Þjóðviljinn - 23.03.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.03.1974, Blaðsíða 11
Laugadagur 23 marz 1974. ÞJÓDVILJINN — StÐA 11 tslenska iandsliðiö i blaki sem mætir Norðmönnum i dag, fyrsta landslið tslands i þessari vaxandi iþróttagrein. (Ljósm. Gunnar Steinn) Grótta eða Þróttur upp í 1. deild? Úrslitaleikurinn milli félaganna í Hafnarfirði í dag Meistara- keppnin heldur áfram í dag t dag kl. 14 hefst á Melavell- inum annar leikurinn i meist- arakeppni KSt og mætast þar Valur og Fram. Fyrsta leik mótsins, sem fram fór um sið- ustu heigi milii tBK og Vals, lauk með marklausu jafntefli. Það verður sannarlega gaman að sjá þessi tvö sterk- ustu liö borgarinnar mætast i dag, og þótt litið sé jafnan að marka vorleikina, gefa þeir nokkra visbendingu um það sem koma skal i sumar. t dag kl. 17 hefst I iþróttahúsinu i Iiafnarfirði úrslitaleikurinn I 2.- deildarkeppninni I handknattleik milli Gróttu og Þróttar, en þessi félög voru jöfn aö stigum að lokn- um leikjum sinum i 2. deild. Hvort félag um sig hafði tapað 4 stigum. ♦ Þorsteinn Björnsson hefur varið mark Þróttar af snilld I vetur og á mestan þátt i þvi að liðið er komið i úrslit I 2. deild. Það skyldi þó aldrei verða að „gamli maður- inn” komi Þrótturum upp í 1. deild? Það væri þá ein rósin enn I hnappagatið hans Steina. Eins og málin standa i dag má segja að þessi lið, hvort heldur sem er, komi upp i 1. deild aðeins til þess að falla niður aftur, en auövitað getur þeim, með góðri þjálfun, farið svo fram að þau nái að halda sætinu, eins og til að mynda Ármann gerði I fyrra, og á þvi liöi er ekkert fallsnið. En svo mikill er munurinn á 1.- og 2.- deildarliðum, eins og kannski sannaðist á Þórs-liðinu i vetur, aö risaátak þarf hjá því liöi sem upp kemur, ef það ætlar að halda sæti sinu I deildinni. Ilitt er svo alvcg vist að i dag verður barist frá fyrstu ininútu til hinnar siðustu eiula til mikiis að vinna fyrir liftin. U-landsliðið í handknattleik hefur verið valið tslcnska unglingalandsliðið i handknattleik, sem tekur þátt I Norðurlandamóti unglinga um næstu helgi, hefur veriö valið og verður þannig skipað. Nafn fæðingard. og ár. félag. Ul. leikir A- landsleikir 1. Marteinn Árnason 8/01 1955 U.B.K. 1 0 12. EinarGuðlaugss. 22/05 1955 Armann 4 0 16. Þorgeir Pálsson 24/06 1955 Fram 1 0 13. Gunnar Einarss. 25/5 1955 F.H. 9 4 2. Stefán Hafstein 18/2 1955 Armann 1 0 3. Jón A Rúnarss. 5/01 1957 Fram 1 0 4. Ragnar Hilmarss. 26/06 1955 Fram 0 0 5. Bjarni Guðmundss. 5/01 1957 Valur 0 0 Nafn fæðingard. félag Ul. A- og ar 6. Hörður Harðarson 27/05 1955 U.B.K. leikir 4 landsleikir 0 7. Guðmundur Sveinss. 30/03 1955 Fram 1 o 8. Friðrik Friðrikss. 1/10 1955 Þróttur 1 n 9. Hörður Hákonarson 22/10 1955 l.R. 1 0 10. Hannes Leifsson 30/01 1956 Fram 4 0 11. Jóhannes Stefánss. 1/05 1956 Valur 1 0 Fyrirliði liðsins vcrður Gunnar Einarsson. Fararstjórn: Jón Kristjánsson stjórnarmaður H.S.Í., Sigurður Gunnarsson, form. unglinganefndar H.S.l. Þjálfari. Stefán Gunnarsson. Liðstjóri. Olfert NSbye. Lands- leikir í 3 greinum Anton Bjarnason Þeir Asgeir Eliasson og An- ton Bjarnason. fy rirlifti is- lcnska blak-landsliðsins, leika i dag landsteik i 3. iþrótta- greininni. Eru þeir fyrstu is- lendingarnir sem vinna þetta afrek i iþróttagreinum innan tSt. Asgeir hefur leikið lands- leiki bæði i knattspyrnu og handknattleik en Anton i knattspyrnu og körfuknatt- leik. Eins og gefur að skilja er næsta óþekkt að menn nái að leika i landsliði i þremur iþrótlagreinum. Einu danskur iþróttamaður hefur unnið þetta afrek og er sá jafnau tal- iun ntesti iþróttamaður Dana fyrr og siðar, en þetta er læknirinn, lögfræðingurinn og iþrótta f ré tta m a ðu r inn K n u t Lundberg, sem lék i landsliði Dana i knattspyrnu körfu- knattleik og handknattleik. Asgeir Eliasson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.