Þjóðviljinn - 11.03.1975, Qupperneq 7
Þriðjudagur 11. marz. 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Haraldur Jóhannsson, hagfræðingur:
Kaupmáttur tímakaups hafnar-
verkamanna í Rvíkfrá'59 til 75
150-i
A r 1 e r m e Ö a 1 t ö 1 í á r s 1 o k 140-
Vísitala Tímakaup Tímakaup
á verðlagi Hlutfalls- Vísitala á verðlagi Hlutfalls- 130-
Ar daglegra útgjalda ársins 1959 tölur daglegra útgialda ársins 1959 tölur /•' 'v
Tímakaup (2) : (1) kaupmáttar Tímakaup (2) : (1) kaupmáttar / ' ^
(1) (2) (3) (4) d 5) TST m —rfr— 120- >
1959 100 22,19 22,19 100 100 21,91 21,91 100 110-
1960 104 21,91 21,07 95 103 21,91 21,27 97 'v
1961 108 23,12 21,41 96 117 24,33 20 ,79 95 100-
1962 121 25,87 21,38 96 127 29,96 23,59 108 90-
1963 137 29,71 21,69 98 150 36,38 24,25 111
1964 167 37,63 22 ,53 102 171 38,87 22 ,73 104 80-
1965 180 43,17 23,-98 108 193 . 47,95 24,84 113 7°1
1966 204 .51,66 25,32 114 207 54 ,47 26,31 120 60-
1967 209 54 ,6 3 26,14 118 223 56,32 25,26 , 115
1968 241 58,64 24,33 110 254 62 ,73 24,70 113 50-
1969 303 ■ 67,73 22,35 101 319 72,67 22,78 104 40- Hlutfallstölur, ársmedal
1971 367 97,95 26,69 120 371 108 ,78 29,32 134 30-
1972 415 129,97 31,32 141 429 135,80 31,66 145 20-
1973 507 158,92 31,35 141 562 183 ,62 32,67 14 9
1974 736 228,54 31,05 140 866 258 ,67 29,87 136 10-
1975 (febr. ) 947 258,67 27,31 125
~ 1959 60 61 62 63 64 65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75
f meðfylgjandi töflu er
sýndur kaupmáttur tíma-
kaups hafnarverkamanna
í Reykjavík 1959—1975
(febrúar), að meðallagi á
ári hverju og í lok hvers
árs. Kaupmátturinn er
metinn að þessum hætti:
I.
Verðlag er metið samkvæmt visi-
tölu framfærslukostnaðar án
tveggja liða hennar: „húsnæðis”
og „opinberra gjalda”. Þessir
tveir liðir eru ekki raunhæfir, eins
og þeir eru nú metnir. Húsnæðis-
liðurinn i febrúar 1975 er tai-
inn nema um 1/9 hluta
heimilisútgjalda visitöluf jöl-
skyldunnar. (Ef leiga á 3
herbergja ibúð er metin lág.t,
15.000.00 kr. á mánuði, svarar það
til um 135.000,00 kr. mánartekna,
að frádregnum fjölskyldubótum).
Visitölufjölskyldunni hafa ekki
verið reiknaðar tekjur. (1 stað
þess hafa tekjur hennar verið
sagðar vera jafnar útgjöldum
hennar). Skattar hafa þess vegna
verið lagðir á hana eftir „efnum
og ástæðum”, en ekki af skatt-
stofu eftir framtali. — Fyrir þess-
um um reikningi á visitölu fram-
færslukostnaðar verður væntan-
lega gerð grein hér i blaðinu inn-
an skamms.
II.
