Þjóðviljinn - 04.01.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1975, Blaðsíða 3
Fjögurra ára áætlanir um öll samgöngumál Laugardagur 4. janúar 1»7S ÞJOÐVILJINN — StÐA 3 Hafnaáœtlun þegar lögð fram og Póst- og Póstur og simi: símaáætlun á döfinni Nokkur undanfarin ár hefur veriö unnið að því í samgönguráðuneytinu að koma á áætlanagerð um alla þætti samgöngumála og í þeim stofnunum sem undir ráðuneytið heyra. Vegaáætlun hefur verið til Bœta sam- starfið með nefnd Ný reglugerð um Hafnarmálastofn- un og eftirlit með fjármálum og rekstri hennar Fyrir ári gengu i gildi iög um hafnamái. Viö setningu þeirra hafði Hafnasamband sveitarfélaga óskað eftir þvi aö Hafnamálastofnuninni yröi sett sérstök stjórn. Stofnunin hefur sem kunnugt er fyrir ýmissa hluta sakir veriö gagn- rýnd töluvert af sveitarstjórn- armönnum, og yfirmenn hennar á stundum legiö undir átölum. Nú hefur sámgönguráðu- neytið sett reglugerð þar sem kveðið er á um deildaskipt- ingu Hafnamálastofnunar og starfsemi hennar skýrgreind. Jafnframt er fjallað um sam- skipti hennar og einstakra hafnarstjórna og sett ákvæði, sem sögö eru eiga að tryggja betur að ekki séu efnasemdir uppi um, hvernig kostnaðar- skipting við hafnarfram- kvæmdir skuli vera milli rikis og byggöahafna. Þá hefur verið skipuð ný nefnd um málefni hafnanna. Hún á að vera samstarfsnefnd Hafnasambandsins, Hafna- málastofnunar og ráðuneytis- ins. Verkefni hennar eru i stór- um dráttum tviþætt: Annars- Framhald á 11. siöu. Eykon hættir yið Morgun- blaðið Morgunblaðið skýrir frá þvi i gær, aö nú um áramótin hafi Eyjólfur Konráð Jónsson látiö af störfum sem ritstjóri þess. Eyjólfur Konráð hefur verið rit- stjóri Morgunblaðsins siöan 1960. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins verða ritstjórar við blaðið nú tveir, hinir sömu og þar hafa ver- ið með Eyjólfi. hliðsjónar við gerð fjár- laga í um áratug til mikils hagræðis og nú bætast hafnamálaáætlun og póst- og símamálaáætlun við. Hér verður um fjögurra ára áætlanir að ræða# sem endurskoðaðar verða á ársfresti. Og innan ekki margra ára er þess vænst að svipaðar áætlanir verði gerðar um flugmálin. A fundi með fréttamönnum I gær skýrði Halldór E. Sigurðsson samgönguráðherra, frá þvi, að stuðst heföi verið við fyrsta þátt Sett hefur veriö ný reglugerð um skipulag póst- og simamála. Samkvæmt henni veröur embætti ritsimastjóra i Rvik lagt niður og ritsima og langlinumiöstööin sameinuö annarri slmastarfsemi i Rvik undir daglegri stjórn sima- stjórans i Rvik. Heitiö Bæjarsim- inn I Reykjavik veröur einnig fellt niöur. Þá verður frá marslokum skipaður sérstakur umdæmis- stjóri I Umdæmi I, sem ná á yfir hafnamálaáætlunar við gerð fjár- laga fyrir 1975. Eftir áramótin yrð: svo lögð fram þings- ályktunartillaga um hafnaáætlun áranna ’75 til ’78. Það er mikið plagg, sem var dreift á meöal þingmanna fyrir jólahlé. Fyrstu þrjú árin er fé skipt milli fram- kvæmda á áætluninni en svo er ekki um siðasta árið. vafalaust mun áætiunin taka talsverðum breytingum i heild i meðförum þingsins, eins og fyrsti hluti henn- ar gerði við fjárlagaafgreiðsluna. En gera má ráö fyrir að heildar- upphæðin, sem áætlaö er að