Þjóðviljinn - 09.03.1975, Side 19
Sunnudagur 9. mars 1975 WÓDVILJINN — SÍÐA 19
bridge
Þú situr i Vestur með þessi
spil:
♦ K 64
V A D 9 8
♦ 7 6 5
+ A 5 2
Kítir tvö pöss opnar þú á einu
hjarta Norður segir tvo tigla,
Austur pass, Suður tvö grönd.
Þú passar og Norður segir þrjú
lauf. Lokasögnin er svo þrjú
grönd i Suður. Þú átt út. Þegar
þetta spil var spilað árið 1937
hitti Vestur á eina útspilið, sem
gat banað samningnum. Sagnir
bentu til að Suður ætti góðar
fyrirstöður i hjarta. Norður
hlaut að eiga tveggja lita hendi
eftir sagnirnar, svo að spaðinn
virtist besta vonin. Vestri var
umhugað um að koma Austri
inn til að spila hjarta. Hann gat
'þvi reynt að spila litlum spaða.
En var ekki annar möguleiki
enn betri? Jú, reyndar. Norður
hlautað vera stuttur i spaða. Og
hvað með það? Jú — hann gat
átteinspilblankt i spaða, og það
gat allt eins verið háspil
Eftir þessar vangaveltur kom
svo útspilið: spaðakóngur.
Eftirleikurinn var auðveldur,
þvi að spilin voru þessi:
A D
V 7
♦ A K 10 9 4
+ K G 10 9 8 4
*K64
V A D 9 8
4 765
* A 52
Einfalt.
A G 10 7 3 2
V 6 5 4 3
♦ G 3 2
* 3
4, A 9 8 5
V K G 10 2
♦ D.8
* D 7 6
Af hverju...
Munið þiðeftir svona teiknileik
úr skólanum? Maður teiknar
eitthvert smáatriði og svo á
sessunauturinn að giska. hvað
það er. Viö skorum á lesendur
aö taka þátt i grininu og senda
teikningar i þessum stil. Aðall-
inn er: Nógu einfaldar. Það
skiptir ekki máli, hvort þið
„kunniö” að teikna eða ekki.
Skrifið utaná til Sunnudags-
blaðs Þjóðviljans.
Af hverju? Já, af hverju
skyldi nú þessi mynd vera?
■jniippjeuppjiPH nupp
So s jauiiQjA ‘iuXssijot iuujh
?jj ‘uinjjg uiiáAj jn epuas eueq
Qia uinguoj nuiv i,essa<j ji8jetu
nuunyj ijpfq p lueqjxaHj :jbas
Stofnfundur 3. deildar
A.B.R., Langholts-
og Laugarneshverfi
FUNDARSTAÐUR:
Kaffiterían í Glæsibæ.
FUNDARTÍMI:
þriðjudaginn 11 mars n.k. kl. 20.30
DAGSKRÁ:
1. Kynning nýrrar reglugerðar fyrir
félagsdeildir A.B.R. Þröstur Ólafsson
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Kosning stjórnar
4. Lúðvík Jósepsson reifar
efnahagsmálin
Félagar, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga
Þröstur
Nausek
Kúlupennar—
Fyllingar
GÆÐAVARA Á ÁGÆTU VERÐI
FYRIR SKRIFSTOFUR OG TIL
DAGLEGRAR NOTKUNAR.
EINNIG FÁANLEGIR MEÐ ÁLETR-
UN.
BIÐJIÐ UM HAUSER KÚLUPENNA
OG FYLLINGAR.
ÆTIÐ NÝJAR
Heildverslun
Agnar K. Hreinsson
Bankastræti 10 — pósthólf 654.
Simi 16382 — Reykjavík.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 7,—13.
mars er i Borgarapóteki og
Reykjavikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum, og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.f
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Aðótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
1 Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökkviliðið
sirrri 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
II 00.
lögregla
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan iHafnarfirði—simi 5
11 66
læknar
Slysuvarðstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöid- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
LEITIÐ OG . . .
deild Landspitalans, sími
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
Ónæinisaðgeröin er ókeypis.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur.
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Landakotsspitali
Kl. 18.30—19.30 alla daga nema
sunnudaga kl. 15—16. A barna-
deild er heimsóknartimi alla
daga kl. 15—16.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspitalinn:
Mánud. — föstud. kl.
18.30— 19.30. Laugard. og
sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl.
18.30— 19.
Endurhæfingardeild
Borgarspitalans:
Deildirnar Grensási — virka
daga kl. 18.30. Laugardags og
sunnudaga kl. 13—17. Deildin
Heilsuverndarstöðinni — dag-
lega kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild Kleppsspitala:
Daglega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin:
Daglega 15—16 og kl. 19—19.30.
Hvitabandið:
Kl. 19—19.30 mánud,—föstud.
Laugard. og sunnud. kl. 15—16
og 19—19.30.
Landspltalinn:
Kl. 15—16 og 19—19.30 alla daga
á almennar deildir.
Fæðingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Barnadeild: Virka daga 15—16,
laugardögum 15—17 og á sunnu-
dögum kl. 10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og 18.30—19.
Fæðingarheimili
Reykjavikurborgar:
Daglega kl. 15.30—19.30.
Heilsuverndarstöðin:
Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 dag-
lega.
Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15—17 á helg-
um dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
kl. 19.30. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
félagslíf
PRENTARAKONUR
Aðalfundur kvenfélagsins Eddu
verður haldinn að Hverfisgötu
21, mánudaginn 10. mars kl.
20.30. Að fundarstörfum lokn-
um, verða kynntar nýjungar i
hannyrðum. — Stjórnin.
Hlutavelta
verður haldin sunnudaginn 9.
mars kl. 2 e.h. i félagsheimili
Kópavogs. Til ágóða leiktækja
og ferðasjóði Kópavogshælis.
Margir góðir vinningar s.s.
flugferðir og leikhúsferðir. Eng-
in 0 ekkert happdrætti. Andviröi
miða er 50 kr. Verið öll velkom-
in. Styrkið gott málefni. —
Stjórnin
Félag einstæðra foreldra
efnir til barnaskemmtunar
sunnudaginn 9. mars ki. 1.30 eh.
Verður skemmtunin endurtekin
15. mars kl. 2 á sama stað. Dag-
skrá er fjölbreytt. Börn sýna föt
úr verslununum Elfur og Bim
Bam. Halli og Laddi skemmta,
börn úr dansskóla Sigvalda
sýna dans, fluttir verða leik-
þættir, Baldur Brjánsson, töfra-
maður sýnir listir sinar. Þá
koma i heimsókn vinsamleg
tröll og kynningu á skemmtun-
inni annast kátur trúður.
Allur ágóði af skemmtuninni
rennur i styrktarsjóð FEF.
Miðar eru seldir á skrifstofu
FEF i Traðarkotssundi, i Bóka-
búð Blöndals i Vesturveri og I
Austurbæjarbiói, daginn fyrir
sýningu og frá kl. 10 fh. daginn
sem sýningin verður. Hver miði
gildir einnig sem happdrættis-
miði.
messur
Kirkja óháða safnaðarins
Hátiðarmessa kl. 2 i tilefni 25
ára afmælis safnaðarins. —
Séra Emil Björnsson
Leitið og þér munið finna: tiu breytingar á siðari myndinni (þ.e.a.s. ef þið eruð mjög fundvis, þvi þessi
er erfið). Þetta er annars mynd áf St. Kunibert kirkju i Köln.