Þjóðviljinn - 21.06.1975, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. júnl 1975.
Alþýðubandalagið
Frá Alþýðubandalagsfélögunum i Hafnarfirði og
Garðahreppi
Þeir, sem hafa áhuga á aö ganga á Helgafell á Jónsmessukveld, (nk.
þriöjudag) veröi viö vegarenda ofan Kaldársels kl. 21:00.
Þeir, sem þurfa far uppeftir svo og þeir, sem geta tekiö farþega láti
vita ekki siöar en á mánudagskvöld, i Hafnarfiröi i sima 50004 og I
Garöahreppi i sima 42202.
Alþýðubandalagið heldur stuðn-
ingsmannafund í Egilsbúð (fund-
arsal) miðvikudagskvöld 25. júni
kl. 20.30. Rætt verður um stjórn-
málaviðhorfið. Framsögu hafa al-
þingismennirnir Helgi Seljan og
Lúðvik Jósepsson. Allt stuðnings-
fólk velkomið.
Stjórnin.
UTBOÐ
Óskað er eftir tilboðum i efniiflugskýli, er
reist verður á Reykjavikurflugvelli. tJt-
boðsgögn verða afhent á skrifstofu minni,
Reykjavikurflugvelli.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir kl. 12
á hádegi, föstudaginn 25. júli nk.
Flugmálastjórinn,
Agnar Kofoed-Hansen.
Aðalfundur
Húseigendafélags
Reykjavikur
verður haldinn i húsakynnum félagsins að
Bergstaðastræti 11, mánudaginn 23. júni
n.k. og hefst kl. 17.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Listiðja í dagsins önn
Kvennavinna
Heimilisiðnaðarsýning frá Færeyjum,
Grænlandi, íslandi, Álandi og frá Sömum
er i Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýningin
er opin um helgina kl. 14—22, siðasti dagur
22. júni.
Aðgangur ókeypis.
Samstarfsnefnd kvennaársins.
Verslunarstjóri i
byggingavöruverslun
Kaupfélag Vopnfirðinga óskar að ráða
verslunarstjóra i byggingavörudeild.
Starfsreynsla eða verslunarmenntun á-
skilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist til kaupfé-
lagsstjóra, Halldórs Halldórssonar. út-
vegum húsnæði, ef óskað er.
KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA.
Auglýsingasíminn er
17500 E
'JÚÐVIUINN
Simi 18936
Bankaránið
The Heist
"TH€ H6IST”
Æsispennandi og bráðfyndin
ný amerisk sakamálakvik-
mynd i litum.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Goldie Hawn.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö hörnum.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10,10
Sími 41985
The Godfather
Hin heimsfræga mynd með
Marlon Brando og A1 Pacino.
Sýnd kl. 8, aðeins örfáa daga.
Siðasti dalurinn
með Michael Caine og Omar
Shariff.
Isl. texti.
Sýnd kl. 6.
Bönnuð innan 16 ára.
Slmi 22140
Flótti frá lífinu
Running scared
Magnþrungin og spennandi,
ensk litmynd. Leikstjóri:
David Hemmings.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
3 til 12%
Framhald af bls. 1
Stór þorskur hækkar úr kr.
38.00 i kr. 42.80 hvert kg., milli
þorskur hækkar úr kr. 32.00 Í kr.
35.80, smár þorskur hækkar úr kr.
19.00 i kr. 21.30, stór ýsa hækkar
úr kr. 32.00 i kr. 35.80, smá ýsa
hækkar úr kr. 19.00 i kr. 19.60, stór
ufsi hækkar úr kr. 25.00 i kr. 26.50,
milli ufsi hækkar úr kr. 20.00 I
20.60, steinbitur hækkar úr kr.
21.00 i kr. 25.10, karfi, óslægður
hækkar úr kr. 17.00 i kr. 19.00.
