Þjóðviljinn - 22.03.1975, Síða 14

Þjóðviljinn - 22.03.1975, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. marz 1975. Álþýðubandalagið Árbæjarhverfi. Magnús Stofnfundur 6. deildar A.B.R. verður þriðju- daginn 25. mars kl. 8.30 i félagsheimili Raf- veitunnar við Eliiðaár. Dagskrá: 1. Þröstur ölafsson kynnir reglugerð fyrir deildina. 2. Kosning stjórnar. 3. Magnús Kjartansson hefur framsögu um stjórnmálaástandið. Félagsgjöld verða innheimt á fundinum. Félagar, fjöltnennið og takið með ykkur nýja félaga. Undirbúningsnefndin. Aðalfundur kjördæmisráðs Reykjaness, Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i Reykja- neskjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 1. april i Góð- templarahúsinu i Hafnarfirði og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar i kjördæmisráðinu eru hvattir til að koma. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Fundur I félagsheimilinu Rein mánudaginn 24. mars kl. 20.30 Einar Olgeirsson fyrrv. alþingismaður situr fyrir svörum og ræðir við fundarmenn. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og nota þetta tækifæri til þess að fræðast um barátt- una fyrir sósialisma á tslandi STJÓRNIN. Bæjarmálaráð Hafnarfirði Fundur i bæjarmálaráði mánudagskvöld klukkan 21:00 á Skálanum. ÁRSHÁTÍÐ Arshátið Alþýðubandalagsins I Reykjavik verður að Hótel Borg 26. mars n.k. Hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Nánari skemmtiatriði verða auglýst siðar. Tryggið ykkur miða sem fyrst á skrifstofu Aiþýðubandalagsins að Grettisgötu 3 milli 1-5 e.h. alla virka daga. SKEMMTINEFNDIN. Stofnfundur 4. deildar Alþýðu- bandalagsins í Rvik Stofnfundur 4. deildar AB Rvlk, Breiða- gerðis- og Álftamýrarhverfis, verður haldinn mánudaginn 24. mars kl. 20.30. Fundarstaður: Hótel Esja (2. hæð). Kjartan Fundarefni: 1. Þröstur ólafsson, formaður AB Rvik, skýrir skipulagsbreyt- ingu á starfsemi félagsins. 2. Kosning stjórnar og verkalýðsnefndar. 3. Umræður um starfssvið deildarinnar. 4. Kjartan Ólafsson, formaður framkvæmdastjórnar Alþýðu- bandalagsins, ræðir stjórnmálaviðhorfið. Tilkynningar um flokksstarfið skulu hafa borist blaðinu fyrir hádegi daginn fyrir birtingu. Auglýs- ingadeild blaðsins tekur við tilkynningunum. Þær munu ramvegis birtast á 10. siðu i 12 siðna blaði og á 14. siðu i 16 siðna blóðunum. — Þjóðviljinn. Lúðvík Framhald af bls. 4. um. Gert er ráð fyrir að þeir hafi 31% meira ráðstöfunarfé en i fyrra að krónutölu, en framkvæmdir allar, sem lánað er til hafa auðvitað hækkað stór- kostlega m.a. vegna tveggja gengisfellinga. Lúðvik kvaðst telja alrangt, að skera niður lána- möguleika stofnlánasjóðanna varðandí þjóðhagslega hagstæðar og skynsamlegar framkvæmdir i uppbyggingu atvinnulifsins. Það er greinilega' ekki mikill áhugi hjá rikisstjórninni að halda áfram þeirri atvinnuuppbygg- ingu, sem verið hefur i gangi siðustu árin. Stöðvun togarakaupa. x 1 lok ræðu sinnar minntist Lúð- vik á ákvæði, sem skotið hefur verið inn i þetta frumvarp um að afnema gildandi lagaákvæði um heimild rikisstjórnar til að veita rikisábyrgðir vegna skuttogara- kaupa. Það kemur sem sagt fram, að rikisstjórnín telur sjálfri sér ekki trúandi fyrir þvi að hafa þessa heimild. Hún vill undir- strika það að ekki sé ætlunin að kaupa fleiri togara, svo rækilega, að afnema beinlinis lagaheimild- ina um rikisábyrgð. Lúðvik sagði það sina skoðun, að okkur væri það lífsnauðsyn að halda áfram að endurnýja skipa- stól