Þjóðviljinn - 04.06.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.06.1975, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 4. jlini 1975 önnur hliö minnispeningsins sýnir landtöku landnemanna, en hin landakort af iandnámi islendinga vestan hafs. Minnispeningur vegna landnáms KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Hve glöö er vor æska Please Sir Bresk gamanmynd i sérflokki. Endursýnd kl. 8. Hörkutólið Hörkuspennandi litmynd meö John Wayne og Kim Darby ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. HÁSKÓLABÍÓ Sfmi 22140 Myndin, sem beðið hef- ur verið eftir: Morðið í Austurlanda- hraðlestinni Minnispeningur I tilefni af 100 ára afmæli landnáms Islendinga I Vesturheimi kemur út I júnl- mánuöi. Hringur Jóhannesson lista- maöur teiknaöi peninginn. Upplag peningsins er mjög tak- markaö. Hann er 50 mm i þver- mál og er hver peningur númeraöur, en heildarf jöldi peninganna er 1000 bronspen- ingur og 500 silfurpeningar. Verö silfurpeningsins er 9.500 kr. en bronspeningurinn kostar 4.500 kr. Byrjað er að taka á móti pöntunum. Matvælum breytt í áfengi Bandarikjamenn nota þaö mik- iökorn til áfengisgeröar aö nægja myndi til aö fæöa 50 miljónir manna. Frá þessu skýrir dr. Jean Mayer, formaður starfshóps sem á vegum Sameinuðu þjóð- anna vinnur aö rannsókn á mataræði barna. Hann segir enn- fremur: „Þaö er nægur matur til I heiminum til aö koma I veg fyrir hungurdauöa fólks i Afrlku og Asíu. Bandarikjamenn geta hlaupiö þar duglega undir bagga meö þvl aö draga verulega úr á- fengisdrykkju.” Því skal ekki gleymt aö önnur j-fki nota einnig dýrmætar fæðu- íegundir til áfengisgeröar. Ef okkur tekst aö minnka neyslu á- fengis leggjum viö fram skerf til Myn d höggva rafé - lagið i Reykjavik: Fræðslu- myndasafn- inu boðin „íslensk myndlist” Aöalfundur Myndhöggvarafé- lagsins I Reykjavik var haldinn 8.5.1975. A fundinum var eftirfar- andi tillga semþykkt: Aöalfundur Myndhöggvarafélagsins haldinn I Reykjavlk 8.5; 1975 skorar á Fræðslumyndasafn ríkisins að afla sér fræösluefnis um íslenska myndlist til notkunar I skólum og vföar. Af þessu tilefni bendir fundurinn sérstaklega á tilboð þaö sem fræöslumyndasafninu barst siöastliöiö sumar um aö fá litskuggamyndir af sýningunni: herferöarinnár gegn hungri i heiminum, jafnframt því sem við leggjum grunn aö betra heilsufari og bættum efnahag einstaklinga og samfélags. Stjórn Sorsa fœr lausn HELSINKI 3/6 — Urho Kekkon- en, Finnlandsforseti, mun aö lik- indum veita stjórn Sorsa, sem fjórir stjórnmálaflokkar eiga aö- ild aö, lausn frá störfum I dag. Búist er viö aö Kekkonen muni ekki láta lengur dragast en til morguns aö ákveða hvenær kosið skuli til þings. Stœrsti steinaldar- grafreitur BERLIN 3/6 — Austurþýskir fornleifafræöingar hafa fundiö grafreit frá steinöld skammt frá ánni Havel, og telja þetta vera stærsta grafreitinn frá þeim tlma sem til þessa hefur fundist. 1 grafreitnum, sem er nálægt þorp- inu Buchow-Karpzow, hefur meö- al annars fundist hópgröf hálfan þriöja metra á breidd og hálfan fimmta á lengd. Er sú gröf talin vera um þaö bil 4500 ára gömul. 1 gröfinni hafa fundist meöal annars leifar af högg- og lagvopn- um úr tinnusteini og örvaroddar úr sama efni, brot úr ilátum og yfir hundrað tennur úr hundum og hjörtum, sem göt höfðu veriö boruö á og hafa liklega veriö not- aðar i hálsbönd. fímm cnRisriEi Glæný litmynd byggö á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie.sem komiö hefur út I Islenskri þýöingu. Fjöldi heimsfrægra leikara er I myndinni m.a. Albert Finney og Ingrid Bergman, sem fékk Oscars verölaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingár. Simi 36929 (millikl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). ÖKUKENNSLA Æfingatímar, ökuskóli og prófgögn. Kenni á Volgu 1 973. