Þjóðviljinn - 04.12.1973, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 4. desember 1973 — 38. árg. 279. tbl.
H'LMISBOK
ER VÖNDUÐ BÓK
HILMISBÓK
ER VÖNDUÐ BÓK
Rœtt við Magnús Kjartansson um fullveldisleiðara Tómasar Karlssonar:
Hernámssamningniim verður
sagt upp eftir áramótin
Tómasar óduT
—----——-------------------1 búin árás á
FIMI
Þetta var eitt af faum vel
gerðum atriðum a fim-
leikasymngunni i
Laugardalshöllinni sl.
sunnudag. Þvi miður var
fjoldi syningaratriða a
kostnað gæöanna. Nanari
frasögn er a iþrottasiðu
bls. 10. ( Ljosm^ S.dor)
1864 íbúar í Vestmannaeyjum 1. desember
Mikill húsnæðisskortur
Spáð
köldum
vetri
Allt bendir til að
veturinn í vetur verði
talsvert kaldur, sagði
Páll Bergþórsson veður-
fræðingur Þjóðviljanum
i gær, og var nóvember-
mánuður strax mun
kaldari víðast hvar um
landið en nokkur annar
nóvembermánuður
siðustu 50 árin.
Samkvæmt bráðabirgða-
yfirliti Páls um meðalhitann i
nóvember á nokkrum stöðum
varð hitinn i Reykjavik tæpum
4 stigum lægri en i meðalári
miðað við 1931-’60 eöa -s-1,3
gráður. Aðeins einu sinni
hefur orðið kaldara i
nóvember i Reykjavik siðustu
50árin, i nóvember 1930 v-1,5
stig.
Annarsstaðar á landinu var
sl. mánuður alkaldasti
nóvember i hálfa öld. Á
Galtarvita varð meðalhiti
mánaðarins td. -i-2,5 stig, en
þar er meðalhiti i nóvember
+ 2,3 stig og munurinn þvi 4,8
stig. A Akureyri var 6,3
gráðum kaldara en i meöal-
nóvember, -i-5 stig, en meðal
hitinn er 1,3. Á Raufarhöfn var
einnig 6 stigum kaldara en i
meðalári, -^4,9stig,en meðal-
hiti er +1,1 gráður. A Kirkju-
bæjarklaustri varð 4,6 stigum
kaldara, -=-2,2 stig, á móti
+ 2,4stiga meðalhita i nóvem-
ber.
Á suðvesturhorni landsins
komu þolanleg timabil inná
milli meðan hörkufrost var
annarsstaðar álandinu, en i
staðinn fór hitastigið lika
lægra en gerst hefur i 50 ár,
komst i Reykjavik niður i 13
stiga frost, en áður hefur
mestur kuldi i nóvember orðið
12 stig, árið 1930.
Næstkaldasti nóvember sl.
hálfa öld annarsstaðar á
landinu var 1963.
Páll sagði. að slikur kuldi
yrði yfirleitt ekki i nóvember
nema is væri i meira lagi
norðurundan landinu og næði
hann greinilega nú þegar aö
Jan Mayen, en þangað náði is-
inn aldrei i fyrra vetur, enda
hlýr vetur viðast hvar, einsog
menn muna.
Við megum búast við meiri
kulda hér á Islandi i vetur en i
meðalári.
1864 Vestmannaeyingar
höfðu þegar sest að í Vest-
mannaeyjum aftur 1.
desember og f jölgar þar nú
með hverri vikunni sem
líður. Eru f yrirsjáanleg
óskapleg húsnæðisvand-
ræði í Eyjum í vor, þegar
fólk mun flykkjast þangað
eftir að skólum lýkur á
meginlandinu.
Hafstofan hefur enn ekki unnið
úr tilkynningum um ílutning lög-
heimila, sem áttu að berast fyrir
1. desember, en að þvi er fulltrúi
hennarsagði Þjóðviljanum i gær,
eru eyðublöð ennað berast i pósti
utan af landi. Liggur þvi ekki enn
fyrir, hve margir hafa ákveðið að
flytja lögheimili sitt frá Vest-
mannaeyjum.
1. desember var ibúafjöldinn i
Vestmannaeyjum sjálfur orðinn
1864 og fjölgar þar nú með hverri
viku, sagði Magnús Magnússon
bæjarstjóri i viðtali við Þjóðvilj-
ann, var fjöldinn t.d. viö talningu
20. nóvember 1747.
Þá var jafnframt könnuð
WASHINGTON 3/12 Hafréttar-
ráöstcfna SÞ hófst i aðalstöðvum
samtakanna i dag og var liún sett
af Kurt Waldheim. Að loknu
tveggja vikna starfi i New York
veröur ráöstefnan flutt til Cara-
cas i Venezuelu og starfar hún i
um tiu vikur þar i júni og júli
næsta sumar.
Þá verðurfjallað um ótalmörg
vandamál hafréttar. Nú munu
aldursskipting þeirra, sem snúnir
eru heim, en alls eru það 32,6%
ibúanna, þe. 1727 af 5304 auk 20
barna fæddra 1973. Fyrir utan
börn innan 5 ára aldurs er hæsta
hlutfall heimsnúinna i aldurs-
flokkunum 15ára til fertugs og 45-
54 ára, en flokkarnir skiptast i 5
ára aldursbil.
Auk þessa fjölda eru milli 100
og 200 manns viö störf i Eyjum,
sem ekki eru þar á ibúaskrá.
