Þjóðviljinn - 09.03.1975, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. mars 1975
Trausti Ólafsson tekur á móti gestum á sunnudagskvöldið, þeim
Eyjólfi Melsted, aðstoöarforstöðumanni Kópavogshælisins, Ebbu Kr.
Edwardsdóttur, tal- og heyrnaruppeldisfræöingi og Huldu Jensdóttur,
forstöðukonu Fæðingarheimilis Reykjavikur.
Myndir úrsjónvarpi
Skrifstofufólk, leikrit eftir Murray Schisgal, verður endursýnt f
sjónvarpi á sunnudagskvöldiö. Myndin er af Kristbjörgu Kjeld og Pétri
Einarssyni i hiutverkum. Klemens Jónsson var leikstjóri.
„Boöiö upp í dans” heitir þáttur sem veröur á dagskrá aö aflokinni
Vöku, laugardaginn 15. mars. Nemendur úr dansskóla Sigvaida, Heið-
ars Ástvaldssonar, Hermanns Ragnars og Iben Sonne sýna ýmsa
dansa.
SNJÓFLÓÐAVARNIR
i skföalöndum Austurrfkis er þetta gert til þess aö fyrirbyggja snjóflóö:
Járngirðingum er komiö fyrir i hllöunum meö föstu reglulcgu millibili.
um helgina
/unnudogur
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis að þessu sinni er mynd
um Onnu litlu og Langlegg
og þáttur um Mússu og
Hrossa. Sagt verður frá
teiknisamkeppni útvarpsins
í sambandi við kvæðið um
Stjörnufák eftir Jóhannes úr
Kötlum. Börn úr Tjarnar-
borg syngja og geta gátur,
og kennt verður páskafönd-
ur. Loks verður sýndur
fjórði og siðasti þáttur leik-
ritsins um leynilögreglu-
meistarann Karl Blómkvist.
Umsjónarmenn Sigriöur
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 óperettulög. Ólafur Þ.
Jónsson syngur i sjónvarps-
sal. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á pianó.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.45 Þaö eru komnir gestir.
Trausti Ólafsson tekur á
móti Eyjólfi Melsted, að-
stoöarforstöðumanni Kópa-
vogshælis, Ebbu Kr. Ed-
wardsdóttur, tal- og
heyrnaruppeldisfræðingi,
og Huldu Jensdóttur, for-
stöðukonu Fæðingarheimil-
is Reykjavikur, og ræðir við
þau um störf þeirra og sitt-
hvað fleira.
21.15 Skrifstofufólk. Leikrit
eftir Murray Schisgal. Leik-
stjóri Klemens Jónsson.
Leikendur Kristbjörg Kjeld
og Pétur Einarsson. Þýðing
Óskar Ingimarsson. Leik-
mynd Björn Björnsson.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Aður á dagskrá
20. mars 1972.
22.30 Aö kvöldi dags. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson
flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
mánudaguf
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagiö.
Bresk framhaldsmynd. 23.
þáttur. Hefndin er sæt.Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
Baines biður James um
fjárhagsaðstoð, til þess að
hann geti útvegað systur
sinnibetri samastað. James
neitar, og Baines fer I reiði
sinni og ræður sig sem skip-
stjóra á gamalt skip, sem
sagt er að flytja eigi farm til
Afrlku. James fær hann til
að flytja I leiðinni vinámur
til Portúgals og fer sjálfur
með. Brátt kemur i ljós, að
skipið lekur eins og hrip, og
tilgangur eigendanna er að-
eins að sökkva þvi og fá
bætur frá tryggingafélag-
inu. Baines tekst að sigla
skipinu á grunn, og áhöfnin
bjargast.
21.30 iþróttir. Myndir og
fréttir frá iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson.
22.00 Skiiningarvitin. Sænsk-
ur fræðslumyndaflokkur. 2.
þáttur. Sjónin. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.30 Dagskrárlok.
um helgina
/unnudagui
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurður Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Létt morgunlög,
9.00 Fréttir. Utdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Moreuntónleikar.
11.00 Messa i Laugarneskirkju
Prestur: Séra Garðar
Svavarsson. Organleikari:
Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Hafréttarmálin á vett-
vangi Sameinuöu þjóöanna
Gunnar G. Schram
prófessor flytur fyrsta
hádegiserindi sitt: Auð-
lindalögsaga.
14.00 A gamalli leiklistartröö;
siöari hluti.Jónas Jónasson
ræðir við Lárus Sigur-
björnsson fyrrverandi
skjalavörð. (Þátturinn var
hljóðr. skömmufyrir andlát
Lárusar s.l. sumar).
