Þjóðviljinn - 23.05.1974, Blaðsíða 1
UOBVIUINN
Fimmtudagur 23. mai 1974 — 39. árg. —82. tbl.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA í KRON
k--• -Tv ■" 4. ’*■'
í HÖLLINNI í KVÖLD
Kosningahátíð G-listans er í Laugardalshöll
kl. 8,30 í kvöld. Vinstrimenn! Fjölmennið!
Stutt ávörp: Skemmtiatriði:
Magnús Kjartansson, ráðherra 1. Höfuöbóiið og hjáleigan, pólitískt ævintýri í saman- tekt Jóns Hjartarsonar. 4. Valdarán þjóðarinnar. Nýr eftirhermuþáttur sem Karl Einarsson flytur.
Sigurður Tómasson, háskólanemi 2. Ádeilusöngvar. Böðvar Guðmundsson og Kristin ólafsdóttir syngja gamla og nýja ádeilusöngva. 5. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar.
Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður 3. Lifandi hijómiist i útsetn- ingu Sigurðar Rúnars Jóns- sonar. Flytjendur gamlir og nýir popparar. Kynnir: Jón Múli Árnason
ÚT UM GRÆNA
GRUNDU...
Ævintýraleikur um framagosa
íhaldsins í grœnubyltingarleik
Siguröur Rúnar viö stjórn.
„Lifandi hljómiist I útsetningu
Siguröar Rúnars Jónssonar.
Flytjendur gamlir og nýir
popparar.” Svo segir í kynningu á
kosningahátiö G-listans i Laugar-
dalshöliinni á fimmtudags-
kvöldiö. Þjóöviljinn náöi tali af
Siguröi Rúnari og hans „gömiu og
nýju” poppurum, þar sem þeir
voru önnum kafnir viö aö æfa
dagskrárþátt sinn á efstu hæðinni
á Grettisgötu 3.
— Tónlistin sem við flytjum er
samin i tilefni fundarins, en
verður væntanlega flutt oftar, þvi
að þetta er mjög áheyrilegt, sagði
Sigurður Rúnar og hló stórt. —■
Við erum hérna með verk sem
„Þessir pólitisku atburðir siö-
ustu daga hafa verið i soddan
revíustil, að þessir leikarar hér
komast ekki meö tærnar þar sem
pólitikusar hafa hælana”, sagði
Jón Hjartarson. leikari, cn hann
samdi og leikstýrir „ævintýra-
leik”, sem fiuttur veröur á kosn-
ingahátfö G-listans I Laugardals-
höilinni i kvöld.
heitir útburöarvæi íhaldsins,
kosningakantata aö ioknum
ósigri þess.Fyrsti þáttur: Gráve.
Annar þáttur: Ailegro con spirito.
Jón Múli samdi bæði lag og texta.
— Og hvað fleira?
— Böðvar Guðmundsson samdi
ljóð i dag, og áður en blekið var
þornað hjá honum var komið lag
hjá mér. Svo er fleira, sem er
ekki alveg fastákveðið ennþá.
— Og þú útsetur?
— Það er ekki rétta orðið. Eina
virkilega djobbið hjá mér er að
reka þá áfram. Þú mátt orða það
svo að ég haldi þessu saman. Það
gengur að sjálfsögðu prýðilega,
enda þekki ég alla strákana og
hef unnið með þeim áður.
„Ég reyndi að færa þetta i
ævintýraform”, sagði Jón, ,,og
svo er gert grin að erfðafestu-
kenningu ihaldsins. ihaldið litur á
Reykjavik sem sitt erfðafestu-
land, þeirra eigin uppeldisstöð
fyrir framagosa.”
— Mikið sungið?
— „Það eru nokkrir söngvar já
— aðallega vel þekkt barnalög,
— Viltu þá vera svo vænn að
kynna þá fyrir mér?
— Sjálfsagt. Þeir eru Bjarni
Þór Jónatansson, hljómborðs-
leikari, Sigurður Arnason, bassa-
leikari, Björgvin Gislason, gitar-
leikari, Asgeir Óskarsson,
trommuleikari, Askell Másson,
trumbuleikari.og Flosi Ólafsson,
söng-leikari.
Að svo mæltu hófst æfingin á
ný, tryllitækin voru sett i gang og
i miðju sat Sigurður Rúnar og
stjórnaði, baðandi út öllum
öngum og glóandi eins og seið-
maður haldinn þúsund fagnaðar-
öndum.
dþ.
svo sem „Út um græna grundu —
gakktu hjörðin min”, „Riðum
heim til hóla..”, svo eitthvað sé
nefnt. Þetta með ævintýrabún-
inginn? Já, það var ekki hægt að
hafa þetta öðruvisi, þvi blessaöir
drengirnir eru eins og krakkar i
metingaleik með grænbylting-
arnar sinar og það allt.”
Jón Hjartarson semur og leik-
stýrir, en auk hans leggur hönd á
plóginn friður hópur leikara:
Flosi Ólafsson, Asdis Skúladóttir,
Kristbjörg Kjeld, Steinunn Jó-
hannesdóttir, Þórhallur Sigurðs-
son, Sigurður Karlsson, Karl
Guðmundsson, Halla Guðmunds-
dóttir, Margrét H. Jóhannsdóttir
og Guðrún Alfreðsdóttir — reynd-
ar gæti stjörnulistinn orðið mikið
lengri en sjón verður án efa sögu
rikari.
—GG
Alþýðan
er
glöð í
bardaganum
— segir Jón Múli
Þó aö þetta sé
kosningahátíð þá
verður þetta pólitísk
samkoma. Þegar al-
þýðan leggur i bardag-
ann er hún glöð og hress
og ekki í fýlu. Það væri
líka annað hvort þegar
það eru bara þrir dagar
til kosninga, þegar við
sigrum ihaldið.
Þetta sagði Jón Múli
um kosningahátíð G-
listans í Laugardalshöll
i dag.
9 9Ú t bur ð ar y æl
íhaldsins”
Rœtt við Sigurð Rúnar Jónsson
og poppara hans, sem œfa forvitnilegan
dagskrárþátt fyrir G-listahátiðina
Siguröur Magnús
Tómasson Kjartansson
Böövar Sigurjón
Guömundsson Pétursson
Halla Guö- Margrét H.
mundsdóttir Jóhannsdóttir
Þórhallur
Sicurösson
Steinunn
Jóhannesdóttir
Guörún
Alfreösdóttir
Rúnar Arm.
Arthúrsson
Flosi Kristin
Ólafsson ólafsdóttir