verja til hafnarbóta á næstu fjórum ár- um sé um 3.5. Með i þessari áætlun eru ekki allt svæðið frá sýslumörkum Snæfellsness- og Dalasýslu að vestan og að Skeiðarársandi að austan. Hefur allur póst- og fjar- skiptarekstur á þessu svæði verið settur undir stjórn þessa em- bættismanns, sem heyrir beint undir póst- og simamálastjóra. Póstmeistarinn i Reykjavik og simstjórinn heyra þvi undir um- dæmisstjóra i umdæmi I. Embættið verður bráðlega aug- lýst laust til umsóknar. Simatæknideild og radiótækni- landshafnirnar þrjár, Þorláks- höfn, Keflavikur- og Njarðvikur- höfn og höfnin á Rifi, né Reykja- vikurhöfn og verksmiðjuhafnir. Með fjárlögum ársins 1975 fylg- ir nú i fyrsta sinn sundurliðun áætlaðra framkvæmda Pósts- og sima á árinu. Er ætlunin að þannig verði að málinu staðiö framvegis og jafnframt veröi gerðar framkvæmdaáætlanir fyr- ir stofnunina til nokkurra ára. Þá hafa verið skipaðar tvær þriggja manna starfsnefndir til þess að fylgjast með fjárhags- áætlunum og rekstri Pósts og sima og Hafnarmálastofnunar, og vera til ráðgjafar um fram- kvæmdir. —EKH deild Pósts- og sima verða nú sameinaðar undir einn hatt og greinist stofnunin þvi framvegis i þrjár aðaldeildir, hagdeild, tæknideild og rekstrardeild. Hér er um að ræða fyrsta áfanga margvislegra breytinga á skipulagi og rekstri Pósts og sima og verður áfram unnið aö frekari breytingu. Sérstök nefnd hefur unnið að undirbúningi skipulags- breytingana frá þvi 1973 og fengið norska ráðgjafa til aðstoðar. —EKH Rekstrar- hallinn einn miljarður Rekstrarhalli hjá Pósti og sima var um einn miljaröur á siöasta ári. Meö þeim hækk- unum á gjaldskrá, sem leyfö- ar voru um áramótin, um 35 prósent aö meöaltali, er gert ráö fyrir aö stofnunin nái end- um saman i rekstri sinum fyr- ir lok ársins. Samkvæmt nýju gjald- skránni sem tók gildi fyrsta þessa mánaðar munu tekjur aukast um ca. 800 miljónir á árinu og er áætlaö aö fram- kvæmdafé verði um 750 milj- ónir á árinu. Nýja gjaldskráin miöar meðal annars að þvi aö draga nokkuð úr mun á gjöldum fyr- ir langlinu- og bæjarsamtöl, og er hún byggð á mánaöar- legri inn- og útstreymisáætlun fjár frá stofnuninni og ýmsum öðrum forsendum, sem nauð- synlegt þykir að fylgjast með hvernig standast i fram- kvæmd. Samgönguráðuneytinu þótti þvi nauðsynlegt að fylgjast sérstaklega með rekstri og fjárfestingum stofnunarinnar og hvernig þessar áætlanir reyndust i framkvæmd. Til þess skipaði ráðuneytið þriggja manna nefnd, sem skal vera póst- og simamála- Framhald á 11. siðu. Vmboösmmn happdrættis S.Í.B.S. í Reykjavík og nágrenni: Aöalumboö, Suöurgötu 10, sími 23130 Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, símí 13665 Hreyfill bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632 Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi, Mosfellssveit Litaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 40810 Bókabúðin Gríma,Garöaflötl6,Garðahreppi,sími 42720 Sigríöur Jóhannesdóttir, c/o Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 3, Hafnarfirði, sími 50045 Happdrœtti SÍBS Auknir möguleikar allra Skipulagsbreytingar hjá Pósti og síma

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.