. Meöaiverð
var 45,65 kr. kg.
Fram að þessu hefur veriö
samið við verkfræðingana á stétt-
arfélagsgrundvelli, en með lögum
samþykktum á alþingi sl. vetur,
um samningsrétt opinberra
starfsmanna, breytist það.
Samdi borgin við verkfræðinga
sina um eina ákveðna greiðslu nú,
en óbreytt mánaðarlaun að öðru
leyti. Siðan verður greitt meira
eða minna eftir áramót, eftir þvi
hvernig um semst.
Flokksráð
Framhald af bls. 1
Keyðarfirði, kosin fundarstjórar
og siðan þau Guðrún Alberts-
dóttir, Kópavogi og Valur
Valsson, Hveragerði, fundar-
ritarar.
Gestur fundarins var Richard
Clements, ritstjóri hins breska
vikurits Tribune, og ávarpaði
hann fundinn á föstudagskvöldið.
Flokksráðsfundurinn sem nú
stendur yfir er fjórði fundur
flokksráðs Alþýðubandalagsins,
og er þessi fundur sá fjölmennasti
með þátttöku frá Alþýðubanda-
lagsfélögunum um land allt.
t gær vann flokksráðið i
umræðuhópum, en á föstudags-
kvöldið var kosið i kjörbréfanefnd
og kjörnefnd.
Fornleifa.
Hraðkaup
Fatnaður i fjölbreyttu
úrvali á alla fjölskyld-
una, á lægsta fáan-
lega verði.
Opið þriðjudaga,
fimmtudaga og föstu-
daga til kl. 10 e.h. —
Mánudaga, miðviku-
daga og laugardaga
til kl. 6 s.d.
HRAÐKAUP
Silfurtúni,
Garðahreppi
v/Hafnarfjarðarveg.
rannsóknir
Framhald af bls. 7.
sóttu viðl'angsefni sin einkum i
goðafræðina, til dæmis eru i
téðum herragarði myndir úr
þrautum Heraklesar.
Ue Franciscis álitur að herra-
garðurinn hafi staðið auður þegar
gosið varð, þar eð engar beina-
grindur hafa fundist þar og öll
húsgögn voru á sinum stað, eins
og húsbúar hefðu gert ráð íyrir
þvi að koma aftur. Er talið trúlegt
að jarðskjállti, sem varð seytjan
árum fyrir eldgosið, hafi hrætt
ibúa hússins á brott.
Meðal þess sem fundist hefur
cru vasar, lampar, speglar og all-
nokkrar höggmyndir. Glæsi-
legustu höggmyndirnar eru fjórir
kentárar (tveir karlkyns og tveir
kvenkyns), hver um sig yfir
þriggja feta hár. Alilið er að þeir
hali verið notaðir tl þess að bera
Hvað er nú það?????
COOKY er óblandað úðunarefni, sem kemur i
veg fyrirað kakan festist i forminu eða matur-
inn á pönnunni. COOKY er ólitað með smjör-'
bragði. Uppþvotturinn verður léttari eftir
COOKY úðun.
Haldið dósinni uppréttri og úðið í hring í hér
um bil 30 cm fjarlægð, tómt og kalt ilátið.
Kakan mun detta úr forminu.
Léttara er að losa rjómaísinn eða ísmolana
eftir COOKY úðum.
COOKY er lausnarorð fyrir þá, sem eru i
matarkúr eða verða að halda sig frá fitu eða
kolvetnaríkri fæðu. Matur lagaður með
COOKY munekki innihalda fleiri hitaeiningar
en þótt hann væri soðinn. COOKY þránarekki
og þarf því ekki að geyma í kæli. COOKY
geymist óendanlega.
Framleiðsla þessi inniheldur Lecithine, hreint
jurtaefni, og Freon 11/12 til úðunar.
Dósin er undir þrýstingi. Gerið þvi ekki gat á
hana og látið hana ekki koma nálægt loga.
Uðið ekki yfir eld eða hita yfir 50 gráður
Celcius.
COOKY spararog erdrjúgt í notkun, þvi dósin
úðar 100 sinnum. Hvort sem þér ætlið að baka
pönnukökur, steikja egg, fiskbollur, fiskflök,
blóðmör, kótilettur eða fugla, þá úðið ilátið
með COOKY.
Innihald 300 grömm.
Framleitt af: ENNA NEDERLANDSE
AEROSOLS N.V., Holland.
Heildsölubirgðir: Þ. ÞORGRIMSSON & CO.
Simi 38640, Suðurlandsbraut 6, Reykjavik.
uppi gosbrunn úti i garði.
Af veggjunum má marka aö
byrjað var að byggja herragarð
þennan á siðustu öldinni fyrir
Krist. 1 veggjunum eru bæði múr-
steinar frá tið Agústusar keisara
og aðrir yngri frá timum Nerós.
Nýrri mannvirki ofanjarðar
eru fornleifarannsóknunum
þarna til nokkurs trafala, en
greftrinum er engu að siður
haldið áfram til vesturs frá téðum
herragarði, þar sem leifar af
fleiri herragörðum hafa þegar
verið afhjúpaðar.
RÍSPAPPÍRSLAMPINN
FRÁ JAPAN
Japanski rispapplrslampinn fæst nú einnig á Islandi i 4
stæröum.
Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts
bæöi einn og einn og i samsetningum eins og á tnyndinni.
Athyglisverö og eiguleg nýjung.
HÚSGAGNAVERZLUN
AXELS EYJÓLFSSONAR
SKIPHOLTI 7 — Reykjavlk.
Símar 10117 og 18742.
hægri hönd 0®
allra þeirra er þurfa að lesa fyrir bréf, eða koma skilaboðum eða
hugmyndum áleiðis.
Kassettan í tækið, þrýst á hnapp, og þér getið talað inn bréf eða
skilaboð I allt að 1 '/2 klst.
Jafn auðvelt er fyrir einkaritara eða vélritunarstúlku að taka
á móti boðunum.
Tækinu er hægt að stjórna með fótstigi, og hægt er að hafa
það með sér hvert sem er, þar sem það gengur einnig fyrir rafhlöðum.
Verð aðeins um kr. 18.000.00.
Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk.
og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.
/'jj'vj'í,-. TéJ'WÍ' <
INNLENT LAN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
1973 2.FL
SALA OG AFHENDING
SPARISKÍRTEINA RÍKISSIÓÐS
HEFST ÞRIÐJUDAGINN
6. NÓVEMBER
Fjármálaráðherra hefur á
grundvelli laga nr. 8 frá 25. apr-
íl 1973 (lántökuheimildir vegna
framkvæmdaáætlunar 1973) á-
kveðið útgáfu og sölu verð-
tryggðra spariskírteina að fjár-
hæð allt að 175 millj. króna.
Skírteinin eru verðbætt í hlut-
falli við breytingarábyggingar-
vísitölu og eru skatt- og fram-
talsfrjáls eins og verið hefur.
Skírteinin eru lengst til 14 ára,
en eftir 5 ár getur eigandi feng-
ið þau innleyst að fullu ásamt
vöxtum og verðbótum.
Meðaltalsvextir allan lánstím-
ann eru 5% á ári. Eru þetta
óbreytt kjör frá því sem verið
hefur.
Sala spariskírteinanna hefst
6. nóvember 1973 hjá Seðla-
banka íslands, viðskiptabönk-
um og útibúum þeirra, spari-
sjóðum og nokkrum verðbréfa-
sölum í Reykjavik.
Sérprentaðir útboðsskilmálar
liggja frammi hjá söluaðilum,
sem veita allar nánari upplýs-
ingar.
Reykjavík 2. nóvember 1973