Þjóðviljinn - 13.06.1975, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. júnl 1975
Sigurveig
komst í
úrslit á
opna v-
þýska
júdómótinu
EM í körfuknattleik:
Sigurveig Pétursdóttir
Júgóslavar
hafa forystu
Sigurveig Pétursdóttir
komst i úrslit og hlaut silfur-
verðlaunin i sinum þyngdar-
flokki i opna vesturþýska
meistaramótinu i júdo fyrir
stúlkur, 17 ára og yngri. Mótiö
var haldið i Essen, siðustu
helgina i mai, og kepptu þar
um 230 stúlkur frá mörgum
löndum Evrópu.
Árangur Sigurveigar er frá-
bær, ekki sist þegar tckið er
tillit til þess að þetta er fyrsta
stórmótið sem hún keppir i og
að meðai þátttakenda eru
Frakkar og Vestur-þjóðverj-
ar, en þar er kvennajúdó
öflugast i Evrópu. i Vestur-
Þýskalandi æfa t.d. 40 þúsund
stúlkur júdo, og þaðan var
stúlkan sem Sigurveig tapaði
naumlega fyrir i úrs'litunum.
Áður hafði hún unnið öruggan
sigur i fi umferðum.
Sigurveig hefur orðið is-
landsmeistari i kvennaflokki
siðustu þrjú árin, þ.e. frá þvi
fyrst var keppt hér á landi i
júdo fyrir konur. Æfingar hef-
ur hún stundað af miklum
dugnaði og árangurinn hefur
vissulega komið i ljós. Mætti
fordæmi hennar veröa til þess
að fleiri stúikur hér á iandi
tækju aö æfa þessa iþrótt sem
nú nýtur sivaxandi hylii
kvenna um aiian heim.
Þcss má geta að fyrsta
Evrópumeistaramót kvenna i
judo verður háð seint á þcssu
ári, og er ekki að efa aö Sigur-
veig stefnir að þátttöku i þvi
móti. Þá verður þess ekki
iangt aö biða að komið verðii •
á fót Norðuriandamóti kvenna
i judo sem væntanlega verður
haldið árlega .
Úrslitakeppni Evrópu-
mótsins í körfuknattleik
stendur nú yfir í Júgó-
slavíu. Sex lönd taka þátt í
úrslitakeppninni/ Júgó-
sIa v í a/ Sovétríkin/
Sigurjón vann
firmakeppni JR
Firmakeppni Judoféiags Reykjavikur er nýlokið, en hún hefur staðið
frá þvi I febrúar. Keppnin var hrein útsláttarkeppni og urðu úrslit
sem hér segir:
1. Efnagerðin Valur, keppandi Sigurjón Kristjánsson
2. Niðursuðuverksmiöjan Ora, keppandi Hannes Ragnarsson
3. Fóöurblandan hf., keppandi Bjarni Björnsson.
Myndin er af sigurvegaranum Sigurjóni Kristjánssyni og Frið-
þjófi Þorsteinssyni forstjóra Efnagerðarinnar Vals.
Malta tafði er
staðan var 5:0
fyrir búlgara
Búlgaría/ Spánn, Italía og
Tékkóslóvakía.
1 fyrrakvöld fóru fram tveir
leikir, þá sigruðu júgóslavar
spánverja 98:76 og búlgarir
sigruðu tékka 86:70.
Staðan i úrslitakeppninni er
þessi:
Júgóslavia
Sovétrikin
Búlgaria
Spánn
italia
Tékkóslóvk.
Það voru
sem/sigruðu itali 91:81 sl. þriðju-
dagskvöld og þá sigruðu spán-
verjar tékka.
2-2-0-180:145-4
1- 1-0- 91: 81-2
2- 1-1-160:155-2
2-1-1-161:172-2
1- 0-1- 69: 83-0
2- 0-2-151:177-0
sovétmenn
i gær birtum við mynd af sænska borðtennisliðinu frá Boo KFUM, sem keppir hér 21. júni nk. gegn ung-
verska liðinu Vasutas SC i úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða f borðtennis. Hér kemur svo mynd af
ungverska iiðinu. Þess má geta að annar frá hægri er Gabor Gergely, einn besti borðtennisleikari heims
og heimsmeistari I tviliðaleik 1975 ásamt Jonyer frá Ungverjalandi.
urðu 5-0 og var staöan i leikhléi
þrjú mörk gcgn cngu. Ahorfendur
voru 35 þúsund.
Þessi úrslit flytja búlgara upp i
2. sæti i riðlinum og verða v-þjóð-
verjar og Möltubúar að láta sér
iynda að fylgja þar á eftir. Einn
ieikmaður fékk bókun og
áminningu I ieiknum og þótt
undarlegt kunni að virðast þá var
það markvörður möltubúa sein
hana fékk fyrir að tefja leikinn
þegar staðan var orðin 5-0 búl-
görum i vil!
Staðan i riðlinum er þessi:
Grikkland 5 2 2 1 11-8 6
Búlgaria 4 12 1 10-6 4
V-Þýskaland 3 1 2 0 4-3 4
Malta 4 1 0 3 2-10 2
Búlgarar unnu stórsigur yfir
Möltu ileik þessara þjóða i 8. riðli
evrópukeppninnar. Lokatölur
Ragnar hefur
forystu í
stigakeppni
GSÍ
Óskar Sæmundsson GR 20,15 st.
Þorbjörn Kjærbo GS 17.07 st.
Þórhallur Hólmgeirsson GS 13,95
st.
Hálfdán Þ. Karlsson 13.00 st.
Sigurður Thorarensen GR 12.18
st.
Ragnar Ólafsson GR.hefur for-
ystu i stigakeppni Golfsambands
tslands, eftir þau tvö stigamót
sem fram hafa farið hér á landi I
vor og sumar. Eftir þessi tvö mót
iitur iistinn þannig út:
Ragnar Ólafsson GR 47,45 stg.
Einar Guðnason GR 35,80 st.
Björgvin Þorsteinsson GA 25,75
st.
Jóhann ó. Guðmundsson NK 20,05
st.
Byssu-
leikur í
Brasilíu
Þrir mcnn létust og fjórir
særðust i uppþoti sem varð á
einum 1. deildarieik i Brasiliu
i gær. Óeirðirnar hófust þegar
aödáandi annars iiðsins stökk
inn á völlinn vopnaður
skammbyssu og hugðist mcð
skothrið koma i veg fyrir að
vitaspyrna yrði framkvæmd.
i skotbardaganum, sem
fylgdi i kjöifarið, skaut annar
áhorfandi iögreglumann til
bana og lést siðan sjálfur af 80
skotsárum. Sá sem tii
ócirðanna stofnaði lést einnig
cn ieikmenn sakaði ekki.
Ragnar Ólafsson.
Enn eitt
a-þýskt
heimsmet
í sundi
Ulrika Tauber frá a-Þýska-
landi bætti enn cinu sinni
heimsmet sitt i 200 metra fjór-
sundi á a-þýska sund-
meistaramótinu, sem fram fcr
um þessar mundir. Timi henn-
ar var tvær minútur og 18.83
sekúndur sem er
14/hundruðustu úr sekúndu
bctra en eldra met hennar.