Þjóðviljinn - 29.09.1974, Page 10

Þjóðviljinn - 29.09.1974, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. september 1974. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Gordon Jenkins, Billy May, A1 Cai- ola og fleiri leika lög frá ýmsum löndum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Prestvlgslumessa i Dómkirkjunni Biskup Is- lands vigir þrjá guðfræði- kandidata, Auði Eir Vil- hjálmsdóttur til Staðar- prestakalla i Súgandafirði, Jón Þorsteinsson til Set- bergsprestakalls i Grundar- firði og Kristján Val Ingólfsson til Raufarhafn- arprestakalls. Vigslu lýsir séra Magnús Guðmundsson. Vigsluvottar auk hans: Séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað, sr. Sigurður Kristjánsson prófastur á ísafirði og séra Frank M. Halldórsson. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari með biskupi. Organleikari: Ragnar Björnsson. Einn hinna ný- vigðu presta, Auður Eir Vil- hjálmsdóttir, prédikar. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Mér datt það I hugEinar Kristjánsson frá Her- mundarfelli rabbar viö hlustendur. 13.45 tslensk einsöngslög Guðrun Tómasdóttir syngur. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 14.00 Það herrans ár 1874 Jón- as Jónasson litur í gömul blöð og dregur upp smá- mynd af árinu. Einnig kem- ur Arni óla rithöfundur fram i þættinum. 14.45 Miðdegistónleikar: Frá erlendum útvarpsstöðvum a. Serenata úr „Concentur musico instrumentalis” eftir Johann Joseph Fux. b. Sinfónia i E-dúr nr. 25 eftir Haydn. Kammersveit út- varpsins i Stuttgart leikur bæði verkin: Paul Angerer stj. c. „Sonetto del Petr- arca” op. 104 og „Mefistó-vals” eftir Liszt. James Tocco leikur á pianó. d. Sónata i G-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 30 nr. 3 eftir Beethoven. Itzhak Perlman og Vladimir Ashkenazy leika. (Hljóðritanir frá tón- listarhátiðum i Schwet- zingen og Bergen i sumar). 16.00 TIu á toppnum örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16,55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatími: Kristin Unnsteinsdóttir og Ragn- hildur Helgadóttir stj. a. Skólabókasöfn Kynnt verða um helgina markmið þeirra og starf- semi. Skólabókasafn Laugarnesskóla heimsótt og rætt þar við kennara og nemendur. b. útvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir” eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnars- son heldur áfram lestri þýðingar sinnar (12). 18.00 Stundarkorn með bassa- söngvaranum Ezio Pinza. sem syngur itölsk lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann I þrjátiu minútur. 19.55 Kammertónlist Sextett I A-dúr eftir Dvorák. Dvorák-kvartettinn og fé- lagar úrVlach-kvartettinum leika. 20.30 Frá þjóðhátlð Ólafs- firðinga 17. júnlKristinn G. Jóhannsson skólastjóri kynnir og flytur ljóð eftir Ingibjörgu Guðmunds- dóttur, Ásgrfmur Hart- mannsson bæjarstjóri flytur ávarp, kirkjukór ólafs- fjarðarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens, Sólrún Pálsdóttir flytur ávarp Fjallkonunnar, Bald- vin Tryggvason fram- kvæmdastj. flytur hátiðar- rðu og Rögnvaldur Möller kveður rimur. 21.20 útvarp af segulböndum: Sigurður Nordal prófessor les úr ritverkum sinum „Ferðina, sem aldrei var farin” og „Atlantis”, þýðingu á kvæði eftir Gustaf Fröding. Andrés Björnsson útvarpsstjóri minnist Sigurðar Nordals nokkrum orðum á undan lestrinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Haraldur Jóhannsson byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Emil og leynilögreglu- strákunum” eftir Erich Kastner. Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Karl Leister og Georg Donderer leika Trió I a-moll op. 114 fyrir pianó, klarinettu og selló eftir Brahms/Hljómsveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur „Svainn frá Tuon- ela”, tónaljóð eftir Sibel- ius/André Previn og Filhar- móniusveitin i New York flytja konsert op. 35 nr. 1 fyrir pianó og hljómsveit eftir Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Slðdegissagan: „Skjóttu hundinn þinn” eftir Bent Nielsen Guðrún Guðlaugs- dóttir les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar Evelyne Chrochet leikur á planó fimm Impromptu eftir Fauré. Sinfóniuhljóm- sveitin i Vln leikur „Dansa frá Galanta” eftir Zoltán Kodály: Rudolf Moralt stjórnar. Filharmónlusveitin I Kraká leikur Sinfóniu nr. 3, „Söng næturinnar” op. 27 eftir Szymanowsky: Witold Rowicki stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn, heima og I seli” eftir Marie Hamsun Steinunn Bjarman les þýðingu sina (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál^ Bjarni Einarsson flytur fimm mínútna þátt um islensku. 19.40 Mánudagslögin 20.30 Nokkrar sýningar I París á síðasta leikári Sigurður Pálsson flytur erindi. 20.50 TónleikarSinfónia nr. 2 I C-dúr op. 61 eftir Schumann. The Stadium Concerts hljómsveitin I New York leikur: Leonard Bernstein stjórnar. 21.30 Útvarpssagan : , Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðinundsdóttur Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les sögulok (18). 22. Fréttir. 22.15 Veðurfregnir tþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson 22.40 Hljómplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. §g®DDWg}[?[o) um helgina Sunnudagur 18.00 Fílahirðirinn. BresK framhaldsmynd fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Fiskikötturinn, Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 1 fyrsta þættinum greindi frá drengnum Toomai og heim- kynnum hans i þjóðgarði i frumskógum Ceylon. Too- mai er foreldralaus, en hann á sér þá ósk heitasta að verða fílahirðir, eins og faðir hans áður var. Þegar nýr umsjónarmaður kemur til þjóðgarðsins, óttast Too- mai, að honum verði visað þaðan. En heppnin er hon- um hliðholl. Honum er falin umsjá fílsins Kala Nag. 18.25 Sögur af Tuktu. Kana- dlskur fræðslumyndaflokk- ur fyrir börn. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.40 Steinaldartáningarnir. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.30 Bræðurnir. 21.25 Sunnan um höfin.Dans- flokkur frá Suðurhafseyjum sýnir þjóðdansa og kynnir þjóðlega tónlist I sjónvarps- sal. Þýðandi Jón O. Edwald. Aöur á dagskrá 26. desem- ber 1972. 22.00 Aspen.Mynd um bæinn Aspen i Kólóradó I Banda- ríkjunum, en þar hefur á undanförnum árum þróast eins konar listamannaný- lenda. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.30 Að kvöldi dags. Séra Björn Jónsson flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.35 Börn i óbyggðaferð Fræðslumynd frá hollenska sjónvarpinu. Myndin lýsir ferðalagi 34 barna til Kenya I Afríku, en þangað var þeim boðið I tilefni þess að þau höfðu safnað fé til verndar sjaldgæfum dýra- tegundum. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.20 Járnbrautin. Finnskt leikrit eftir Juhani Aho. Aðalhlutverk Leo Jokela og Anja Pohjola. Þýðandi Kristin M'ántyla. Leikurinn lýsir ævintýrum roskinna hjóna, sem leggja land undir fót og halda til bæjar- ins, til þess að skoða eitt af undrum hins nýja tíma, járnbrautina og farartækin, sem eftir henni renna. Höf- undurinn, Juhani Aho, eða Johannes Brofeldt, eins og hann hét réttu nafni, var einn af vinsælustu rithöf- undum Finna um siðustu aldamót, og þess má geta að sagan, sem þetta leikrit byggist á, hefur verið endurprentuð I Finnlandi meira en 30 sinnum. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið) 22.55 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem iesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að I þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 7“ ~ 3 ¥ 5~ 1» ¥ 1 2 V 3 IO II (s> <9 12 2 13 ¥ )¥■ V /r /? 18 (s> <? 19 ts> W~ <9 20 18 (o 2/ /9 22 23 2Y V 20 21 V 1 ¥ 20 b 12 V 2) 2¥ 2<r 18 2(s> 3 2k 12 Z 2 2¥ V 1 1 <9 l(p IS 1 1 18 9 1 21 8 5 0 V W~ T~ 2$ 8 V 12 )£ 6 18 29 z Z(p y (p /á5 2! <? 23 (e> 0? W~ 22 2Z 18 29 12 18 22 V t> ís- 2<i 2f V /r *t L? V 31 12 29 2¥ 22 32 V 21 z 19 l 18 V b kR <9 3 (o y 18 <9 2(s> Z 3 V 3 ¥ ¥ 5* 22 23 n ¥ b V 9 /8 2¥ Z 2¥ 22 V 2¥ 8 23 22 "9 b 2(p 20 z 18 ls> (s> 12 22 18 (p y 2H 8 18 (s> <3? 18 z T~ ¥ 19 2/ 52

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.