Þjóðviljinn - 25.08.1974, Qupperneq 15
Sunnudagur 25. áglíst 1974.ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
SJÓNVARP
Óperuhúsiö í Sidney
kynlíf sænskra og fleira
Utzon hafi sent dóm-
nefndinni mjög ófull-
komið riss um hug-
myndir sinar — en á-
kveðið var að veita
honum verðlaunin og
verkefnið, þótt ýmsir
þættust ekki skilja,
hvernig hægt væri að
framkvæma óvenju-
legar og ævintýraleg-
ar hugmyndir Dan-
ans. Einn þeirra, sem
i dómnefndinni sat, og
vildi velja hugmynd
Utzons, var Finninn
Alvar Aalto, sá er
teiknaði Norræna
húsið i Reykjavik.
Þrumuveöur (A Distant
Thunder) heitir breskt sjón-
varpsleikrit, sem sýnt verður
á mánudagskvöldið. Leikrit
þetta er eftir Maurice
Edelman, og segir þar frá Sir
Henry nokkrum Barkham,
virðulegum borgara, sem
unnið hefur sér öruggan sess i
lifinu. En skyndilega verður
talsverð breyting á lifi þessa
fina manns.
Siðla á mánudagskvöldið
verður sýnd sænsk mynd, sem
ber titilinn Unglingarnir og
kynlifið. Myndin er sögð lýsa
viðhorfum sænskra unglinga
til kynlifsins, og einnig er
fjallað um getnaðarvarnir.
Sá fyndni maður, Fleksnes
kemur á skjáinn á miðviku-
daginn, og heitir myndin
núna: Það fer alltaf lest.
A eftir Fleksnes endursýnir
sjónvarpið mynd þá sem tekin
var af Drangeyjarferð sjón-
varpsmanna sumarið 1969.
Dagskrá vikunnar lýkur
með finnskri mynd á laugar-
dagskvöldið. Heitir sú Palmu
lögregluforingi gerir skyssu,
en myndin er byggð á sögu eft-
ir Mika Waltari.
Fylgir og sögunni, að mynd-
in sé i léttum tóni, og greinir
frá starfi lögregluforingja eins
og aðstoðarmanna hans er
þeir reyna að leysa morðgátu.
Lögregluforinginn er snilling-
ur á sinu sviði, segir i dag-
skránni, en hefur þó sinar
veiku hliðar, einkum gagnvart
kvenfólki.
Bless...
Þetta er bara venjuleg
vasatölva. Sagan segir að
Gylfi Þ. Gislason hafi haft
svona tölvu með sér þegar
hann sat viðræðufundi um
hugsanlega vinstristjórn.
Hann notaði tölvuna til að
reikna út ýms dæmi sem á
góma bar, þegar rætt var um
efnahagsmálin.
Einu sinni var Gylfi á við-
ræðufundi, og lagði saman
nokkrar tölur. Þegar hann
hafði stimplað dæmið inn á
tölvuna, leit hann á útkom-
una: 17055378.
Eitthvað fannst Gylfa út-
koman grunsamleg. Hann ýtti
þvi tölvunni frá sér — en leit á
hana aftur af tilviljun, og þá á
haus. Þá kom útkoman heim
15
SÍÐAN
Umsjón:
GG
og saman við það sem formað-
urinn Alþýðuflokksins hafði
gert ráð fyrir!
ístO N
0 * 0
e Z I
9 9 Í7
6 8 L
Ö L £ 8 5 Ö Lt
Fleksnes tekur sér far meö lest á miövikudagskvöldiö.
Adrienne Corri, heitir þessi föngulega leikkona, en hún leikur
Eiinor Barkham, konu aöalpersönunnar i breska sjónvarpsleik-
ritinu „Þrumuveöur”, tem sýnt veröur á mánudagskvöldiö.
Paimu lögregluforingi hinn kvensami sést hér aö störfum.
