Þjóðviljinn - 19.04.1975, Page 11
Laugardagur 19. aprll 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Nú fer hver aö veröa slOastur aö sjá sýningu Leikfélags Eeykjavlkur á
leikriti Birgis Sigurðssonar, Selurinn hefur mannsaugu. Leikurinn hef-
ur veriö sýndur 25 sinnum I Iönó, en örfáar sýningar eru eftir. Leikfé-
lagiö áformar aö fara meö sýninguna austur I Arnes I Gntipverjahreppi
og hafa þar eina sýningu á verkinu fyrir Hreppamenn seinnipartinn I
maf. — A myndinni sjáum viö mæögurnar aö vestan, Helgu Stephensen
og >óru Borg I hiutverkum sinum.
ekki má hvitur taka a6 peðið
vegna Ha8.
13. Ba2
hér tel ég Rbd7 betri leik og hóta
b2 peðinu og e5 eða c5.
14. Bh6
15. Bxg7
16. f4
þessi leikur á nú fyllilega rétt á
sér.
16....
17. r*xd44-
18. Pd2.
27.....
28. De3
Dg4
Bc4
Rfd7
hér má svartur ekki leika Dh5
vegna Hxf7-f!!
C5
Kxg7
29. Hd4
3«. Hxc4!
31. e(i
32. Rf4
33. Kxh2
34. Kgl
35. e7
36. e8=P
37. Oe5+
nh5.
Ilxc4
Re5
Hxh2
Rg4 +
Rxe3
Hxdfi
Rxfl
gefið.
cxd4
e5! ?
nú komu nokkrir leikir til greina
eins og fxe5, Rd5 og Df2. Við
fxeá hefði svartur leikið dxe5 og
upp hefði komið frekar jöfn
staða, og 18. Rd5 — Rxd5 19.
Skákþing íslands 1975.
Hvltt. Þröstur Bergmann
Svart. Tómas Marteinsson.
Caro Kann.
1. e4
2. d4
3. exd5
4. Bd3
18.....
19. f5
Hc8
þetta er lika góður leikur, nú eru
reitirnir g6, e6, e5 og c5 lokaðir
fyrir riddarana.
19. ...
20. He3
Rd7
Df8
reynir að flýta sér með kóng i
skjól en eflaust hefði Bh6 verið
skárri.
21. Bf4
22. Hg3
23. De2!
Be8
Kf7
c6
d5
cxd5
Rf6
ekki e5 hjá svörtum.
23. ... Rd8
siðasta vonin en bregst samt.
24. nh6+ gefið
Þröstur
Bergmann
þetta var i lagi i 10. leik. 12. a>
b5 meö framhjáhlaupi.
12... Rxbfi
27. e5
hótar Hf4 og siðan að tvöfalda
þá.
ætlar að halda taflinu þröngu
hjá svörtum, og kemur þessi
leikur sér vel seinna.
Fá hús til afnota
— Bœjarstjórn Akraness þakkar þjónustu
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sinum 21. sept. 1973 að
Akraneskaupstaður léti byggja einbýlishús, á lóð nr. 31 við Bjarkar-
grund, sem frú Lilja Pálsdóttir og séra Jón. M. Guðjónsson fengju til
afnota.
Byggingu þessa húss er nú lokið og var þeim hjónum afhentur lykill
að húsinu, fimmtudaginn 10. april s.l., af forseta bæjarstjórnar, Daniel
Agústinussyni.
Húslyklinum fylgdi bréf frá bæjarráöi Akraness; segir þar m .a.:
„Bæjarstjórn Akraness býður ykkur húsið að Bjarkargrund 31 til
afnota, eins lengi og þið hafiö þörf fyrir og óskið eftir. — Bæjarstjórn
vill, með þessu, votta ykkur þakklæti sitt fyrir heilladrjúg störf, I þágu
Akurnesinga, um þriggja áratuga skeið, en þó sérstaklega hið mikla
starf við söfnun muna og uppbyggingu byggðasafnsins að Görðum.”
Séra Jón M. Guðjónsson hefur, eins og kunnugt er látiö af prestsstörf-
um, en starfar áfram við byggöasafniö aö Görðum.
Nú hefst nýr þáttur þar sem
kynntir verða ungir og efnilegir
skákmenn og fylgir að jafnaði
ein—tvær skákir með hverjum
sem hann sjálfur hefur valið.
Þátturinn getur þvi miður ekki
birst reglulega vonandi bara
fyrst um sinn. Sá fyrsti er
Þröstur Bergmann. Hann vann
sig upp i annan flokk á Skák-
þingi Islands 1973 og þaðan upp i
fyrsta flokk á næsta haustmóti.
Hann er nú i meistaraflokki
eftir sigur i Skákþingi Reykja-
vikur 1974 aðeins 14 ára gamall
og stóð sig með mikilli prýði i
nýafstöðnu Skákþingi Islands
með 6 vinninga af 9 mögulegum.
Og hér koma tvær skákir.
Skákþing íslands 1975,
Hvitt: Þröstur Bergmann.
Svart: Askeil ö. Kárason.
