Þjóðviljinn - 03.04.1975, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.04.1975, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 3. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Niður með mötuneytin! — segja veitinga- og gistihúsaeigendur, sem telja sig í ójafnri samkeppni við mötuneyti ríkisstofnana Veitinga- og gistihúsaeigendur hafa sent frá sér ályktun almenns fundar félags þeirra, þar sem mötuneytarekstur rikisins er harölega gagnrýndur. Segja veit- inga- og gistihúsaeigendur, aö mötuneyti hins opinbera séu öll- um opin, þau reki frjálsa þjónustu og veiti veitingahúsum þannig óviöunandi samkeppni. Mötu- neytin eru undanþegin söluskatti, og starfsmenn stofnana, þar sem mötuneyti eru, fá keyptan mat á þvi veröi sem hráefniö til hans kostar. t ályktun Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda segir: Almennur fundur Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, haldinn i Reykjavik, 21 mars 1975, lýsir megnri óánægju sinni yfir hinum ört vaxandi mötuneyta- rekstri rikis og bæjarfélaga. Bendir fundurinn á, að mötu- neyti hins opinbera eru með þvi fyrirkomulagi sem er á rekstri þeirra i dag, bein ógnun við tilvist almennra veitingastaöa i landinu. Þannig tiökast það i vaxandi mæli, aö óviðkomandi fólk, fær afgreiðslu i téðum mötuneytum, eins og um almennan veitinga- stað sé að ræða. Starfsfólk mötu- neytanna hefir leyfi til þess aö nota aðstöðu þá, sem mötuneytið skapar, til þess að taka að sér meiri háttar veislur og matar- sölu, i beinni samkeppni við veit- ingahúsin, en eru á hinn bóginn undanþegin greiðslu söluskatts. Það er þvi augljóst, að með slfellt hækkandi söluskatti, sem i dag er 20%, og stórfelldum niður- greiöslum á fæði starfsmanna, er rekstur þessara mötuneyta bein ógnun við veitingareksturinn i landinu. Skorar þvi fundurinn á rikis- stjórn, að taka rekstur þessara mötuneyta, sem munu á þessu ári, ksta rikissjóð um 350 miljónir króna, til gagngerðrar endur- skoöunar, svo að rikissjóður kom- ist hjá þvi i framtiðinni, að verja sivaxandi f járhæðum i skattfrjáls fæðishlunnindi fyrir opinbera starfsmenn sina. Verði almennum veitngarekstri I landinu að öðrum kosti veitt sama rekstursaðstaða og mötu- neytum, sem aðeins greiða sölu- skatt af innkaupum sinum. Vígaferli í Angóla LISSABON 1/4 — Aö minnsta kosti 200 manns voru drepnir 1 bardögum milli liösmanna tveggja sjálfstæðishreyfinga I Angólu i siöustu viku, aö sögn Agostinhos Netos, forseta Al- þýöuhreyfingarinnar til freisunar Angólu (MPLA). Bardagar þessir uröu milli MPLA og Þjóöfyiking- arinnar tii freisunar Angólu (FNLA), og sakar Neto FNLA um aö hafa stofnaö til hrannmoröa á borgurum i Luanda, höfuöborg Angólu. MPLA er marxisk hreyfing, en hugmyndafræði FNLA mun vera öllu óljósari. Þar þykir kenna nokkurrar kynþáttahyggju, auk þess sem FNLA nýtur fyrst og fremst stuðnings fólks af einum þjóðflokka landsins, Bakongó, sem býr i norðurhlutanum. FNLA hefur einnig stuðning Mobutos, forseta I Zaire. Þetta var útsýni samningamanna i kjarasamningum ASÍ og atvinnu- rekenda upp Hverfisgötuna frá Tollstöövarhúsinu daginn, sem samn- ingarnir voru undirritaöir. um efnisnám Yörubílstjórar stofna Fyrirtœki til að bœta úr þörf og til að auka atvinnuna Vörubifreiðastjórar á Þrótti hafa ákveðið að stofna með