Þjóðviljinn - 30.01.1975, Page 1

Þjóðviljinn - 30.01.1975, Page 1
Fréttabréf frá Gísla á Súgandafirði Sjá Síðu 6 Snjór og aftur snjór Þessi mynd er austan úr Hallormsstaðaskógi. Þarna er Sigrún Blöndal á skiðum. Viða i skóg- inum er tveggja metra jafnfallinn snjór. Sjá spjall við skógarvörðinn og myndir á 3. siðu. Frá Akranesi Skip fyrir 5,4 miljarða 1974 Þar af 18 skuttogarar fyrir 3 miljarða. 7 vöruflutn- ingaskip komu til landsins á síðari hluta 1974 Útgerð að stöðvast á Akranesi Bœjarstjórn krefst aðgerða stjórnvalds Á fundi bæjarstjórnar Akraness 28. þ.m. var gerð einróma eftirfarandi samþykkt: ,,Með þvi að sú hætta er yfirvofandi að togaraút- gerð á Akranesi og viðar stöðvist á næstu dögum vegna mjög alvarlegra rekstrarörðugleika vill bæjarstjórn Akraness eindregið skora á rikisstjórn- ina að gera nú þegar nauðsynlegar ráðstafanir til að fyrirbyggja slika stöðvun og tryggja rekstrar- grundvöll þessarar útgerðar. Bæjarstjórnin bendir á að af stöðvun þessara þýðingarmiklu atvinnu- tækja mun þýða stórfellt atvinnuleysi ekki aðeins á Akranesi, heldur á útgerðarstöðvum um allt land.” Fóstureyðinga- frumvarpið Engir fundir um kjör sjó- manna á bátum Engir fundir hafa veriö boöaöir i kjaradeiiu sjómanna og út- geröarmanna. Til þessa hafa aö- eins veriö haldnir tveir fundir, annar meö samninganefndum bátasjómanna og útgeröarmanna upp á eigin spýtur, en til hins var boöaö af hálfu sáttasemjara. Ekkert nýtt hefur komiö fram á siðustu dögum i deilu þessari, og engin tilboð frá útgerðarmönn- um. Formaður Sjómannasambands- ins, Jón Sigurösson, sagði i gær, að hann byggist við þvi, að brátt yrði boðað til samningafundar. Eins og kunnugt er hefur samninganefnd bátasjó'manna innan Sjómannasambandsins boðað það, að til verkfalls komi verði ekki séð fyrir að samningar verði komnir i höfn fyrir 10. febrúar. —úþ í DAG Skip voru flutt inn fyrir á 10 miljarö króna sl. tvö ár og flug- vélar fyrir nærri 200 milj. kr. Fyrir viölagasjóö voru flutt inn hús á sl. tveimur árum (1973) fyr- ir tæpar 900 milj. kr. og til Lands- virkjunar voru fluttar inn á þess- um tima vörur fyrir um 650 milj. kr. Alls nemur innflutningur þessara vöruflokka þvi um 10 miljöröum króna á tveimur árum — eil vöruskiptahallinn á tveimur árum er alls talinn um 24 miljarö- ar króna. Þar af 19 miljaröar 1974. Þetta kemur fram i yfirliti Hagstofu Islands um verömæti útflutnings og innflutnings á síð- asta ári, 1974 ásamt samanburði við fyrra ár. í fyrra voru fluttar út vörur héðan fyrir 32.8 miljarða króna, en innflutningur nam 52,5 mil- jörðum króna. Vöruskiptajöfnuð- urinn var þvi óhagstæður um 19.7 miljaröa króna, en innflutningur nam 52,5 miljörðum króna. Vöru- skiptajöfnuðurinn var þvi óhag- stæður um 19.7 miljarða króna. 1973 var vöruskiptajöfnuðurinn ó- hagstæður um 5.8 miljarða króna. Vert er að taka það fram að inni i þessum tölum er álverksmiðjan með innflutning og útflutning. Nam innflutningur vegna verk- smiðjunnar 4.3 miljörðum króna sl. ár en útflutningur frá henni 4.8 miljörðum króna. A siðasta ári voru flutt inn skip Framhald á 11. siðu. Fyrsta umrœða á þingi í gœr Matthías Bjarnason heil- brigðis- og tryggingaráð- herra mælti fyrir fóstur- eyðingaf rumvarpinu svo- kallaða á alþingi í gær. Nokkrar umræður urðu um málið og kom fram gagn- rýni á þær breytingar sem gerðar hafa verið á frum- varpinu síðan í fyrra. Magnús Kjartansson lýsti sig andvigan breytingunum á 9. grein um heimildir konu til fóstur- eyðinga. Akvörðunarvaldið á að liggja hjá konunni og það á eng- inn að hafa siðferðilegan rétt til að taka það af henni. Hér er um að ræða hluta af vanda þeim og vegsemd sem þvi fylgir að vera maður, sagöi Magnús. Um þau ákvæði sem nú hafa verið sett inn i 9. grein sagði Magnús að þau væru feikilega almenn og erfitt væri að vita fyrirfram hvað verið væri að samþykkja meö þeim. Magnús benti á að varhugaverð ákvæði hefðu verið sett inn i 13. Framhald á 11. siðu. Sjá síðu 9 Stóriðja rœdd á Búnaðar- þingi Asgeir Bjarnason, formaöur Búnaöarfélags tslands, tjáöi blaðinu i gær, að Búnaðar- þing.sem hefst 24. næsta mán- aðar, myndi taka fyrir og ræða fyrirhugaðan rekstur málmblendiverksmiöju i Hvalfirði. Eins og sagt var frá i blað- inu i gær samþykkti Búnaðar samband Borgarfjarðar ein- róma á aukafundi, að skora á stjórn Búnaðarsambands Is- lands og Stéttarsambands bænda að hlutast til um að ekki verði hafist handa um verksmiðjurekstur i Hvalfirði fyrr en að undangenginni itar- legri könnun á áhrifum stór- iðju á nærliggjandi byggðar- lög og þá sérstaklega á land- búnað og búvöruframleðslu. Aður hafði Björn Stefáns- son, hagfræðingur, ritað Bún- aðarfélagi Islands, Stéttasam- bandi bænda, Búnaðarsam- bandi Borgarfjarðar og fleiri aðilum og hvatt til þess að málið yrði tekið fyrir. Tillaga hans, var að sögn Asgeirs, rædd á stjórnarfundi i Búnað- arfélagi tslands, og þar ákveðið að visa henni til Bún- aðarþings. ■■II !■■■■! ■ ■■■■■■ Slíta samstarfi um Kjarvalsstaði — Sjá 3 síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.