Þjóðviljinn - 19.04.1975, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. aprll 1975.
Suður-Víetnam:
Búdda-munkar
eru vongóðir
„Liðsmenn Þjóðfrelsisfylking-
arinnar eru hinir sönnu föður-
landsvinir I Suður-Vietnam .
Thieu-stjórnin er ekkert nema
leppur, leikbrúða. Þegar þjóð-
frelsisliðar halda innreið sina i
Saigon, verður það hliðstætt þvi
er hermenn Frjálsra frakka
hröktu þjóðverja úr Paris.”
Þetta segir Thich Lieu Minh,
einn af helstu leiðtogum búdda-
munka i Saigon. Mikill meirihluti
vietnama hallast að búddasið, svo
að leiðtogar búddasinna hafa
mikil pólitísk áhrif i landinu. Af
andstöðuhópum þeim gegn Sai-
gon-stjórninni, sem starfa á yfir-
ráðasvæði hennar, hafa búdda-
sinnar sennilega mestan stuðning
meðal almennings.
Fréttamaður sænska blaðsins
Dagens Nyheter ræddi á laun við
téðan búddasinnaleiðtoga i hofinu
An Quang, sem er munkaklaustur
i senn og ein helsta miðstöð
búddasinna i Saigon.
„Þetta eru ávextirnir af heims-
valdastefnu Bandarikjanna,”
sagði munkurinn við fréttamann-
inn og benti á myndir af særðum
börnum og kambódiskum Lon
Nol-hermanni með afhöggvið höf-
uð i höndunum. „Bandarikin reka
heimsvaldastefnu um allan heim.
Okkar land er aðeins eitt af mörg-
um, sem Bandarikin hafa reynt
að hafa i taumi. Sá vietnami er
ekki til, að hann sé ekki innst i
hjarta sinu andbandariskur. Við
viljum fara okkar eigin leiðir,
leiðir Vietnams. Við erum þjóð-
ernissinnar. Við viljum mynda
samsteypustjórn i Suður-Vietnam
og gera það að frjálsu, hlutlausu
glens
— Ó, ég vil eignast mann, sem
getur faðmað mig eins og Paul
Newman, kysst mig eins og
Marlon Brando, fengið blóð mitt
til að ólga eins og Elvis Presley
og tilbeðið mig ástriðufullt eins og
Richard Burton, stundi hún og
kúrði sig upp að nýja vininum sin-
um. — Getur þú gert það?
— Neeei, en ég get bitið þig eins
og Lassie...!
— Hvað er það sem er hart með
hár á endanum og stendur út um
náttföt karlmannsins?
— Höfuðið á honum auðvitað.
Kambodja
Framhald af bls. 16
Kina lætur þess getið, að bæði
Bandarikin og Sovétrikin hafi
glatað allri fótfestu i Kambodiu.
Sovétrikin slitu ekki sambandi
við stjórn Lon Nols fyrr en á
siðustu stundu (Reuter NTB)
landi. Bandarikjamenn viljum
við hvorki heyra né sjá.”
Thich Lieu Minh sagði að hann
og fylgismenn hans myndu biða
þjóðfrelsisherjanna rólegir i Sai-
gon. Enda séu þjóðfrelsisliðar
lika vietnamar og bræður þeirra.
„Niutiu af hundraði búddasinna
á svæðum þeim, sem þjóðfrelsis-
liðar hafa hertekið undanfarið,
hafa orðið þar kyrrir,” segir
Minh ennfremur. „Þeir sem flýja
eru afturhaldsmenn, til dæmis
svartamarkaðsbraskarar og aðr-
ir arðræningjar. Vegur Búdda er
vegur meirihlutans.”
Búddasinnar telja vist að þeir
muni hafa mikil áhrif i hinu nýja
Suður-Vietnam undir stjórn Þjóð-
frelsisfylkingarinnar. Það er
raunar almennt álit, og stjórn-
málamenn i Saigon koma nú hver
af öðrum til An Quanghofs og
mælast til ráða og leiðbeininga
Engum dettur i hug að Thieu-
stjórninni verði langra lffdaga
auðið úr þessu, alveg sama hvort
hún fær meiri eða minni stuðning
frá Bandarikjunum.
„Munið,” sagði Minh við frétta-
manninn að siðustu, „að Ho Chi
Minh var lika búddasinni.”
Albert
Framhald af bls. 3.
Áfram hélt hann, og var það
innlegg hans ekki siður merkilegt
en þau hin, sem hér hafa verið ti-
unduð, og þá sérstaklega þegar
þess er gætt, að borgarstjóri og
fyrirliði Alberts hafði og hefur
farið mörgum stórum og litt fögr-
um orðum um efnahagsstefnu
vinstri stjórnarinnar, en hælt i
nokkru upptekinni stefnu núver-
andi rlkisstjórnar.
Albert sagði: „Stefna núver-
andi ríkisstjórnar er þvi miður
beint framhald þcirrar bölvunar,
sem vinstri stjórnin byrjaði á.
Það er sama hverjir kommarnir
eru.”