OLIJO ER
SLÆMUR
En hvernig væri
aö þjóönýta Sambandið?
Ég kaus Geir I vor. Og það
var nú auðvelt að ákveða það.
Pabbi kaus alltaf hina sjáU-
slæðiskarlana, og svo vinn ég
nú i þessari gotterisgerð hans
Geirs. Mér finnst lika sjálf-
sagt mál að kjósa Geir. Hann
á steypuna og bilana sem á
henni keyra, strætó og bens.
Hann vill lika efla atvinnu-
fyrirtækin, iðnaðinn og það.
Þess vegna var það nú, sem
ég kaus hann Geir.
Svo kom þessi ólijó. Geir
var búinn að segja mér það,
bæði i Mogganum sinum og
sjónvarpinu og öllum bréfun-
um sem hann lét senda heim
til min, að ólijó vildi bara
vera með kommum og væri að
setja landið á hvinandi kúpuna
og senda þjóðina út i rauða
mýri. Geir veit hvað hann
syngur.
Svo fór Geir að reyna að
bjarga landinu. Og það fannst
mér skritið, þegar hann bað
ólajó að hjálpa sér við að
mynda rikisstjórn. Ekki varð
ég hissa, þegar ólijó vildi ekki
hjálpa Geir. Undarlegur þessi
Óli.
Svo fór Óli að reyna sjálfur
að búa til nýja stjórn. Þegar
hann var alveg að verða búinn
að þvi, skipaði Geir Gylfa að
eyðileggja þá tilraun með þvi
að vilja ekki vera með.
Og þá hefur Óli nú verið
svekktur, að verða að fara aft-
ur til Geirs og biðja hann að
hjálpa sér við að mynda
stjórn!
t Geirs sporum hefði ég bara
gefið Óla langt nef og farið I
enn meiri fýlu. En ég er ekki
Geir, og Geir vill bjarga land-
inu frá þvi að lenda á vonar-
völ. Hann tók Óla bara vel og
hætti að vera fýldur.
En þá tók ekki betra við:
ólijó heimtaði að verða for-
sætisráðherra i nýju stjórn-
inni. Og Geir hafði lika hugsað
sér að verða forsætisráðherra.
Og svo fór allt i hund og kött.
Það var ljóta ástandið og sér
vist ekki fyrir endann á þvi
enn.
ólijó ætlar að verða alveg
dæmalaust erfiður. Og svo er
það þessi Gunnar, sem ég skil
ekki hvers vegna fær að vera i
flokknum okkar Geirs. Hann
tekur ekkert mark á Geir, fer
jafnvel i sjónvarpið eða Visi
Sjónvarpsdagskrá-
in fyrir þessa viku, er
um sumt forvitnileg. í
kvöld verður t.d. sýnd
mynd sem fjallar um
nýja óperuhúsið i
Sidney. Það hús teikn-
aði ungur, danskur
arkitekt, Jörgen
Utzon að nafni.
Utzon tók þátt i
samkeppni arkitekta
um teikningu að hús-
inu. Segir sagan að
og segir einhverja vitleysu,
þannig að Geir lygnir aftur
augunum af vonsku og fer að
rifast við Óla.
Ef ég væri Geir, þá myndi
ég hætta að þekkja þennan
Óla. Svo ræki ég Gunnar úr
flokknum og reyndi að gera
samning við komma.
Ég myndi bjóða kommum
að stjórna landinu með mér.
Við Geir myndum náttúrlega
ekki leyfa hernum að fara úr
landinu, eins og kommar vilja,
þvi að þá hættum við að græða
á viðskiptum við Kanana. En
við myndum hins vegar semja
við kommana: Við myndum
þjóðnýta Sarhbandið og ESSO.
Og þá yrðu nú framsóknar-
mennirnir spældir og rikis-
sjóður feitur.
Sófus.
/> meem-
íEA/> SHELi.