Þjóðviljinn - 04.01.1975, Blaðsíða 12
MÚÐVIUINN
Laugardagur 4. janúar 1975
Kissinger
Ekki
útilokað
að við
grípmn
til
vopna
Washington 3/1 reuter — Henry
Kissinger utanrikisráöherra
Bandarikjanna lætur i ljós þá
skoöun sina I viötali viö banda-
riska timaritiö Buisness Week, aö
ekki sé óhugsandi aö Bandarikin
gripi til hernaöaraögeröa gegn
oliurikjunum, ef þau veröa nær-
göngul Vesturlöndum i oiiuveröi,
eöa beiti þau öörum þvingunum.
Orðrétt segir ráðherrann að
hernaðaraðgerðir sem svar við
hækkuðu oliuverði gætu reynst
„hættuspil”, en vill þó ekki úti-
loka að þær aðstæður geti skap-
ast, sem knúið gætu Bandarfkin
til vopnaðrar ihlutunar. Siðan
heldur hann áfram: „Eitt er aö
Framhald á 11. siðu.
Snjóflóða-
söfnunin
komin uppí
12,2 milj.
1 gær höfðu safnast 12,2 miíjón-
ir kr. vegna snjóflóðanna á Nes-
kaupstað. í gær barst forráða-
mönnum söfnunarinnar gjöf frá
rikisstjórn V-Þýskalands, sem
nam 491.430 kr. Skipverjar á
rannsóknarskipinu Árna
Friðrikssyni gáfu 200.000 kr.
Amaro á Akureyri gaf 200.000 kr„
haföi áður gefið 100.000 kr. Versl.
Ellingsen gaf 100.000 kr. og hjónin
Þorsteinn M. Jónsson og Sigur-
jóna Jakobsdóttir gáfu 100.000 kr.
Að sögn forráðamanna söfn-
unarinnar er vitað um mikið fé
sem er á leiðinni, og söfnunin er
allsstaðar i fullum gangi.
—S.dór
Neskaupstaður:
,^lra vanbúnir að
mæta óhöppum”
Sagði bœjarstjórinn um Siglinga-
málastofnun og Olíuverslunina
//Þetta hefur gengið Neskaupstað/ er Þjóð-
nokkuð vel hjá okkur að viljinn ræddi við hann í
hreinsa"/ sagði Logi gær.
Kristjánsson, bæjarstjóri á „Oliumengunin virðist verst viö
að eiga. Það er höfuðverkur
Siglingamálastofnunar og Oliu-
verslunarinnar. Nú skilst mér að
von sé á þriðju tækjasendingunni
austur, mörgum dögum of seint.
/ Maður á kannski ekki að vera að
i taka sterkt til orða, en ég sé ekki
betur en þeir séu alveg vanbúnir
að mæta svona óhöppum. Það er
Þessir hressu strákar á Sel-
tjarnarnesi voru aö valkóka
kringum sorphreinsunarbilinn i
gær þegar Gunnar Steinn tók
þessa mynd. Hún minnir á aö úr-
gangurinn hefur stundum veriö
notaöur sem mæiikvaröi á vel-
ferö. Sá sem hendir mestu hlýtur
aö hafa þaö best. Og þaö eru heil
ókjör sem henda þarf af umbúö-
um og hverskyns leifum eftir
kauphátiöina fyrir jólin og allt
matarstandiö. Raunar er stór-
aukin sorpmyndun eitt af stóru
vandamálum hinna iönvæddu
velferöarþjóöfélaga. Og svo hefur
einhver á Nesinu veriö svo bráö-
látur aö Ijúka jólunum aö jólatréö
hefur fariö i sorptunnuna fyrir
þrettándann.
Logi Kristjánsson
eins og mennirnir geti ekkert
gert.”
Enn er unnið að uppgreftri,
mikið starf er þar enn eftir, sagði
Logi, þótt mikið hafi áunnist.
Undanfarna tvo daga hafa skóla-
börn hjálpað til, og munu væntan-
lega gera svo enn um sinn, en það
fer þó eftir veðrinu.
„Þeir eru langt komnir með að
hreinsa úr mjölskemmunni. Enn
hefur ekkert verið byrjað á
bræðslunni, en smiðir hafa unnið i
frystihúsinu af fullum krafti frá
þvi á öðrum degi jóla. Ég og hinir
bjartsýnustu vonum að frysti-
húsið verði komið i gagnið eftir
svona einn og hálfan mánuð. Það
tekst þó þvi aðeins, að engin
fyrirstaða verði”.
Auglýst var eftir járniðnaðar-
mönnum til starfa á Neskaup-
stað, og sagði bæjarstjórinn að
nóg framboð hefði veriö af þeim
og væru nú margir járniðnaðar-
menn að störfum.
„Það er unnið af krafti við að
skapa þessum mönnum betri að-
stöðu.”
Þrlr menn frá Viðlagasjóði
komu austur i Neskaupstaö á
fimmtudaginn, og eiga þeir að
gera bráðabirgðaúttekt á þvi
tjóni sem snjóflóðin ollu á vélum
og mannvirkjum. Þessir þrir
menn unnu á vegum Viðlagasjóðs
i Vestmannaeyjum, og múnu þeir
dvelja I Neskaupstað á næstunni.
„Oliumengunin veldur okkur
mestum áhyggjum”, sagði Logi,
„i hlákunni kom ýmislegt i ljós,
sem maður hafði ekki fyllilega
gert sér grein fyrir áður. Það
verður erfitt við hana aö eiga. Að
öðru leyti ætti þetta að ganga vel
— maður er bjartsýnn, amk.
annað veifið.”
BLAÐ- ~
BURÐUR
Þjóðviljann vantar blað-
bera í eftirtalin hverfi:
Skúlagata
.Höfðahverfi
Skjól
Seltjarnarnes
Stigahlið
Hverfisgata
Laugavegur
Akurgerði
Múlahverfi
Vinsamlegast hafið '
samband við af -
greiðsluna.
ÞJÓÐYILJINN
Sími 1 7500
ÞJðOVIUANS
1974
Dregið var i Happdrætti Þjóðvilj-
ans á Þorláksmessu, en vinnings-
númerin innsigluð hjá borgar-
fógeta þar til skil hafa borist. —
Skrifstofa happdrættisins Grettis-
götu 3 er opin i dag til kl. 18 og á
morgun sunnudag kl. 14 til 18.
r • ^
Skrifstofa
Grettisgötu 3,
Reykjavik.
Simar 28655
og 17500
Innheimtumenn og aðrir þeir sem
fengið hafa senda miða og enn ekki
gert skil eru eindregið hvattir til að
koma á skrifstofuna nú um helgina
og ljúka uppgjöri. — Umboðsmenn
úti á landi eru minntir á að senda
skilagrein ásamt uppgjöri sem
fyrst.
GERIÐ SKIL I HAPPDRÆTTI ÞJODVILJANS