Þjóðviljinn - 22.12.1973, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.12.1973, Qupperneq 5
Laugardagur 22. desember 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍQA 5 NORDMENDE kemur með nýja vidd í ferðasjónvarps- tœkjum „SPECTRA- DIMENSION 5" Jólasveinaskemmtun í Austurstrœti Hœgt oð setjo í tvenns konor stöðu til þœgindo fyrir óhorfendur Þcegilegt stjórnborð Elektróniskor sleðomótstöður tryggjo betri stjórn ó mynd og hljóði „Spectro - dimension 5" er fóonlegt t fimm mismunondi litum: oronge, hvítu, rouðu, groenu og kolsvörtu KL. 4 siðdegis á morgun, sunnu- dag, ætla jólasveinarnir sem eru hcr i borginni i boði Æskulýðsráðs Reykja vikur að skemmta börnum i Austurstræti. Skemmtunin verður auðvitað i þeim hluta götunnar sem ætlaður er fólki en ekki bilum. Friðuð hús Alþingishúsið, Dómkirkjan og Safnahúsið í A-flokki Samkvæmt þjóðminjalögum nr. 52/1969 ákveður menntamála- ráðlierra friðun liúsa og annarra mannvirkja, að fengnum tillögum húsafriðunarnefndar og viðkom- andi sveitarstjórnar. Friðuðum húsum skal skipta i tvo flokka, A og B. Ef hús er friðað i heild, telst það til A- flokks, en taki friðun aðeins til ytra borðs húss, skal húsið talið til B-flokks. Að fengnum tillögum húsafrið- unarnefndar og meðmælum borgarstjórnar Reykjavikur ákvað menntamálaráðherra hinn 14. þ.m. að friða eftirtalin hús i Reykjavik: Samkvæmt A-flokki: Alþingishúsið, Dómkirkjuna og Safnahúsið við Hverfisgötu. Samkvæmt B-flokki: Stjórnarráðshúsið, Hús Menntaskólans i Reykjavik og Iþöku, bókhlöðu sama skóla. Æðstaráðið sovéska afgreiddi fjárlög Moskvu.Nýlokið er fundi Æðsta ráðsins sovéska. Samþykkti það áætlun um þjóðarbúskap fyrir árið 1974. Gerir hún ráð fyrir 6,8% hag- vexti i iðnaði og 7,5% aukningu á framleiðslu neysluvarnings. Þá er gert ráð fyrir þvi að rauntekjur á mann hækki um 5%. Sérstök áhersla verður lögð á byggingu húsnæðis. Þá samþykkti ráðið fjárlaga- frumvarp, sem gerir ráð fyrir rúmlega 194 miljarða rúblna út- gjöldum. 95 miljörðum verður varið til að fjármagna þjóðar- búskapinn, 70,3 miljörðum verður varið til félags- og menningar- mála og 17,6 miljörðum til varnar- mála. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir nóvembermánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 27. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. desember s.l., og verða innheimtir frá og með 28. þ.m. Fjármálaráðuneytið, 20. desember. FfLAG ISLIiyZKRA IILJU!V1LISTAII\1A\\\ -#TfXA y&ur hljóðfæraleikara - og hljómsvéitir við hverskonar lækifœri Vinsamlegast hringið í ZÓ2SS milli kl 14-17 Spectra - dimension 5". Nýja víddin í tœkni og gœðum . ) Nóatúni sími 23800 Klapparstíg sími 19800 Akiirevri sími 21630 ;mgar kaupmannsins eru aldrei nauðsynlegri en einmitt fyrir jólin Hvort sem þér veljið hangikjöt, svinakjöt, nautakjöt, kjúklinga eða annað góðgæti i hátiðamatinn, er alltaf fengur i persónulegum ráðleggingum og þjónustu varðandi gæði og vöruval. Kaupmað- urinn á horninu gerir sitt til að heimilispeningar húsmóðurinnar nýtist sem best. Verslunin Kjöt & Fiskur 45 ár á horni Baldursgötu og Þórsgötu Simi: 13828. Dregiö á morgun — Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.