Timakaup hafnarverkamanna i
Reykjavik er tekið upp úr Hagtið-
indum i ágúst 1974 nema fyrir
1974 og febrúar 1975, en þær tölur
eru þó einnig samkvæmt mati
Hagstofu íslands. Hagstofan met-
ur tlmakaup hafnarverkamanna i
Reykjavik að þessum hætti: (a)
Miðað er við dagkaup. (b)
Meðtalið er orlof, 6% til 30. júni
1964, 7% til 31. desember 1971 og
8,33% siðan. (c) Meðtalið er 1%
tillag af dagvinnukaupi frá 29.júni
1961, en það rennur i styrktarsjóð
Dagsbrúnar, og að auki frá 26.
júni 1966 tillag atvinnurekenda i
orlofsheimilasjóð, en það nemur
0,25% af byrjunarkaupi sam-
kvæmt 1. taxta. (d) Meðtalið er
5% kaupálagiö frá 19. júni 1970. —■
Þótt tillög þessi séu hér með-
reiknuð, orkar það tvimælis,
(nema það siðasta.) Niðurstöðu-
tölurnar sýna verðgildi kostnaðar
atvinnurekenda af timakaupi
hafnarverkamanna i Reykjavik á
þessu árabili, 1959—1975.
Eins og vænta má, (og fram
kemur á meðfylgjandi linuriti)
sýnist, kaupmáttur timakaups
hafnarverkamanna i Reykjavik
stöðugri með tilliti til árlegs
meðaltals timakaups heldur en
timakaups i árslok.
Ekki siður en á athugun á kaup-
mætti timakaups (eða launa) er
þörf á samanburði á kaupgjaidi
starfsstétta undanfarandi ár,
þegar fram eru settar eða
metnar kröfur um hækkun kaup-
gjalds. Fáar slikar athuganir
munu þó enn hafa verið gerðar.
Reykjavik. 24. febr. 1975.
Haraldur Jóhannsson.
PORTUGAL Fjórir kaþólskir
prestar hafa gerst frambjóðendur
marxiskra flokka til þingkosning-
anna sem fram eiga að fara i
Portúgal i næsta mánuði, þrátt
fyrir bann kirkjunnar við þvi að
prestar skipti sér af flokkadrátt-
um. Tveir þeirra bjóða sig fram
fyrir Portúgölsku lýðræðishreyf-
inguna sem styður kommúnista.
Frumkvöö-
ull kvenna-
ársins kem-
ur hingað
Helvi Sipila hefur þegið boð
Norræna hússins um að koma til
tslands og halda fyrirlestur um
stöðu konunnar i heiminum I dag.
Þess er vænst, að hún komi siðari
hluta marsmánaðar.
Helvi Sipala er frumkvöðull
þess, að árið 1975 var lýst alþjóð-
legt kvennaár og hún hefur árum
saman unnið að málum, er varða
stööu konunnar. Helvi Sipila er
aðstoðaraðalritari Sameinuðu
þjóðánna, tók við þvi starfi 1972,
en hefur starfað á vegum Sam-
einuðu þjóðanna mjög iengi, sér-
staklega að þvi er varðar mann-
réttindi. Mánudaginn 3. mars sl.
„opnaði” hún i New York hið al-
þjóðlega kvennaár.
Eins og greint hefur verið frá i
fréttatilkynningum Norræna
hússins, er starfsemi hússins i
mars að nokkru helguð ári kon-
unnar, og má þá nefna sýningu þá
á list Islenskra kvenna, sem opin
var i sýningarsölum dagana
1,—11. mars og Norræna húsið á-
samt MFIK og FIM stóð að.
Leiðrétting
1 greininni Lifskjör verkafólks
og viðskiptakjör þjóðarinnar,
sem birtist I Þjóðviljanum á
sunnudaginn var, segir á einum
stað á blaðsiðu 7, að visitala við-
skiptakjara hafi verið 118 stig ár-
iö 1970. Þetta er prentvilla, þvi að
þama átti að standa 124 stig, eins
og taflan, sem fylgir greininni ber
meö sér.
Leiöréttist þetta hér með.
AUGlYSINGASIOf A ABlSTINAfl
Gagnkvæmt
merkir:
að hafi iðgjaldið
sem þú greiddir
í fyrra reynst hærra
en nauðsyn bar til,
færð þú endurgreiðslu í ár.
Er það ekki ærin ástæða
til að þú tryggir hjá okkur ?
62.8