okkar, ekki sist væri það mik- il nauðsyn fyrir þau svæði, sem dregist hefðu aftur úr. En einmitt þetta ákvæði I frumvarpi rikis- stjórnarinnar væri býsna tákn- rænt fyrir stefnu hennar. Að lókum tók Lúðvik Jósepsson fram, að þótt hann væri sam- þykkur einstökum atriðum i frumvarpinu, þá væri hann and- vigur meginstefnu þess, ekki sist veigamesta ákvæðinu um að skera niður rikisútgjöld til verk- legra framkvæmda og félags- legra þarfa um 3500 miljónir króna. Hann kvaöst telja að frumvarpið myndi engu breyta um stöðuna i kjarasamningum. Óverjandi var, að það væri ekk- ert ákvæði að finna til að styrkja hag tekjulitils aldraðs fólks og öryrkja og samþykkt frumvarps- ins yrði siður en svo til að bæta úr ástandi i atvinnlimálum. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Slmi 11544 Bangladesh- hljómleikarnir apple presents GEORGE HARRISON and friends in THE CONCERT FOR BANGLADESH Litmyndin um hina ógleyman- legu hljómleika, sem haldnir voru i Madison Square Garden og þar sem fram komu m.a.: Eric Clapton, Bob Dylan, George Harrison, Billy Prest- on, Leon Russell, Ravi Shank- ar, Ringo Starr, Badfinger og fl. og fl. Myndin er tekin á 4 rása segultón og stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KJARVAL & LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK Simi 1C444 Sú eineygöa Spennandi og hrottaleg, ný sænsk-bandarisk litmynd um hefnd ungrar stúlku, sem tæld er i glötun. Aðalhlutverk: Christina Lind- berg. Leikstjóri: Axel Fridolinski. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. '#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. COPPELIA i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 15 (kl. 3). Fáar sýningar eftir. HVERNIG ER HEILSAN? sunnudag kl, 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. KAUPMAÐUR iFENEYJUM miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN skirdag kl. 15. Leikhúskjallarinn: LUKAS sunnudag kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 41985 Soldier Blue Candice Bergen, Peter Strauss, Donald Pleasence, Bob Carraway. Bönnuð innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 6 og 8. LHIKFKIAC REYKIAVÍKUR DAUÐADANS I kvöld kl. 20,30. 20. sýning. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. F’JÖLSKYLDAN þriðjudag kl. 20,30. 4. sýning. — Rauð kort gilda. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI skirdag kl. 15. SELURINN HEFUR MANNSAUGU skirdag ki. 20,30. Fáar sýningar eftir. Austurbæjarbíó ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning i kvöld kl. 23,30. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sími 22140 Áfram stúlkur Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Rank. Myndin er tileinkuð kvennaárinu 1975. ÍSLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims. Sýnd kl. 5, 7 og 9 List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Slml 18936 • Byssurnar í Navarone BEST PICTURE OF THE YEAR! Nú er siðasta tækifærið til að sjá þessa heimsfrægu verð- launakvikmynd, þvi myndin verður endursend til útlanda á næstunni. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Ath. breyttan sýningartlma. Frá Borgarbókasafni Reykjavíkur Bókasöfn Borgarbókasafns Reykjavikur verða að venju lokuð yfir páskahelgina frá skirdegi 27. mars til annars i páskum að báðum dögum meðtöldum. Opnað aftur þriðjudaginn 1. april á venjulegum tima. Borgarbókavörður

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.