Þjóðviljinn - 29.09.1974, Page 12

Þjóðviljinn - 29.09.1974, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. september 1974. Atvinna ■ Atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA SKRIFSTOFUFÓLK óskast nú þegar eða eftir samkomulagi til starfa á skrifstofunni, m.a. við launaútréikning o.fl. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, simi 11765. DEILDARSTJÓRI óskast nú þegar eða eftir samkomulagi i sjúklinga- bókhaldsdeild skrifstofunnar. Upp- lýsingar veitir starfsmannastjóri, simi 11765. VÍFILSSTAÐASPÍTALI. SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar, einkum til starfa á næturvöktum. STARFSSTÚLKUR óskast nú þeg- ar, einkum til starfa á næturvökt- um. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. LANDSPÍTALINN. DEILDARSTJÓRI óskast til starfa við eðlisfræði- og tæknideild, RÖNTGENSKOR. Reynsla i við- gerð og viðhaldi röntgentækja nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 27. október n.k. SKRIFSTOFUSTÚLKA óskast til starfa við upplýsingaborð spital- ans. Starf hluta úr degi og um helgar kemur til greina. Upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri i sima 11765. BLÓÐBANKINN. MEINATÆKNIR eða liffræðingur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans, simi 21511. KÓPAVOGSHÆLIÐ. AÐSTOÐARMENN við hjúkrun sjúklinga óskast til afleysinga i fast starf nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðumaður, simi 41500. KLEPPSSPÍTALINN. FóSTRA óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks spitalans. Upplýs- ingar veitir forstöðukona spital- ans, simi 38160. AÐSTOÐARMENN við hjúkrun sjúklinga óskast til afleysinga eða i fast starf nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. STARFSSTÚLKUR óskast i eldhús og borðstofu spitalans. Upplýsing- ar veitir yfirmatráðskonan, sími 38160. Reykjavik, 27. september 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 IJL íJ LæIÆ íæJ jJ 81 rm Sími 16444 Amma gerist bankaræningi Afar spennandi og bráöfjörug ný bandarisk litmynd um óvenjulega bankaræningja og furðuleg ævintýri þeirra. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. Simi 22140 Mynd sem aldrei gleymist Greifinn af Monte Cristo Frönsk stórmynd gerð eftir hinni ódauðlegu sögu Alexander Dumas. Tekin i litum og Dyaliscope. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Loues Jourdan, Yuonne Furneaux. Sýnd kl. 5 og 9. siðasta sinn. Barnasýning kl. 3 GULLRÁNIÐ Litmynd frá villta vestrinu. Mánudagsmyndin Mánudagurinn býður upp á stórmyndina Brúðuheimilið Eftir samnefndu leikriti Hendrik Ibsen Leikstjóri: Patrick Garland. Aðalhlutverk: Claire Bloom, Anthony Hopkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075 inga Sænsk-amerisk litmynd um vandamál ungrar stúlku i stórborg. Myndin er með ensku tali og isl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. SENDIBÍLASTÖDIN HF Æþóóðleikhúsið HVAÐ VARSTUAÐ GERA t NÓTT? 2. sýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. Græn aðgangskort gilda. ÞRYMSKVIÐA miðvikudag kl. 20. KLUKKUSTRENGIR fimmtudag kl. 20. Næst- síðasta sinn. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? föstudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30 ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? miðviku* dag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. i i E i 0 ?í '. :‘:. v E Simi 31182 Bleiki pardusinn The Pink Panther bandarisk gamanmynd. Peter Scllers er ógleymanlegur i hlutverki Clouseau lögreglu- stjóra i þessari kvikmynd. Myndin var sýnd i Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega aösókn. Aðalhlutverk: Peter Sellers, David Niven, Capucine, Robert Wagner og Claudia Cardinale. Leikstjóri Blake Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sýnd kl. 10 Siðustu sýningar Frjálst líf (Living Free) ÍSLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og heillandi ný amerisk litkvikmynd gerð eftir bókinni „Living Free” eftir Joy Adamson. Myndin vinsæla „Born Free” (Borin frjáls) var eftir sama höfund. Leikstjóri. Jack Couffer. Aðalhlutverk: Susan Hamps- hire, Nigel Davenport, Sýnd kl. 4 6, og 8 Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hetjur og hofgyðjur Spennandi ævintýrakvikmynd i litum. Sýnd kl. 2. Simi 41985 Who killed Mary, What'er name? Hver drap Maríu? Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk litkvikmynd. Leik- stjóri: Ernie Pintaff. Leikend- ur: Red Buttons, Silvia Miles, Alice Playten, Corad Bain. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6. 8 og 10. HJÚKRUNARMAÐURINN Sýnd kl. 4. APOTEK Opift öll kvöld til kl. 7. <)pið á laugardögum til kl 12. Isimi 40102. Simi 11540 Marigolds If you had a mother like this, who would you be today? 20th C«ntury-Fox Present j JQANNE WDODWARD in “THE EFFECTOF GAMMA RAYS ON MAN-IN-THE-MOON *CARiG(H)LM” ISLENSKUR TEXTI Vel gerð og framúrskarandi vel leikin, ný amerisk litmynd frá Norman, Newman Com pany, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti, er var kosið besta leikrit ársins 1971. Leikstjóri Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af bestu skopleikurum fyrri tima, svo sem Chaplin, Buster Keaton og Gög og Gokke. Barnasýning kl. 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.