Að lokum skal þess getið að Al-
bert kvaðst mundu spyrja við-
skiptaráðherra eftir þvi á alþingi,
sem sér þætti mikiö hneyksli ef
rétt væri, hvort ætlunin væri að
veita yfirfærslu á islensku söfn-
unarfé yfir i erlendan gjaldeyri til
að styrkja striðsaðila, meðan is-
lenskir innflytjendur þyrftu að
búa við gjaldeyrishömlur.
Þó að játningar Alberts hafi
verið hreinskilnislegar og karl-
mannlegar, skal lesari ekki
gleyma þvi, að slikar játningar
hefur þingmaðurinn ekki gert á
alþingi, þarsem þæreiga þó frek-
ar heima, og meðan þetta er lesið
er hann sjálfsagt niðri við Austur-
völl, að greiða atkvæði með
„góðu” málum „kommanna” i
rikisstjórninni, um verndun
einkagróða og gerð hlifiskjaldar
til að halda yfir atvinnurekend-
um. — úþ
Alþýðubandalagið
Opið hús
að Grettisgötu 3 miðvikudaginn 23. april kl. 9.
Gestir kvöldsins veröa Svava Jakobsdóttir og Einar
Georg Einarsson.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ 1 REYKJAVIK.
Sumarfagnaður Alþýðubandalags
Kópavogs
verður haldinn I Þinghól miðvikudaginn 23. april kl. 21.30.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna og fagna sumri sam-
an.
Stjórnin
Alþýðubandalag Akraness og nágrennis
Aðalfundur I félagsheimilinu Rein kl. 20.30 mánudaginn
21.4.
Dagskrá:
1) Aðalfundarstörf
2) Bæjarmál.
Stjórnin
ÆFU SMIDUR
^ SAMVINNUBANKINN
HVER ER
SINNAR
LEMANS
Hressileg kappakstursmynd
með Stevc McQuee.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 8
Maðurinn, sem
gat ekki dáið
Spennandi og skemmtileg
litkvikmynd með Robert
Rcdford i aðalhlutverki.
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
Simi 32075
Flugstöðin 1975
Bandarisk úrvals mynd
byggö á sögu Arthurs Haley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bresk sakamálahrokkvekja i
litum með islenskum texta.
Aðalhlutverk: Andrea Allan
og Karl Lanchbury.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Hús morðingjans
Scream and die
Auglýsingasíminn
er 17500
D/OÐVIUINN
iSÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM
i kvöld kl. 20.
Siðasta sinn.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 14 (kl. 2)
Ath. breyttan sýningartima.
AFMÆLISSYRPA
sunnudag kl. 20. Uppselt.
Næst sunnudaginn 27/4 kl. 20.
INÚK
miðvikudag kl. 20.
SILFURTÚNGLIÐ
eftir Halldór Laxness.
Tónlist: Jón Nordal.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir
og Sveinn Einarsson.
Frumsýning fimmtudag
(sumardaginn fyrsta) kl. 20.
2. sýning laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinnt
LJÓÐAKVÖLD
UNG SKALD OG ÆSKU-
VERK
miðvikudag kl. 21.15.
Miðasala 13.15—20. ’
Simi 1-1200
Ofsaspennandi og hörkuleg,
ný, handarisk litmynd um
heldur hressilega stúlku og
baráttu hennar við eiturlyfja-
sala.
Aðalhlutverk: Pam Grier
(Coffy), Peter Brown.
ISLENSKUR TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára. Nafnskirteini.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Simi 11544
Poseidon slysið
ISLENSKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók eftir Paul Gallico.
Mynd þessi er ein sú frægasta
af svokölluöum stórslysa-
myndum, og hefur allsstaðar
verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Ernest Borgnine, Carol
Lynley og fleiri.
Sýnd kl. 3—5.15 og 9
Hækkað verð.
LHIKFf'.I A(i
REYKIAVlKUR
010
■r
DAUÐADANS
i kvöld kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
sunnudag kl. 20.30.
2 sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.30.
FJÖLSKYLDAN
miðvikudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
255. sýning.
Austurbæjarbíó:
ÍSLENDINGASPJÖLL
miðnætursýning i kvöld kl.
23.30.
Enn ein aukasýning vegna
mikillar aðsóknar.
Allra siðasta sýning!
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16.
Simi 1-13-84.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Slmi 1-66-20.
Simi 18936
Oscarsverðlaunakvikmyndin
ISLENSKUR TEXTI
Heimsfræg verðlaunakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Sýnd kl. 6 og 8.
LEIÐ HINNA
DÆMDU
51DMEY HARRY
POfTIER BELAFONTE
Vel léikin og æsispennandi ný
amerisk kvikmynd. Myndin
gerist i lok þrælastriðsins i
Bandarikjunum. Leikstjóri
Sidney Poitier.
Endursýnd kl. 4.
Mafían og ég
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur
öll fyrri aðsóknarmet i Dan-
mörku.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stegger.
Leikstjóri Henning Ornbak.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvikmynd þessi er talin besta
mynd Dirch Passers, enda
fékk hann Bodil - verðlaunin
fyrir Ieik sinn i henni.