Alþýðublaðið - 30.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.09.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBi AÐIÐ Es. Lagarfoss til Spánar. Ef nægilegur farmur fæst, fermir „Lagarfoss" seinnipart nóvember saltbsk í pökkum til þessara hafna á Spáni: Santander, Bilbao, Coruna, Cadix, Valencia, Tarragona og Barcelona. Upplýsingar um farmgjöld og fargjöld fást á skrifstofu vorri. H. f. Eimskipafélag- íslands. i Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Ólafur Friðriksson. PrentsmiBjan Gutenberg. Ms. Svanur fer vastaalega feéðaa á þriðjudag f, október siðdegls til Sands, ólafsvikur, Stykkishólms og mí- ske tii Flateyjar. — Vörur af- hendist á morgun eða á mánudag. HL.f. Tersl. „Hlíf“ Hverfisg. 56 A Edlk á 80 anra literinn. Mat- skeiðar og gaflar úr aluminium. Gruanir diskar (með blárri rönd). Rafmagnslelðislur. Str&umnusn hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og menn sstte ekki »3 dtaga lengur að iáta okteur leggja rafleiðslur um hús sta. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tima, meðan hægt sr að afgreiða pantanir ýð@r. — H.f. Hlti & Ljö«. Laugaveg 20 B. Sími 830. Ivan Turgeniew: Æskuminningar. ekki alveg búinn að klæða sig. Kitiber drap á dyr, gekk inn, hneigði sig og sagðist skyldi bíða eins lengi og Sanin vildi, settist sfðan og lét hattinn hvlla á hnénu. Þessi glæsilegi umboðsali var mjög skrautlega til fara Og ilmvatnslyktin angaði af honum. Hann kom í opn- um vagni með tveimur hestum fyrir, sem voru bæði stórir og sterkir, en ekki fallegir að sama skapi. Stundarfjórðungi sfðar komu þeir Sanin, Klöber og Emil akandi til Rosellihússins. Frú Roselli neitaði með öllu að fara. Gemma vildi 1 fyrstu helst ekki fara frá mömmu sinni, en hún rak hana blátt áfram af stað með þeim. „Eg þarf engan hjá mér hér heima," sagði hún, — ,eg ætla að sofa. Pantaleone ætti f raun og veru að fara llka-; en þá vantar mann til að vera í búðinnil“ „Megum við fara með Tartaglia?', spurði Emil. „Já auðvitaðl“ Tartaglia klifraði undir eins ofsakátur upp á vagn- stjórasætið og lagðist þar ósköp makindalega. Það var auðséð að hann var vanur að ferðast með þeim. — Gemma hafði stóran stráhatt með brúnum borða. Hattbarðið slútti niður að framan, svo það skýldi hér um bil öllu andlitinu fyrir sólskininu. Skugginn náði niður að munninum með þessar yndislegu varir og milli þeirra skein í hvítar tennurnar. Hún settist á aftara sætið við hliðina á Sanin og Klilber og Emil settist beint á móti þeim. Frú Leonora kom út í gluggann og Gemma veifaði til hennar með vasaklútnum sínum, og svo óku þau af stað. XV. Soden er lftill bær, svo sem hálfrar stundar leið frá • Frankfurt. Lega bæjarins við rætur Tauryjsfjalssins er ljómandi falleg og bærinn er þektur 1 Rússlandi fyrir máimblandað vatn, será þar sé, og sé sérstaklega gott meðal fyrir brjóstveika menn. fbúar Frankfurtborgar fara þó þangað mest í því skyni að skemta sér, þvf þar er stór og fallegur garður og mörg veitingahús, þar sem hægt er að drekka öl og kaffi í skugganum af lauftrjánum. Vegurinn frá Frankfurt til Sodan liggur á hægri bakka Mainfljótsins og meðfram honum eru ávaxtatré. Meðan vagninn rann hægt áfram á renn- sléttum þjóðveginum, var Sanin að stelast til þess að gæta að því hvernig Gemma hagaði sér gagnvart kær- astanum. Það var 1 fyrsta sinni, sem hann sá þau. Fram- koma hennár var róleg og óbrotin :— svolítið fanst hon- um hún vera hæglátari en áður. Klfiber aftur á móti leit út eins og vingjarnlegur kennari, sem þykir gaman að geta veitt sér og lærisveinum sfnum ofurlitla skemt- un. Hann gaf Sig ekkert sérstaklega mikið að Gemmu, og Sanin gat ekki fundið hjá honum snefil af því, sem Erakkar kalla „empressement." Það var auðséð að Klfiber áleit málið fullkomlega útkljáð, og að honnm fanst hann því ekki þurfa að leggja neitt sérstaklega á sig þess vegná. Hann var alt- af jafn blíður ojg Iftillátur á svip. Og svona var hann líka á skemtigöngunni, sem þau fóru fyrir miðjan dag- inn um skógi þakin fjöll og dali. Þó kom það fyrir, að heyra mátti yfirlæti hjá honum, eins og t. d. þegar hann fór að segja um smálækinn, að hann rynni alt of beint, 1 stað þess að mynda fallegar bugður. Hann sagði líka öðru sinni að kvakið 1 igðu, sem var að syngja rétt hjá þeim, væri alt of tilbreytingarlaust. Gemmu leiddist ekki — hún virtist þvert á móti skemta sér hið bezta, — en það fann Sanin að hún var óllk þvf, sem hún hafði verið í gær. Að vísu var ekki hægt að sjá neina óánægju á andliti hennar — I JlUI ■lll.HU.i-i' ■■ ■ 1 1 Mi. II! , ■!_',l'.■ 11 ij.i .■■■__ Li III II ■■imi ii"LLlliiEIiUIM«i Hver síðastur! Æ fintýrið eítir Jack London bostar 3cr. 3,50 fyrir kaupettdur blaðsins og 4 kr. fyrir aðra, aðeins þessa vikn. Fæst á afgréiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.