Þjóðviljinn - 09.03.1975, Side 22

Þjóðviljinn - 09.03.1975, Side 22
22 StÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur !). mars 1975 Okkar þekkta og viðurkennda kjötverð: Reykt folaldakjöt 280 kr. kg. Útb. og reyktar folaldasíður 180 kr. kg. Folaldabuff og gulach 580 kr. kg. Folaldahakk 310 kr. kg. 5 kg. folaldahakk 1.400 kr. Nautabuff og gulach 650 kr. kg. Nautahakk 450 kr. kg. 5 kg. nautahakk kr. 2.000.— Kindahakk 370 kr. kg. 5 kg. kindahakk kr. 1.650.— Ödýrar rúllupylsur 384 kr. stk. Úrvals ungkálfakjöt. Ath. Dilkakjöt ekki afgreitt í 1/1 skr. á föstu- dögum og iaugardögum. 1/2 folaldaskrokkar. Frampartan reyktir. Lærin útbeinuð. Tilbúið í frystikistuna. Aðeins 240 kr. kg. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12, Hafnarfirði. Sími 51632 Frá Verzlunarskóla Islands Auglýsing um inntökuskilyrði Inntökuskilyrðum sem gilt hafa inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands, hefur verið breytt. Inntökupróf viðskólann hafa verið felld niður. Inntökuskilyrði f ramvegis verða sem hér seg- ir: 1. Landspróf með lágmarkseinkunn 6,0. 2. Samræmt gagnf ræðapróf með lágmarks- einkunn 6,0 að meðaltali úr samræmdu greinunum. 3. Próf úr 5 bekk framhaldsdeildar gagn- f ræðaskólanna, viðskiptakjörsviði, með lágmarkseinkunn 6,0. Áríðandi er, að væntanlegir nemendur sæki um skólavist jafnskjótt og úrslit prófa eru kunn á vorin. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarskóla Islands, Grundarstíg 24. Ljós- rit af prófskírteini fylgi umsókn. Allar nánari upplýsingar um skólann eru veittar á skrifstofu skólans, sími 13550 eða 24197. Skólastjóri. Ráðstefna um byggðamál I dag, sunnudag, klukkan 10 árdegis hefst ráðstefna sem æskulýðssambönd Norðurlanda efna til og fjallar hún um byggðamál. Verður hún haldin að Hótel Loftleiðum og stendur fram til 14. þm. Ráðstefnu þessa sækja fulltrú- ar frá tiu löndum: Sviþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi, íslandi, Grænlandi, Færeyjum, Álandseyjum, Bretlandi og Irlandi. Á ráðstefnunni verða fluttir fjórir fyrirlestrar og fjalla þrir þeir fyrstu um efnahagsleg, menningarleg og félagsleg vandamál jaðarsvæða i rikjum við Norður-Atlantshaf. Sá fjórði og siðasti fjallar um markmið og leiðir byggðastefnu á þessum svæðum. Meginstarf ráðstefn- Barnahjal — Veistu það Siggi, að hann pabbi er i alvörunni hræddur við bila. Þegar við förum yfir götu þá segir hann: Réttu mér höndina Palli, við skulum leiðast yfir. Þú skalt ekki leika þér meira við hann Pésa. Hann er slæmur strákur. — En ég er góður strákur, er það ekki? — Auðvitað — Og þá má hann Pési leika við mig? — Hvað ertu að læra i reikningi núna, Stebbi? — Deilingu — Ef ég nú skipti þessari köku i þrjá jafna parta, hve stóran færð þú þá? — Pinulitinn. unnar verður hins vegar unnið i hinar ýmsu hliðar málanna og starfshópum sem ræða munu skila álitsgerðum. —ÞH Alþýðubandalagið Opið hús Opið hús Grettisgötu 3 kl. 21 — klukkan niu — á miðvikudagskvöld 12. mars. Að þessu sinni mun valinn hópur fólks flytja nokkur atriði úr verkum Þórbergs Þórðarsonar, en Þórbergur var einmitt fæddur 12. mars. Alþýðubandalagið Kópavogi. Þriðji fræðslu- og umræðufundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður n.k. þriðjudag 11. mars i Þinghól og hefst kl. 20,30. Rætt verður um stöðu konunnar i islensku þjóðfélagi og er málshefjandi Helga Sigurjónsdóttir. Fundurinn er öllu áhugafólki um jafnréttismál opinn. — Stjórnin. Vélaverkstæði Haraldar Þorlákshöfn Tökum að okkur allar almennar báta- og vélaviðgerðir Smíðum netadreka og trollhlera fyrir hvers konar troll Vélaverkstæði Haraldar Þorlákshöfn Sími 3754, heima 3752 Auglýsing um skoðun ökurita Meðtilvisun til fyrri auglýsingar ráðuneytisins um skoðun ökurita I stýrishúsi í dieselbif- reiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tima dagana 11.-15. mars n.k. til hagræðis fyrir viðkom- andi bifreiðastjóra. Þriðjudagur 11- mars Miðvikudagur 12. mars Miðvikudagur 12. mars Fimmtudagur 13. mars Föstudagur 14. mars Laugardagur 15. mars kl. 13—18 Borgarnes v/Bifreiðaeftirlit kl. 10—12 Laugarbakka, Miðfirði kl. 15—18 Blönduós v/Bifreiðaeftirlit kl. 10—14 Sauðárkrókur v/Bílaverkst. K.S. kl. 9—20 Akureyri v/Þórshamar kl. 11—16 Húsavík v/ Bílaverkst. Jóns Þorgr. Skoðunarmaður verður ckki sendur aftur á framangreinda staði. Komi umráðamenn við- komandi bifrciða þvi ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu timum verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðisins Suðurlandsbraut 16 Reykjavik fyrir 1. april n.k. Fjármálaráðuneytið, 7. mars 1975. ^AImennur launþegafundur um KJARASKERÐINGUNA verður í HÁSKÓLABÍÓI, mánudag 10. mars kl. 5.15 e.h. Frummælendur (stuttar ræður): Kristján Thorlacius, form. B.S.R.B. Ingibjörg Helgadóttir, form. Hjúkrunarfél. Isl. Einar Ólafsson, form. Starfsm.fél. ríkisstofnana Ingi Kristinsson, form. Samb. ísl. barnakennara Þórhallur Halldórsson, form. Starfsm.fél. Reykjavíkurborgar Haraldur Steinþórsson, framkv. stj. B.S.R.B. Fundarstjóri: Ágúst Geirsson, form. Fél. ísl. símamanna Fjölmennið og sýnið þannig samstöðu um málstað launafólks Bandalag starfsmanna ríkis og bæja

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.