Um leið og ibúafjöldinn eykst
fjölgar i skólunum og bætist þar
við vikulega.svo kennarar eru
einlægt að endurskoða stunda-
skrá og skipta upp bekkjum og
veldur þetta nokkrum erfiðleik-
um, einkum þegar ekki er til-
kynnt um flutninga fyrirfram. Er
tala nemenda nú orðin um 300 i
barnaskólanum og liðlega 100 i
gagnfræðaskólanum.
Bjóst Magnús bæjarstjóri við
að um 2500 manns yrðufluttir út i
Eyjar fyrir vorið og þá myndu
bætast við ekki færri en um 1500
og væri fyrirsjáanlegur gifur-
legur húsnæðisskortur strax i
sumar. Margir væru nú i leigu-
húsnæði, sem eigendurnir ætluðu
fulltrúar ráðstefnunnar einbeita
sér að skipulagsmálum, kjósa
forseta, starfsnefndir ofl. Verður
m.a. um það fjallað nú hvernig
atkvæðagreiðslum verður háttað
og hvorteinfaldur meirihluti nægi
eða hvort 2/3 atkvæða þurfi til að
samþykkja tillögu.
Málum ráðstefnunnar má
skipta i fimm flokka: úthafið,
sjálfir i, er skólum lyki á megin-
landinu i vor, alls væru nú
húsnæði lyrir um 3000, i mesta
lagi 3300 mannsi Eyjum. Miðaö
við 4000 manns þar i sumar
vantar þá húsnæði lyrir 700 —1000
manns.
Það tekuramk. 2-3ár að byggja
fyrirþennan Ijölda, en bráða-
birgðahús, einsog þau, sem reist
voru i Ilveragerði, myndu geta
bjargað miklu i þessu efni, taldi
Magnús, auk þess sem mikill
áhugi væri á að fá reist i Eyjum
varanleg, innflutt hús á vegum
Viðlagasjóðs.
En Viðlagasjóðsstjórn virðist
telja sig bundna af þeim
samningum um hýsbyggingar,
sem gerðar voru við ýmsar sveit-
arstjórnir meðan gosið stóð enn i
Vestmannaeyjum, þótt allar að-
stæður hafi nú breyst. Eyjafólki
finnst hinsvegar að grundvöllur
þeirra samninga hljóti að vera
brostinn með breyttum aðstæðum
og amk. megi endurskoða
samningana þar sem enn er ekki
farið að byggja og reisa húsin i
Vestmannaeyjum sjálfum i stað-
inn — vh
landhelgismál, sund, efnahags-
lögsaga og mengun. A hverju
sviöi biða mörg mál lausnar. Eins
og kunnugt er, er mikill
ágreiningur rikjandi — strandriki
skiptast m.a. i tvo aðalhópa,
annarsvegar eru stórveldin og
efnuð iðnriki, hinsvegar strand-
riki þriðja heimsins og á Isiand
mesta samstöðu meö þeim. Riik i
sem ekki eiga land aö sjó taka og
fo rsœtis ráðhe rra
og utan-
rikisráðherra
Á fullveldisdaginn, Ista
desember, birti Tíminn
forustugrein sem bar
fyrirsögnina „Varnar-
málin" og vakti mikinn
fögnuö í Morgunblaðinu
daginn eftir. Þar er m.a.
komist svo aö orði: „Eins
og fyrr segir, leggur
Framsóknarf lokkurinn
áherzlu á, aö markmiðum
málefnasamnings rikis-
stjórnarinnar verði náð
með endurskoðun
samningsins, þ.e. að
samningum verði ekki sagt
upp..."
Að þessu tilefni sneri
Þjóðviljinn sér til
Magnúsar Kjartanssonar,
sem falið hefur verið að
fjalia sérstaklega um her-
námsmálin innan rikis-
st jórnarinnar af hálfu
Alþýðubandalagsins, og
spurðist fyrir um það,
hvort þessi leiðari táknaði
einhverja stefnubreytingu
af hálfu r íkisst jórnar-
innar.
Magnús svaraði fyrst:
Mg hef ekki nokkra hugmynd
um hvað þessi forustugrein
Tómasar Karlssonar táknar. Ég
hef að undanförnu veitt athygli
afar einkennilegum skrifum hans
i Timann, m.a. forustugrein, þar
sem hann likti verulegum hluta af
miðstjórn Framsóknarflokksins,
flokksmönnum og kjósendum, við
illgresi sem þyrfti að uppræta. 1
þessari nýju forustugrein gengur
hann að þvi leyti feti framar, aö
hún er ódulbúin árás á Ólaf
Jóhannesson lorsætisráðherra og
Einar Ágústsson utanrikisráð-
herra.
<>ll þjóðin hcfur vcitt þvi athygli
að haiði forsætisráðherra og utan-
rikisróðherra hafa lýst yfir þvi
injiig skilmerkilega siðustu
vikurnar, að haH ekki náðst
samningar um algera hrottför
hersins þegar endurskoðunar-
timanum lýkur 25ta desemher,
verði lögð fyrir alþingi að loknu
jólalcyfi, tiliaga um heimild til
uppsagnar herverndarsamning-
sins svokallaða, en hann rennur
Framhald á 4. siðu
hafin
þátt i ráðstefnunni og krefjast
hluta af auðæfum hafsins i sinn
hlut.
Fulltrúar tslands á undir-
búningsfundinum i New York eru
Ingi Ingvason fastafulltrúi hjá
S.Þ., Gunnar Schram varafasta-
fulltrúi og Haraldur Kröyer
sendiherra og fulltrúar Islands á
allsherjarþinginu munu einnig
sitja fundinn.
Hafréttarráðstefnan