KIPAUTf.CRÐ RÍKISINS
M/s Baldur
fer frá Reykjavík mið-
vikudaginn 25. þ.m. til
Breiðaf jarðahafna.
Vörumóttaka: mánu-
dag og þriðjudag.
Fræg bandarisk músik
gamanmynd, framleidd af
Francis Ford Coppolá.
Leikstjóri: George Lucas.
Sýnd kl.5 og 9.
Blessi þig^Tómas
frændi.
Frábær itölsk-amerisk heim-
ildarmynd er lýsir hryllilegu
ástandi og afleiðingum þræla-
halds allt til vorra daga.Mynd-
in er gerð af þeim Gualtiero
Jacopetti og Franco Proser
(þeim sem gerðu Mondo Cane
myndirnar) og er tekin i litum
með ensku tali og islenskum
texta.
Stranglega bönnuð börnum
innan I6.ára.
Krafist verður nafnskirteina
við innganginn. Yngri börnum
i fylgd með foreldrum er ó-
heimill aðgangur.
Sýnd kl.7 og 11.
Skotinn
Framhald af 12 siðu
um grein fyrir málum slnum
gegn þvi að hann sjálfur yrði ekki
ákærður. — Þegar Giancana var
drepinn, voru aðeins utan hans i
húsinu tveir þjónar, hjón. Þau
hafa svarið og sárt við lagt að þau
hafi engan hvell heyrt.
Drápið ð Giancana vekur sér-
staka athygli vegna þess að það
kemur I kjölfar blaðaskrifa um
hlutdeild hans I morðsamsærum
CIA gegn Castro, og er nú
mörgum spurn hvort einhverjir
hafi talið vissara að tryggja sér
frambúðarþögn glæpakóngsins
um þau mál eða önnur.
r
Utvegsbanki
Framhald af 1 . siðu.
fram, að meirihluti bankaráðs
samþykkti ráðningu Lofts.
Mikill kurr er i starfsfólki
bankans vegna þessarar augljósu
pólitisku ráðningar og óánægja
með hve meirihluti bankaráðs lít-
ilsvirðir starfsreynslu manna.
®
SBNDlBÍLASrÖÐlN Hf
® ÚTBOÐ
Tilboð óskast I jarðvinnu á fyrirhuguðu Iþróttasvæði I
Fossvogi.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3,
gegn 10.000.— kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað, miðvikudaginn 9. júll
1975 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — S/rrii 25800
«&l>JÓÐLEIKHÚSIfl
»111-200
LEIKFÖR ÞJÓÐLEIKHÚSS-
INS
HERBERGI 213
sýningar á ísafirði I kvöld og
sunnudag kl. 21.
Simi 11544
Fangi
glæpamannanna
Hörkuspennandi og við-
•burðarik frönsk-bandarisk
sakamálamynd
Aðalhlutverk: Robert Ryan,
Jean-Louis Trintignant, Aldo
Ray.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetja á hættuslóðum
Spennandi ævintýramynd
Sýnd kl.3.
Moto-Cross
On any sunday
MOTG
MALCOLM SMITH
MERT LAWWILL
STEVE McQUEEN
DR0NSPÆNDENOE t
0G NERVEPIRRENDE'
ARTFILM!
Moto-Cross er bandarisk
heimildakvikmynd um kapp-
akstra á vélhjólum. 1 þessari
kvikmynd koma fram ýmsar
frægar vélhjólahetjur eins og
Malcolm Smith, Mert Lawwill
og siðast en ekki sist hinn
frægi kvikmyndaleikari Steve
McQueen sem er mikill
áhugamaður um vélhjólaakst-
ur.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 16444
Gullna styttan
GoIcSen NeecIIes
^,|pg]
ELÍZABETH ASHLEY...ANN SOTHERN
VV.IIM KELLY.-..BURGESS MERÉDITH
Afar spennandi og viðburðarik
ný bandarisk Panavision lit-
mynd um æsispennandi
baráttu um litinn, ómetanleg-
an dýrgrip.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11