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728 Auglýsinga- síminn er 17500 Þjóðviljinn Alþýðubandalagið Islensk myndlist I 1100 ár. Fundurinn telur, aö áöurnefnd- ar myndir geti oröiö visir aö siiku fræösluefni og er Myndhöggvara- félagiö fúst til að leggja sitt aö mörkum til að efla þessa starf- semi enn frekar. A fundinum var rætt um vænt- anlega höggmyndasýningu i Keflavik, sem haldin verður 14—22. júni. Félagiö mun auk þess leggja áherslu á að sýna sem flestaraörar listgreinar aö venju. Þá fór fram stjórnarkjör og var fyrrverandi stjórn endurkjörin en hana skipa: Magnús A. Arnason formaður, Sigrún Guömundsdótt- ir ritari og Sigfús Thorarensen gjaldkeri. Fjórir nýir félagsmenn bættust viö, svo aö félagsmenn eru nú alls 19. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AÐALFUNDUR Alþýðubandalags Borgarness og nágrennis verður haldinn fimmtudaginn 5. júni i Snorr- abúð kl. 9. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Apþýðubandalagið í Vesturlandskjördæmi: Aöalfundur kjördæmisráös Alþýöubandalagsins i Vesturlands- kjördæmi veröur haldinn laugardaginn 7. júni klukkan 14 I Snorrabúö i Borgarnesi. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Gestir fundarins veröa þeir ólafur Jónsson, Ægir Sigurgeirsson og Hilmar Ingólfsson. — Stjórnin. LAUGARASBÍÓ 4ÞÞJÚÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 SILFURTÚNGLIÐ föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÞJÓÐNIÐINGUR 6. sýning laugardag kl. 20. SILFURTÚNGLIÐ sunnudag kl. 20. Næst slöasta sinn. Miöasala 13,15-20. Fræg bandartsk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Slmi 32075 <1(0 LKIKFÍ'iAt; gM REYKJAVlKUR PH FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 264. sýning. örfáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. Næst slðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. HÚRRA KRAKKI sýning I Austurbæjarbiói I kvöld kl. 21. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16 I dag. Simi 1-13-84. Slmi 18936 Bankaránið The Heist "TH€ H€IST” STJÖRNUBlÓ NÝJA BÍÓ Slmi 11544 Keisari flakkaranna ÍSLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd i litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ernest Borgnine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ 31182 Gefðu duglega á 'ann All the way boys. Þiö höföuð góða skemmtun af Nafn mitt er Trinity— hlóguð svo undir tók af Enn heiti ég Trinity. Nú eru Trinity-bræð- urnir i Geföu duglega á ’ann, sem er ný itölsk kvikmynd meö ensku tali og ISLENSK UM TEXTA. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotiö frá- bærar viðtökur. Aöalhlutverk: Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æsispennandi og bráöfyndin ný amerlsk sakamálakvik- mynd i litum. Leikstjóri: Richard Brooks. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 \ Tviburarnir AJOSEF SHAFTEL PRODUCTION . “GQODbyc Gcminr Spennandi og sérstæð ný ensk litkvikmynd, byggð á sögu eft- ir Jenni Hill, um afar náið og dularfullt samband tvibura og óhugnanlegar afleiöingar þess t ÍSLÉNSKUR TEXTI. Judy Geeson, Martin Potter. Leikstjóri: Alan Gibson. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KJARVAL & LÖKKEN BRUNAVEGI 8 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.