Pirc-vörn.
1. e4 dfi
2. d4 ge
3. Rc3 Bg7
4. Be3 Rf6
5. f3 afi
6. a4
stoppar b peðið og er hvitur nú
með rýmra tafl.
6 Rbd7
7. Bc4 c6
svartur vill fá peðið fram
8. Rge2 Hbd8
auðvitað ekki b5.
9. a5 0-0
10. 0-0 Pc7
11. Pd2 b5
Daniel Agústlnusson, forseti bæjarstjórnar, afhendir frú
Pálsdóttur og séra Jóni M. Guöjónssyni lyklavöldin.
Dxd5 og t.d. Rf6. En ef Df2 —
þá Dc5 knúið uppskipti og fengið
ágætt tafl.
18... Rc4
neyðir hvitan i uppskipti.
19. Bxc4 Dxc4
20. b3.
eftir nokkra umhugsun sjá
menn að Dxd6 hefði ekki verið
eins gott^en með þessu móti get-
ur hvitur alltaf náð þrýsting á d6
peðið.
20.................... Dc5+.
21. Khl Rbfi.
Þröstur Bergmann.
5. Bf4 Rc6
6. C3 g6
7. Rf3 Bg7
8. Rbd2 0-0
9. Bg3 He8
hefði nú getað drepið biskupinn
en vill alls ekki opna linuna fyrir
hvitum.
verður að geta komið hróknum
að d-linunni.
10. Re5
11. f4
Rd7
f6
22. Hadl Ha8
23. b4!
upp á fxe5.
23......................... Pxb4
24. fxe5 Be6?
hefur eflaust áætlað 25. exd 6 —
Rc4og slðan Hxd6 en hlýtur aö
háfá ýfirsést.
vafasamur leikur.
12. Rxg6 hxg6
13. Bxg6 Rf8
14. Bxe8 Dxe8
15. 0-0
nú er kóngsstaðan hjá svörtum
alveg opin en kannski er það
ekki nóg fyrir hvitan út á mann-
inn.
25. exd6
Hbc8
Be6
hér kom til greina f6 til varnar
e5.
vill siður hafa hann á f5 af
hræðslu við innilokun.
26. Pg5!
Rd7
16. Dc2
nú getur svartur litið gert nema
spriklað eftir að hafa gefið hvit-
um svona sterk miðborðspeð.
hefði getað Dg6
17. Rb3
18. Hael
Bf7
Liljv
Hörð ádrepa á andatrú i Kirkjuritinu:
„Lygavísindi og
ógeðsleg sefjun”
Hvað er „hrein trú og rétt”?
1 nýútkomnu hefti af Kirkju-
ritinu, sem gefiö er út af Presta-
félagi islands, má lesa grein sem
inniheldur meðal annars hat-
rammari árás á spiritismann en
sést hefur hérlendis um langan
aldur. Greinarhöfundur er sira
Ileimir Steinsson, rektor lýð-
háskólans i Skáibolti.
Heimi farast svo orð m.a. þegar
hann ræðir um prédikunarstarf
islenskra klerka og þau viðfangs-
efni sem hann telur æskileg á
þeim vettvangi:
„Hér á landi er það sérstök
skylda okkar, að herja á anda-
trúna, þetta fyrirlitlega samsull
lygavisinda, rakalausrar trúa:-
heimspekilegrar þvælu og
ógeðslegrar sefjunar af lágreistri
og ómennskri gerð. Sú sjón, sem
nýlega bar fyrir augu okkar
flestra i sjónvarpi og eflaust
hefur þrásinnis borið fyrir augu
margra okkar á ýmiss konar
fundum, þessi hugstola þráseta
allslausra reikunarmanna
umhverfis vanheila persónu, sem
nefnd er „miöill”, hlýtur hún ekki
að brýna okkur til dáða? Rennur
ykkur ekki til rifja að sjá þessa
takmarkalausu sjálfsblekkingu,
þessa andlegu lágkúru, þennan
intelektúella vesaldóm fólks, sem
sagt er að tilheyri einni af menn-
ingarþjóðum veraldar? Er ekki
kominn timi til að hýða opin-
berlega, bæði seint og snemma
alla þá, sem að þessum auvirði-
legu rökkuróperum standa, en
stugga hinum, sem um þá
safnast, út á klakann kalda”.
Eins og menn vita hefur rikt
eins konar „friðsamleg sambúð”
um spiritismann innan islensku
kirkjunnar um alllangt skeið, en
má vera að grein þessi sé fyrir-
boði nýrra átaka. Ritstjóri
Kirkjuritsins, Guðmundur óli
Ólafsson, vikur að grein Heimis i
leiðara með svofelldum orðum:
„Loks er hér vakið máls á þvi,
hvað sé hrein trú og rétt.
Umræður i þá veru hafa ef til vill
Heimir Steinsson: „þessi
takmarkalausa sjálfsblekking”
verið slævðar um sinn. Hollt og
nauðsynlegt er að hrista af sér
dofann og slenið”.
UNGIR SKÁKMENN KYNNTIR