sér fyrirtæki um efnistöku í Hrísbrúar- landi í Mosfellsdal. Er Enn rekur hlustunarduf I af erlendum toga á f jörur íslands. Síðast fundu menn tvö dufl rekin i Ingólfsfirði á Ströndum og enn eitt duf I í firði nokkru norðar í Strandasýslu. Landhelgisgæslan stefn- ir vestur í dag að sækja duflin á Ströndunum og einnig mun hún nú senda bíl eftir dufli sem fannst nýlega rekið nærri bænum Fossi á Síðu. þetta gert vegna þess að mikill skortur hefur verið á hverskonar uppfyll- ingarefni hjá húsbyggj- endum eftir að borgin „Það er erfitt að ná þessu upp á bil þarna i sandinum”, sagöi Pétur Sigurösson, forstjóri Land- helgisgæslunnar, „þvi að þessi dufl eru mjög þung”. Utanrikisráðuneytið sendi i gær frá sér fréttatilkynningu varð- andi duflarek hér við landið, og segir þar m.a.: „Nokkur af þess- um duflum hafa veriö tekin til at- hugunar og rannsökuö af innlend- um sérfræðingum og hafa þeir skilaö ráðuneytinu skýrslum um athuganir sínar. Ennþá er samt vitað um þrjú dufl liggjandi á fjörum og hafa þau ekki veriö rannsökuð enn. Mun Landhelgis- hætti að sjá um að útvega mönnum slíkt uppfylling- arefni og eins gera bif- reiðastjórar þetta til að auka atvinnuna, sem er mjög lítil hjá þeim eins og er. Vörubifreiðastjðrar höfðu samning við Hrisbrúar-menn, sem nú hefur verið endurnýjaður og inni hann bætt þvi ákvæði að gæslan sækja þau strax og færi gefst. Sérfræðingar eru sammála um að öll þessi dufl séu rekin mjög langt að og að þau séu gerð til að liggja á miklu dýpi. Enginn sér- stakur eigandi hefur gefið sig fram að þeim duflum, sem fund- ist hafa. Háskólinn fær gefins dufl. Utanrikisráðuneytið hefur nú ákveðið að gefa Raunvisinda- stofnun Háskóla Islands eitt af þeim hlustunarduflum, sem rekið hefur. Er þar um að ræða dufl það sem á sinum tima rak á fjörur á heimilt er að nota efnið einnig til ofaníburðar. En aðalástæðan fyrir félagsstofnuninni hjá þeim Þróttarmönnum mun vera sú að nokkuð þarf af vélum og tækjum til þessa starfa og er meiningin að mynda félag um þessa vélaeign. Ekki er enn fullgengið frá þess- ari félagsstofnun en vörubifreiöa- stjórar héldu fund um máliö um pálskana og er það komið vel á veg. —S.dór varnarsvæðinu við Stokksnes, en það er heillegast af þeim duflum sem fundist hafa. Mun Raunvis- indastofnunin geta hagnýtt sér þetta dufl til smiöa á rannsóknar- tækjum...” Raunvisindastofnunin mun ætla að nota tækin eða eftirmynd- ir þeirra til að hlusta eftir jarð- skjálftum neðansjávar. Siðast i fréttatilkynningu utan- rikisráðuneytisins segir: „Þau dufl, sem fundist hafa, viröast i upphafi ætluð til mismunandi nota. Tvö þeirra eru dufl, sem notuð eru við björgun kafbáta, er kann að hafa hlekkst á neöan- sjávar. önnur dufl virðast eiga að þjóna þeim tilgangi, að taka á móti hljóðbylgjum á miklu sjávardýpi. Eitt þeirra er hins- vegar kafbátsloftnet, og er það framleitt i Bretlandi. Margt bendir hins vegar til að hin duflin séu af sovéskum uppruna”. Sérfræðingar þeir sem ráðu- neytið nefnir i fréttatilkynningu sinni hafa ekki tilgreint hvað það er sem fær þá til að álykta duflin sovésk. Kannski eiga sérfræðing- arnir við áletranir utan á duflun- um skráðar á rússnesku, en hæpið verður að telja, að sovétmenn merki vandlega tæki þau sem þeir ætla til njósna. —GG. Enn rekur dufl Mörg duflanna „sennilega sovésk” segir utanríkisráðuneytið og hefur gefið Háskólanum eitt duflanna Elsku hjartans Iðnó mín Eru allir að ganga af göflun- um þarna niðri i Iðnó? Hvers konar móðursýki er þetta i höfuðstöðvum lýðræðisins i landinu? Ég skrifa grein um nauðsyn þess að frjálsar leikgrúppur starfi i landinu — en þið virðist ekki sjá annað I henni en ein- hverja aukasetningu um Iðno'. Leikfélag Reykjavikur leikur álika mikilvæga rullu i grein minni „Nú er hún gamla Grima dauð” og endurnar á tjöminni gera á leiksýningun- um I Iðnó. Nota ég nú viljandi samllkingu sem þið ættuð að geta áttað ykkur á, þvi að grein Kjartans Ragnarssonar i gær sýnir að vissara er að of- bjóða ekki skilningsgetunni á þessum vigstöðvum. Ef þeir sem fást við að skrifa tryðu þvi að þeir ættu ekki skilningsbetri lesendur en Kjartan Ragnarsson reyndist mér núna, mundi rit- list leggjast niður I landinu. Otúr textanum „Ég sé nefnilega ekki betur en að tveir ykkar séuð einu leikar- amir af tæplega 30 manna hópi i 3 siðustu árgöngum leik- listarskóla L.R. sem fengið hafa fasta ráðningu i Iðnó” — les Kjartan Ragnarsson lúa- legar dylgjur, einsog hann nefnir það, um að Jón Hjartarson og Þorsteinn Gunnarsson hafi ráðið sjálfa sig á samning eftir að þeir voru komnir i stjórn. Ekki veit ég hvernig i ósköpunum þú færöþessa útkomu úr svo léttu dæmi. Orðin hlýtur þú að skilja. Þú hlýtur þá að vera að lesa eitthvað sem ekki stendur þama. Þú hefur enga ástæðu til að ætla mér illvilja i garð Leikfélags Reykjavikur eða kunningja minna Jóns Hjartarsonar og Þorsteins Gunnarssonar. Og hver er það þá sem er með dylgjur. Þegar ég get þess að þeir Þorsteinn og Jón séu einu tveir leikararnir úr þessum stóra hópi og skora á þá að sýna lýðræðið i verki, þegar þeir eru i stjórninni — á ég viö það að þeir gætu kannski „kippt inn úr kuldanum” ein- hverju af skólasystkinum sin- um, sem starfa ár eftir ár fyr- ir smánarlaun og ekkert starfsöryggi að sýningum L.R. Ég segi reyndar berum orð- um: „hefði ekki Iðnólýðræðið getað haft pláss fyrir ein- hverja fleiri unga leikara” — Þetta sér Kjartan ekki, jafn- vel þótt hann taki þetta sjálfur uppeftir mér i grein sinni, og kórónar það með þvi að spyrja mig: „örnólfur, þvi hvetur þú ekki leikhúsin til dáða i sam- bandi við ráðningar á þeim leikuium ungum og gömlum sem enga samninga hafa!” Hann virðist aðeins sjá siðari hluta málsgreinarinnar „t.d. einhverja þeirra úr ykkar hópi, sem sneru baki við Iðnó- lýðræðinu, og eru nú fastráðn- ir við annað leikhús”, Siðan bendir Kjartan á það að þeir leikarar sem hér siðast um ræöir voru ráðnir hjá Þjóö- leikhúsinuámánuðum áður en L.R. tók upp B-samning sinn. Hann spyr mig: „Ertu að tala um að L.R. hefði átt að hvetja þessa leikara til að rifta samningum við Þjóðleikhús- iö?”. Svar mitt: „Nei, Kjart- an, ég er ekki að tala um það”. Agætu vinir i Iðnó. Það er mér mikil ánægja að þið lesið greinarnar minar af athygli. En reynið samt að sjá skóginn fyrir trjánum — greina aðal- atriði frá aukaatriðum. Ef mér verður stórkostlega á i messunni, þá skuiuð þið endi- lega leiðrétta það rækilega á opinberum vettvangi. En ef ég kalla saumnál tituprjón i grein sem fjallar um skeggvöxt Njáls á Bergþórshvoli — þá skuluð þið bara hringja til Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.