Þjóðviljinn - 23.05.1974, Side 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. mal 1974.
^WÓÐLEIKHÚSIÐ
JÓN ARASON
1 kvöld kl. 20.
Næst siðasta sinn.
LEÐURBLAKAN
föstudag kl. 20.
ÉG VIL AUÐGA MITT LAND
6. sýning laugardag kl. 20.
LEÐURBLAKAN
sunnudag kl. 20.
2 sýningar eftir.
LEIKHUSKJALLARINN
Ertu nú ánægð kerling?
sunnudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
.EIKFÉIAGl
YKJAVÍKUK
FLÓ A SKINNI
i kvöld.— Uppselt.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20,30.
KERTALOG
laugardag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30. — 197.
sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
LAUGARÁSBÍÓ
rGroundstar samsærið"
only if you Hke
gripping suspense,
andsurprise
enaings...
George Peppard
Mtchael Sarraxin
Christine Belford
1 We challenge you to gucss the ending o/.„ ~]
"The Groundstar
Conspíracy”
Agæt bandarisk sakamála-
mynd i litum og panavision
með islenskum texta. George
Peppard — Micael Sarrazin —
Christine Belford. Leikstjóri:
Lamont Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Barnasýning kl. 3:
Heiða
Hin vinsæla barnamynd i lit-
ummeð islenskum texta.
HAFNARBÍÓ
Frægðarverkið
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Morð i 110. götu
If you steal
s300,000
from the mob,
it’s not robbery.
It’ssuicide.
ANTH0NY QUINN
YAPHET K0TT0
ANTHONY
FRANCI0SA
COLOR
linitod Artists
Frábær, ný, bandarisk saka-
málamynd með Anthony
Quinn i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Miðið ekki á
byssumanninn
Skemmtileg grinmynd.
HÁSKÓLABÍÓ
Engin sýning i dag
SENDIBÍLASrÖÐM
Duglegir bilstjórar
Árásin á
drottninguna
Assault on a Queen
Hugkvæm og spennandi
Paramount mynd, tekin i
Technicolor og Panavision.
Kvikmyndahandrit eftir Rod
Serling, samkvæmt skáldsögu
eftir Jack Finney. Fram-
leiðandi William Gotez.
Leikstjóri Jack Donohue.
ÍSLENZKUR TEXTI
Hlutverkaskrá:
Frank Sinatra
Virna Lisi
Tony Franciosa
Richard Conte
Alf Kjellin
Errol John
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Aðeins fáa daga.
Robert Redford,
George Segal & Co.
blitz the museum,
blow the jail,
blast the police station,
breakthe bank
and heist
TheHotRock
i •
ISLENSKUR TEXTI
Mjög spennandi og bráð-
skemmtileg, ný, bandarisk
gamanmynd i sérflokki.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Venjulegt verð á öllum
sýningum.
Sölutjöld
Þeim, sem hyggjast sækja um leyfi til að
setja upp sölutjöld á þjóðhátiðardaginn 17.
júni nk.,ber að hafa skilað umsóknum fyr-
ir 7. júni nk. á skrifstofu borgarverkfræð-
ings, Skúlatúni 2, 3. hæð.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama
stað.
Kjörstaðir
við borgarstjórnarkosningar i Reykjavik
26. mai 1974 verða þessir:
DEAN NARTIN
BRIAN KEITH
Spennandi og bráðskemmti-
leg, ný bandarisk litmynd um
furðufugla i byssuleik.
Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austur-
bæjarskóli, Breiðagerðisskóli, Breiðholts-
skóli, Fellaskóli, Langholtsskóli, Laugar-
nesskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Sjó-
mannaskóli, Elliheimilið Grund, Hrafn-
ista D.A.S.
Kjörsvæðaskipting er óbreytt frá siðustu
kosningum að öðru leyti en þvi, að ibúar i
Breiðholti III hafa kjörstað i Fellaskóla.
Heimilisfang 1. des. 1973 ræður kjörstað.
Á öllum kjörstöðum eru nákvæmar upp-
lýsingar um kjörsvæða- og kjördeilda-
skiptingu.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Reykjavik, 22. mai 1974.
Skrifstofa borgarstjóra.
Frá Happdrætti
Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
Á meðan prentaraverkfallið stóð var á-
kveðið að fresta drætti til 1. nóvember
1974.
Selst ódýrt
Fjögra manna hústjald, 2 tjaldstólar, 2
svefnpokar, 2 vindsængur. Selst saman
eða sitt i hvoru lagi.
Upplýsingar i sima 30837.
Húsráðendur - Hafnarfirði
Vinsamlega athugið að ekki má setja grjót
eða grófa hluti i sorpilát. Slikt veldur töf-
um á vinnu og skemmdum á tækjabúnaði
sorphreinsunar innar.
Bæjarverkfræðingur.
Atvinna
/
Kaupfélagsstjóri
óskast
Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Súg-
firðinga, Suðureyruer laust til umsóknar.
Starfið er laust frá miðjum ágúst n.k.
Skriflegar umsóknir, ásamt nauðsynleg-
um upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist formanni félagsins ólafi
Þórðarsyni, Suðureyri, eða Gunnari
Grimssyni starfsmannastjóra Sambands-
ins fyrir 10. júni n.k.
Kaupfélag Súgfirðinga.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Kaff i ums jónar kona
Lögreglustjóraembættið óskar að ráða
kaffiumsjónarkonu frá 1. júni n.k., vakta-
vinna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri
störf, sendist fyrir 27. þ.m.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
20. mai 1974.
Ritari
Starf ritara á skrifstofu landlæknis er
laust frál. júli næst komandi. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu landlæknis.
Landlæknir