15.05 Maurice Ravel, — 100
ára minning. Halldór
Haraldsson kynnir. Fluttir
verða þættir úr eftirtöldum
verkum: Saknaðarljóði,
Ondine, Schéherazade,
Hebrezkumsöng, Triói fyrir
fiölu, pianó og selló,
Tzigane, Pianókonsert I G-
dúr og Dafnis og Klói.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekiö efni. a. A
langri göngu.Gunnar Bene-
diktsson rithöfundur segir
frá gönguferð frá Akureyri
austur um land til Reykja-
vikur haustið 1914. (Aður
útvarpað 27. des.). b. Ljóö
eftir sænska skáidiö Harry
Martinsson, Jón úr Vör les
eigin þýðingar (Áður á dag-
skrá 19. marz I fyrra). c.
Máttur móöurástar.Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona les
smásögu eftir Þórarin
Haraldsson frá Laufási I
Kelduhverfi (Aður útv. 30.
des.).
17.15 Létt tónlist. Incognito
Five leika.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
,,Vala” eftir Ragnheiöi
Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir byrjar lesturinn.
18.00 Stundarkorn meö Itobert
Tearsem syngur lagaflokk-
inn „Liederkreis” op. 39 eft-
ir Schumann. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkiröu land?”Jónas
Jónasson stjórnar spurn-
ingaþætti um lönd og lýði.
Dómari: , Ólafur Hansson
prófessor. Þátttakendur:
Pétur Gautur Kristjánsson
og Lýður Björnsson.
19.45 „Vetrarferöin”, laga-
flokkur eftir Franz Schubert
— siöari hluti.Guðmundur
Jónsson syngur; Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
Þórður Kristleifsson Is-
lenskaði ljóðin.
20.20 Feröir séra Egils Þór-
haiissonar á GrænlendiSéra
Kolbeinn Þorleifsson flytur
f jórða og siðasta erindi sitt.
20.50 Kvöldtónleikar.a. Kvar-
tett nr. 2 i c-moll op. 4 fyrir
klarinettu og strengjahljóð-
færi eftir Bernhard Henrik
Crusell. The Music Party
leikur. b. Konsert i Es-dúr
fyrir tvö pianó og hljóm-
sveit (K365) eftir Mozart.
Clara Haskil, Geza Anda og
hljómsveitin Philharmonia I
Lundúnum leika; Alceo
Galliera stjórnar.
21.35 Móöir min.Ljóðaþáttur,
tekinn saman af Sigriði Ey-
þórsdóttur. Lesari með
henni: Gils Guðmundsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
mónudogur
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Jón Dalbú Hróbjartsson
flytur (a.v.d.v). Morgun-
stund barnanna kl. 9.15:
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sina á „Sögunni af
Tóta” eftir Berit Brænne
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Búnaöarþáttur kl. 10.25:
Stefán Scheving Thorsteins-
son búfjárfræðingur talar
um fóðrun ánna fyrir burð.
tslenskt mál
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 M i ö de gis s a g a n :
„Himinn og jörö” eftir
Carlo Coccioii. Séra Jón
Bjarman les þýðingu sina
(19).
15.00 Miödegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveitin i Detroit
leikur forleik að óperunni
„Orfeus I undirheimum”
eftir Offenbach; Paul Paray
stjórnar. Gottlob Frick,
Lisa Otto, Rudolf Schock,
Ursula Schirrmacher og
fleiri einsöngvarar flytja
ásamt kór óperunnar i
Berlin og Sinfóniuhljóm-
sveit Berlinar atriði úr
óperunni „Undine” eftir
Lortzing; Wilhelm Schucht-
er stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorniö.
17.10 Tónlistartimi barnanna
ólafur Þóröarson sér um
timann.
17.30 Aö tafli. Ingvar As-
mundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mæit mál.Bjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Stefán Þorsteinsson kennari
I ólafsvik talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blööin okkar, Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 He iibrigöismá1:
Heimiiislækningar, IV.Þór-
oddur Jónasson héraðs-
læknir á Akureyri talar um
læknisþjónustu i bæjum.
20.50 Til umhugsunar, Sveinn
H. Skúlason stjórnar þætti
um áfengismál.
21.10 Trompetkonsert i Es-dúr
eftir Johann Nepomuk
HummeLPierre Thibaud og
Enska kammersveitin
leika; Marius Constant
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Köttur
og mús” eftir Gunter Grass
Guörún B. Kvaran þýddi.
Þórhallur Sigurðsson leik-
ari byrjar lesturinn. — Árni
Bergmann blaöam. flytur
inngangsorð.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passiusáima (37). Lesari:
Sverrir Kristjánsson.
22.25 Byggöamál.Fréttamenn
útvarpsins sjá um þáttinn.
22.55 Hljómplötusafniö i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.50 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.